Gefa lítið fyrir harða gagnrýni á umdeilda skopmynd af Serenu Williams Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 11. september 2018 21:06 Serena var mjög ósátt við dómara leiksins vísir/getty Ritstjórn ástralska dagblaðsins Herald Sun gefur lítið fyrir harða gagnrýni sem blaðið hefur fengið eftir að það birti umdeilda skopmynd af íþróttakonunni Serenu Williams. BBC greinir frá. Blaðið birti skopmyndina í gær en þar var gert grín að atviki sem átti sér stað á US Open tennismótinu í Bandaríkjunum um helgina. Þar varð Williams verulega ósátt við dómara úrslitaviðureign hennar og Naomi Osaka og lét hún dómarann heyra það. Orðaskipti hennar og dómarans hafa vakið mikla athygli en Williams hefur meðal annars sagt að ef hún væri karlmaður hefði dómarinn aldrei komið eins fram við hana og hann gerði í úrslitaviðureigninni.Well done on reducing one of the greatest sportswomen alive to racist and sexist tropes and turning a second great sportswoman into a faceless prop. https://t.co/YOxVMuTXEC — J.K. Rowling (@jk_rowling) September 10, 2018Í skopmyndinni má sjá Williams öskureiða, stappandi á tennisspaða hennar á meðan dómarinn spyr andstæðing hennar hvort hún sé ekki til í að leyfa Williams að vinna. Skopmyndin var meðal annars gagnrýnd af rithöfundinn J.K. Rowling sem sagði hana byggja á kynþáttafordómum og karlrembu.Skopmyndin umdeilda.Vísir/AFPÍ tísti varði Damon Johnston, ritstjóri blaðsins, ákvörðunina um að birta skopmyndina og sagði að eina markmið skopmyndarinnar væri að gagnrýna „slæma hegðun“ Williams á US Open.Þá birti Johnston mynd af forsíðu blaðsins sem kemur út á morgun. Þar má sjá aðra skopmynd eftir skopmyndahöfundinn Mark Knight undir fyrirsögninni „Velkomin í heim pólitískrar rétthugsunar.“ Í millifyrirsögn segir jafnframt: „Ef hinu sjálfsskipuðu gagnrýnendur Mark Knight fá sínu framgengt vegna skopmyndarinnar af Serenu Williams mun okkar nýja pólítískt rétthugsaða líf vera afar leiðinlegt.“Forsíðuna má sjá hér að neðan.Tomorrow's @theheraldsun front page tonight #auspol#springstpic.twitter.com/2nuLbKppku — damon johnston (@damonheraldsun) September 11, 2018 Tennis Tengdar fréttir Serena Williams kallaði dómarann þjóf og tapaði úrslitaeinvíginu Bandaríska tennisdrottningin Serena Williams tapaði nokkuð óvænt fyrir Japananum Naomi Osaka í úrslitum opna bandaríska meistaramótsins í tennis en mótið er eitt af risamótunum í tennis. 9. september 2018 10:00 Tennissamband kvenna styður ásakanir Serenu um kynjamismunun Tennissamband kvenna stendur við bakið á Serenu Williams í gagnrýni hennar á dómaranum Carlos Ramos og styður ásakanir hennar um kynjabundna mismunun. 10. september 2018 08:00 Serena sektuð um þúsundir dollara eftir að hafa kallað dómarann þjóf Serena Williams hefur verið sektuð um 17 þúsund bandaríkjadali fyrir hegðun sína í úrslitaleik Opna bandaríska risamótsins í tennis. 9. september 2018 17:30 Mest lesið „Skóli barnanna er farinn, flestar verslanir og ég veit ekki hversu mörg hús“ Erlent Högum þykir miður að byggingin valdi óþægindum Innlent Græna „gímaldið“ við Álfabakka: Hvernig gat þetta gerst? Innlent Þjóðaröryggisráðgjafi Trumps: „Þetta snýst um sjaldgæfa málma, þetta snýst um auðlindir“ Erlent Titringur á Alþingi Innlent Eldar brenna stjórnlaust um alla Los Angeles Erlent Banna fjölmiðlum að nota full nöfn og myndir af hermönnum Erlent Átta stiga hiti um helgina og varað við asahláku Innlent Spjallaði við hæstaréttardómara rétt fyrir áfrýjun Erlent Hækka vöktunarstig en segja kvikuhreyfingar ekki nærri yfirborði Innlent Fleiri fréttir Myndasyrpa: Að minnsta kosti tvö þúsund hús brunnin í Los Angeles Spjallaði við hæstaréttardómara rétt fyrir áfrýjun Fyrrverandi fjármálaráðherra Svíþjóðar látinn Skotbardagi við forsetahöll Tjad Líkurnar á að öfgahægrimaður verði kanslari fara vaxandi Þjóðaröryggisráðgjafi Trumps: „Þetta snýst um sjaldgæfa málma, þetta snýst um auðlindir“ „Skóli barnanna er farinn, flestar verslanir og ég veit ekki hversu mörg hús“ Eigandi vefsíðunnar í Pelicot-málinu handtekinn í Frakklandi Banna fjölmiðlum að nota full nöfn og myndir af hermönnum Eldar brenna stjórnlaust um alla Los Angeles Forstjóri OpenAI sakaður um áralangt ofbeldi gegn systur sinni Mette boðar flokksformenn á neyðarfund vegna Grænlands Stjórnlausum eldum fjölgar í LA ESB sektað fyrir að brjóta eigin persónuverndarlög Af hverju langar Trump í Grænland? Leita nýrra leiða til að sækja sýni til Mars Kyrrsetja skuggaskipið vegna slæms ástands Ætlar að hitta kónginn í dag Belgar varaðir við því að borða jólatrén Hætta staðreyndavöktun á Facebook og Instagram Eldar loga í LA og neyðarástandi lýst yfir Útilokar ekki að beita hervaldi til að ná Grænlandi Ummæli um vanþakklæti Afríkubúa valda reiði Danir ekki í rónni með Grænlandsheimsókn Trumps yngri Le Pen látinn Símar framhaldskólanema læstir inni í skáp Trump-liðar vilja stöðva birtingu skýrslu Smiths Aldrei færri fangar í Guantánamo-fangelsinu Enn segjast menn vongóðir um vopnahlé á Gasa Tugir látnir eftir stóran skjálfta í Tíbet Sjá meira
Ritstjórn ástralska dagblaðsins Herald Sun gefur lítið fyrir harða gagnrýni sem blaðið hefur fengið eftir að það birti umdeilda skopmynd af íþróttakonunni Serenu Williams. BBC greinir frá. Blaðið birti skopmyndina í gær en þar var gert grín að atviki sem átti sér stað á US Open tennismótinu í Bandaríkjunum um helgina. Þar varð Williams verulega ósátt við dómara úrslitaviðureign hennar og Naomi Osaka og lét hún dómarann heyra það. Orðaskipti hennar og dómarans hafa vakið mikla athygli en Williams hefur meðal annars sagt að ef hún væri karlmaður hefði dómarinn aldrei komið eins fram við hana og hann gerði í úrslitaviðureigninni.Well done on reducing one of the greatest sportswomen alive to racist and sexist tropes and turning a second great sportswoman into a faceless prop. https://t.co/YOxVMuTXEC — J.K. Rowling (@jk_rowling) September 10, 2018Í skopmyndinni má sjá Williams öskureiða, stappandi á tennisspaða hennar á meðan dómarinn spyr andstæðing hennar hvort hún sé ekki til í að leyfa Williams að vinna. Skopmyndin var meðal annars gagnrýnd af rithöfundinn J.K. Rowling sem sagði hana byggja á kynþáttafordómum og karlrembu.Skopmyndin umdeilda.Vísir/AFPÍ tísti varði Damon Johnston, ritstjóri blaðsins, ákvörðunina um að birta skopmyndina og sagði að eina markmið skopmyndarinnar væri að gagnrýna „slæma hegðun“ Williams á US Open.Þá birti Johnston mynd af forsíðu blaðsins sem kemur út á morgun. Þar má sjá aðra skopmynd eftir skopmyndahöfundinn Mark Knight undir fyrirsögninni „Velkomin í heim pólitískrar rétthugsunar.“ Í millifyrirsögn segir jafnframt: „Ef hinu sjálfsskipuðu gagnrýnendur Mark Knight fá sínu framgengt vegna skopmyndarinnar af Serenu Williams mun okkar nýja pólítískt rétthugsaða líf vera afar leiðinlegt.“Forsíðuna má sjá hér að neðan.Tomorrow's @theheraldsun front page tonight #auspol#springstpic.twitter.com/2nuLbKppku — damon johnston (@damonheraldsun) September 11, 2018
Tennis Tengdar fréttir Serena Williams kallaði dómarann þjóf og tapaði úrslitaeinvíginu Bandaríska tennisdrottningin Serena Williams tapaði nokkuð óvænt fyrir Japananum Naomi Osaka í úrslitum opna bandaríska meistaramótsins í tennis en mótið er eitt af risamótunum í tennis. 9. september 2018 10:00 Tennissamband kvenna styður ásakanir Serenu um kynjamismunun Tennissamband kvenna stendur við bakið á Serenu Williams í gagnrýni hennar á dómaranum Carlos Ramos og styður ásakanir hennar um kynjabundna mismunun. 10. september 2018 08:00 Serena sektuð um þúsundir dollara eftir að hafa kallað dómarann þjóf Serena Williams hefur verið sektuð um 17 þúsund bandaríkjadali fyrir hegðun sína í úrslitaleik Opna bandaríska risamótsins í tennis. 9. september 2018 17:30 Mest lesið „Skóli barnanna er farinn, flestar verslanir og ég veit ekki hversu mörg hús“ Erlent Högum þykir miður að byggingin valdi óþægindum Innlent Græna „gímaldið“ við Álfabakka: Hvernig gat þetta gerst? Innlent Þjóðaröryggisráðgjafi Trumps: „Þetta snýst um sjaldgæfa málma, þetta snýst um auðlindir“ Erlent Titringur á Alþingi Innlent Eldar brenna stjórnlaust um alla Los Angeles Erlent Banna fjölmiðlum að nota full nöfn og myndir af hermönnum Erlent Átta stiga hiti um helgina og varað við asahláku Innlent Spjallaði við hæstaréttardómara rétt fyrir áfrýjun Erlent Hækka vöktunarstig en segja kvikuhreyfingar ekki nærri yfirborði Innlent Fleiri fréttir Myndasyrpa: Að minnsta kosti tvö þúsund hús brunnin í Los Angeles Spjallaði við hæstaréttardómara rétt fyrir áfrýjun Fyrrverandi fjármálaráðherra Svíþjóðar látinn Skotbardagi við forsetahöll Tjad Líkurnar á að öfgahægrimaður verði kanslari fara vaxandi Þjóðaröryggisráðgjafi Trumps: „Þetta snýst um sjaldgæfa málma, þetta snýst um auðlindir“ „Skóli barnanna er farinn, flestar verslanir og ég veit ekki hversu mörg hús“ Eigandi vefsíðunnar í Pelicot-málinu handtekinn í Frakklandi Banna fjölmiðlum að nota full nöfn og myndir af hermönnum Eldar brenna stjórnlaust um alla Los Angeles Forstjóri OpenAI sakaður um áralangt ofbeldi gegn systur sinni Mette boðar flokksformenn á neyðarfund vegna Grænlands Stjórnlausum eldum fjölgar í LA ESB sektað fyrir að brjóta eigin persónuverndarlög Af hverju langar Trump í Grænland? Leita nýrra leiða til að sækja sýni til Mars Kyrrsetja skuggaskipið vegna slæms ástands Ætlar að hitta kónginn í dag Belgar varaðir við því að borða jólatrén Hætta staðreyndavöktun á Facebook og Instagram Eldar loga í LA og neyðarástandi lýst yfir Útilokar ekki að beita hervaldi til að ná Grænlandi Ummæli um vanþakklæti Afríkubúa valda reiði Danir ekki í rónni með Grænlandsheimsókn Trumps yngri Le Pen látinn Símar framhaldskólanema læstir inni í skáp Trump-liðar vilja stöðva birtingu skýrslu Smiths Aldrei færri fangar í Guantánamo-fangelsinu Enn segjast menn vongóðir um vopnahlé á Gasa Tugir látnir eftir stóran skjálfta í Tíbet Sjá meira
Serena Williams kallaði dómarann þjóf og tapaði úrslitaeinvíginu Bandaríska tennisdrottningin Serena Williams tapaði nokkuð óvænt fyrir Japananum Naomi Osaka í úrslitum opna bandaríska meistaramótsins í tennis en mótið er eitt af risamótunum í tennis. 9. september 2018 10:00
Tennissamband kvenna styður ásakanir Serenu um kynjamismunun Tennissamband kvenna stendur við bakið á Serenu Williams í gagnrýni hennar á dómaranum Carlos Ramos og styður ásakanir hennar um kynjabundna mismunun. 10. september 2018 08:00
Serena sektuð um þúsundir dollara eftir að hafa kallað dómarann þjóf Serena Williams hefur verið sektuð um 17 þúsund bandaríkjadali fyrir hegðun sína í úrslitaleik Opna bandaríska risamótsins í tennis. 9. september 2018 17:30