Icelandair flytur störf til útlanda Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 30. ágúst 2018 11:17 Bogi Nils Bogason, nýr forstjóri Icelandair til bráðabirgða, segir að lokun söluskrifstofa erlendis í fyrra hafi ekki gengið nógu vel. Vísir/Rakel Ósk Nýr forstjóri Icelandair Group segir að til standi að færa hluta bak- og bókhaldsvinnslu fyrirtækisins til eistnesks dótturfélags. Í ljósi þess hve Íslands sé orðið dýrt land að mörgu leyti sé nú hagkvæmt að útvista eða flytja einhverja þætti úr landi, eins og önnur flugfélög gera. Bogi Nils Bogason, sem tók við forstjórastöðunni hjá Icelandair Group af Björgólfi Jóhannssyni í upphafi viku, segir í viðtali við Viðskiptablaðið í dag að flugfélagið hafi verið með dótturfélag í Eistlandi til margra ára. Fleiri hlutverk hafi færst þangað undanfarið. Tekjubókhald Icelandair hafi verið í Eistlandi og þangað færist nú ýmsir bókhalds- og bakvinnslu. Bogi tekur fram að ekki standi til að breyta áhöfnum Icelandair. Þær verði áfram skipaðar íslenskum körlum og konum. Staðan sem sé uppi núna, þegar stefnir í tap á rekstri félagsins árið 2018, sé óásættanlegt. „Við höfum þegar gripið til aðgerða til að laga hluti sem fóru aflaga hjá okkur. Við teljum að næsta ár verði mun betra í okkar rekstri. En það tekur smá tíma að laga þessa hluti,“ segir Bogi. Breyta eigi hlutum innanhúss og nefnir sérstaklega sölu- og markaðsmál auk kostnaðarþátta. Nýta megi vinnuafl félagsins betur. Þá hefur Bogi trú á því að flugverð muni hækka en samkeppnisaðilar Icelandari selji sumir hverjir flugfarfjöld undir kostnaðarverði. Aðspurður segist Bogi ekki hafa leitt hugann að því hvort hann sækist eftir forstjórastöðunni til framtíðar. Fréttir af flugi Icelandair Mest lesið Play telur ríkið geta sparað sér tugi milljóna Viðskipti innlent Furðar sig á blekkingarbrigslum Heimildarinnar Viðskipti innlent Segja umfjöllun sem geri Carbfix tortryggilegt fulla af rangfærslum Viðskipti innlent Ráðinn nýr framkvæmdastjóri Domino's á Íslandi Viðskipti innlent Sorpa endurskoðar verðskrá vegna losunar hrossataðs Neytendur Góð kjör á afmælissýningu Toyota Samstarf Hafa bæst í eigendahóp PwC Viðskipti innlent Ráðin sviðsstjóri hafnarinnviða Viðskipti innlent Sjálfstætt starfandi fjölgar: Fljótlegt, einfalt og oft ódýrara Atvinnulíf Sigrún Ósk kveður Stöð 2 Viðskipti innlent Fleiri fréttir Furðar sig á blekkingarbrigslum Heimildarinnar Play telur ríkið geta sparað sér tugi milljóna Segja umfjöllun sem geri Carbfix tortryggilegt fulla af rangfærslum Hafa bæst í eigendahóp PwC Ráðin sviðsstjóri hafnarinnviða Ráðinn nýr framkvæmdastjóri Domino's á Íslandi Semja um sjóflutninga og hafnaruppbyggingu í Þorlákshöfn Flugumferð aldrei verið meiri en á síðasta ári Sigrún Ósk kveður Stöð 2 Ný gervigreindarlausn opnar fyrir sólarhringsþjónustu 1819 Nýr framkvæmdastjóri Kuehne+Nagel á Íslandi Kaupa meirihluta hlutafjár Internets á Íslandi hf. Litlar breytingar á þorski í stofnmælingu Hafró Þurfa að greiða starfsfólki Flame enn fleiri milljónir Ráðinn sviðsstjóri viðskiptasviðs hjá Faxaflóahöfnum Íbúðum í byggingu fór fækkandi á milli ára Hættir sem ritstjóri Bændablaðsins Stefán Örn nýr eigandi hjá Rétti JBT Marel tekið til viðskipta í Kauphöllinni Hótel Selfoss verður Marriott hótel Lætur af störfum hjá Stöð 2 eftir tuttugu ára feril Engin hópuppsögn í desember Aldrei jafn margir ferðast með Icelandair Slitu kolefnisbindingarfyrirtækinu Running Tide Eigendum fjölgar hjá LOGOS Þrír og hálfur milljarður króna fyrir Perluna Blöskrar 14 prósent verðhækkun tryggingarfélags Ummæli stjórnarmanns Eflingar um sníkjudýr „til skammar“ Vigdís frá Play til Nettó Gjafabréf og alls konar flatbökudótarí vinsælar jólagjafir í ár Sjá meira
Nýr forstjóri Icelandair Group segir að til standi að færa hluta bak- og bókhaldsvinnslu fyrirtækisins til eistnesks dótturfélags. Í ljósi þess hve Íslands sé orðið dýrt land að mörgu leyti sé nú hagkvæmt að útvista eða flytja einhverja þætti úr landi, eins og önnur flugfélög gera. Bogi Nils Bogason, sem tók við forstjórastöðunni hjá Icelandair Group af Björgólfi Jóhannssyni í upphafi viku, segir í viðtali við Viðskiptablaðið í dag að flugfélagið hafi verið með dótturfélag í Eistlandi til margra ára. Fleiri hlutverk hafi færst þangað undanfarið. Tekjubókhald Icelandair hafi verið í Eistlandi og þangað færist nú ýmsir bókhalds- og bakvinnslu. Bogi tekur fram að ekki standi til að breyta áhöfnum Icelandair. Þær verði áfram skipaðar íslenskum körlum og konum. Staðan sem sé uppi núna, þegar stefnir í tap á rekstri félagsins árið 2018, sé óásættanlegt. „Við höfum þegar gripið til aðgerða til að laga hluti sem fóru aflaga hjá okkur. Við teljum að næsta ár verði mun betra í okkar rekstri. En það tekur smá tíma að laga þessa hluti,“ segir Bogi. Breyta eigi hlutum innanhúss og nefnir sérstaklega sölu- og markaðsmál auk kostnaðarþátta. Nýta megi vinnuafl félagsins betur. Þá hefur Bogi trú á því að flugverð muni hækka en samkeppnisaðilar Icelandari selji sumir hverjir flugfarfjöld undir kostnaðarverði. Aðspurður segist Bogi ekki hafa leitt hugann að því hvort hann sækist eftir forstjórastöðunni til framtíðar.
Fréttir af flugi Icelandair Mest lesið Play telur ríkið geta sparað sér tugi milljóna Viðskipti innlent Furðar sig á blekkingarbrigslum Heimildarinnar Viðskipti innlent Segja umfjöllun sem geri Carbfix tortryggilegt fulla af rangfærslum Viðskipti innlent Ráðinn nýr framkvæmdastjóri Domino's á Íslandi Viðskipti innlent Sorpa endurskoðar verðskrá vegna losunar hrossataðs Neytendur Góð kjör á afmælissýningu Toyota Samstarf Hafa bæst í eigendahóp PwC Viðskipti innlent Ráðin sviðsstjóri hafnarinnviða Viðskipti innlent Sjálfstætt starfandi fjölgar: Fljótlegt, einfalt og oft ódýrara Atvinnulíf Sigrún Ósk kveður Stöð 2 Viðskipti innlent Fleiri fréttir Furðar sig á blekkingarbrigslum Heimildarinnar Play telur ríkið geta sparað sér tugi milljóna Segja umfjöllun sem geri Carbfix tortryggilegt fulla af rangfærslum Hafa bæst í eigendahóp PwC Ráðin sviðsstjóri hafnarinnviða Ráðinn nýr framkvæmdastjóri Domino's á Íslandi Semja um sjóflutninga og hafnaruppbyggingu í Þorlákshöfn Flugumferð aldrei verið meiri en á síðasta ári Sigrún Ósk kveður Stöð 2 Ný gervigreindarlausn opnar fyrir sólarhringsþjónustu 1819 Nýr framkvæmdastjóri Kuehne+Nagel á Íslandi Kaupa meirihluta hlutafjár Internets á Íslandi hf. Litlar breytingar á þorski í stofnmælingu Hafró Þurfa að greiða starfsfólki Flame enn fleiri milljónir Ráðinn sviðsstjóri viðskiptasviðs hjá Faxaflóahöfnum Íbúðum í byggingu fór fækkandi á milli ára Hættir sem ritstjóri Bændablaðsins Stefán Örn nýr eigandi hjá Rétti JBT Marel tekið til viðskipta í Kauphöllinni Hótel Selfoss verður Marriott hótel Lætur af störfum hjá Stöð 2 eftir tuttugu ára feril Engin hópuppsögn í desember Aldrei jafn margir ferðast með Icelandair Slitu kolefnisbindingarfyrirtækinu Running Tide Eigendum fjölgar hjá LOGOS Þrír og hálfur milljarður króna fyrir Perluna Blöskrar 14 prósent verðhækkun tryggingarfélags Ummæli stjórnarmanns Eflingar um sníkjudýr „til skammar“ Vigdís frá Play til Nettó Gjafabréf og alls konar flatbökudótarí vinsælar jólagjafir í ár Sjá meira