NBC kaupir tvo sjónvarpsþætti af LeBron James Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. september 2018 17:45 LeBron James. Vísir/Getty LeBron James er fluttur til Los Angeles og þar ætlar hann ekki bara að spila körfubolta í heimahöfn skemmtanaiðnaðarins í Bandaríkjunum. James spilar með Los Angeles Lakers liðinu á komandi tímabili í NBA-deildinni og eru margir spenntir að sjá hvernig það kemur út. Það er líka athyglisvert að fylgjast með LeBron James færa út kvíarnar þegar kemur að brjóta sér leið inn í bandaríska skemmtanaiðnaðinn. SpringHill Entertainment, fyrirtæki á vegum LeBron James, er nú á góðri leið með að koma sér vel fyrir sem framleiðslufyrirtæki á sjónvarpsmarkaðnum í Bandaríkjunum. NBC ætlar þannig að kaupa tvo sjónvarpsþætti sem eru framleiddir af LeBron James og SpringHill Entertainment. Nýverið hóf HBO sýningar á þáttunum "The Shop“ sem eru framleiddir af LeBron James og Maverick Carter. Þættirnir sem NBC ætlar að sýna eru báðir tengdir körfuboltanum þótt að þeir séu ekki beint íþróttaþættir. Annar þeirra er byggður á ævi Ben Simmons, leikstjórnanda Philadelphia 76ers, en hann mun heita „Brotherly Love“ og umfjöllunarefnið verður samskipti fjölskyldumeðlima í fjölskyldu sem er með fólk af margskonar uppruna. Þátturinn á að gerast í Philadelphiu og bæði Simmons og bróðir hans Sean Tribe verða ráðgjafar í framleiðsluferlinu. Hinn þátturinn mun fjalla um fyrrum stjörnuleikmann úr WNBA-deildinni sem gerist þjálfari og fær það verkefni að vera fyrsti kvenþjálfarinn í karlaháskólakörfuboltanum. NBA Mest lesið Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ Körfubolti Messi skrópaði í Hvíta húsið Fótbolti Í sárum eftir andlát ungs fótboltamanns Fótbolti Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Handbolti „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Körfubolti Mo Salah skýtur á Carragher Enski boltinn Lech Poznan að kaupa Gísla: Mættur í læknisskoðun Fótbolti Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Enski boltinn Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Enski boltinn Nýja elsta kona heims elskar fótbolta Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Valur - Tindastóll | Stólarnir á fleygiferð Í beinni: Njarðvík - Haukar | Toppslagur í nýju Ljónagryfjunni Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Mætti í körfuboltakjól á hliðarlínuna Medina með rosatölur þegar Hamar vann toppliðið Körfuboltakvöld: Geta Tindastólstelpurnar orðið Íslandsmeistarar? „Er þetta einn af þreyttustu leikmönnunum í NBA?“ Hrafn frá KR í Stjörnuna Unnu fimmtánda leikinn í röð þegar meistararnir komu í heimsókn Njarðvík á að stefna á þann stóra Körfuboltakvöld. Framlenging 12. umferðar Uppgjörið: Keflavík - Valur 77-65 | Anna Ingunn reyndist Keflavík dýrmæt á ögurstundu Aðallega þeir tveir sem við erum að spenntir að fá inn í þetta Uppgjörið: Valur - Stjarnan 83-79 | Nokkuð óvæntur sigur heimamanna Martin glímir við meiðsli í hásin Allt er fertugum LeBron fært „Þetta er það sem gerir þá öðruvísi en önnur lið“ Tryggvi Snær öflugur en það dugði skammt Tindastóll upp fyrir Njarðvík Haukar og Hamar/Þór með góða sigra Uppgjörið: Grindavík - Þór Ak. 64-84 | Þór hafði betur í Smáranum Í bann fyrir skaðlega framkomu og dyrnar opnar „Hann er með vonir og væntingar heils bæjarfélags á bakinu“ „Þurfti að taka tvö leikhlé á fyrstu mínútunum” Uppgjörið: KR - Tindastóll 95-116 | Jólamaturinn fór betur í gestina Uppgjörið: Höttur - Haukar 86-89 | Gestirnir unnu botnslaginn á Egilsstöðum Butler vill í burtu: Tilbúinn að spila með öllum liðum nema Miami Heat Friðrik um viðskilnaðinn við Keflavík: „Ákvað að standa með sjálfum mér“ Fótbrotnaði í NBA leik Sjá meira
LeBron James er fluttur til Los Angeles og þar ætlar hann ekki bara að spila körfubolta í heimahöfn skemmtanaiðnaðarins í Bandaríkjunum. James spilar með Los Angeles Lakers liðinu á komandi tímabili í NBA-deildinni og eru margir spenntir að sjá hvernig það kemur út. Það er líka athyglisvert að fylgjast með LeBron James færa út kvíarnar þegar kemur að brjóta sér leið inn í bandaríska skemmtanaiðnaðinn. SpringHill Entertainment, fyrirtæki á vegum LeBron James, er nú á góðri leið með að koma sér vel fyrir sem framleiðslufyrirtæki á sjónvarpsmarkaðnum í Bandaríkjunum. NBC ætlar þannig að kaupa tvo sjónvarpsþætti sem eru framleiddir af LeBron James og SpringHill Entertainment. Nýverið hóf HBO sýningar á þáttunum "The Shop“ sem eru framleiddir af LeBron James og Maverick Carter. Þættirnir sem NBC ætlar að sýna eru báðir tengdir körfuboltanum þótt að þeir séu ekki beint íþróttaþættir. Annar þeirra er byggður á ævi Ben Simmons, leikstjórnanda Philadelphia 76ers, en hann mun heita „Brotherly Love“ og umfjöllunarefnið verður samskipti fjölskyldumeðlima í fjölskyldu sem er með fólk af margskonar uppruna. Þátturinn á að gerast í Philadelphiu og bæði Simmons og bróðir hans Sean Tribe verða ráðgjafar í framleiðsluferlinu. Hinn þátturinn mun fjalla um fyrrum stjörnuleikmann úr WNBA-deildinni sem gerist þjálfari og fær það verkefni að vera fyrsti kvenþjálfarinn í karlaháskólakörfuboltanum.
NBA Mest lesið Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ Körfubolti Messi skrópaði í Hvíta húsið Fótbolti Í sárum eftir andlát ungs fótboltamanns Fótbolti Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Handbolti „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Körfubolti Mo Salah skýtur á Carragher Enski boltinn Lech Poznan að kaupa Gísla: Mættur í læknisskoðun Fótbolti Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Enski boltinn Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Enski boltinn Nýja elsta kona heims elskar fótbolta Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Valur - Tindastóll | Stólarnir á fleygiferð Í beinni: Njarðvík - Haukar | Toppslagur í nýju Ljónagryfjunni Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Mætti í körfuboltakjól á hliðarlínuna Medina með rosatölur þegar Hamar vann toppliðið Körfuboltakvöld: Geta Tindastólstelpurnar orðið Íslandsmeistarar? „Er þetta einn af þreyttustu leikmönnunum í NBA?“ Hrafn frá KR í Stjörnuna Unnu fimmtánda leikinn í röð þegar meistararnir komu í heimsókn Njarðvík á að stefna á þann stóra Körfuboltakvöld. Framlenging 12. umferðar Uppgjörið: Keflavík - Valur 77-65 | Anna Ingunn reyndist Keflavík dýrmæt á ögurstundu Aðallega þeir tveir sem við erum að spenntir að fá inn í þetta Uppgjörið: Valur - Stjarnan 83-79 | Nokkuð óvæntur sigur heimamanna Martin glímir við meiðsli í hásin Allt er fertugum LeBron fært „Þetta er það sem gerir þá öðruvísi en önnur lið“ Tryggvi Snær öflugur en það dugði skammt Tindastóll upp fyrir Njarðvík Haukar og Hamar/Þór með góða sigra Uppgjörið: Grindavík - Þór Ak. 64-84 | Þór hafði betur í Smáranum Í bann fyrir skaðlega framkomu og dyrnar opnar „Hann er með vonir og væntingar heils bæjarfélags á bakinu“ „Þurfti að taka tvö leikhlé á fyrstu mínútunum” Uppgjörið: KR - Tindastóll 95-116 | Jólamaturinn fór betur í gestina Uppgjörið: Höttur - Haukar 86-89 | Gestirnir unnu botnslaginn á Egilsstöðum Butler vill í burtu: Tilbúinn að spila með öllum liðum nema Miami Heat Friðrik um viðskilnaðinn við Keflavík: „Ákvað að standa með sjálfum mér“ Fótbrotnaði í NBA leik Sjá meira