Griffen biðst afsökunar Henry Birgir Gunnarsson skrifar 28. september 2018 22:00 Everson Griffen í búningi Vikings. vísir/getty Varnarmaður Minnesota Vikings, Everson Griffen, er enn á geðsjúkrahúsi og sendi frá sér yfirlýsingu í gær fyrir leik Vikings og LA Rams. Skilaboðin voru stutt frá Griffen. Hann baðst afsökunar á hegðun sinni og segist vera að vinna í sínum málum. Er hann hefur gert það mun hann tjá sig um vandræðin. Hann þakkaði einnig fyrir stuðninginn sem hann hefur fengið frá Vikings, fjölskyldu, vinum og stuðningsmönnum. Griffen segir óljóst hvenær hann geti byrjað að spila aftur en lofar því að þá verði hann bæði betri leikmaður og persóna. Fyrir átta dögum síðan hvöttu forráðamenn Vikings hann til að gera eitthvað í sínum málum enda höfðu þeir áhyggjur af geðheilsu hans. Griffen mátti taka sér frí frá æfingum og vinna í sjálfum sér. Í kjölfarið fylgdi mjög furðuleg atburðarrás þar sem hann var stjórnlaus á hóteli, birtist á heimili liðsfélaga og reyndi að komast inn. Sagði að Guð hefði um miðja nótt sagt honum að fara út og til vinar síns. Hann stökk svo út úr sjúkrabíl af ótta við að verða skotinn. Lögreglan fór að lokum með hann á geðsjúkrahús þar sem hann er í dag að vinna í sínum málum. NFL Tengdar fréttir Leikmaður Vikings hótaði að skjóta mann á liðshótelinu Besti varnarmaður Minnesota Vikings, Everson Griffin, spilaði ekki með liðinu um nýliðna helgi er Víkingunum var slátrað af Buffalo Bills. Þjálfari liðsins, Mike Zimmer, sagði að Griffen hefði ekki spilað af persónulegum ástæðum. 25. september 2018 15:00 Stökk út úr sjúkrabílnum á leið á geðsjúkrahús Besti varnarmaður Minnesota Vikings, Everson Griffen, mun hvorki fá að æfa né spila með liðinu fyrr en hann hefur farið í sálfræðimat og tekið á sínum málum. Hegðun hans síðustu vikur hefur verið mjög furðuleg. 26. september 2018 15:30 Mest lesið Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Fleiri fréttir Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Sjá meira
Varnarmaður Minnesota Vikings, Everson Griffen, er enn á geðsjúkrahúsi og sendi frá sér yfirlýsingu í gær fyrir leik Vikings og LA Rams. Skilaboðin voru stutt frá Griffen. Hann baðst afsökunar á hegðun sinni og segist vera að vinna í sínum málum. Er hann hefur gert það mun hann tjá sig um vandræðin. Hann þakkaði einnig fyrir stuðninginn sem hann hefur fengið frá Vikings, fjölskyldu, vinum og stuðningsmönnum. Griffen segir óljóst hvenær hann geti byrjað að spila aftur en lofar því að þá verði hann bæði betri leikmaður og persóna. Fyrir átta dögum síðan hvöttu forráðamenn Vikings hann til að gera eitthvað í sínum málum enda höfðu þeir áhyggjur af geðheilsu hans. Griffen mátti taka sér frí frá æfingum og vinna í sjálfum sér. Í kjölfarið fylgdi mjög furðuleg atburðarrás þar sem hann var stjórnlaus á hóteli, birtist á heimili liðsfélaga og reyndi að komast inn. Sagði að Guð hefði um miðja nótt sagt honum að fara út og til vinar síns. Hann stökk svo út úr sjúkrabíl af ótta við að verða skotinn. Lögreglan fór að lokum með hann á geðsjúkrahús þar sem hann er í dag að vinna í sínum málum.
NFL Tengdar fréttir Leikmaður Vikings hótaði að skjóta mann á liðshótelinu Besti varnarmaður Minnesota Vikings, Everson Griffin, spilaði ekki með liðinu um nýliðna helgi er Víkingunum var slátrað af Buffalo Bills. Þjálfari liðsins, Mike Zimmer, sagði að Griffen hefði ekki spilað af persónulegum ástæðum. 25. september 2018 15:00 Stökk út úr sjúkrabílnum á leið á geðsjúkrahús Besti varnarmaður Minnesota Vikings, Everson Griffen, mun hvorki fá að æfa né spila með liðinu fyrr en hann hefur farið í sálfræðimat og tekið á sínum málum. Hegðun hans síðustu vikur hefur verið mjög furðuleg. 26. september 2018 15:30 Mest lesið Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Fleiri fréttir Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Sjá meira
Leikmaður Vikings hótaði að skjóta mann á liðshótelinu Besti varnarmaður Minnesota Vikings, Everson Griffin, spilaði ekki með liðinu um nýliðna helgi er Víkingunum var slátrað af Buffalo Bills. Þjálfari liðsins, Mike Zimmer, sagði að Griffen hefði ekki spilað af persónulegum ástæðum. 25. september 2018 15:00
Stökk út úr sjúkrabílnum á leið á geðsjúkrahús Besti varnarmaður Minnesota Vikings, Everson Griffen, mun hvorki fá að æfa né spila með liðinu fyrr en hann hefur farið í sálfræðimat og tekið á sínum málum. Hegðun hans síðustu vikur hefur verið mjög furðuleg. 26. september 2018 15:30