Freyðivínssala 80 prósent meiri en 2007 Stefán Ó. Jónsson skrifar 18. september 2018 10:22 Á fyrstu átta mánuðum ársins seldust um 38 fleiri lítrar af kampavíni en á sama tímabili árið 2007. Vísir/stefán Mikil aukning hefur orðið á freyðivínsneyslu landsmanna á síðustu árum. Samkvæmt upplýsingum frá ÁTVR seldust um 106.200 lítrar af freyðivíni í vínbúðum landsins frá ársbyrjun fram í september í ár. Þá seldustu um 7487 lítrar af kampavíni frá áramótum fram undir ágústlok. Á sama tímabili í fyrra seldust um 87.664 lítrar af freyðivíni og 5.676 lítrar af kampavíni. Það gerir rúmlega 20 prósent aukning í freyðivínskaupum á milli ára og 30 prósent fleiri kampavínslítrar. Freyðivínsneysla Íslendinga hið alræmda góðærisár 2007 var nánast hálfdrættingur á við árið í ár. Fyrstu átta mánuði ársins 2007 seldist alls 58.361 lítri af freyðivíni og um 7.449 lítrar af kampavíni. Kampavínsneysla landsmanna var því á nokkuð svipuðu reiki og í ár, hún var 38 lítrum meiri árið 2018 sem fyrr segir, en freyðivínsneyslan er hins vegar 80 prósent meiri í ár samaborið við árið 2007. Upplýsingar ÁTVR um freyðivínsneyslu landsmanna frá ársbyrjun til ágústloka á árunum 2007 til 2018 má nálgast hér að neðan. Þar má til að mynda sjá að minnst seldist af kampavíni árið 2010 og að freyðivínsneyslan var minnst árið 2009. janúar-ágústKampavínslítrarFreyðivínslítrar200774495836120087300 609712009 3095 4848020102086 495802011 2201 546262012 2286 528022013 2628 567912014 2842 708092015 3036 627052016 4385 70253201756768766420187487106200 Áfengi og tóbak Neytendur Mest lesið „Ég spyr: Er í lagi að grípa í rass og þukla á brjóstum?“ Atvinnulíf Segir eðlilegar skýringar á hæsta raforkuverðinu Viðskipti innlent Bogi í Icelandair kaupir einbýlishús af Pétri í Eykt Viðskipti innlent Efling hafi líklega sett Íslandsmet í óhróðri Viðskipti innlent Yfirlýsingar í fjölmiðlum um verðhækkanir gætu verið lögbrot Neytendur Lykilstjórnendur fá skell vegna tugmilljóna hagnaðar Viðskipti innlent Fá á baukinn frá Neytendastofu fyrir skort á íslensku Neytendur Ræða samruna Honda og Nissan Viðskipti erlent Fyrrverandi þingmenn vilja verða forstjórar Kríu Viðskipti innlent Loka verslun í Smáralind Neytendur Fleiri fréttir Heimildin að ganga frá kaupum á Mannlífi Lykilstjórnendur fá skell vegna tugmilljóna hagnaðar Segir eðlilegar skýringar á hæsta raforkuverðinu Efling hafi líklega sett Íslandsmet í óhróðri Bogi í Icelandair kaupir einbýlishús af Pétri í Eykt Fyrrverandi þingmenn vilja verða forstjórar Kríu Þrjú teymi vilja hanna og byggja nýju þjóðarhöllina Tvö ráðin til Klaks Nýr verkefnastjóri svæðisbundins farsældarráðs Ekki benda á mig segir forstjóri Landsvirkjunar 76 milljón króna sekt Símans stendur Full ástæða til að ætla að það gæti orðið loðnuvertíð Þrír nýir forstöðumenn hjá OK Víðtækar vöruhækkanir eftir áramót Matvörumarkaðurinn harðnar og harðnar á Selfossi Breytingar hjá Intellecta Festa kaup á áttatíu íbúðum fyrir eldra fólk Mistókst að sanna lán og fær 20 milljónir ekki endurgreiddar Segir Viðskiptaráð haldið þráhyggju Helgi segir mennina ýmist ekkert eða lítið hafa unnið hjá Sling Helgi þarf að greiða starfsmönnunum milljónirnar 67 Bein útsending: Nýsköpunarverðlaun Samorku Ari og Ágúst til Reita Ásdís Eir, Arnheiður og Ólöf Helga nýir forstöðumenn hjá Lyfju Tilnefningar til bestu íslensku vörumerkjanna Opinberir starfsmenn séu með nítján prósent betri kjör Hefur styrkt KR um 300 milljónir Kaup Símans á Noona gengin í gegn Breytir gömlu heilsugæslunni í sex íbúðir KEA hefur innreið á íbúðaleigumarkað á Akureyri Sjá meira
Mikil aukning hefur orðið á freyðivínsneyslu landsmanna á síðustu árum. Samkvæmt upplýsingum frá ÁTVR seldust um 106.200 lítrar af freyðivíni í vínbúðum landsins frá ársbyrjun fram í september í ár. Þá seldustu um 7487 lítrar af kampavíni frá áramótum fram undir ágústlok. Á sama tímabili í fyrra seldust um 87.664 lítrar af freyðivíni og 5.676 lítrar af kampavíni. Það gerir rúmlega 20 prósent aukning í freyðivínskaupum á milli ára og 30 prósent fleiri kampavínslítrar. Freyðivínsneysla Íslendinga hið alræmda góðærisár 2007 var nánast hálfdrættingur á við árið í ár. Fyrstu átta mánuði ársins 2007 seldist alls 58.361 lítri af freyðivíni og um 7.449 lítrar af kampavíni. Kampavínsneysla landsmanna var því á nokkuð svipuðu reiki og í ár, hún var 38 lítrum meiri árið 2018 sem fyrr segir, en freyðivínsneyslan er hins vegar 80 prósent meiri í ár samaborið við árið 2007. Upplýsingar ÁTVR um freyðivínsneyslu landsmanna frá ársbyrjun til ágústloka á árunum 2007 til 2018 má nálgast hér að neðan. Þar má til að mynda sjá að minnst seldist af kampavíni árið 2010 og að freyðivínsneyslan var minnst árið 2009. janúar-ágústKampavínslítrarFreyðivínslítrar200774495836120087300 609712009 3095 4848020102086 495802011 2201 546262012 2286 528022013 2628 567912014 2842 708092015 3036 627052016 4385 70253201756768766420187487106200
Áfengi og tóbak Neytendur Mest lesið „Ég spyr: Er í lagi að grípa í rass og þukla á brjóstum?“ Atvinnulíf Segir eðlilegar skýringar á hæsta raforkuverðinu Viðskipti innlent Bogi í Icelandair kaupir einbýlishús af Pétri í Eykt Viðskipti innlent Efling hafi líklega sett Íslandsmet í óhróðri Viðskipti innlent Yfirlýsingar í fjölmiðlum um verðhækkanir gætu verið lögbrot Neytendur Lykilstjórnendur fá skell vegna tugmilljóna hagnaðar Viðskipti innlent Fá á baukinn frá Neytendastofu fyrir skort á íslensku Neytendur Ræða samruna Honda og Nissan Viðskipti erlent Fyrrverandi þingmenn vilja verða forstjórar Kríu Viðskipti innlent Loka verslun í Smáralind Neytendur Fleiri fréttir Heimildin að ganga frá kaupum á Mannlífi Lykilstjórnendur fá skell vegna tugmilljóna hagnaðar Segir eðlilegar skýringar á hæsta raforkuverðinu Efling hafi líklega sett Íslandsmet í óhróðri Bogi í Icelandair kaupir einbýlishús af Pétri í Eykt Fyrrverandi þingmenn vilja verða forstjórar Kríu Þrjú teymi vilja hanna og byggja nýju þjóðarhöllina Tvö ráðin til Klaks Nýr verkefnastjóri svæðisbundins farsældarráðs Ekki benda á mig segir forstjóri Landsvirkjunar 76 milljón króna sekt Símans stendur Full ástæða til að ætla að það gæti orðið loðnuvertíð Þrír nýir forstöðumenn hjá OK Víðtækar vöruhækkanir eftir áramót Matvörumarkaðurinn harðnar og harðnar á Selfossi Breytingar hjá Intellecta Festa kaup á áttatíu íbúðum fyrir eldra fólk Mistókst að sanna lán og fær 20 milljónir ekki endurgreiddar Segir Viðskiptaráð haldið þráhyggju Helgi segir mennina ýmist ekkert eða lítið hafa unnið hjá Sling Helgi þarf að greiða starfsmönnunum milljónirnar 67 Bein útsending: Nýsköpunarverðlaun Samorku Ari og Ágúst til Reita Ásdís Eir, Arnheiður og Ólöf Helga nýir forstöðumenn hjá Lyfju Tilnefningar til bestu íslensku vörumerkjanna Opinberir starfsmenn séu með nítján prósent betri kjör Hefur styrkt KR um 300 milljónir Kaup Símans á Noona gengin í gegn Breytir gömlu heilsugæslunni í sex íbúðir KEA hefur innreið á íbúðaleigumarkað á Akureyri Sjá meira