Neymar hefur enga trú á Liverpool: Sjáðu spána hans Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. september 2018 15:30 Neymar hefur litla trú á Roberto Firmino og félögum hans í Liverpool. Hér fagna þeir marki á Anfield í undirbúningsleik fyrir HM í sumar. Vísir/Getty Brasilíski knattspyrnumaðurinn Neymar hjá Paris Saint-Germain hefur ekki mikla trú á Liverpool liðinu í ensku úrvalsdeildinni í vetur. Liverpool er með fullt hús eftir fjórar umferðir og er að margra mati að gera sig líklegt til að berjast við Manchester City um enska meistaratitilinn. Manchester City var með yfirburðarlið í ensku úrvalsdeildinni í fyrra en Liverpool styrkti sig mikið í sumar og fékk heimsklassa markvörð meðal annars í markið. Neymar er að fara að mæta Liverpool í Meistaradeildinni og hvort að þessi spá hans sé tilraun til að gera lítið úr Liverpool eða draga tennurnar úr liðinu þá er þessi spá hans vissulega athyglisverð. ESPN sagði frá henni á Twitter-síðu sinni.No Liverpool. No Arsenal. pic.twitter.com/lxTyxG9c9i — ESPN FC (@ESPNFC) September 5, 2018Neymar spáir því að Manchester City vinni aftur enska meistaratitilinn og að Manchester United verði aftur í öðru sæti. Hann spáir síðan að Chelsea taki sæti Liverpool með fjögurra efstu liðanna og að Tottenham endi svo í fjórða sæti. Neymar er heldur ekki með Arsenal inn á topp fjórum en knattspyrnustjóri Arsenal er Unai Emery, gamli stjóri Neymar hjá Paris Saint-Germain. Fyrsti leikur Neymar og félaga í Paris Saint-Germain í Meistaradeildinni er einmitt á móti Liverpool á Anfield 18. september næstkomandi. Það verður sérstaklega gaman að sjá hvað Neymar geri í þessum leik og hvort hann í framhaldinu breyti eitthvað skoðun sinni á styrkleika Liverpool liðsins. Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Havertz skúrkurinn þegar United fór áfram Enski boltinn Græddi meira á fyrstu vikunni á Onlyfans en allan körfuboltaferilinn Körfubolti „Eina leiðin fyrir mig til að lifa af í þessu eitraða umhverfi“ Fótbolti Vilja 370 milljarða í skaðabætur vegna dauða eiganda Leicester Enski boltinn Vandræði sonarins björguðu sænska landsliðsmanninum Handbolti Fundu ellefu ára gamlan Rashford á götumynd Google Enski boltinn Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Íslenski boltinn Lömbin þögnuðu ekki fyrr en í framlengingu Enski boltinn Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR Íslenski boltinn Hlynur náði ekki frákasti í fyrsta sinn í næstum því 27 ár Körfubolti Fleiri fréttir Havertz skúrkurinn þegar United fór áfram Benóný Breki fékk tækifæri gegn Crystal Palace Lömbin þögnuðu ekki fyrr en í framlengingu Fundu ellefu ára gamlan Rashford á götumynd Google Vilja 370 milljarða í skaðabætur vegna dauða eiganda Leicester Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Pep staðfestir að Walker vilji fara í janúar Tæpt hjá Leeds gegn Harrogate úr D-deildinni Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Frækinn sigur Plymouth en þægilegt hjá Chelsea Sjáðu glæsimark Alexander-Arnold og fyrsta mark Chiesa fyrir Liverpool Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Alfons og Willum áfram í enska bikarnum Man. City að kaupa tvítugan Úsbeka fyrir sex milljarða Sextán ára strákur í byrjunarliði Liverpool í dag Amorim man ekki eftir því að hafa sagt að það vanti nýja leikmenn Stjóri Liverpool neitaði að tjá sig um Kvaradona orðróminn David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Í sex leikja bann fyrir að hrækja á mótherja Isak bestur í desember „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Diallo verðlaunaður með nýjum samningi Moyes hefur rætt við Everton Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Liverpool vill fá Kimmich Rooney bað Coleen á bensínstöð Sjá meira
Brasilíski knattspyrnumaðurinn Neymar hjá Paris Saint-Germain hefur ekki mikla trú á Liverpool liðinu í ensku úrvalsdeildinni í vetur. Liverpool er með fullt hús eftir fjórar umferðir og er að margra mati að gera sig líklegt til að berjast við Manchester City um enska meistaratitilinn. Manchester City var með yfirburðarlið í ensku úrvalsdeildinni í fyrra en Liverpool styrkti sig mikið í sumar og fékk heimsklassa markvörð meðal annars í markið. Neymar er að fara að mæta Liverpool í Meistaradeildinni og hvort að þessi spá hans sé tilraun til að gera lítið úr Liverpool eða draga tennurnar úr liðinu þá er þessi spá hans vissulega athyglisverð. ESPN sagði frá henni á Twitter-síðu sinni.No Liverpool. No Arsenal. pic.twitter.com/lxTyxG9c9i — ESPN FC (@ESPNFC) September 5, 2018Neymar spáir því að Manchester City vinni aftur enska meistaratitilinn og að Manchester United verði aftur í öðru sæti. Hann spáir síðan að Chelsea taki sæti Liverpool með fjögurra efstu liðanna og að Tottenham endi svo í fjórða sæti. Neymar er heldur ekki með Arsenal inn á topp fjórum en knattspyrnustjóri Arsenal er Unai Emery, gamli stjóri Neymar hjá Paris Saint-Germain. Fyrsti leikur Neymar og félaga í Paris Saint-Germain í Meistaradeildinni er einmitt á móti Liverpool á Anfield 18. september næstkomandi. Það verður sérstaklega gaman að sjá hvað Neymar geri í þessum leik og hvort hann í framhaldinu breyti eitthvað skoðun sinni á styrkleika Liverpool liðsins.
Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Havertz skúrkurinn þegar United fór áfram Enski boltinn Græddi meira á fyrstu vikunni á Onlyfans en allan körfuboltaferilinn Körfubolti „Eina leiðin fyrir mig til að lifa af í þessu eitraða umhverfi“ Fótbolti Vilja 370 milljarða í skaðabætur vegna dauða eiganda Leicester Enski boltinn Vandræði sonarins björguðu sænska landsliðsmanninum Handbolti Fundu ellefu ára gamlan Rashford á götumynd Google Enski boltinn Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Íslenski boltinn Lömbin þögnuðu ekki fyrr en í framlengingu Enski boltinn Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR Íslenski boltinn Hlynur náði ekki frákasti í fyrsta sinn í næstum því 27 ár Körfubolti Fleiri fréttir Havertz skúrkurinn þegar United fór áfram Benóný Breki fékk tækifæri gegn Crystal Palace Lömbin þögnuðu ekki fyrr en í framlengingu Fundu ellefu ára gamlan Rashford á götumynd Google Vilja 370 milljarða í skaðabætur vegna dauða eiganda Leicester Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Pep staðfestir að Walker vilji fara í janúar Tæpt hjá Leeds gegn Harrogate úr D-deildinni Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Frækinn sigur Plymouth en þægilegt hjá Chelsea Sjáðu glæsimark Alexander-Arnold og fyrsta mark Chiesa fyrir Liverpool Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Alfons og Willum áfram í enska bikarnum Man. City að kaupa tvítugan Úsbeka fyrir sex milljarða Sextán ára strákur í byrjunarliði Liverpool í dag Amorim man ekki eftir því að hafa sagt að það vanti nýja leikmenn Stjóri Liverpool neitaði að tjá sig um Kvaradona orðróminn David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Í sex leikja bann fyrir að hrækja á mótherja Isak bestur í desember „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Diallo verðlaunaður með nýjum samningi Moyes hefur rætt við Everton Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Liverpool vill fá Kimmich Rooney bað Coleen á bensínstöð Sjá meira