Ekki frekari aðgerðir í Idlib Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 18. september 2018 08:00 Vladimir Pútín, forseti Rússlands. Vísir/EPA Forsetar Rússlands og Tyrklands sammæltust í gær um að koma upp hernaðarlausu svæði í Idlib-héraði Sýrlands til þess að skilja stríðandi fylkingar uppreisnarmanna og stjórnarliða að. Vladímír Pútín Rússlandsforseti sagði eftir að samkomulagi var náð að svæðið yrði á milli 15 og 25 kílómetra breitt. Hernaðarbann þar myndi taka gildi í síðasta lagi 15. október næstkomandi og þá þyrftu allir „öfgaþenkjandi uppreisnarmenn og hryðjuverkamenn“ að yfirgefa svæðið. Sergeí Sjoígú, varnarmálaráðherra Rússlands, sagði svo að stjórnarher Bashars al-Assad Sýrlandsforseta myndi ekki ráðast í neinar frekari hernaðaraðgerðir gegn uppreisnarmönnum í Idlib. Interfax greindi frá ummælunum en þau féllu eftir samræður forsetanna tveggja. Orrustan um Idlib gæti markað endalok Sýrlandsstríðsins. Héraðið er síðasta stóra vígi uppreisnarmanna og hryðjuverkasamtaka sem hafa reynt að steypa Assad af stóli undanfarin sjö ár. Margar fylkingar hafa viðveru á svæðinu og samkvæmt BBC er sú stærsta Hayat Tahrir al-Sham en hún hefur tengsl við al-Kaída. Assad-stjórnin hefur unnið að því að undirbúa árás á héraðið en Tyrkir höfðu undanfarið reynt að fá Rússa, helstu bandamenn Assads, til þess að koma í veg fyrir að af henni yrði. Sameinuðu þjóðirnar höfðu þrýst á friðsæla lausn og varað við mikilli mannúðarkrísu. Birtist í Fréttablaðinu Rússland Sýrland Mest lesið „Ég hata andstæðing minn, fyrirgefðu Erika“ Erlent Grunsamlegt ferðalag og fjarstæðukenndar skýringar Innlent Kvartmilljón fyrir bólusetningu eftir alvarleg veikindi dóttur Innlent „Ég horfði á son minn brotna meira og meira, ár eftir ár“ Innlent „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi Innlent Herþotur sendar á loft vegna rússneskrar eftirlitsflugvélar Erlent Fyrirgefur morðingjanum Erlent Í fyrsta sinn fleiri börn með offitu en í undirþyngd Erlent Eldra fólk þurfi ekki að endurnýja skírteinið svo oft Innlent Bilun hjá fjarskiptafyrirtæki sögð hafa valdið fjórum dauðsföllum Erlent Fleiri fréttir Byrjaðir að kenna hvor öðrum um stöðvun ríkisreksturs Til í viðræður en mun aldrei láta kjarnorkuvopnin af hendi „Ég hata andstæðing minn, fyrirgefðu Erika“ Í fyrsta sinn fleiri börn með offitu en í undirþyngd Ofurfellibylurinn Ragasa nálgast Filippseyjar Bilun hjá fjarskiptafyrirtæki sögð hafa valdið fjórum dauðsföllum Herþotur sendar á loft vegna rússneskrar eftirlitsflugvélar Fyrirgefur morðingjanum Bein útsending: Minningarathöfn Charlie Kirk Kanada, Bretland og Ástralía viðurkenna Palestínu Trump og Vance ávarpa minningarathöfn Charlie Kirk Búast við því að Bretar viðurkenni sjálfstæði Palestínu í dag Þrjátíu handteknir í óeirðum í Hollandi Vill mikilvæga herstöð aftur og hótar Afgönum öllu illu Austurríki hvetur ríki til að draga sig ekki úr Eurovison Grænlendingar ná ekki að klára hvalveiðikvóta Sænskur sjúkraflutningamaður myrtur í útkalli Trump og Selenskí funda á ný Miklar tafir á fjölda flugvalla vegna netárásar Cruz sagði hótanir Carr líkt og frá mafíósa í Goodfellas Eistar óska eftir samráði NATO eftir að Rússar rufu lofthelgi þeirra Gary Busey dæmdur fyrir kynferðisbrot Íslendingur grunaður um morð í Svíþjóð Rússneskum herþotum flogið inn í lofthelgi Eistlands Sagður neita að samþykkja hergagnasendingu til Taívan Norska krónprinsessan í veikindaleyfi Reiðir Könum sem skreyta sig með fána Kanada Rússar áfrýja niðurstöðu um hrap malasísku farþegaþotunnar Lofuðu Trump í Norður-Kóreustíl Banna kennslubækur eftir konur í háskólum landsins Sjá meira
Forsetar Rússlands og Tyrklands sammæltust í gær um að koma upp hernaðarlausu svæði í Idlib-héraði Sýrlands til þess að skilja stríðandi fylkingar uppreisnarmanna og stjórnarliða að. Vladímír Pútín Rússlandsforseti sagði eftir að samkomulagi var náð að svæðið yrði á milli 15 og 25 kílómetra breitt. Hernaðarbann þar myndi taka gildi í síðasta lagi 15. október næstkomandi og þá þyrftu allir „öfgaþenkjandi uppreisnarmenn og hryðjuverkamenn“ að yfirgefa svæðið. Sergeí Sjoígú, varnarmálaráðherra Rússlands, sagði svo að stjórnarher Bashars al-Assad Sýrlandsforseta myndi ekki ráðast í neinar frekari hernaðaraðgerðir gegn uppreisnarmönnum í Idlib. Interfax greindi frá ummælunum en þau féllu eftir samræður forsetanna tveggja. Orrustan um Idlib gæti markað endalok Sýrlandsstríðsins. Héraðið er síðasta stóra vígi uppreisnarmanna og hryðjuverkasamtaka sem hafa reynt að steypa Assad af stóli undanfarin sjö ár. Margar fylkingar hafa viðveru á svæðinu og samkvæmt BBC er sú stærsta Hayat Tahrir al-Sham en hún hefur tengsl við al-Kaída. Assad-stjórnin hefur unnið að því að undirbúa árás á héraðið en Tyrkir höfðu undanfarið reynt að fá Rússa, helstu bandamenn Assads, til þess að koma í veg fyrir að af henni yrði. Sameinuðu þjóðirnar höfðu þrýst á friðsæla lausn og varað við mikilli mannúðarkrísu.
Birtist í Fréttablaðinu Rússland Sýrland Mest lesið „Ég hata andstæðing minn, fyrirgefðu Erika“ Erlent Grunsamlegt ferðalag og fjarstæðukenndar skýringar Innlent Kvartmilljón fyrir bólusetningu eftir alvarleg veikindi dóttur Innlent „Ég horfði á son minn brotna meira og meira, ár eftir ár“ Innlent „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi Innlent Herþotur sendar á loft vegna rússneskrar eftirlitsflugvélar Erlent Fyrirgefur morðingjanum Erlent Í fyrsta sinn fleiri börn með offitu en í undirþyngd Erlent Eldra fólk þurfi ekki að endurnýja skírteinið svo oft Innlent Bilun hjá fjarskiptafyrirtæki sögð hafa valdið fjórum dauðsföllum Erlent Fleiri fréttir Byrjaðir að kenna hvor öðrum um stöðvun ríkisreksturs Til í viðræður en mun aldrei láta kjarnorkuvopnin af hendi „Ég hata andstæðing minn, fyrirgefðu Erika“ Í fyrsta sinn fleiri börn með offitu en í undirþyngd Ofurfellibylurinn Ragasa nálgast Filippseyjar Bilun hjá fjarskiptafyrirtæki sögð hafa valdið fjórum dauðsföllum Herþotur sendar á loft vegna rússneskrar eftirlitsflugvélar Fyrirgefur morðingjanum Bein útsending: Minningarathöfn Charlie Kirk Kanada, Bretland og Ástralía viðurkenna Palestínu Trump og Vance ávarpa minningarathöfn Charlie Kirk Búast við því að Bretar viðurkenni sjálfstæði Palestínu í dag Þrjátíu handteknir í óeirðum í Hollandi Vill mikilvæga herstöð aftur og hótar Afgönum öllu illu Austurríki hvetur ríki til að draga sig ekki úr Eurovison Grænlendingar ná ekki að klára hvalveiðikvóta Sænskur sjúkraflutningamaður myrtur í útkalli Trump og Selenskí funda á ný Miklar tafir á fjölda flugvalla vegna netárásar Cruz sagði hótanir Carr líkt og frá mafíósa í Goodfellas Eistar óska eftir samráði NATO eftir að Rússar rufu lofthelgi þeirra Gary Busey dæmdur fyrir kynferðisbrot Íslendingur grunaður um morð í Svíþjóð Rússneskum herþotum flogið inn í lofthelgi Eistlands Sagður neita að samþykkja hergagnasendingu til Taívan Norska krónprinsessan í veikindaleyfi Reiðir Könum sem skreyta sig með fána Kanada Rússar áfrýja niðurstöðu um hrap malasísku farþegaþotunnar Lofuðu Trump í Norður-Kóreustíl Banna kennslubækur eftir konur í háskólum landsins Sjá meira