Netanyahu harður á því að Hezbollah fái ekki vopn Samúel Karl Ólason skrifar 16. september 2018 13:07 Benjamin Netanyahu, forsætisráðherra Ísrael. Vísir/AP Benjamin Netanyahu, forsætisráðherra Ísrael, segir að Ísraelar muni ekki sætta sig við að óvinir sínir fari yfir svokallaðar „rauðar línur“ í Sýrlandi. Ísrael hefur verið sakað um loftárásir nærri Damascus í gær, sem munu hafa beinst gegn vopnasendingum Íran til Hezbollah hryðjuverkasamtakanna. Það yrði ekki í fyrsta sinn sem Ísraelar gera slíkar árásir en þeir hafa ítrekað staðhæft að þeir muni ekki sætta sig við vopnasendingar til Hezbollah.Samkvæmt Times of Israel beindist árásin í nótt gegn flutningaflugvél frá Íran sem á að hafa verið notuð til að flytja vopn frá Íran og gegn nokkrum vopnabúrum á flugvellinum þar sem flugvélinni hafði verið lent.Þá segir einnig að vopnabúrin hafi verið dulbúin og hafi meðal annars verið merkt sem húsnæði Sameinuðu þjóðanna og DHL. „Ísrael er ávalt að koma í veg fyrir að óvinir okkar verði sér út um þróaðan vopnabúnað,“ sagði Netanyahu í dag. „Rauðu línur okkar eru skýrar sem áður og við erum staðfastir í að framfylgja þeim.“ Fyrr í þessum mánuði viðurkenndiríkisstjórn Ísrael að hafa gert rúmlega 200 árásir í Sýrlandi á síðustu 18 mánuðum og flestar hafi þær beinst gegn Írönum.Stjórnarher Bashar al-Assad, forseta Sýrlands, segist hafa skotið niður einhverjar eldflaugar. Sýrlenska mannréttindavaktin, sem fylgist náið með vendingum í Sýrlandi, segir árásina hafa valdið miklum skaða á flugvellinum. Ísrael Mið-Austurlönd Sýrland Tengdar fréttir ISIS-liðar felldir af Ísrael og Jórdaníu Yfirvöld Ísrael og Jórdaníu segja að vígamenn Íslamska ríkisins sem flúið hafi sókn stjórnarhers Bashar al-Assad, forseta Sýrlands, í átt að landamærum ríkjanna hafi verið felldir. 2. ágúst 2018 15:22 Segja Ísraela hafa skotið eldflaugum að flugvellinum í Damaskus Skotmarkið er sagt hafa verið vopnabúr annað hvort íranskra hersveita eða Hezbollah-samtakanna líbönsku. 15. september 2018 21:17 Ísraelar íhuga árásir á Írana í Írak "Ég er að segja að við munum berjast gegn öllum ógnunum frá Írönum, og það skiptir ekki máli hvar.“ 3. september 2018 10:35 Ísraleski herinn bjargaði 800 manns frá Sýrlandi Um var að ræða meðlimi Hvítu hjálmanna og fjölskyldur þeirra. 22. júlí 2018 08:23 Ísraelar skutu niður sýrlenska þotu Í tilkynningu frá hernum segir að miklir bardagar eigi sér stað Sýrlandsmegin við landamæri ríkjanna og að þotunni hafi verið flogið tæpa tvo kílómetra inn í lofthelgi Ísrael. 24. júlí 2018 12:17 Mest lesið Mansalsmál Gríska hússins: Vann sjö daga í viku hverri og svaf í kjallaranum Innlent Sakar Snorra um að tendra bál fordóma Innlent Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Innlent „Dagurinn sem átti að vera fullur af gleði hlaðinn nístandi sorg“ Innlent Nýju húsnæði Myndlistaskólans lokað Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fóru í óboðað eftirlit vegna ábendinga um slæman aðbúnað leikskólabarna Innlent Samstaða í Færeyjum um að bjóða út Suðureyjargöng Erlent Nánast engin læknisþjónusta ef til verkfalls kemur Innlent Var búin að gleyma að hafa kallað Trump fordómafullan fábjána Innlent Fleiri fréttir Samstaða í Færeyjum um að bjóða út Suðureyjargöng Hverfa aftur til fortíðar vegna gervihnattatruflana Rússa Pútín óskar Trump til hamingju Yfirmaður COP29 sagður hafa reynt að selja jarðefnaeldsneyti Ráðist á ísraelska stuðningsmenn í Amsterdam Trump velur starfsmannastjóra úr innstu röðum Spennuþrungin barátta um fulltrúadeildina Þrír handteknir vegna dauða Liam Payne Vilja banna 16 ára og yngri að nota samfélagsmiðla Fundu ellefu lík í yfirgefnum pallbíll Ávarp Bidens: „Þú getur ekki elskað nágranna þinn bara þegar þið eruð sammála“ Vill taka vantraustið fyrir strax Engin furða að verkafólk hafi snúið baki við Demókrataflokknum Ríkissjórn Scholz er sprungin Óskaði Trump til hamingju og ítrekaði friðsamleg valdaskipti Ríkisstjórn Scholz á barmi þess að springa Harris búin að hringja í Trump og undirbýr ávarp Óttast verulegt bakslag á mörgum vígstöðvum Baráttan um Bandaríkin: Donald Trump verður forseti, og hvað svo? Þjóðarleiðtogar kasta kveðju á Trump Trump lýsir yfir sigri: Guð hafi bjargað honum svo hann gæti bjargað Ameríku Andstæðingar þungunarrofs unnu í Flórída Donald Trump forseti á nýjan leik Mikill fögnuður hjá Trump-liðum Repúblikanar ná meirihluta í öldungadeildinni Gætum þurft að bíða í nokkra daga ef ekkert óvænt gerist Netanjahú rekur varnarmálaráðherrann Spurning hvort hræðsluáróður eða jákvæðni nái betur til kjósenda Baráttan um Bandaríkin: Hvað gerist eiginlega í nótt? Mikill viðbúnaður vegna ásakana um svindl í lykilsýslu Arizona Sjá meira
Benjamin Netanyahu, forsætisráðherra Ísrael, segir að Ísraelar muni ekki sætta sig við að óvinir sínir fari yfir svokallaðar „rauðar línur“ í Sýrlandi. Ísrael hefur verið sakað um loftárásir nærri Damascus í gær, sem munu hafa beinst gegn vopnasendingum Íran til Hezbollah hryðjuverkasamtakanna. Það yrði ekki í fyrsta sinn sem Ísraelar gera slíkar árásir en þeir hafa ítrekað staðhæft að þeir muni ekki sætta sig við vopnasendingar til Hezbollah.Samkvæmt Times of Israel beindist árásin í nótt gegn flutningaflugvél frá Íran sem á að hafa verið notuð til að flytja vopn frá Íran og gegn nokkrum vopnabúrum á flugvellinum þar sem flugvélinni hafði verið lent.Þá segir einnig að vopnabúrin hafi verið dulbúin og hafi meðal annars verið merkt sem húsnæði Sameinuðu þjóðanna og DHL. „Ísrael er ávalt að koma í veg fyrir að óvinir okkar verði sér út um þróaðan vopnabúnað,“ sagði Netanyahu í dag. „Rauðu línur okkar eru skýrar sem áður og við erum staðfastir í að framfylgja þeim.“ Fyrr í þessum mánuði viðurkenndiríkisstjórn Ísrael að hafa gert rúmlega 200 árásir í Sýrlandi á síðustu 18 mánuðum og flestar hafi þær beinst gegn Írönum.Stjórnarher Bashar al-Assad, forseta Sýrlands, segist hafa skotið niður einhverjar eldflaugar. Sýrlenska mannréttindavaktin, sem fylgist náið með vendingum í Sýrlandi, segir árásina hafa valdið miklum skaða á flugvellinum.
Ísrael Mið-Austurlönd Sýrland Tengdar fréttir ISIS-liðar felldir af Ísrael og Jórdaníu Yfirvöld Ísrael og Jórdaníu segja að vígamenn Íslamska ríkisins sem flúið hafi sókn stjórnarhers Bashar al-Assad, forseta Sýrlands, í átt að landamærum ríkjanna hafi verið felldir. 2. ágúst 2018 15:22 Segja Ísraela hafa skotið eldflaugum að flugvellinum í Damaskus Skotmarkið er sagt hafa verið vopnabúr annað hvort íranskra hersveita eða Hezbollah-samtakanna líbönsku. 15. september 2018 21:17 Ísraelar íhuga árásir á Írana í Írak "Ég er að segja að við munum berjast gegn öllum ógnunum frá Írönum, og það skiptir ekki máli hvar.“ 3. september 2018 10:35 Ísraleski herinn bjargaði 800 manns frá Sýrlandi Um var að ræða meðlimi Hvítu hjálmanna og fjölskyldur þeirra. 22. júlí 2018 08:23 Ísraelar skutu niður sýrlenska þotu Í tilkynningu frá hernum segir að miklir bardagar eigi sér stað Sýrlandsmegin við landamæri ríkjanna og að þotunni hafi verið flogið tæpa tvo kílómetra inn í lofthelgi Ísrael. 24. júlí 2018 12:17 Mest lesið Mansalsmál Gríska hússins: Vann sjö daga í viku hverri og svaf í kjallaranum Innlent Sakar Snorra um að tendra bál fordóma Innlent Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Innlent „Dagurinn sem átti að vera fullur af gleði hlaðinn nístandi sorg“ Innlent Nýju húsnæði Myndlistaskólans lokað Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fóru í óboðað eftirlit vegna ábendinga um slæman aðbúnað leikskólabarna Innlent Samstaða í Færeyjum um að bjóða út Suðureyjargöng Erlent Nánast engin læknisþjónusta ef til verkfalls kemur Innlent Var búin að gleyma að hafa kallað Trump fordómafullan fábjána Innlent Fleiri fréttir Samstaða í Færeyjum um að bjóða út Suðureyjargöng Hverfa aftur til fortíðar vegna gervihnattatruflana Rússa Pútín óskar Trump til hamingju Yfirmaður COP29 sagður hafa reynt að selja jarðefnaeldsneyti Ráðist á ísraelska stuðningsmenn í Amsterdam Trump velur starfsmannastjóra úr innstu röðum Spennuþrungin barátta um fulltrúadeildina Þrír handteknir vegna dauða Liam Payne Vilja banna 16 ára og yngri að nota samfélagsmiðla Fundu ellefu lík í yfirgefnum pallbíll Ávarp Bidens: „Þú getur ekki elskað nágranna þinn bara þegar þið eruð sammála“ Vill taka vantraustið fyrir strax Engin furða að verkafólk hafi snúið baki við Demókrataflokknum Ríkissjórn Scholz er sprungin Óskaði Trump til hamingju og ítrekaði friðsamleg valdaskipti Ríkisstjórn Scholz á barmi þess að springa Harris búin að hringja í Trump og undirbýr ávarp Óttast verulegt bakslag á mörgum vígstöðvum Baráttan um Bandaríkin: Donald Trump verður forseti, og hvað svo? Þjóðarleiðtogar kasta kveðju á Trump Trump lýsir yfir sigri: Guð hafi bjargað honum svo hann gæti bjargað Ameríku Andstæðingar þungunarrofs unnu í Flórída Donald Trump forseti á nýjan leik Mikill fögnuður hjá Trump-liðum Repúblikanar ná meirihluta í öldungadeildinni Gætum þurft að bíða í nokkra daga ef ekkert óvænt gerist Netanjahú rekur varnarmálaráðherrann Spurning hvort hræðsluáróður eða jákvæðni nái betur til kjósenda Baráttan um Bandaríkin: Hvað gerist eiginlega í nótt? Mikill viðbúnaður vegna ásakana um svindl í lykilsýslu Arizona Sjá meira
ISIS-liðar felldir af Ísrael og Jórdaníu Yfirvöld Ísrael og Jórdaníu segja að vígamenn Íslamska ríkisins sem flúið hafi sókn stjórnarhers Bashar al-Assad, forseta Sýrlands, í átt að landamærum ríkjanna hafi verið felldir. 2. ágúst 2018 15:22
Segja Ísraela hafa skotið eldflaugum að flugvellinum í Damaskus Skotmarkið er sagt hafa verið vopnabúr annað hvort íranskra hersveita eða Hezbollah-samtakanna líbönsku. 15. september 2018 21:17
Ísraelar íhuga árásir á Írana í Írak "Ég er að segja að við munum berjast gegn öllum ógnunum frá Írönum, og það skiptir ekki máli hvar.“ 3. september 2018 10:35
Ísraleski herinn bjargaði 800 manns frá Sýrlandi Um var að ræða meðlimi Hvítu hjálmanna og fjölskyldur þeirra. 22. júlí 2018 08:23
Ísraelar skutu niður sýrlenska þotu Í tilkynningu frá hernum segir að miklir bardagar eigi sér stað Sýrlandsmegin við landamæri ríkjanna og að þotunni hafi verið flogið tæpa tvo kílómetra inn í lofthelgi Ísrael. 24. júlí 2018 12:17