Stökk út úr sjúkrabílnum á leið á geðsjúkrahús Henry Birgir Gunnarsson skrifar 26. september 2018 15:30 Griffen hefur verið einn besti varnarmaður NFL-deildarinnar síðustu ár. vísir/getty Besti varnarmaður Minnesota Vikings, Everson Griffen, mun hvorki fá að æfa né spila með liðinu fyrr en hann hefur farið í sálfræðimat og tekið á sínum málum. Hegðun hans síðustu vikur hefur verið mjög furðuleg. Hegðunin furðulega náði hámarki síðasta laugardag er hann lét öllum illum látum á hóteli í Minneapolis. Þá hótaði hann því að skjóta einhvern þó svo hann væri ekki með byssu. Nú hefur komið í ljós að hegðun hans hefur verið einkennileg í margar vikur. Í lögregluskýrslu kemur fram að starfsmaður Vikings hafi staðfest að Griffen hafi verið mjög óstöðugur á æfingasvæðinu síðustu vikur. Með stuttan þráð og öskrandi á fólk í tíma og ótíma. Eiginkona hans íhugar að fara frá honum en leikmaðurinn fór af heimili þeirra á dögunum um miðja nótt. Hann fór til liðsfélaga og kom ekki aftur fyrr en nokkrum dögum síðar. Hann sagði að Guð hefði sagt sér að standa upp og fara. Fjölskylda Griffen óttast um öryggi sitt og Vikings hefur reynt að sjá til þess að hún sé örugg. Félagið hefur enda skikkað hann í meðferð. Eftir heimsókn frá lögreglu samþykkti Griffen að fara á geðsjúkrahús. Sú ferð gekk ekki vel því Griffen hoppaði út úr bílnum á miðri leið þar sem hann óttaðist að einhver ætlaði að skjóta hann. Griffen er kominn á geðsjúkrahús í dag og byrjaður í meðferð. NFL Tengdar fréttir Höfuðhögg frekar en heilahristingur sem valda heilakvilla Áhersla á að fylgjast með heilahristingi í keppnisíþróttum getur leitt til þess að litið sé fram hjá þeim sem fá vægari höfuðhogg. Þau eru talin raunveruleg orsök CTE-heilakvillans 19. janúar 2018 11:33 Leikmaður Vikings hótaði að skjóta mann á liðshótelinu Besti varnarmaður Minnesota Vikings, Everson Griffin, spilaði ekki með liðinu um nýliðna helgi er Víkingunum var slátrað af Buffalo Bills. Þjálfari liðsins, Mike Zimmer, sagði að Griffen hefði ekki spilað af persónulegum ástæðum. 25. september 2018 15:00 Heilaskaði algengur meðal NFL-leikmanna Ný rannsókn gefur til kynna að fjölmargir NFL-leikmenn verði fyrir heilaskaða. 26. júlí 2017 23:30 Mest lesið Styðja þrettán ára strák sem var kýldur af pabba mótherja Fótbolti Heimir leggur allt undir: „Núna er tíminn til að standa sig“ Fótbolti Hafþór Júlíus með augun á nýju heimsmeti Sport Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Enski boltinn Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Enski boltinn Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ Íslenski boltinn „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Körfubolti Dagskráin: Risaleikur í Kópavogi, U21-slagur, Lokasóknin og Big Ben Sport Ferðaþreyta, tilfinningarússíbani og lærdómur Körfubolti „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Handbolti Fleiri fréttir „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Heimir leggur allt undir: „Núna er tíminn til að standa sig“ Hafþór Júlíus með augun á nýju heimsmeti Dagskráin: Risaleikur í Kópavogi, U21-slagur, Lokasóknin og Big Ben Styðja þrettán ára strák sem var kýldur af pabba mótherja Ferðaþreyta, tilfinningarússíbani og lærdómur Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Fjögur einvígi klár: Jokic réði ekki við Tyrki og Þjóðverjar óstöðvandi Mætti út með stálplötu í hálsinum: „Reyni að öskra eitthvað“ Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Sædís kom að dýrmætu marki „Lítum á þennan leik sem leik sem við verðum að vinna“ „Hélt að það yrði erfiðara að dekka Doncic“ Tölurnar á bak við hundrað landsleiki Ægis Freyr ósáttur við Bodø/Glimt og sakar þá um hroka EM í dag: Dansinn við Doncic gerður upp og Baldur truflaði þáttinn Martin sló met Jóns Arnórs og Hauks Helga en Tryggvi náði Hlyni Besta sætið: „Þetta er Martin sem við þekkjum“ Leikir U-21 árs strákanna í opinni dagskrá á Sýn Sport Með flest fráköst og varin skot og bestu nýtinguna inni í teig á EM HM-hetja hvarf eftir að hafa fengið sér kaffi Tárvotur Antony: Rosalega erfitt að vera hjá Man United „Ísland á að vera fordæmi fyrir önnur lið á EM“ Eiginkona Gunnhildar Yrsu kvaddi með tárin í augunum Sjá meira
Besti varnarmaður Minnesota Vikings, Everson Griffen, mun hvorki fá að æfa né spila með liðinu fyrr en hann hefur farið í sálfræðimat og tekið á sínum málum. Hegðun hans síðustu vikur hefur verið mjög furðuleg. Hegðunin furðulega náði hámarki síðasta laugardag er hann lét öllum illum látum á hóteli í Minneapolis. Þá hótaði hann því að skjóta einhvern þó svo hann væri ekki með byssu. Nú hefur komið í ljós að hegðun hans hefur verið einkennileg í margar vikur. Í lögregluskýrslu kemur fram að starfsmaður Vikings hafi staðfest að Griffen hafi verið mjög óstöðugur á æfingasvæðinu síðustu vikur. Með stuttan þráð og öskrandi á fólk í tíma og ótíma. Eiginkona hans íhugar að fara frá honum en leikmaðurinn fór af heimili þeirra á dögunum um miðja nótt. Hann fór til liðsfélaga og kom ekki aftur fyrr en nokkrum dögum síðar. Hann sagði að Guð hefði sagt sér að standa upp og fara. Fjölskylda Griffen óttast um öryggi sitt og Vikings hefur reynt að sjá til þess að hún sé örugg. Félagið hefur enda skikkað hann í meðferð. Eftir heimsókn frá lögreglu samþykkti Griffen að fara á geðsjúkrahús. Sú ferð gekk ekki vel því Griffen hoppaði út úr bílnum á miðri leið þar sem hann óttaðist að einhver ætlaði að skjóta hann. Griffen er kominn á geðsjúkrahús í dag og byrjaður í meðferð.
NFL Tengdar fréttir Höfuðhögg frekar en heilahristingur sem valda heilakvilla Áhersla á að fylgjast með heilahristingi í keppnisíþróttum getur leitt til þess að litið sé fram hjá þeim sem fá vægari höfuðhogg. Þau eru talin raunveruleg orsök CTE-heilakvillans 19. janúar 2018 11:33 Leikmaður Vikings hótaði að skjóta mann á liðshótelinu Besti varnarmaður Minnesota Vikings, Everson Griffin, spilaði ekki með liðinu um nýliðna helgi er Víkingunum var slátrað af Buffalo Bills. Þjálfari liðsins, Mike Zimmer, sagði að Griffen hefði ekki spilað af persónulegum ástæðum. 25. september 2018 15:00 Heilaskaði algengur meðal NFL-leikmanna Ný rannsókn gefur til kynna að fjölmargir NFL-leikmenn verði fyrir heilaskaða. 26. júlí 2017 23:30 Mest lesið Styðja þrettán ára strák sem var kýldur af pabba mótherja Fótbolti Heimir leggur allt undir: „Núna er tíminn til að standa sig“ Fótbolti Hafþór Júlíus með augun á nýju heimsmeti Sport Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Enski boltinn Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Enski boltinn Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ Íslenski boltinn „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Körfubolti Dagskráin: Risaleikur í Kópavogi, U21-slagur, Lokasóknin og Big Ben Sport Ferðaþreyta, tilfinningarússíbani og lærdómur Körfubolti „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Handbolti Fleiri fréttir „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Heimir leggur allt undir: „Núna er tíminn til að standa sig“ Hafþór Júlíus með augun á nýju heimsmeti Dagskráin: Risaleikur í Kópavogi, U21-slagur, Lokasóknin og Big Ben Styðja þrettán ára strák sem var kýldur af pabba mótherja Ferðaþreyta, tilfinningarússíbani og lærdómur Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Fjögur einvígi klár: Jokic réði ekki við Tyrki og Þjóðverjar óstöðvandi Mætti út með stálplötu í hálsinum: „Reyni að öskra eitthvað“ Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Sædís kom að dýrmætu marki „Lítum á þennan leik sem leik sem við verðum að vinna“ „Hélt að það yrði erfiðara að dekka Doncic“ Tölurnar á bak við hundrað landsleiki Ægis Freyr ósáttur við Bodø/Glimt og sakar þá um hroka EM í dag: Dansinn við Doncic gerður upp og Baldur truflaði þáttinn Martin sló met Jóns Arnórs og Hauks Helga en Tryggvi náði Hlyni Besta sætið: „Þetta er Martin sem við þekkjum“ Leikir U-21 árs strákanna í opinni dagskrá á Sýn Sport Með flest fráköst og varin skot og bestu nýtinguna inni í teig á EM HM-hetja hvarf eftir að hafa fengið sér kaffi Tárvotur Antony: Rosalega erfitt að vera hjá Man United „Ísland á að vera fordæmi fyrir önnur lið á EM“ Eiginkona Gunnhildar Yrsu kvaddi með tárin í augunum Sjá meira
Höfuðhögg frekar en heilahristingur sem valda heilakvilla Áhersla á að fylgjast með heilahristingi í keppnisíþróttum getur leitt til þess að litið sé fram hjá þeim sem fá vægari höfuðhogg. Þau eru talin raunveruleg orsök CTE-heilakvillans 19. janúar 2018 11:33
Leikmaður Vikings hótaði að skjóta mann á liðshótelinu Besti varnarmaður Minnesota Vikings, Everson Griffin, spilaði ekki með liðinu um nýliðna helgi er Víkingunum var slátrað af Buffalo Bills. Þjálfari liðsins, Mike Zimmer, sagði að Griffen hefði ekki spilað af persónulegum ástæðum. 25. september 2018 15:00
Heilaskaði algengur meðal NFL-leikmanna Ný rannsókn gefur til kynna að fjölmargir NFL-leikmenn verði fyrir heilaskaða. 26. júlí 2017 23:30