Hafa ekki unnið leik síðan þeir tryggðu sig inn á HM Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. september 2018 15:30 Íslensku strákarnir fagna sæti á HM fyrir 337 dögum síðan, Vísir/Eyþór Íslenska karlalandsliðið hefur ekki unnið leik með sínu aðalliði síðan í október í fyrra eða á kvöldinu sem strákarnir okkar tryggðu sér sæti á HM í fyrsta sinn. Einu sigurleikir íslenska landsliðsins á þessum 337 dögum voru tveir leikir á móti Indónesíu í janúar síðastliðnum. Leikirnir við Indónesíu voru ekki spilaðir á alþjóðlegum leikdegi og því voru okkar bestu leikmenn ekki í boði. Íslenska karlalandsliðið tryggði sig inn á HM með 2-0 sigri á Kósóvó 9. október 2017. Það var þriðji sigur íslenska liðsins í röð í undankeppni HM og sjötti sigur liðsins í síðustu sjö landsleikjum. Nú er aftur á móti öldin önnur og liðið þarf að vinna sig út úr miklu áfalli í síðasta leik. 7 af síðustu 10 landsleikjum aðalliðsins hafa tapast og besti árangurinn á þessum rétt tæpa ári eru jafntefli á móti Argentínu, Gana og Katar. Íslenska liðið hefur fengið á sig 25 mörk í þessum 10 leikjum eða 2,5 mörk að meðaltali. Það hafa aðeins liðið 36 mínútur á milli marka mótherjanna en á meðan hefur íslenska liðið „aðeins“ skorað á 100 mínútna fresti. Íslenska landsliðið á ennfremur í hættu að tapa fjórða leik sínum í röð á móti Belgíu í kvöld. Liðið tapaði tveimur síðustu leikjum sínum á HM í Rússlandi í sumar og svo fyrsta leik sínum í Þjóðadeildinni um helgina.Síðustu 11 landsleikir á alþjóðlegum leikdögum: 8. september 2018: 0-6 tap fyrir Sviss 26. júní 2018: 1-2 tap fyrir Króatíu 22. júní 2018: 0-2 tap fyrir Nígeríu 16. júní 2018: 1-1 jafntefli við Argentínu 7. júní 2018: 2-2 jafntefli við Gana 2. júní 2018: 2-3 tap fyrir Noregi 27. mars 2018: 1-3 tap fyrir Perú 23. mars 2018: 0-3 tap fyrir Mexíkó 14. nóvember 2017: 1-1 jafntefli við Katar 8. nóvember 2017: 1-2 tap fyrir Tékklandi 9. október 2017: 2-0 sigur á KósóvóSíðustu 10 leikir íslenska karlalandsliðsins á alþjóðlegum leikdögum:(Leikir frá síðasta sigurleik) 0 sigrar 3 jafntefli 7 töp 9 mörk skoruð 25 mörk fengin á sig -16 í markatölu HM 2018 í Rússlandi Þjóðadeild UEFA Mest lesið Orri klúðraði dauðafæri og Man United slapp í burtu með jafntefli Fótbolti Leik lokið: Tindastóll-Keflavík 116-79 | Keflvíkingar rassskelltir á Króknum Körfubolti Uppgjörið: ÍR-KR 97-96 | Collin Pryor tryggði ÍR-ingum sigur á KR Körfubolti Benedikt hættur með kvennalandsliðið Körfubolti Gunnar kveður og Stefán tekur við Handbolti Sjáðu vörslurnar hjá Alisson: „Fáir sem stugga við honum“ Fótbolti Sjáðu sigurmark Liverpool og pínleg mistök í München Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Valur 81-85 | Kreistu út sigur á síðustu stundu gegn föllnum Haukum Körfubolti Landsleik Svía og Rúmena hætt eftir svakalegt samstuð leikmanna Handbolti Utan vallar: Fegurðin í því að stúta og stela Fótbolti Fleiri fréttir „Vorum virkilega virkilega þreyttir síðasta hálftímann“ Chelsea vann en Tottenham tapaði Sverrir fagnaði sigri á móti Alberti í Sambandsdeildinni Orri klúðraði dauðafæri og Man United slapp í burtu með jafntefli Neymar valinn í fyrsta sinn í sautján mánuði Níu mörk þegar KR vann ÍBV FIFA gæti fjölgað liðum í 64 á HM Unnið ensku, frönsku, þýsku og spænsku meistarana án þess að fá á sig mark QPR vildi Þorra en Fram sagði nei Spilaði leik sama dag og hann viðurkenndi að hafa orðið manni að bana Sjáðu vörslurnar hjá Alisson: „Fáir sem stugga við honum“ Utan vallar: Fegurðin í því að stúta og stela Stelpurnar okkar aftur í hæstu hæðum Sjáðu sigurmark Liverpool og pínleg mistök í München Einstakt mál í Frakklandi: Níu mánaða bann fyrir að ógna dómara „Við vorum mikið betri en Liverpool“ Dómararnir á Spáni fá miklu betur borgað Snilldarmark Ovalle þykir eiga skilið Puskas verðlaunin Alisson: „Líklega besti leikur lífs míns“ Tíu Börsungar náðu að landa sigri í Lissabon Kane á skotskónum í sigri Bæjara í einvígi þýsku liðanna Liverpool lifði af stórskotahríð í París og Elliott tryggði svo sigurinn Fylkismenn komust áfram á kostnað Íslandsmeistara Blika Inter bætti ofan á hörmungar hollensku liðanna Ein besta knattspyrnukona heims er ófrísk Liverpool gæti mætt vængbrotnu liði í úrslitaleiknum á Wembley Oliver kældur eftir Mateta-atvikið Amorim: Man. Utd að hugsa um „stærri hluti“ en titil í vor Hálfleikssýning í anda Super Bowl í úrslitaleik HM Jusu Hákon lofi: „Hann hefur bara allt sem þjálfarar leita að“ Sjá meira
Íslenska karlalandsliðið hefur ekki unnið leik með sínu aðalliði síðan í október í fyrra eða á kvöldinu sem strákarnir okkar tryggðu sér sæti á HM í fyrsta sinn. Einu sigurleikir íslenska landsliðsins á þessum 337 dögum voru tveir leikir á móti Indónesíu í janúar síðastliðnum. Leikirnir við Indónesíu voru ekki spilaðir á alþjóðlegum leikdegi og því voru okkar bestu leikmenn ekki í boði. Íslenska karlalandsliðið tryggði sig inn á HM með 2-0 sigri á Kósóvó 9. október 2017. Það var þriðji sigur íslenska liðsins í röð í undankeppni HM og sjötti sigur liðsins í síðustu sjö landsleikjum. Nú er aftur á móti öldin önnur og liðið þarf að vinna sig út úr miklu áfalli í síðasta leik. 7 af síðustu 10 landsleikjum aðalliðsins hafa tapast og besti árangurinn á þessum rétt tæpa ári eru jafntefli á móti Argentínu, Gana og Katar. Íslenska liðið hefur fengið á sig 25 mörk í þessum 10 leikjum eða 2,5 mörk að meðaltali. Það hafa aðeins liðið 36 mínútur á milli marka mótherjanna en á meðan hefur íslenska liðið „aðeins“ skorað á 100 mínútna fresti. Íslenska landsliðið á ennfremur í hættu að tapa fjórða leik sínum í röð á móti Belgíu í kvöld. Liðið tapaði tveimur síðustu leikjum sínum á HM í Rússlandi í sumar og svo fyrsta leik sínum í Þjóðadeildinni um helgina.Síðustu 11 landsleikir á alþjóðlegum leikdögum: 8. september 2018: 0-6 tap fyrir Sviss 26. júní 2018: 1-2 tap fyrir Króatíu 22. júní 2018: 0-2 tap fyrir Nígeríu 16. júní 2018: 1-1 jafntefli við Argentínu 7. júní 2018: 2-2 jafntefli við Gana 2. júní 2018: 2-3 tap fyrir Noregi 27. mars 2018: 1-3 tap fyrir Perú 23. mars 2018: 0-3 tap fyrir Mexíkó 14. nóvember 2017: 1-1 jafntefli við Katar 8. nóvember 2017: 1-2 tap fyrir Tékklandi 9. október 2017: 2-0 sigur á KósóvóSíðustu 10 leikir íslenska karlalandsliðsins á alþjóðlegum leikdögum:(Leikir frá síðasta sigurleik) 0 sigrar 3 jafntefli 7 töp 9 mörk skoruð 25 mörk fengin á sig -16 í markatölu
HM 2018 í Rússlandi Þjóðadeild UEFA Mest lesið Orri klúðraði dauðafæri og Man United slapp í burtu með jafntefli Fótbolti Leik lokið: Tindastóll-Keflavík 116-79 | Keflvíkingar rassskelltir á Króknum Körfubolti Uppgjörið: ÍR-KR 97-96 | Collin Pryor tryggði ÍR-ingum sigur á KR Körfubolti Benedikt hættur með kvennalandsliðið Körfubolti Gunnar kveður og Stefán tekur við Handbolti Sjáðu vörslurnar hjá Alisson: „Fáir sem stugga við honum“ Fótbolti Sjáðu sigurmark Liverpool og pínleg mistök í München Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Valur 81-85 | Kreistu út sigur á síðustu stundu gegn föllnum Haukum Körfubolti Landsleik Svía og Rúmena hætt eftir svakalegt samstuð leikmanna Handbolti Utan vallar: Fegurðin í því að stúta og stela Fótbolti Fleiri fréttir „Vorum virkilega virkilega þreyttir síðasta hálftímann“ Chelsea vann en Tottenham tapaði Sverrir fagnaði sigri á móti Alberti í Sambandsdeildinni Orri klúðraði dauðafæri og Man United slapp í burtu með jafntefli Neymar valinn í fyrsta sinn í sautján mánuði Níu mörk þegar KR vann ÍBV FIFA gæti fjölgað liðum í 64 á HM Unnið ensku, frönsku, þýsku og spænsku meistarana án þess að fá á sig mark QPR vildi Þorra en Fram sagði nei Spilaði leik sama dag og hann viðurkenndi að hafa orðið manni að bana Sjáðu vörslurnar hjá Alisson: „Fáir sem stugga við honum“ Utan vallar: Fegurðin í því að stúta og stela Stelpurnar okkar aftur í hæstu hæðum Sjáðu sigurmark Liverpool og pínleg mistök í München Einstakt mál í Frakklandi: Níu mánaða bann fyrir að ógna dómara „Við vorum mikið betri en Liverpool“ Dómararnir á Spáni fá miklu betur borgað Snilldarmark Ovalle þykir eiga skilið Puskas verðlaunin Alisson: „Líklega besti leikur lífs míns“ Tíu Börsungar náðu að landa sigri í Lissabon Kane á skotskónum í sigri Bæjara í einvígi þýsku liðanna Liverpool lifði af stórskotahríð í París og Elliott tryggði svo sigurinn Fylkismenn komust áfram á kostnað Íslandsmeistara Blika Inter bætti ofan á hörmungar hollensku liðanna Ein besta knattspyrnukona heims er ófrísk Liverpool gæti mætt vængbrotnu liði í úrslitaleiknum á Wembley Oliver kældur eftir Mateta-atvikið Amorim: Man. Utd að hugsa um „stærri hluti“ en titil í vor Hálfleikssýning í anda Super Bowl í úrslitaleik HM Jusu Hákon lofi: „Hann hefur bara allt sem þjálfarar leita að“ Sjá meira