Dó þegar hjólhýsi fauk fram af kletti Samúel Karl Ólason skrifar 19. september 2018 12:04 Öldur skella á ströndum Skotlands. Getty/Jeff J Mitchell Kona lést á Írlandi í morgun þegar hjólhýsi hennar fauk fram af kletti. Óveðrið Ali herjar nú á hluta Bretlandseyja með kröftugum vindum og rigningu. Minnst 80 þúsund heimili eru án rafmagns á Írlandi og Norður-Írlandi. Er fólk varað við því að vera á ferðinni á Írlandi, Skotlandi og norðurhluta Englands í dag. Óttast er að byggingar og innviðir verði fyrir skemmdum og sömuleiðis stafar fólki ógn af óveðrinu. Konan sem dó mun hafa verið á ferðalagi, samkvæmt BBC, og hafði hún lagt hjólhýsi sínu á tjaldsvæði við ströndina nærri bænum Claddaghduff. Hjólhýsið fauk þar fram af kletti og út í sjó. Þá fór lest út af sporinu í Skotlandi vegna trjáa sem höfðu brotnað og lent á teinunum. Óttast er að mikil rigning sem mun fylgja Ali á morgun gæti leitt til flóða á Bretlandseyjum og þá sérstaklega í Wales.The scene of this morning's fatality at Claddaghduff, outside Clifden. More on @rtenews pic.twitter.com/BuvSBFCUDT— Pat McGrath (@patmcgrath) September 19, 2018 Don't get 'carried away' trying to get photos or video of the conditions brought by #StormAli - remember a photo or video is not worth risking your life for. Please always avoid exposed coastal areas during times of severe weather #RespectTheWater #999Coastguard #weatherAware pic.twitter.com/Wov9TA5kpB— TheCoastguardTeam (@CoastguardTeam) September 19, 2018 Bretland Írland Wales Mest lesið Titringur á Alþingi Innlent Líklega búi meira að baki hugmyndum Trumps Innlent Forstjóri OpenAI sakaður um áralangt ofbeldi gegn systur sinni Erlent Fékk krampa og drapst vegna fuglaflensu Innlent Lagðist með hendur fyrir aftan bak eftir að hafa stungið mann Innlent Fólk boðað í sýnatökur vegna fuglaflensu Innlent Heimilislaus eftir brunann og finnst borgin bera ábyrgð Innlent Brugðið vegna ummæla Trumps og segir blikur á lofti í alþjóðamálum Innlent Foreldrar Ibrahims krefjast tuttugu milljóna í miskabætur Innlent Gerði ráð fyrir að verða formaður þingflokksins Innlent Fleiri fréttir Forstjóri OpenAI sakaður um áralangt ofbeldi gegn systur sinni Mette boðar flokksformenn á neyðarfund vegna Grænlands Stjórnlausum eldum fjölgar í LA ESB sektað fyrir að brjóta eigin persónuverndarlög Af hverju langar Trump í Grænland? Leita nýrra leiða til að sækja sýni til Mars Kyrrsetja skuggaskipið vegna slæms ástands Ætlar að hitta kónginn í dag Belgar varaðir við því að borða jólatrén Hætta staðreyndavöktun á Facebook og Instagram Eldar loga í LA og neyðarástandi lýst yfir Útilokar ekki að beita hervaldi til að ná Grænlandi Ummæli um vanþakklæti Afríkubúa valda reiði Danir ekki í rónni með Grænlandsheimsókn Trumps yngri Le Pen látinn Símar framhaldskólanema læstir inni í skáp Trump-liðar vilja stöðva birtingu skýrslu Smiths Aldrei færri fangar í Guantánamo-fangelsinu Enn segjast menn vongóðir um vopnahlé á Gasa Tugir látnir eftir stóran skjálfta í Tíbet Trump yngri á leið til Grænlands Trudeau segir af sér Byrjuðu strax að endurskrifa sögu árásarinnar Minkarækt hafin að nýju eftir að milljónum var lógað Hafa tekið nokkur þorp í Kúrsk Sjötta fórnarlamb árásarinnar í Magdeburg látið Afsögn Trudeau sögð yfirvofandi Biðtíminn í umferðinni hvergi lengri en í Lundúnum Sagður hafa þegið töskur fullar fjár frá Gaddafi Kuldaboli bítur Bandaríkjamenn Sjá meira
Kona lést á Írlandi í morgun þegar hjólhýsi hennar fauk fram af kletti. Óveðrið Ali herjar nú á hluta Bretlandseyja með kröftugum vindum og rigningu. Minnst 80 þúsund heimili eru án rafmagns á Írlandi og Norður-Írlandi. Er fólk varað við því að vera á ferðinni á Írlandi, Skotlandi og norðurhluta Englands í dag. Óttast er að byggingar og innviðir verði fyrir skemmdum og sömuleiðis stafar fólki ógn af óveðrinu. Konan sem dó mun hafa verið á ferðalagi, samkvæmt BBC, og hafði hún lagt hjólhýsi sínu á tjaldsvæði við ströndina nærri bænum Claddaghduff. Hjólhýsið fauk þar fram af kletti og út í sjó. Þá fór lest út af sporinu í Skotlandi vegna trjáa sem höfðu brotnað og lent á teinunum. Óttast er að mikil rigning sem mun fylgja Ali á morgun gæti leitt til flóða á Bretlandseyjum og þá sérstaklega í Wales.The scene of this morning's fatality at Claddaghduff, outside Clifden. More on @rtenews pic.twitter.com/BuvSBFCUDT— Pat McGrath (@patmcgrath) September 19, 2018 Don't get 'carried away' trying to get photos or video of the conditions brought by #StormAli - remember a photo or video is not worth risking your life for. Please always avoid exposed coastal areas during times of severe weather #RespectTheWater #999Coastguard #weatherAware pic.twitter.com/Wov9TA5kpB— TheCoastguardTeam (@CoastguardTeam) September 19, 2018
Bretland Írland Wales Mest lesið Titringur á Alþingi Innlent Líklega búi meira að baki hugmyndum Trumps Innlent Forstjóri OpenAI sakaður um áralangt ofbeldi gegn systur sinni Erlent Fékk krampa og drapst vegna fuglaflensu Innlent Lagðist með hendur fyrir aftan bak eftir að hafa stungið mann Innlent Fólk boðað í sýnatökur vegna fuglaflensu Innlent Heimilislaus eftir brunann og finnst borgin bera ábyrgð Innlent Brugðið vegna ummæla Trumps og segir blikur á lofti í alþjóðamálum Innlent Foreldrar Ibrahims krefjast tuttugu milljóna í miskabætur Innlent Gerði ráð fyrir að verða formaður þingflokksins Innlent Fleiri fréttir Forstjóri OpenAI sakaður um áralangt ofbeldi gegn systur sinni Mette boðar flokksformenn á neyðarfund vegna Grænlands Stjórnlausum eldum fjölgar í LA ESB sektað fyrir að brjóta eigin persónuverndarlög Af hverju langar Trump í Grænland? Leita nýrra leiða til að sækja sýni til Mars Kyrrsetja skuggaskipið vegna slæms ástands Ætlar að hitta kónginn í dag Belgar varaðir við því að borða jólatrén Hætta staðreyndavöktun á Facebook og Instagram Eldar loga í LA og neyðarástandi lýst yfir Útilokar ekki að beita hervaldi til að ná Grænlandi Ummæli um vanþakklæti Afríkubúa valda reiði Danir ekki í rónni með Grænlandsheimsókn Trumps yngri Le Pen látinn Símar framhaldskólanema læstir inni í skáp Trump-liðar vilja stöðva birtingu skýrslu Smiths Aldrei færri fangar í Guantánamo-fangelsinu Enn segjast menn vongóðir um vopnahlé á Gasa Tugir látnir eftir stóran skjálfta í Tíbet Trump yngri á leið til Grænlands Trudeau segir af sér Byrjuðu strax að endurskrifa sögu árásarinnar Minkarækt hafin að nýju eftir að milljónum var lógað Hafa tekið nokkur þorp í Kúrsk Sjötta fórnarlamb árásarinnar í Magdeburg látið Afsögn Trudeau sögð yfirvofandi Biðtíminn í umferðinni hvergi lengri en í Lundúnum Sagður hafa þegið töskur fullar fjár frá Gaddafi Kuldaboli bítur Bandaríkjamenn Sjá meira