Griffen biðst afsökunar Henry Birgir Gunnarsson skrifar 28. september 2018 22:00 Everson Griffen í búningi Vikings. vísir/getty Varnarmaður Minnesota Vikings, Everson Griffen, er enn á geðsjúkrahúsi og sendi frá sér yfirlýsingu í gær fyrir leik Vikings og LA Rams. Skilaboðin voru stutt frá Griffen. Hann baðst afsökunar á hegðun sinni og segist vera að vinna í sínum málum. Er hann hefur gert það mun hann tjá sig um vandræðin. Hann þakkaði einnig fyrir stuðninginn sem hann hefur fengið frá Vikings, fjölskyldu, vinum og stuðningsmönnum. Griffen segir óljóst hvenær hann geti byrjað að spila aftur en lofar því að þá verði hann bæði betri leikmaður og persóna. Fyrir átta dögum síðan hvöttu forráðamenn Vikings hann til að gera eitthvað í sínum málum enda höfðu þeir áhyggjur af geðheilsu hans. Griffen mátti taka sér frí frá æfingum og vinna í sjálfum sér. Í kjölfarið fylgdi mjög furðuleg atburðarrás þar sem hann var stjórnlaus á hóteli, birtist á heimili liðsfélaga og reyndi að komast inn. Sagði að Guð hefði um miðja nótt sagt honum að fara út og til vinar síns. Hann stökk svo út úr sjúkrabíl af ótta við að verða skotinn. Lögreglan fór að lokum með hann á geðsjúkrahús þar sem hann er í dag að vinna í sínum málum. NFL Tengdar fréttir Leikmaður Vikings hótaði að skjóta mann á liðshótelinu Besti varnarmaður Minnesota Vikings, Everson Griffin, spilaði ekki með liðinu um nýliðna helgi er Víkingunum var slátrað af Buffalo Bills. Þjálfari liðsins, Mike Zimmer, sagði að Griffen hefði ekki spilað af persónulegum ástæðum. 25. september 2018 15:00 Stökk út úr sjúkrabílnum á leið á geðsjúkrahús Besti varnarmaður Minnesota Vikings, Everson Griffen, mun hvorki fá að æfa né spila með liðinu fyrr en hann hefur farið í sálfræðimat og tekið á sínum málum. Hegðun hans síðustu vikur hefur verið mjög furðuleg. 26. september 2018 15:30 Mest lesið „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Fótbolti Böl Börsunga í Belgíu Fótbolti Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Körfubolti „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Handbolti Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Körfubolti Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Fótbolti Fleiri fréttir „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Sjá meira
Varnarmaður Minnesota Vikings, Everson Griffen, er enn á geðsjúkrahúsi og sendi frá sér yfirlýsingu í gær fyrir leik Vikings og LA Rams. Skilaboðin voru stutt frá Griffen. Hann baðst afsökunar á hegðun sinni og segist vera að vinna í sínum málum. Er hann hefur gert það mun hann tjá sig um vandræðin. Hann þakkaði einnig fyrir stuðninginn sem hann hefur fengið frá Vikings, fjölskyldu, vinum og stuðningsmönnum. Griffen segir óljóst hvenær hann geti byrjað að spila aftur en lofar því að þá verði hann bæði betri leikmaður og persóna. Fyrir átta dögum síðan hvöttu forráðamenn Vikings hann til að gera eitthvað í sínum málum enda höfðu þeir áhyggjur af geðheilsu hans. Griffen mátti taka sér frí frá æfingum og vinna í sjálfum sér. Í kjölfarið fylgdi mjög furðuleg atburðarrás þar sem hann var stjórnlaus á hóteli, birtist á heimili liðsfélaga og reyndi að komast inn. Sagði að Guð hefði um miðja nótt sagt honum að fara út og til vinar síns. Hann stökk svo út úr sjúkrabíl af ótta við að verða skotinn. Lögreglan fór að lokum með hann á geðsjúkrahús þar sem hann er í dag að vinna í sínum málum.
NFL Tengdar fréttir Leikmaður Vikings hótaði að skjóta mann á liðshótelinu Besti varnarmaður Minnesota Vikings, Everson Griffin, spilaði ekki með liðinu um nýliðna helgi er Víkingunum var slátrað af Buffalo Bills. Þjálfari liðsins, Mike Zimmer, sagði að Griffen hefði ekki spilað af persónulegum ástæðum. 25. september 2018 15:00 Stökk út úr sjúkrabílnum á leið á geðsjúkrahús Besti varnarmaður Minnesota Vikings, Everson Griffen, mun hvorki fá að æfa né spila með liðinu fyrr en hann hefur farið í sálfræðimat og tekið á sínum málum. Hegðun hans síðustu vikur hefur verið mjög furðuleg. 26. september 2018 15:30 Mest lesið „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Fótbolti Böl Börsunga í Belgíu Fótbolti Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Körfubolti „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Handbolti Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Körfubolti Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Fótbolti Fleiri fréttir „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Sjá meira
Leikmaður Vikings hótaði að skjóta mann á liðshótelinu Besti varnarmaður Minnesota Vikings, Everson Griffin, spilaði ekki með liðinu um nýliðna helgi er Víkingunum var slátrað af Buffalo Bills. Þjálfari liðsins, Mike Zimmer, sagði að Griffen hefði ekki spilað af persónulegum ástæðum. 25. september 2018 15:00
Stökk út úr sjúkrabílnum á leið á geðsjúkrahús Besti varnarmaður Minnesota Vikings, Everson Griffen, mun hvorki fá að æfa né spila með liðinu fyrr en hann hefur farið í sálfræðimat og tekið á sínum málum. Hegðun hans síðustu vikur hefur verið mjög furðuleg. 26. september 2018 15:30