Brady sagður hafa fengið nóg af Belichick Henry Birgir Gunnarsson skrifar 19. september 2018 12:30 Samband Brady og Belichick hefur aldrei verið verra eftir því sem segir í bókinni. vísir/getty Í nýrri bók um líf þjálfara New England Patriots, Bill Belichick, er því haldið fram að leikstjórnandi liðsins, Tom Brady, hafi verið nálægt því að hætta hjá félaginu fyrr á árinu þar sem hann var orðinn þreyttur á kallinum. „Ef þú ert búinn að vera giftur sama pirraða einstaklingnum í 18 ár. Einstaklingi sem fer í taugarnar á þér og hrósar þér aldrei þá er ekki ólíklegt að þú viljir fá skilnað,“ segir einn heimildarmanna Ian O'Connor sem skrifar bókina. Brady hefur verið með Belichick sem þjálfara allan sinn feril og eftir átök síðasta vetur var Brady orðinn verulega þreyttur á þjálfaranum að því er segir í bókinni. „Tom veit að Bill er besti þjálfari deildarinnar en hann er búinn að fá nóg af honum. Ef Tom gæti það þá held ég að hann myndi fara,“ segir heimildarmaðurinn. Bókin kemur út eftir viku en hún er gerð án samþykkis Belichick sem kemur ekkert sérstaklega á óvart. O'Connor ræddi við 350 manns við gerð bókarinnar og allir tengjast Patriots eða Belichick. Seint í mars á þessu ári var Brady ekki enn búinn að ákveða hvort hann ætlaði að spila fyrir Belichick. „Á endanum gat hann hvorki hætt eða beðið um félagaskipti þó svo hann hafi langað til þess. Er Belichick sendi Jimmy Garoppolo til 49ers þá var nánast búið að læsa Brady inni. Ef hann hefði hætt eða farið eftir það þá hefðu orðið uppþpot hjá stuðningsmönnum Patriots,“ segir í bókinni. Búist er við að bókin muni valda nokkru fjaðrafoki og hún mun ekki gleðja Bill Belichick. NFL Mest lesið Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Íslenski boltinn Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Enski boltinn Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Fótbolti Fljótasti Íslendingurinn er frá Hong Kong: „Meira en velkominn í landslið Íslands“ Sport Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar Sport Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Fótbolti Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn „Vinsamlegast látið hann í friði“ Fótbolti Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sinnir herskyldu á netinu Fertug Vonn ætlar aftur á flug eftir sex ára hlé Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Gagnrýnir Paul fyrir að berjast við afann Tyson Fljótasti Íslendingurinn er frá Hong Kong: „Meira en velkominn í landslið Íslands“ Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Tveir með fimmtíu stiga leik í nótt Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Kane gagnrýnir þá sem drógu sig út úr landsliðshópnum Tyson vill berjast við Tyson Fury Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar „Vinsamlegast látið hann í friði“ Dagskráin í dag: Gaz-leikur allra Gaz-leikja og Þjóðadeildin af stað á ný Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Coote dómari í enn verri málum „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Tryggvi og Elvar báðir kátir eftir kvöldið Sjá meira
Í nýrri bók um líf þjálfara New England Patriots, Bill Belichick, er því haldið fram að leikstjórnandi liðsins, Tom Brady, hafi verið nálægt því að hætta hjá félaginu fyrr á árinu þar sem hann var orðinn þreyttur á kallinum. „Ef þú ert búinn að vera giftur sama pirraða einstaklingnum í 18 ár. Einstaklingi sem fer í taugarnar á þér og hrósar þér aldrei þá er ekki ólíklegt að þú viljir fá skilnað,“ segir einn heimildarmanna Ian O'Connor sem skrifar bókina. Brady hefur verið með Belichick sem þjálfara allan sinn feril og eftir átök síðasta vetur var Brady orðinn verulega þreyttur á þjálfaranum að því er segir í bókinni. „Tom veit að Bill er besti þjálfari deildarinnar en hann er búinn að fá nóg af honum. Ef Tom gæti það þá held ég að hann myndi fara,“ segir heimildarmaðurinn. Bókin kemur út eftir viku en hún er gerð án samþykkis Belichick sem kemur ekkert sérstaklega á óvart. O'Connor ræddi við 350 manns við gerð bókarinnar og allir tengjast Patriots eða Belichick. Seint í mars á þessu ári var Brady ekki enn búinn að ákveða hvort hann ætlaði að spila fyrir Belichick. „Á endanum gat hann hvorki hætt eða beðið um félagaskipti þó svo hann hafi langað til þess. Er Belichick sendi Jimmy Garoppolo til 49ers þá var nánast búið að læsa Brady inni. Ef hann hefði hætt eða farið eftir það þá hefðu orðið uppþpot hjá stuðningsmönnum Patriots,“ segir í bókinni. Búist er við að bókin muni valda nokkru fjaðrafoki og hún mun ekki gleðja Bill Belichick.
NFL Mest lesið Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Íslenski boltinn Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Enski boltinn Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Fótbolti Fljótasti Íslendingurinn er frá Hong Kong: „Meira en velkominn í landslið Íslands“ Sport Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar Sport Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Fótbolti Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn „Vinsamlegast látið hann í friði“ Fótbolti Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sinnir herskyldu á netinu Fertug Vonn ætlar aftur á flug eftir sex ára hlé Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Gagnrýnir Paul fyrir að berjast við afann Tyson Fljótasti Íslendingurinn er frá Hong Kong: „Meira en velkominn í landslið Íslands“ Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Tveir með fimmtíu stiga leik í nótt Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Kane gagnrýnir þá sem drógu sig út úr landsliðshópnum Tyson vill berjast við Tyson Fury Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar „Vinsamlegast látið hann í friði“ Dagskráin í dag: Gaz-leikur allra Gaz-leikja og Þjóðadeildin af stað á ný Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Coote dómari í enn verri málum „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Tryggvi og Elvar báðir kátir eftir kvöldið Sjá meira