Neymar hefur enga trú á Liverpool: Sjáðu spána hans Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. september 2018 15:30 Neymar hefur litla trú á Roberto Firmino og félögum hans í Liverpool. Hér fagna þeir marki á Anfield í undirbúningsleik fyrir HM í sumar. Vísir/Getty Brasilíski knattspyrnumaðurinn Neymar hjá Paris Saint-Germain hefur ekki mikla trú á Liverpool liðinu í ensku úrvalsdeildinni í vetur. Liverpool er með fullt hús eftir fjórar umferðir og er að margra mati að gera sig líklegt til að berjast við Manchester City um enska meistaratitilinn. Manchester City var með yfirburðarlið í ensku úrvalsdeildinni í fyrra en Liverpool styrkti sig mikið í sumar og fékk heimsklassa markvörð meðal annars í markið. Neymar er að fara að mæta Liverpool í Meistaradeildinni og hvort að þessi spá hans sé tilraun til að gera lítið úr Liverpool eða draga tennurnar úr liðinu þá er þessi spá hans vissulega athyglisverð. ESPN sagði frá henni á Twitter-síðu sinni.No Liverpool. No Arsenal. pic.twitter.com/lxTyxG9c9i — ESPN FC (@ESPNFC) September 5, 2018Neymar spáir því að Manchester City vinni aftur enska meistaratitilinn og að Manchester United verði aftur í öðru sæti. Hann spáir síðan að Chelsea taki sæti Liverpool með fjögurra efstu liðanna og að Tottenham endi svo í fjórða sæti. Neymar er heldur ekki með Arsenal inn á topp fjórum en knattspyrnustjóri Arsenal er Unai Emery, gamli stjóri Neymar hjá Paris Saint-Germain. Fyrsti leikur Neymar og félaga í Paris Saint-Germain í Meistaradeildinni er einmitt á móti Liverpool á Anfield 18. september næstkomandi. Það verður sérstaklega gaman að sjá hvað Neymar geri í þessum leik og hvort hann í framhaldinu breyti eitthvað skoðun sinni á styrkleika Liverpool liðsins. Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Formúla 1 Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ Sport Barist um undirskrift Nunez Enski boltinn Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Golf Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Enski boltinn Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Sport Fleiri fréttir „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Sjá meira
Brasilíski knattspyrnumaðurinn Neymar hjá Paris Saint-Germain hefur ekki mikla trú á Liverpool liðinu í ensku úrvalsdeildinni í vetur. Liverpool er með fullt hús eftir fjórar umferðir og er að margra mati að gera sig líklegt til að berjast við Manchester City um enska meistaratitilinn. Manchester City var með yfirburðarlið í ensku úrvalsdeildinni í fyrra en Liverpool styrkti sig mikið í sumar og fékk heimsklassa markvörð meðal annars í markið. Neymar er að fara að mæta Liverpool í Meistaradeildinni og hvort að þessi spá hans sé tilraun til að gera lítið úr Liverpool eða draga tennurnar úr liðinu þá er þessi spá hans vissulega athyglisverð. ESPN sagði frá henni á Twitter-síðu sinni.No Liverpool. No Arsenal. pic.twitter.com/lxTyxG9c9i — ESPN FC (@ESPNFC) September 5, 2018Neymar spáir því að Manchester City vinni aftur enska meistaratitilinn og að Manchester United verði aftur í öðru sæti. Hann spáir síðan að Chelsea taki sæti Liverpool með fjögurra efstu liðanna og að Tottenham endi svo í fjórða sæti. Neymar er heldur ekki með Arsenal inn á topp fjórum en knattspyrnustjóri Arsenal er Unai Emery, gamli stjóri Neymar hjá Paris Saint-Germain. Fyrsti leikur Neymar og félaga í Paris Saint-Germain í Meistaradeildinni er einmitt á móti Liverpool á Anfield 18. september næstkomandi. Það verður sérstaklega gaman að sjá hvað Neymar geri í þessum leik og hvort hann í framhaldinu breyti eitthvað skoðun sinni á styrkleika Liverpool liðsins.
Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Formúla 1 Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ Sport Barist um undirskrift Nunez Enski boltinn Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Golf Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Enski boltinn Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Sport Fleiri fréttir „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Barist um undirskrift Nunez „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Hato mættur á Brúnna Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Ramsdale mættur til Newcastle Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Newcastle hafnar tilboði Liverpool Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Sjá meira