Seinni bylgjan: Vilja leikbann fyrir beint rautt Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 18. september 2018 17:00 S2 Sport Leikmenn eiga að fá leikbönn eftir bein rauð spjöld í Olísdeildinni og það á að festa markmenn í markinu. Þetta er mat sérfræðinga Seinni bylgjunnar á Stöð 2 Sport. Í „Lokaskotinu“ í þætti gærkvöldsins, þar sem Tómas Þór fer yfir stærstu málin hverju sinni með sérfræðingum sínum, spurði hann þá Loga Geirsson og Gunnar Berg Viktorsson hver skoðun þeirra væri á því að markmaðurinn sé tekinn út til þess að fjölga í sókn. „Mér fannst þetta frábært til að byrja með, en núna finnst mér menn taka vitlausar ákvarðanir þegar þeir eru komnir inn í sóknina,“ sagði Gunnar Berg. Logi var með sterka skoðun á málinu. „Ég myndi vilja festa markmanninn í markinu, alveg klárlega.“ „Mér finnst búið að minnka vægi tveggja mínútna brottvísunar. Þetta hefur áhrif á aðra leikþætti svo ég myndi vilja festa markmenn í markinnu og hætta þessu. Fyrir utan hvað þetta er hundleiðinlegt.“ Sérfræðingarnir ræddu einnig rauðu spjöldin, en fjölmörg rauð spjöld fóru á loft í fyrstu tveimur umferðunum. „Þessi rauðu spjöld, það sem af er, eru rétt,“ sagði Gunnar Berg. „Þeir eiga að taka hart á brotum þar sem menn lenda með hnakkann í jörðinni og andlitshöggum. Mér finnst eiga að vera meiri refsing fyrir það.“ „Ég er sammála því,“ tók Logi undir. „Leikbann.“ „Þetta er stórhættulegt. Nú fylgist ég mjög vel með handbolta út um alla Evrópu og ég er hættur að sjá þetta. Menn eru að keyra í menn í loftinu, beint rautt og leikbann. Ég vona að það verði tekið á þessu þannig.“ Olís-deild karla Tengdar fréttir Seinni bylgjan: Átakanlegt hvað Einar getur tuðað yfir öllu Gunnar Berg Viktorsson, sérfræðingur Seinni bylgjunnar, fékk nóg af tuðinu í Einari Jónssyni, þjálfara Gróttu, í þætti gærkvöldsins og lét hann heyra það. 18. september 2018 09:30 Seinni bylgjan: Hefði labbað út ef ég væri þjálfari ÍR Það var boðið upp á háspennuleik í Mosfellsbænum í gær er ÍR heimsótti Aftureldingu. Það verður seint sagt að ÍR hafi farið vel að ráði sínu undir lok leiksins. 18. september 2018 13:30 Seinni bylgjan: Þessi brot sjást ekki annars staðar í Evrópu Leonid Mykhailiutenko, leikmaður Akureyri handboltafélags, var rekinn út af í fyrri hálfleik í leik Akureyrar og Selfoss í Olísdeild karla í gær. Þetta var annar leikurnn í röð þar sem Mykhailiutenko er rekinn út af. 18. september 2018 15:00 Mest lesið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fótbolti Norðmenn áfram í milliriðla Handbolti Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Íslenski boltinn Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Handbolti Fleiri fréttir Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Valur aftur á topp Olís deildarinnar EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Besta sætið: Janus bestur á vellinum en verður að halda áfram að koma út í plús Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu „Þetta leit kannski þægilega út því við gerðum þetta hrikalega vel“ „Höllin var æðisleg“ „Átti alveg von á því að þetta tæki lengri tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Tölfræðin á móti Ítalíu: Þrír í íslenska liðinu með yfir 9,55 af tíu í sóknareinkunn Slóvenía vann eftir algjöra markaveislu „Við vorum búnir að kortleggja þá“ „Viljum sanna við eigum heima meðal þeirra bestu“ Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Óli Stef greindi frá fjarveru sonarins yfir lambalæri hjá Þrótturum Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands á EM Sjá meira
Leikmenn eiga að fá leikbönn eftir bein rauð spjöld í Olísdeildinni og það á að festa markmenn í markinu. Þetta er mat sérfræðinga Seinni bylgjunnar á Stöð 2 Sport. Í „Lokaskotinu“ í þætti gærkvöldsins, þar sem Tómas Þór fer yfir stærstu málin hverju sinni með sérfræðingum sínum, spurði hann þá Loga Geirsson og Gunnar Berg Viktorsson hver skoðun þeirra væri á því að markmaðurinn sé tekinn út til þess að fjölga í sókn. „Mér fannst þetta frábært til að byrja með, en núna finnst mér menn taka vitlausar ákvarðanir þegar þeir eru komnir inn í sóknina,“ sagði Gunnar Berg. Logi var með sterka skoðun á málinu. „Ég myndi vilja festa markmanninn í markinu, alveg klárlega.“ „Mér finnst búið að minnka vægi tveggja mínútna brottvísunar. Þetta hefur áhrif á aðra leikþætti svo ég myndi vilja festa markmenn í markinnu og hætta þessu. Fyrir utan hvað þetta er hundleiðinlegt.“ Sérfræðingarnir ræddu einnig rauðu spjöldin, en fjölmörg rauð spjöld fóru á loft í fyrstu tveimur umferðunum. „Þessi rauðu spjöld, það sem af er, eru rétt,“ sagði Gunnar Berg. „Þeir eiga að taka hart á brotum þar sem menn lenda með hnakkann í jörðinni og andlitshöggum. Mér finnst eiga að vera meiri refsing fyrir það.“ „Ég er sammála því,“ tók Logi undir. „Leikbann.“ „Þetta er stórhættulegt. Nú fylgist ég mjög vel með handbolta út um alla Evrópu og ég er hættur að sjá þetta. Menn eru að keyra í menn í loftinu, beint rautt og leikbann. Ég vona að það verði tekið á þessu þannig.“
Olís-deild karla Tengdar fréttir Seinni bylgjan: Átakanlegt hvað Einar getur tuðað yfir öllu Gunnar Berg Viktorsson, sérfræðingur Seinni bylgjunnar, fékk nóg af tuðinu í Einari Jónssyni, þjálfara Gróttu, í þætti gærkvöldsins og lét hann heyra það. 18. september 2018 09:30 Seinni bylgjan: Hefði labbað út ef ég væri þjálfari ÍR Það var boðið upp á háspennuleik í Mosfellsbænum í gær er ÍR heimsótti Aftureldingu. Það verður seint sagt að ÍR hafi farið vel að ráði sínu undir lok leiksins. 18. september 2018 13:30 Seinni bylgjan: Þessi brot sjást ekki annars staðar í Evrópu Leonid Mykhailiutenko, leikmaður Akureyri handboltafélags, var rekinn út af í fyrri hálfleik í leik Akureyrar og Selfoss í Olísdeild karla í gær. Þetta var annar leikurnn í röð þar sem Mykhailiutenko er rekinn út af. 18. september 2018 15:00 Mest lesið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fótbolti Norðmenn áfram í milliriðla Handbolti Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Íslenski boltinn Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Handbolti Fleiri fréttir Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Valur aftur á topp Olís deildarinnar EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Besta sætið: Janus bestur á vellinum en verður að halda áfram að koma út í plús Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu „Þetta leit kannski þægilega út því við gerðum þetta hrikalega vel“ „Höllin var æðisleg“ „Átti alveg von á því að þetta tæki lengri tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Tölfræðin á móti Ítalíu: Þrír í íslenska liðinu með yfir 9,55 af tíu í sóknareinkunn Slóvenía vann eftir algjöra markaveislu „Við vorum búnir að kortleggja þá“ „Viljum sanna við eigum heima meðal þeirra bestu“ Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Óli Stef greindi frá fjarveru sonarins yfir lambalæri hjá Þrótturum Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands á EM Sjá meira
Seinni bylgjan: Átakanlegt hvað Einar getur tuðað yfir öllu Gunnar Berg Viktorsson, sérfræðingur Seinni bylgjunnar, fékk nóg af tuðinu í Einari Jónssyni, þjálfara Gróttu, í þætti gærkvöldsins og lét hann heyra það. 18. september 2018 09:30
Seinni bylgjan: Hefði labbað út ef ég væri þjálfari ÍR Það var boðið upp á háspennuleik í Mosfellsbænum í gær er ÍR heimsótti Aftureldingu. Það verður seint sagt að ÍR hafi farið vel að ráði sínu undir lok leiksins. 18. september 2018 13:30
Seinni bylgjan: Þessi brot sjást ekki annars staðar í Evrópu Leonid Mykhailiutenko, leikmaður Akureyri handboltafélags, var rekinn út af í fyrri hálfleik í leik Akureyrar og Selfoss í Olísdeild karla í gær. Þetta var annar leikurnn í röð þar sem Mykhailiutenko er rekinn út af. 18. september 2018 15:00