Baldur: Erum 30 árum á eftir KR og 10 árum á eftir FH Arnar Geir Halldórsson skrifar 16. september 2018 10:30 Baldur tekur við bikarnum Vísir/Daníel Baldur Sigurðsson var í lykilhlutverki hjá Stjörnunni þegar liðið tryggði sér Mjólkurbikartitilinn með sigri á Breiðabliki í vítaspyrnukeppni á Laugardalsvelli í gærkvöldi. Baldur var að vonum sigurreifur þegar hann mætti í settið til Tómasar og félaga að leik loknum. „Þetta er frábært og í raun ólýsanlegt bara. Þetta er búinn að vera skrýtinn undirbúningur. Þetta var langur undirbúningur þar sem það var enginn leikur í tvær vikur á undan þessum. Pressan var á okkur og fyrsti bikartitill í sögu Stjörnunnar svo það eru miklar tilfinningar í gangi núna,“ sagði Baldur. Hann fékk þrjú góð færi í leiknum, eitt þeirra á lokamínútum framlengingarinnar en var ekkert smeykur við að fara á vítapunktinn í vítaspyrnukeppninni. „Ég var ekki stressaður, ótrúlegt en satt. Ég held að hin færin tvö hafi verið betri. Ég hefði verið algjör skúrkur ef ég hefði klúðrað vítinu líka,“ sagði Baldur. Þetta er fyrsti bikartitill Stjörnunnar frá upphafi og segir Baldur að Garðbæingar séu að læra að vera í fremstu röð á Íslandi. „Þetta er ástæðan fyrir því að ég kom í Stjörnuna. Þegar ég talaði við Rúnar (Pál) og stjórnarmenn þá fannst mér svolítið að við værum að læra að vera toppklúbbur. Við erum kannski 30 árum á eftir KR og 10 árum á eftir FH,“ sagði Baldur. Sjáðu allt viðtalið við Baldur í spilaranum hér fyrir neðan. Íslenski boltinn Tengdar fréttir Haraldur: Gleymdi að skoða vítaspyrnurnar þeirra Haraldur Björnsson markmaður Stjörnunnar var eins og við mátti búast ánægður eftir sigur gegn Breiðablik í úrslitaleik Mjólkurbikarsins í kvöld. Haraldur varði eina spyrnu Blika í vítaspyrnukeppninni. 15. september 2018 22:52 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Stjarnan 4-1 Breiðablik | Stjarnan bikarmeistari eftir vítaspyrnukeppni Stjarnan úr Garðabæ er Mjólkurbikarmeistari karla í knattspyrnu eftir sigur á Breiðablik í vítaspyrnukeppni í úrslitaleik á Laugardalsvelli í kvöld. Þetta er fyrsti bikartitill Stjörnunnar í karlaflokki. 15. september 2018 23:30 Stjarnan Mjólkurbikarmeistari | Sjáðu vítaspyrnukeppnina Stjarnan vann Breiðablik í úrslitaleik Mjólkurbikarsins á Laugardalsvelli í kvöld. Leikurinn var fínasta skemmtun og úrslit réðust ekki fyrr en í vítaspyrnukeppni. 15. september 2018 23:13 Mest lesið Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Körfubolti Svona var fundur KSÍ þegar Arnar tilkynnti landsliðshópinn Fótbolti Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Enski boltinn Arnar: Aðrir leikmenn framar en Jóhann Fótbolti Orri, Jóhann og Gylfi ekki með en Aron valinn Fótbolti Kaupa einn frægasta leikvang heims til þess að rífa hann Fótbolti Drama í sænska landsliðinu: „Hann hefur svikið liðsfélaga sína“ Fótbolti Sjáðu kinnhestinn sem felldi Liverpool og þrennu Mbappe Fótbolti Arftaki Heimis fundinn: „Alltaf áhætta að gera breytingar“ Íslenski boltinn Vilja ekki að merki þeirra sé á búningum Ísraelsliðsins Fótbolti Fleiri fréttir Arftaki Heimis fundinn: „Alltaf áhætta að gera breytingar“ „Mjög súr og dapur þegar hann hringdi í mig“ Erfitt að yfirgefa Þrótt en starfið hjá KSÍ of spennandi til að hafna því Arnar: Aðrir leikmenn framar en Jóhann Orri, Jóhann og Gylfi ekki með en Aron valinn Svona var fundur KSÍ þegar Arnar tilkynnti landsliðshópinn Drama í sænska landsliðinu: „Hann hefur svikið liðsfélaga sína“ Kaupa einn frægasta leikvang heims til þess að rífa hann Barcelona verður ekki refsað þótt þeir kaupi ekki Rashford Var Vinícius Júnior kallaður api eða kjáni? Sjáðu kinnhestinn sem felldi Liverpool og þrennu Mbappe Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Vilja ekki að merki þeirra sé á búningum Ísraelsliðsins Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Fékk óvart rautt spjald „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Tottenham bjargaði stigi í Noregi „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Aftur tapar Liverpool Sjálfsmark kostaði Mourinho stigið Arnar Þór látinn fara frá Gent Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Mbappé fór mikinn í Kasakstan Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Sjá meira
Baldur Sigurðsson var í lykilhlutverki hjá Stjörnunni þegar liðið tryggði sér Mjólkurbikartitilinn með sigri á Breiðabliki í vítaspyrnukeppni á Laugardalsvelli í gærkvöldi. Baldur var að vonum sigurreifur þegar hann mætti í settið til Tómasar og félaga að leik loknum. „Þetta er frábært og í raun ólýsanlegt bara. Þetta er búinn að vera skrýtinn undirbúningur. Þetta var langur undirbúningur þar sem það var enginn leikur í tvær vikur á undan þessum. Pressan var á okkur og fyrsti bikartitill í sögu Stjörnunnar svo það eru miklar tilfinningar í gangi núna,“ sagði Baldur. Hann fékk þrjú góð færi í leiknum, eitt þeirra á lokamínútum framlengingarinnar en var ekkert smeykur við að fara á vítapunktinn í vítaspyrnukeppninni. „Ég var ekki stressaður, ótrúlegt en satt. Ég held að hin færin tvö hafi verið betri. Ég hefði verið algjör skúrkur ef ég hefði klúðrað vítinu líka,“ sagði Baldur. Þetta er fyrsti bikartitill Stjörnunnar frá upphafi og segir Baldur að Garðbæingar séu að læra að vera í fremstu röð á Íslandi. „Þetta er ástæðan fyrir því að ég kom í Stjörnuna. Þegar ég talaði við Rúnar (Pál) og stjórnarmenn þá fannst mér svolítið að við værum að læra að vera toppklúbbur. Við erum kannski 30 árum á eftir KR og 10 árum á eftir FH,“ sagði Baldur. Sjáðu allt viðtalið við Baldur í spilaranum hér fyrir neðan.
Íslenski boltinn Tengdar fréttir Haraldur: Gleymdi að skoða vítaspyrnurnar þeirra Haraldur Björnsson markmaður Stjörnunnar var eins og við mátti búast ánægður eftir sigur gegn Breiðablik í úrslitaleik Mjólkurbikarsins í kvöld. Haraldur varði eina spyrnu Blika í vítaspyrnukeppninni. 15. september 2018 22:52 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Stjarnan 4-1 Breiðablik | Stjarnan bikarmeistari eftir vítaspyrnukeppni Stjarnan úr Garðabæ er Mjólkurbikarmeistari karla í knattspyrnu eftir sigur á Breiðablik í vítaspyrnukeppni í úrslitaleik á Laugardalsvelli í kvöld. Þetta er fyrsti bikartitill Stjörnunnar í karlaflokki. 15. september 2018 23:30 Stjarnan Mjólkurbikarmeistari | Sjáðu vítaspyrnukeppnina Stjarnan vann Breiðablik í úrslitaleik Mjólkurbikarsins á Laugardalsvelli í kvöld. Leikurinn var fínasta skemmtun og úrslit réðust ekki fyrr en í vítaspyrnukeppni. 15. september 2018 23:13 Mest lesið Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Körfubolti Svona var fundur KSÍ þegar Arnar tilkynnti landsliðshópinn Fótbolti Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Enski boltinn Arnar: Aðrir leikmenn framar en Jóhann Fótbolti Orri, Jóhann og Gylfi ekki með en Aron valinn Fótbolti Kaupa einn frægasta leikvang heims til þess að rífa hann Fótbolti Drama í sænska landsliðinu: „Hann hefur svikið liðsfélaga sína“ Fótbolti Sjáðu kinnhestinn sem felldi Liverpool og þrennu Mbappe Fótbolti Arftaki Heimis fundinn: „Alltaf áhætta að gera breytingar“ Íslenski boltinn Vilja ekki að merki þeirra sé á búningum Ísraelsliðsins Fótbolti Fleiri fréttir Arftaki Heimis fundinn: „Alltaf áhætta að gera breytingar“ „Mjög súr og dapur þegar hann hringdi í mig“ Erfitt að yfirgefa Þrótt en starfið hjá KSÍ of spennandi til að hafna því Arnar: Aðrir leikmenn framar en Jóhann Orri, Jóhann og Gylfi ekki með en Aron valinn Svona var fundur KSÍ þegar Arnar tilkynnti landsliðshópinn Drama í sænska landsliðinu: „Hann hefur svikið liðsfélaga sína“ Kaupa einn frægasta leikvang heims til þess að rífa hann Barcelona verður ekki refsað þótt þeir kaupi ekki Rashford Var Vinícius Júnior kallaður api eða kjáni? Sjáðu kinnhestinn sem felldi Liverpool og þrennu Mbappe Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Vilja ekki að merki þeirra sé á búningum Ísraelsliðsins Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Fékk óvart rautt spjald „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Tottenham bjargaði stigi í Noregi „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Aftur tapar Liverpool Sjálfsmark kostaði Mourinho stigið Arnar Þór látinn fara frá Gent Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Mbappé fór mikinn í Kasakstan Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Sjá meira
Haraldur: Gleymdi að skoða vítaspyrnurnar þeirra Haraldur Björnsson markmaður Stjörnunnar var eins og við mátti búast ánægður eftir sigur gegn Breiðablik í úrslitaleik Mjólkurbikarsins í kvöld. Haraldur varði eina spyrnu Blika í vítaspyrnukeppninni. 15. september 2018 22:52
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Stjarnan 4-1 Breiðablik | Stjarnan bikarmeistari eftir vítaspyrnukeppni Stjarnan úr Garðabæ er Mjólkurbikarmeistari karla í knattspyrnu eftir sigur á Breiðablik í vítaspyrnukeppni í úrslitaleik á Laugardalsvelli í kvöld. Þetta er fyrsti bikartitill Stjörnunnar í karlaflokki. 15. september 2018 23:30
Stjarnan Mjólkurbikarmeistari | Sjáðu vítaspyrnukeppnina Stjarnan vann Breiðablik í úrslitaleik Mjólkurbikarsins á Laugardalsvelli í kvöld. Leikurinn var fínasta skemmtun og úrslit réðust ekki fyrr en í vítaspyrnukeppni. 15. september 2018 23:13