Rannsókn á kynferðisbrotum innan kaþólsku kirkjunnar hafin í New York Kjartan Kjartansson skrifar 6. september 2018 18:30 Barbara Underwood, dómsmálaráðherra New York, hefur opnað símalínu og vefsíðu þar sem fórnarlömb og vitni geta látið vita af sér. Vísir/AP Öllum átta biskupsdæmum kaþólsku kirkjunnar í New York-ríki hefur verið stefnt um gögn í tengslum við rannsókn dómsmálaráðherra ríkisins á kynferðisbrotum innan kirkjunnar. Gögnin eru sögð varða hvernig stjórnendur kirkjunnar tóku á ásökunum um kynferðisbrot, greiðslur til fórnarlamba og niðurstöður innri rannsókna kirkjunnar. AP-fréttastofan segir að Barbara Underwood, dómsmálaráðherra New York-ríkis, rannsaki nú hvernig kaþólska kirkjan brást við ásökunum um kynferðisbrot. Skrifstofa hennar vinni með saksóknurum um ríkið sem hafa heimild til að kalla saman ákærudómstóla og stýra sakamálarannsóknum. Fulltrúar kirkjunnar segja að þeir muni vera samvinnufúsir. Washington Post segir að rannsóknin beinist einnig að því hvort að einstök biskupsdæmi hafi hylmt yfir brotin. Dómsmálaráðherrann hefur opnað símanúmer og vefsíðu þar sem fórnarlömb og vitni að barnaníði kaþólskra presta geta haft samband við rannsakendur. Þrjár vikur eru liðnar frá því að ákærudómstóll í Pennsylvaníu birtu skýrslu um umfangsmikil kynferðisbrot presta kaþólsku kirkjunnar þar. Niðurstaða hans var að um 300 prestar hefðu brotið gegn rúmlega þúsund börnum á sjö áratuga tímabili. Trúmál Tengdar fréttir Páfinn tjáir sig ekki Frans Páfi ætlar ekki að tjá sig um ásakanir þess efnis að hann hafi vitað af kynferðisbrotum innan kaþólsku kirkjunnar. 27. ágúst 2018 06:22 Fyrrum sendiherra Vatíkansins kallar eftir afsögn Páfa Hinn ítalski erkibiskup Carlo Maria Vigano sendi frá sér yfirlýsingu á fjölmiðla þar sem hann sakar Frans Páfa um að hafa vitað af kynferðisbrotum bandaríska kardinálans 26. ágúst 2018 09:54 Um þrjú hundruð kaþólskir prestar í Pennsylvaníu sakaðir um barnaníð Niðurstaða umfangsmikillar rannsóknar á kynferðisbrotum kaþólskra presta í Pennsylvaníu var kynnt í dag. 14. ágúst 2018 20:34 Mest lesið Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent Býður upp á nýtt loforð fyrir Flokk fólksins til að svíkja Innlent Ymur hafi stungið móður sína minnst 22 sinnum Innlent Einn af hverjum 264 sem tóku ADHD lyf fór í fyrsta geðrofið innan árs Innlent Hafi ekki verið pínd dögum saman heldur vaknað með áverkana Innlent Allir starfsmenn jafnréttisaðgerða sendir í leyfi fyrir lok dags Erlent Starfsfólk skólanna óttist kærur eða alvarleg viðbrögð foreldra Innlent Björn Þorláks segir sig úr Flokki fólksins Innlent Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka Erlent Trump ósáttur við bón biskups um miskunn Erlent Fleiri fréttir Trump náðar eiturlyfjabarón huldunetsins Ný lög sögð leyfa giftingar allt að níu ára stúlkna Trump ósáttur við bón biskups um miskunn Söguleg snjókoma í suðurhluta Bandaríkjanna Verður forsætisráðherra Írlands á ný Túaregar björguðu spænskum manni úr klóm Íslamska ríkisins 76 látnir eftir eldsvoðann í Tyrklandi Allir starfsmenn jafnréttisaðgerða sendir í leyfi fyrir lok dags Íhugar að leggja viðbótartoll á allar vörur frá Kína Fjárfesta í gervigreind fyrir 70 billjónir Kæra ákvörðun Trumps: „Hann getur ekki breytt stjórnarskránni með einu pennastriki“ Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka „Við erum Grænlendingar, við erum ekki Bandaríkjamenn eða Danir“ Tilnefning Hegseths samþykkt úr nefnd Náðaði fólk sem beitti lögregluþjóna ofbeldi Yfir níu kílómetrum á sekúndu á vindasömustu plánetunni Gera umfangsmikið áhlaupa á Vesturbakkanum Dularfullar kúlur innihalda ösku, mettaðar fitusýrur og saurgerla Segir Hitler-samanburð þreyttan Gera ráð fyrir að þúsundir líka sé að finna í húsarústunum 66 látnir í bruna á tyrknesku skíðahóteli Fjöldi fólks í óvissu og óöryggi eftir fyrsta dag Trump í embætti Musk sakaður um að heilsa „að nasistasið“ Donald Trump forseti Bandaríkjanna: „Gullöld Bandaríkjanna hefst núna“ Fetar í fótspor eiginmannsins og stofnar rafmynt Vopnahlé skref í rétta átt en varanlegur friður ekki í sjónmáli Biden náðar Fauci, Milley og Cheney í forvarnarskyni Játaði að hafa myrt þrjár ungar stúlkur í Southport Nord Stream-skemmdarverkin stærsti metanlekinn sem sést hefur Bein útsending: Trump sver embættiseið Sjá meira
Öllum átta biskupsdæmum kaþólsku kirkjunnar í New York-ríki hefur verið stefnt um gögn í tengslum við rannsókn dómsmálaráðherra ríkisins á kynferðisbrotum innan kirkjunnar. Gögnin eru sögð varða hvernig stjórnendur kirkjunnar tóku á ásökunum um kynferðisbrot, greiðslur til fórnarlamba og niðurstöður innri rannsókna kirkjunnar. AP-fréttastofan segir að Barbara Underwood, dómsmálaráðherra New York-ríkis, rannsaki nú hvernig kaþólska kirkjan brást við ásökunum um kynferðisbrot. Skrifstofa hennar vinni með saksóknurum um ríkið sem hafa heimild til að kalla saman ákærudómstóla og stýra sakamálarannsóknum. Fulltrúar kirkjunnar segja að þeir muni vera samvinnufúsir. Washington Post segir að rannsóknin beinist einnig að því hvort að einstök biskupsdæmi hafi hylmt yfir brotin. Dómsmálaráðherrann hefur opnað símanúmer og vefsíðu þar sem fórnarlömb og vitni að barnaníði kaþólskra presta geta haft samband við rannsakendur. Þrjár vikur eru liðnar frá því að ákærudómstóll í Pennsylvaníu birtu skýrslu um umfangsmikil kynferðisbrot presta kaþólsku kirkjunnar þar. Niðurstaða hans var að um 300 prestar hefðu brotið gegn rúmlega þúsund börnum á sjö áratuga tímabili.
Trúmál Tengdar fréttir Páfinn tjáir sig ekki Frans Páfi ætlar ekki að tjá sig um ásakanir þess efnis að hann hafi vitað af kynferðisbrotum innan kaþólsku kirkjunnar. 27. ágúst 2018 06:22 Fyrrum sendiherra Vatíkansins kallar eftir afsögn Páfa Hinn ítalski erkibiskup Carlo Maria Vigano sendi frá sér yfirlýsingu á fjölmiðla þar sem hann sakar Frans Páfa um að hafa vitað af kynferðisbrotum bandaríska kardinálans 26. ágúst 2018 09:54 Um þrjú hundruð kaþólskir prestar í Pennsylvaníu sakaðir um barnaníð Niðurstaða umfangsmikillar rannsóknar á kynferðisbrotum kaþólskra presta í Pennsylvaníu var kynnt í dag. 14. ágúst 2018 20:34 Mest lesið Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent Býður upp á nýtt loforð fyrir Flokk fólksins til að svíkja Innlent Ymur hafi stungið móður sína minnst 22 sinnum Innlent Einn af hverjum 264 sem tóku ADHD lyf fór í fyrsta geðrofið innan árs Innlent Hafi ekki verið pínd dögum saman heldur vaknað með áverkana Innlent Allir starfsmenn jafnréttisaðgerða sendir í leyfi fyrir lok dags Erlent Starfsfólk skólanna óttist kærur eða alvarleg viðbrögð foreldra Innlent Björn Þorláks segir sig úr Flokki fólksins Innlent Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka Erlent Trump ósáttur við bón biskups um miskunn Erlent Fleiri fréttir Trump náðar eiturlyfjabarón huldunetsins Ný lög sögð leyfa giftingar allt að níu ára stúlkna Trump ósáttur við bón biskups um miskunn Söguleg snjókoma í suðurhluta Bandaríkjanna Verður forsætisráðherra Írlands á ný Túaregar björguðu spænskum manni úr klóm Íslamska ríkisins 76 látnir eftir eldsvoðann í Tyrklandi Allir starfsmenn jafnréttisaðgerða sendir í leyfi fyrir lok dags Íhugar að leggja viðbótartoll á allar vörur frá Kína Fjárfesta í gervigreind fyrir 70 billjónir Kæra ákvörðun Trumps: „Hann getur ekki breytt stjórnarskránni með einu pennastriki“ Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka „Við erum Grænlendingar, við erum ekki Bandaríkjamenn eða Danir“ Tilnefning Hegseths samþykkt úr nefnd Náðaði fólk sem beitti lögregluþjóna ofbeldi Yfir níu kílómetrum á sekúndu á vindasömustu plánetunni Gera umfangsmikið áhlaupa á Vesturbakkanum Dularfullar kúlur innihalda ösku, mettaðar fitusýrur og saurgerla Segir Hitler-samanburð þreyttan Gera ráð fyrir að þúsundir líka sé að finna í húsarústunum 66 látnir í bruna á tyrknesku skíðahóteli Fjöldi fólks í óvissu og óöryggi eftir fyrsta dag Trump í embætti Musk sakaður um að heilsa „að nasistasið“ Donald Trump forseti Bandaríkjanna: „Gullöld Bandaríkjanna hefst núna“ Fetar í fótspor eiginmannsins og stofnar rafmynt Vopnahlé skref í rétta átt en varanlegur friður ekki í sjónmáli Biden náðar Fauci, Milley og Cheney í forvarnarskyni Játaði að hafa myrt þrjár ungar stúlkur í Southport Nord Stream-skemmdarverkin stærsti metanlekinn sem sést hefur Bein útsending: Trump sver embættiseið Sjá meira
Páfinn tjáir sig ekki Frans Páfi ætlar ekki að tjá sig um ásakanir þess efnis að hann hafi vitað af kynferðisbrotum innan kaþólsku kirkjunnar. 27. ágúst 2018 06:22
Fyrrum sendiherra Vatíkansins kallar eftir afsögn Páfa Hinn ítalski erkibiskup Carlo Maria Vigano sendi frá sér yfirlýsingu á fjölmiðla þar sem hann sakar Frans Páfa um að hafa vitað af kynferðisbrotum bandaríska kardinálans 26. ágúst 2018 09:54
Um þrjú hundruð kaþólskir prestar í Pennsylvaníu sakaðir um barnaníð Niðurstaða umfangsmikillar rannsóknar á kynferðisbrotum kaþólskra presta í Pennsylvaníu var kynnt í dag. 14. ágúst 2018 20:34
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent