Arion lokar útibúi sínu í Grundarfirði Atli Ísleifsson skrifar 18. september 2018 14:09 Í tilkynningu frá bankanum segir að komum í útibú hefur fækkað á sama tíma og ásókn í stafrænar leiðir bankans hafi aukist. Mynd/Arion banki Útibúi Arion banka í Grundarfirði verður lokað í byrjun nóvember og sameinast útibúi bankans í Stykkishólmi. Þetta kemur fram í tilkynningu frá bankanum. Þar segir að áfram verði alhliða hraðþjónustubanki í Grundarfirði þar sem meðal annars verði hægt að taka út og leggja inn seðla, greiða reikninga og millifæra. Í tilkynningunni er ennfremur sagt frá frekari breytingum á útibúaneti bankans. „Þann 7. október mun Arion banki opna nýtt útibú í Garðabæ og í nóvember opnum við aftur eftir breytingar í Vesturbæ Reykjavíkur. Útibúið í Garðabæ verður á nýjum stað í Hagkaupum við Litlatún en í Vesturbæ verður útibú bankans áfram í húsnæði Hótel Sögu sem er nýuppgert. Þar mun bankinn deila húsnæði með Póstinum. Á nýju ári mun Arion banki svo flytja útibú sitt á Akureyri á Glerártorg. Nýju útibúin eru öll hönnuð með stafrænar þjónustuleiðir Arion banka í huga. Markmiðið er að gera þjónustu bankans aðgengilegri og þægilegri fyrir viðskiptavini. Staðsetning útibúanna er valin með það í huga að þau séu í leiðinni fyrir fólk sem er að sinna daglegum erindum og áhersla er lögð á sveigjanlegri þjónustutíma,“ segir í tilkynningunni. Horfi bankinn sérstaklega til útibús þess í Kringlunni þar sem starfsfólk hefur aðstoðað viðskiptavini bankans og kennt á stafrænar lausnir. Með hjálp fjarfundarbúnaðar verði unnt að njóta ítarlegri þjónustu og ráðgjafar sem bankinn býður upp á. Grundarfjörður Neytendur Mest lesið „Óskiljanleg“ regla leiddi til þess að hann greiddi flugferðina tvisvar Neytendur Z-kynslóðin sem foreldrar byrjuð að breyta leikreglunum Atvinnulíf Jaap Stam mætti í Jóa Útherja og heillaði aðdáendur Manchester United Samstarf Kolfinna ráðin markaðsstjóri hjá Drift EA Viðskipti innlent „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Viðskipti innlent Hagnaðurinn 39 milljarðar og arðgreiðslur nítján Viðskipti innlent Einn banki spáir óbreyttum vöxtum annar hækkuðum Viðskipti innlent Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Viðskipti innlent Stofnandi Fortuna Invest til Lyf og heilsu Viðskipti innlent Meiri líkur á svikum þegar börn læri um fjármál á netinu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Andri frá Origo til Ofar Stofnandi Fortuna Invest til Lyf og heilsu Einn banki spáir óbreyttum vöxtum annar hækkuðum Kolfinna ráðin markaðsstjóri hjá Drift EA Meiri líkur á svikum þegar börn læri um fjármál á netinu Aukning loðnukvótans hittir á svelta markaði Hagnaðurinn 39 milljarðar og arðgreiðslur nítján Vertíðin gæti skilað fjörutíu milljörðum Sesselía stýrir Takk og miðlum hjá Högum Daði Már kennir olíufélögunum um „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Uppsagnir hjá Íslenskri erfðagreiningu: „Gríðarlega erfiður dagur“ Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Birgir Óli, Haraldur og Stefanía Erla til Póstsins Tugir missa vinnuna hjá Íslenskri erfðagreiningu Uppsagnir hjá Alvotech Fjölga starfsfólki hjá ACT4 Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Birta og LV skoða mögulegan samruna Breytingar á framkvæmdastjórn HS Orku Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Þrír nýir forstöðumenn hjá Coca-Cola á Íslandi Kemur frá Icelandair til Varðar Siggi til Varist Hvernig erfist séreignin? Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Fasteignagjöld hækki í krónum þrátt fyrir lækkun fasteignaskatts Sjá meira
Útibúi Arion banka í Grundarfirði verður lokað í byrjun nóvember og sameinast útibúi bankans í Stykkishólmi. Þetta kemur fram í tilkynningu frá bankanum. Þar segir að áfram verði alhliða hraðþjónustubanki í Grundarfirði þar sem meðal annars verði hægt að taka út og leggja inn seðla, greiða reikninga og millifæra. Í tilkynningunni er ennfremur sagt frá frekari breytingum á útibúaneti bankans. „Þann 7. október mun Arion banki opna nýtt útibú í Garðabæ og í nóvember opnum við aftur eftir breytingar í Vesturbæ Reykjavíkur. Útibúið í Garðabæ verður á nýjum stað í Hagkaupum við Litlatún en í Vesturbæ verður útibú bankans áfram í húsnæði Hótel Sögu sem er nýuppgert. Þar mun bankinn deila húsnæði með Póstinum. Á nýju ári mun Arion banki svo flytja útibú sitt á Akureyri á Glerártorg. Nýju útibúin eru öll hönnuð með stafrænar þjónustuleiðir Arion banka í huga. Markmiðið er að gera þjónustu bankans aðgengilegri og þægilegri fyrir viðskiptavini. Staðsetning útibúanna er valin með það í huga að þau séu í leiðinni fyrir fólk sem er að sinna daglegum erindum og áhersla er lögð á sveigjanlegri þjónustutíma,“ segir í tilkynningunni. Horfi bankinn sérstaklega til útibús þess í Kringlunni þar sem starfsfólk hefur aðstoðað viðskiptavini bankans og kennt á stafrænar lausnir. Með hjálp fjarfundarbúnaðar verði unnt að njóta ítarlegri þjónustu og ráðgjafar sem bankinn býður upp á.
Grundarfjörður Neytendur Mest lesið „Óskiljanleg“ regla leiddi til þess að hann greiddi flugferðina tvisvar Neytendur Z-kynslóðin sem foreldrar byrjuð að breyta leikreglunum Atvinnulíf Jaap Stam mætti í Jóa Útherja og heillaði aðdáendur Manchester United Samstarf Kolfinna ráðin markaðsstjóri hjá Drift EA Viðskipti innlent „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Viðskipti innlent Hagnaðurinn 39 milljarðar og arðgreiðslur nítján Viðskipti innlent Einn banki spáir óbreyttum vöxtum annar hækkuðum Viðskipti innlent Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Viðskipti innlent Stofnandi Fortuna Invest til Lyf og heilsu Viðskipti innlent Meiri líkur á svikum þegar börn læri um fjármál á netinu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Andri frá Origo til Ofar Stofnandi Fortuna Invest til Lyf og heilsu Einn banki spáir óbreyttum vöxtum annar hækkuðum Kolfinna ráðin markaðsstjóri hjá Drift EA Meiri líkur á svikum þegar börn læri um fjármál á netinu Aukning loðnukvótans hittir á svelta markaði Hagnaðurinn 39 milljarðar og arðgreiðslur nítján Vertíðin gæti skilað fjörutíu milljörðum Sesselía stýrir Takk og miðlum hjá Högum Daði Már kennir olíufélögunum um „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Uppsagnir hjá Íslenskri erfðagreiningu: „Gríðarlega erfiður dagur“ Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Birgir Óli, Haraldur og Stefanía Erla til Póstsins Tugir missa vinnuna hjá Íslenskri erfðagreiningu Uppsagnir hjá Alvotech Fjölga starfsfólki hjá ACT4 Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Birta og LV skoða mögulegan samruna Breytingar á framkvæmdastjórn HS Orku Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Þrír nýir forstöðumenn hjá Coca-Cola á Íslandi Kemur frá Icelandair til Varðar Siggi til Varist Hvernig erfist séreignin? Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Fasteignagjöld hækki í krónum þrátt fyrir lækkun fasteignaskatts Sjá meira