Dó þegar hjólhýsi fauk fram af kletti Samúel Karl Ólason skrifar 19. september 2018 12:04 Öldur skella á ströndum Skotlands. Getty/Jeff J Mitchell Kona lést á Írlandi í morgun þegar hjólhýsi hennar fauk fram af kletti. Óveðrið Ali herjar nú á hluta Bretlandseyja með kröftugum vindum og rigningu. Minnst 80 þúsund heimili eru án rafmagns á Írlandi og Norður-Írlandi. Er fólk varað við því að vera á ferðinni á Írlandi, Skotlandi og norðurhluta Englands í dag. Óttast er að byggingar og innviðir verði fyrir skemmdum og sömuleiðis stafar fólki ógn af óveðrinu. Konan sem dó mun hafa verið á ferðalagi, samkvæmt BBC, og hafði hún lagt hjólhýsi sínu á tjaldsvæði við ströndina nærri bænum Claddaghduff. Hjólhýsið fauk þar fram af kletti og út í sjó. Þá fór lest út af sporinu í Skotlandi vegna trjáa sem höfðu brotnað og lent á teinunum. Óttast er að mikil rigning sem mun fylgja Ali á morgun gæti leitt til flóða á Bretlandseyjum og þá sérstaklega í Wales.The scene of this morning's fatality at Claddaghduff, outside Clifden. More on @rtenews pic.twitter.com/BuvSBFCUDT— Pat McGrath (@patmcgrath) September 19, 2018 Don't get 'carried away' trying to get photos or video of the conditions brought by #StormAli - remember a photo or video is not worth risking your life for. Please always avoid exposed coastal areas during times of severe weather #RespectTheWater #999Coastguard #weatherAware pic.twitter.com/Wov9TA5kpB— TheCoastguardTeam (@CoastguardTeam) September 19, 2018 Bretland Írland Wales Mest lesið Skæður hakkarahópur herjar á framlínustarfsmenn Innlent Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Innlent Leynileg neyðarfjárveiting Dana til flugvallagerðar á Grænlandi Erlent Elon Musk stofnar nýjan stjórnmálaflokk Erlent Fjörutíu og þrír látnir og umfangsmiklar leitarðagerðir standa yfir Erlent Leitar að eiganda trúlofunarhrings sem fannst í fjöru Innlent „Býsna margt orðið grænmerkt“ Innlent Tilkynnt um hóp pilta í grunsamlegum erindagjörðum Innlent Konan er fundin Innlent Fjarlægðu sprengju við Keflavíkurflugvöll Innlent Fleiri fréttir Fjörutíu og þrír látnir og umfangsmiklar leitarðagerðir standa yfir Elon Musk stofnar nýjan stjórnmálaflokk Leynileg neyðarfjárveiting Dana til flugvallagerðar á Grænlandi Tuttugu og fimm stúlkna saknað úr sumarbúðum vegna flóða Minnst þrettán látnir og tuttugu barna saknað eftir flóð í Texas Rússar sagðir nota efnavopn í Úkraínu í auknum mæli Tveir ferðamenn létust í fílaárás í Sambíu Stunguárás í Tampere hvorki talin hryðjuverk né rasísk árás Sænskur glæpaforingi tekinn fastur í Tyrklandi Leiðtogar Hamas sagðir þokast nær því að samþykkja vopnahlé Vilja nýta formennskuna til að láta sverfa til stáls gegn Ungverjum Tugir slasaðir eftir sprengingu á bensínstöð í Róm Hæstiréttur opnar á brottflutning til þriðja ríkis Engin árangur af símtalinu og fjórtán látnir eftir árás á Kænugarð Stóra og fallega frumvarpið verður að lögum Voru á há-áhættu lista BBC fyrir Glastonbury Fjöldi flugferða felldur niður vegna verkfalls franskra flugumferðarstjóra Danskur covid-samsærissinni bendlaður við rússneskan upplýsingahernað Trúarhópar mótmæla Zúmba-kennslu á Indlandi Stjórnlaus gróðureldur ógnar heimilum á Krít „Stóra og fallega frumvarpið“ enn í limbó á þinginu Combs áfram í gæsluvarðhaldi Sautján ára drengur drukknaði á Hróarskeldu Játar að hafa myrt fjórmenningana í Idaho Jimmy Swaggart allur Evrópuríkjum leyft að nota kolefnisjöfnun erlendis í fyrsta skipti Diddy sakfelldur í tveimur af fimm ákæruliðum Boðar arftaka Dalai Lama Paramount lúffar fyrir Trump og greiðir bætur vegna Kamölu Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Sjá meira
Kona lést á Írlandi í morgun þegar hjólhýsi hennar fauk fram af kletti. Óveðrið Ali herjar nú á hluta Bretlandseyja með kröftugum vindum og rigningu. Minnst 80 þúsund heimili eru án rafmagns á Írlandi og Norður-Írlandi. Er fólk varað við því að vera á ferðinni á Írlandi, Skotlandi og norðurhluta Englands í dag. Óttast er að byggingar og innviðir verði fyrir skemmdum og sömuleiðis stafar fólki ógn af óveðrinu. Konan sem dó mun hafa verið á ferðalagi, samkvæmt BBC, og hafði hún lagt hjólhýsi sínu á tjaldsvæði við ströndina nærri bænum Claddaghduff. Hjólhýsið fauk þar fram af kletti og út í sjó. Þá fór lest út af sporinu í Skotlandi vegna trjáa sem höfðu brotnað og lent á teinunum. Óttast er að mikil rigning sem mun fylgja Ali á morgun gæti leitt til flóða á Bretlandseyjum og þá sérstaklega í Wales.The scene of this morning's fatality at Claddaghduff, outside Clifden. More on @rtenews pic.twitter.com/BuvSBFCUDT— Pat McGrath (@patmcgrath) September 19, 2018 Don't get 'carried away' trying to get photos or video of the conditions brought by #StormAli - remember a photo or video is not worth risking your life for. Please always avoid exposed coastal areas during times of severe weather #RespectTheWater #999Coastguard #weatherAware pic.twitter.com/Wov9TA5kpB— TheCoastguardTeam (@CoastguardTeam) September 19, 2018
Bretland Írland Wales Mest lesið Skæður hakkarahópur herjar á framlínustarfsmenn Innlent Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Innlent Leynileg neyðarfjárveiting Dana til flugvallagerðar á Grænlandi Erlent Elon Musk stofnar nýjan stjórnmálaflokk Erlent Fjörutíu og þrír látnir og umfangsmiklar leitarðagerðir standa yfir Erlent Leitar að eiganda trúlofunarhrings sem fannst í fjöru Innlent „Býsna margt orðið grænmerkt“ Innlent Tilkynnt um hóp pilta í grunsamlegum erindagjörðum Innlent Konan er fundin Innlent Fjarlægðu sprengju við Keflavíkurflugvöll Innlent Fleiri fréttir Fjörutíu og þrír látnir og umfangsmiklar leitarðagerðir standa yfir Elon Musk stofnar nýjan stjórnmálaflokk Leynileg neyðarfjárveiting Dana til flugvallagerðar á Grænlandi Tuttugu og fimm stúlkna saknað úr sumarbúðum vegna flóða Minnst þrettán látnir og tuttugu barna saknað eftir flóð í Texas Rússar sagðir nota efnavopn í Úkraínu í auknum mæli Tveir ferðamenn létust í fílaárás í Sambíu Stunguárás í Tampere hvorki talin hryðjuverk né rasísk árás Sænskur glæpaforingi tekinn fastur í Tyrklandi Leiðtogar Hamas sagðir þokast nær því að samþykkja vopnahlé Vilja nýta formennskuna til að láta sverfa til stáls gegn Ungverjum Tugir slasaðir eftir sprengingu á bensínstöð í Róm Hæstiréttur opnar á brottflutning til þriðja ríkis Engin árangur af símtalinu og fjórtán látnir eftir árás á Kænugarð Stóra og fallega frumvarpið verður að lögum Voru á há-áhættu lista BBC fyrir Glastonbury Fjöldi flugferða felldur niður vegna verkfalls franskra flugumferðarstjóra Danskur covid-samsærissinni bendlaður við rússneskan upplýsingahernað Trúarhópar mótmæla Zúmba-kennslu á Indlandi Stjórnlaus gróðureldur ógnar heimilum á Krít „Stóra og fallega frumvarpið“ enn í limbó á þinginu Combs áfram í gæsluvarðhaldi Sautján ára drengur drukknaði á Hróarskeldu Játar að hafa myrt fjórmenningana í Idaho Jimmy Swaggart allur Evrópuríkjum leyft að nota kolefnisjöfnun erlendis í fyrsta skipti Diddy sakfelldur í tveimur af fimm ákæruliðum Boðar arftaka Dalai Lama Paramount lúffar fyrir Trump og greiðir bætur vegna Kamölu Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Sjá meira