Kumiko skellir í lás Stefán Ó. Jónsson skrifar 18. september 2018 13:44 Kumiko sérhæfði sig í litríkum kökum og öðrum myndrænum veitingum. Vísir Japanska te- og kökuhúsið Kumiko mun hætta rekstri í lok september. Kökulistakonan Sara Hochuli opnaði Kumiko á síðari hluta árs 2016 en segir að það sé með trega sem hún neyðist til að skella í lás úti á Granda. Húsnæði Kumiko, sem áður hýsti Grandakaffi, hefur verið sett á sölu og til greina kemur að „selja rekstrarfélagið sem heldur á leyfum til veitingahúsarekstursins ásamt ýmsum tækjum og tólum sem þurfa til slíks reksturs eftir nánara samkomulagi,“ eins og það er orðað í fasteignaauglýsingunni.Sara Hochuli er svissnesk kökulistakona, sem rak te- og kökuhúsið Kumiko.Myndir/AntonÍ tilkynningu á vef Kumiko segir Sara að Kumiko hafi verið „fjölskylduverkefni.“ Hún hefði aldrei náð að opna tehúsið ef ekki hefði verið fyrir stuðning fjölskyldu og vina. Eftir andlát föður hennar í fyrra hafi því „allt breyst. Þetta er ekki eins án hans,“ skrifar Sara. Hún hafi varið síðustu mánuðum í Zürich, þar sem hún rekur sambærilegt japanskt tehús. Daglegur rekstur Kumiko hafi verið í höndum yfirbakarans, sem nú þarf að róa á önnur mið. Án bakarans segir Sara að hún sjái sér ekki fært að reka Kumiko „með afslöppuðum hætti“ frá Sviss sem ennfremur ýtti undir ákvörðun hennar um að loka staðnum. Nánari upplýsingar um Grandagarð 101 má nálgast á fasteignavef Vísis.Eins og sjá má er litadýrðin í fyrirrúmi.Flennistórt japanskt listaverk prýðir einn vegginn.Dökkir og ljósir litir spila saman.Fjólublátt skúmaskot.Yfirbyggður pallur.Og að sjálfsögðu er húsið einnig litríkt að utan. Neytendur Mest lesið „Græni punkturinn“ allt að helmingi dýrari en í Bónus og Prís Neytendur Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Viðskipti innlent „Okkur langar til að búa til nýja tegund af bjórmenningu“ Atvinnulíf „Eitthvað við kvöldin og nóttina sem ég heillast af“ Atvinnulíf Dýrara að gera ekkert: „Erum öll að pissa í sömu laugina“ Atvinnulíf Úrelt kerfi: „Síðan kom bara einhver bíll og tæmdi allt“ Atvinnulíf Linda ráðin framkvæmdastjóri háttsemiseftirlits Viðskipti innlent Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Viðskipti erlent Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum Viðskipti innlent Sekta Google um meira en allan pening heimsins Viðskipti erlent Fleiri fréttir Linda ráðin framkvæmdastjóri háttsemiseftirlits Ráðinn framkvæmdastjóri Marel Fish Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum Skipti máli fyrir rekstur iðnfyrirtækja að lækka vexti og verðbólgu Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Akademias tekur yfir rekstur Avia Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Lyfjastofnun Evrópu tekur umsókn Alvotech til umsagnar Spá auknu atvinnuleysi og hagvexti Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Misboðið hvernig staðið var að uppsögnum hjá nýjum eiganda Engin tilkynning um hópuppsögn í október Horyn nýr forstjóri kísilverksmiðjunnar á Bakka Breytt skipurit og nýir stjórnendur hjá Sýn Viðræðum slitið um samruna Samkaupa, Heimkaupa og Orkunnar Hagnaður Arion banka eykst um tæpa tvo milljarða Auknar líkur á annarri vaxtalækkun Bein útsending: Haustfundur Landsvirkjunar Ráðnir forstöðumenn hjá OK Reikna með tæplega þrjátíu milljarða minni fjárfestingu í Carbfix Verðbólga hjaðnar en kílómetragjaldið verður tekið inn í mælingu Ragnar, Pálmar og Haraldur til Verna Skellt í lás í Sambíóinu í Keflavík í kvöld Samkeppniseftirlitið í sáttaviðræðum við Festi Hlutdeildarlán dugðu fyrir 61 íbúð 97 brautskráðust frá HR Fundurinn virðist ekki hafa aukið trú fjárfesta Furðulegt að gjaldtaka taki ekki mið af styrkleika Sjá meira
Japanska te- og kökuhúsið Kumiko mun hætta rekstri í lok september. Kökulistakonan Sara Hochuli opnaði Kumiko á síðari hluta árs 2016 en segir að það sé með trega sem hún neyðist til að skella í lás úti á Granda. Húsnæði Kumiko, sem áður hýsti Grandakaffi, hefur verið sett á sölu og til greina kemur að „selja rekstrarfélagið sem heldur á leyfum til veitingahúsarekstursins ásamt ýmsum tækjum og tólum sem þurfa til slíks reksturs eftir nánara samkomulagi,“ eins og það er orðað í fasteignaauglýsingunni.Sara Hochuli er svissnesk kökulistakona, sem rak te- og kökuhúsið Kumiko.Myndir/AntonÍ tilkynningu á vef Kumiko segir Sara að Kumiko hafi verið „fjölskylduverkefni.“ Hún hefði aldrei náð að opna tehúsið ef ekki hefði verið fyrir stuðning fjölskyldu og vina. Eftir andlát föður hennar í fyrra hafi því „allt breyst. Þetta er ekki eins án hans,“ skrifar Sara. Hún hafi varið síðustu mánuðum í Zürich, þar sem hún rekur sambærilegt japanskt tehús. Daglegur rekstur Kumiko hafi verið í höndum yfirbakarans, sem nú þarf að róa á önnur mið. Án bakarans segir Sara að hún sjái sér ekki fært að reka Kumiko „með afslöppuðum hætti“ frá Sviss sem ennfremur ýtti undir ákvörðun hennar um að loka staðnum. Nánari upplýsingar um Grandagarð 101 má nálgast á fasteignavef Vísis.Eins og sjá má er litadýrðin í fyrirrúmi.Flennistórt japanskt listaverk prýðir einn vegginn.Dökkir og ljósir litir spila saman.Fjólublátt skúmaskot.Yfirbyggður pallur.Og að sjálfsögðu er húsið einnig litríkt að utan.
Neytendur Mest lesið „Græni punkturinn“ allt að helmingi dýrari en í Bónus og Prís Neytendur Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Viðskipti innlent „Okkur langar til að búa til nýja tegund af bjórmenningu“ Atvinnulíf „Eitthvað við kvöldin og nóttina sem ég heillast af“ Atvinnulíf Dýrara að gera ekkert: „Erum öll að pissa í sömu laugina“ Atvinnulíf Úrelt kerfi: „Síðan kom bara einhver bíll og tæmdi allt“ Atvinnulíf Linda ráðin framkvæmdastjóri háttsemiseftirlits Viðskipti innlent Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Viðskipti erlent Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum Viðskipti innlent Sekta Google um meira en allan pening heimsins Viðskipti erlent Fleiri fréttir Linda ráðin framkvæmdastjóri háttsemiseftirlits Ráðinn framkvæmdastjóri Marel Fish Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum Skipti máli fyrir rekstur iðnfyrirtækja að lækka vexti og verðbólgu Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Akademias tekur yfir rekstur Avia Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Lyfjastofnun Evrópu tekur umsókn Alvotech til umsagnar Spá auknu atvinnuleysi og hagvexti Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Misboðið hvernig staðið var að uppsögnum hjá nýjum eiganda Engin tilkynning um hópuppsögn í október Horyn nýr forstjóri kísilverksmiðjunnar á Bakka Breytt skipurit og nýir stjórnendur hjá Sýn Viðræðum slitið um samruna Samkaupa, Heimkaupa og Orkunnar Hagnaður Arion banka eykst um tæpa tvo milljarða Auknar líkur á annarri vaxtalækkun Bein útsending: Haustfundur Landsvirkjunar Ráðnir forstöðumenn hjá OK Reikna með tæplega þrjátíu milljarða minni fjárfestingu í Carbfix Verðbólga hjaðnar en kílómetragjaldið verður tekið inn í mælingu Ragnar, Pálmar og Haraldur til Verna Skellt í lás í Sambíóinu í Keflavík í kvöld Samkeppniseftirlitið í sáttaviðræðum við Festi Hlutdeildarlán dugðu fyrir 61 íbúð 97 brautskráðust frá HR Fundurinn virðist ekki hafa aukið trú fjárfesta Furðulegt að gjaldtaka taki ekki mið af styrkleika Sjá meira