Kaepernick hrósaði leikmönnum fyrir að fara niður á hné Henry Birgir Gunnarsson skrifar 10. september 2018 12:30 Stills og Wilson þora enn að fara niður á hné. vísir/getty Fyrsti stóri leikdagurinn í NFL-deildinni var í gær og margt áhugavert í gangi. Þar á meðal mótmæli leikmanna meðan þjóðsöngurinn er leikinn en þau eru ekki hætt þó svo eigendur liðanna reyni að koma í veg fyrir þau. Miami-leikmennirnir Kenny Stills og Albert Wilson fóru niður á hné í þjóðsöngnum. Aðrir reistu hnefann upp í loft en sumir mótmæltu hljóðlega með því að bíða inn í göngunum í þjóðsöngnum. Upphafsmaður mótmælanna, Colin Kaepernick, hrósaði Stills og Wilson fyrir sitt hugrekki. „Þetta hugrekki mun hafa áhrif á heiminn. Þeir sýndu mikinn styrk með því að berjast fyrir þá bældu. Þeir gefast ekki upp þó svo ráðist sé á þá og þeim ögrað,“ skrifaði Kaepernick meðal annars á Twitter.My Brothers @kstills and @ithinkisee12 continue to show their unwavering strength by fighting for the oppressed! They have not backed down, even when attacked and intimidated. Their courage will move the world forward! “Love is at the root of our resistance!”✊ pic.twitter.com/2kSsX4s7EU — Colin Kaepernick (@Kaepernick7) September 9, 2018 Fyrsta umferðin klárast í kvöld með tveimur leikjum en það var mikið fjör í gær. Aaron Rodgers, leikstjórnandi Packers, meiddist gegn Chicago í gær en snéri aftur meiddur út á völlinn og leiddi ótrúlega endurkomu síns liðs. Cleveland vann ekki leik á síðustu leiktíð en nældi í óvænt jafntefli gegn Pittsburgh. Þegar búnir að gera betur en í fyrra.Úrslit gærdagsins: Green Bay-Chicago 24-23 Baltimore-Buffalo 47-3 Cleveland-Pittsburgh 21-21 Indianapolis-Cincinnati 23-34 Miami-Tennessee 27-20 Minnesota-San Francisco 24-16 New England-Houston 27-20 New Orleans-Tampa Bay 40-48 NY Giants-Jacksonville 15-20 LA Chargers-Kansas City 28-38 Arizona-WEashington 6-24 Carolina-Dallas 16-8 Denver-Seattle 27-24 NFL Mest lesið Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Íslenski boltinn Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Enski boltinn Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Fótbolti Fljótasti Íslendingurinn er frá Hong Kong: „Meira en velkominn í landslið Íslands“ Sport Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar Sport Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Fótbolti Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn „Vinsamlegast látið hann í friði“ Fótbolti Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sinnir herskyldu á netinu Fertug Vonn ætlar aftur á flug eftir sex ára hlé Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Gagnrýnir Paul fyrir að berjast við afann Tyson Fljótasti Íslendingurinn er frá Hong Kong: „Meira en velkominn í landslið Íslands“ Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Tveir með fimmtíu stiga leik í nótt Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Kane gagnrýnir þá sem drógu sig út úr landsliðshópnum Tyson vill berjast við Tyson Fury Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar „Vinsamlegast látið hann í friði“ Dagskráin í dag: Gaz-leikur allra Gaz-leikja og Þjóðadeildin af stað á ný Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Coote dómari í enn verri málum „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Tryggvi og Elvar báðir kátir eftir kvöldið Sjá meira
Fyrsti stóri leikdagurinn í NFL-deildinni var í gær og margt áhugavert í gangi. Þar á meðal mótmæli leikmanna meðan þjóðsöngurinn er leikinn en þau eru ekki hætt þó svo eigendur liðanna reyni að koma í veg fyrir þau. Miami-leikmennirnir Kenny Stills og Albert Wilson fóru niður á hné í þjóðsöngnum. Aðrir reistu hnefann upp í loft en sumir mótmæltu hljóðlega með því að bíða inn í göngunum í þjóðsöngnum. Upphafsmaður mótmælanna, Colin Kaepernick, hrósaði Stills og Wilson fyrir sitt hugrekki. „Þetta hugrekki mun hafa áhrif á heiminn. Þeir sýndu mikinn styrk með því að berjast fyrir þá bældu. Þeir gefast ekki upp þó svo ráðist sé á þá og þeim ögrað,“ skrifaði Kaepernick meðal annars á Twitter.My Brothers @kstills and @ithinkisee12 continue to show their unwavering strength by fighting for the oppressed! They have not backed down, even when attacked and intimidated. Their courage will move the world forward! “Love is at the root of our resistance!”✊ pic.twitter.com/2kSsX4s7EU — Colin Kaepernick (@Kaepernick7) September 9, 2018 Fyrsta umferðin klárast í kvöld með tveimur leikjum en það var mikið fjör í gær. Aaron Rodgers, leikstjórnandi Packers, meiddist gegn Chicago í gær en snéri aftur meiddur út á völlinn og leiddi ótrúlega endurkomu síns liðs. Cleveland vann ekki leik á síðustu leiktíð en nældi í óvænt jafntefli gegn Pittsburgh. Þegar búnir að gera betur en í fyrra.Úrslit gærdagsins: Green Bay-Chicago 24-23 Baltimore-Buffalo 47-3 Cleveland-Pittsburgh 21-21 Indianapolis-Cincinnati 23-34 Miami-Tennessee 27-20 Minnesota-San Francisco 24-16 New England-Houston 27-20 New Orleans-Tampa Bay 40-48 NY Giants-Jacksonville 15-20 LA Chargers-Kansas City 28-38 Arizona-WEashington 6-24 Carolina-Dallas 16-8 Denver-Seattle 27-24
NFL Mest lesið Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Íslenski boltinn Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Enski boltinn Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Fótbolti Fljótasti Íslendingurinn er frá Hong Kong: „Meira en velkominn í landslið Íslands“ Sport Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar Sport Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Fótbolti Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn „Vinsamlegast látið hann í friði“ Fótbolti Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sinnir herskyldu á netinu Fertug Vonn ætlar aftur á flug eftir sex ára hlé Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Gagnrýnir Paul fyrir að berjast við afann Tyson Fljótasti Íslendingurinn er frá Hong Kong: „Meira en velkominn í landslið Íslands“ Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Tveir með fimmtíu stiga leik í nótt Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Kane gagnrýnir þá sem drógu sig út úr landsliðshópnum Tyson vill berjast við Tyson Fury Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar „Vinsamlegast látið hann í friði“ Dagskráin í dag: Gaz-leikur allra Gaz-leikja og Þjóðadeildin af stað á ný Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Coote dómari í enn verri málum „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Tryggvi og Elvar báðir kátir eftir kvöldið Sjá meira