2,3 milljóna gjaldþrot Hundaræktarinnar í Dalsmynni Kristín Ólafsdóttir skrifar 21. ágúst 2018 10:45 Dalsmynni. Skjáskot úr frétt Engar eignir fundust í þrotabúi Hundaræktarinnar ehf í Dalsmynni. Kröfum upp á rúmar 2,3 milljónir króna var lýst í búið en ekkert fékkst upp í þær. Skiptum lauk þann 19. júlí síðastliðinn. Þetta kemur fram í Lögbirtingablaðinu í dag. Starfsemi Hundaræktarinnar í Dalsmynni var stöðvuð í apríl síðastliðnum og var fyrirtækið tekið til gjaldþrotaskipta um hálfum mánuði síðar, eða 2. maí. Matvælastofnun tók ákvörðun um stöðvun starfseminnar á grundvelli laga um velferð dýra og þá var tekið fram að kröfur stofnunarinnar um varanlegar úrbætur hafi ekki verið virtar. Þá var um endurtekin brot Hundaræktarinnar að ræða en Matvælastofnun hafði einnig afskipti af starfseminni árið 2014.Greint var frá því í kvöldfréttum Stöðvar 2 fyrr í mánuðinum að síðustu vikur hafi birst myndir af hvolpum á Facebook-síðu Dalsmynnis þar sem fólk spurðist fyrir um verð á hvolpunum. Matvælastofnun fékk fjölmargar fyrirspurnir vegna málsins. Ásta Margrét Sigurðardóttir, eigandi Dalsmynnis, þvertók fyrir að starfsemi færi enn fram í Dalsmynni. Dalsmynni hefur sætt töluverðri gagnrýni síðustu ár, meðal annars fyrir að stunda „hvolpaframleiðslu.“ Ásta hefur tvisvar unnið meiðyrðamál vegna ummæla um starfsemina. Dýr Tengdar fréttir Hundaræktendur fagna ákvörðun MAST og fordæma hundaprangara Hundaræktarfélag Íslands fagnar þeirri ákvörðun Matvælastofnunar að stöðva starfsemi Hundaræktarinnar ehf í Dalsmynni. Í tilkynningu félagsins segir að starfsemi svokallaðra hundaprangara og hvolpaverksmiðja séu andstæða ábyrgrar hundaræktunar. 18. apríl 2018 14:36 Ásta er ósátt við MAST: „Við erum hætt hundarækt“ Ásta Sigurðardóttir eigandi Dalsmynnis segist hissa á tilkynningu Matvælastofnunar fyrr í dag. 17. apríl 2018 11:51 Segir enga starfsemi fara fram að Dalsmynni 15. ágúst 2018 18:43 Starfsemi Hundaræktarinnar í Dalsmynni stöðvuð Matvælastofnun stöðvuðu starfsemina á grundvelli laga um velferð dýra. 17. apríl 2018 08:58 Mest lesið Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Innlent Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Erlent Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Innlent Teiknaði hakakross á hurðina hjá nágrannanum Innlent Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags Innlent Rússar myndu nota Donbas til að ráðast enn lengra inn í Úkraínu Erlent Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Innlent Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Innlent Fleiri fréttir Ástandið á Gasa: 42 prósent telja að Íslendingar ættu að beita sér meira „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Teiknaði hakakross á hurðina hjá nágrannanum Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Skrefi nær draumnum um þjónustuíbúð með vinningnum Minkurinn stakk sér á kaf eftir fiski í Elliðaám Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags „Ómetanlegur fjársjóður“ í heimsókn á Íslandi Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Tollarnir sem bíta nú þegar, sögulegur fundur og fjársjóður Fækkar sífellt í Þjóðkirkjunni Rithöfundur ráðinn til varnarmálaskrifstofunnar Barinn við barinn en gerandinn farinn Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Gerðu langtímasamning um niðurgreidd liðskipti og brjóstaminnkun Dagbjartur aðstoðar Daða Má Innviðaráðherra leggur af stað í fundaferð um samgöngumálin Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Fagnar áformum um mótun atvinnustefnu Úrskurðaður í gæsluvarðhald grunaður um íkvekju Hlið við Reynisfjöru, tollar og yfirlýsing leiðtoga ESB B sé ekki best Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Sjá meira
Engar eignir fundust í þrotabúi Hundaræktarinnar ehf í Dalsmynni. Kröfum upp á rúmar 2,3 milljónir króna var lýst í búið en ekkert fékkst upp í þær. Skiptum lauk þann 19. júlí síðastliðinn. Þetta kemur fram í Lögbirtingablaðinu í dag. Starfsemi Hundaræktarinnar í Dalsmynni var stöðvuð í apríl síðastliðnum og var fyrirtækið tekið til gjaldþrotaskipta um hálfum mánuði síðar, eða 2. maí. Matvælastofnun tók ákvörðun um stöðvun starfseminnar á grundvelli laga um velferð dýra og þá var tekið fram að kröfur stofnunarinnar um varanlegar úrbætur hafi ekki verið virtar. Þá var um endurtekin brot Hundaræktarinnar að ræða en Matvælastofnun hafði einnig afskipti af starfseminni árið 2014.Greint var frá því í kvöldfréttum Stöðvar 2 fyrr í mánuðinum að síðustu vikur hafi birst myndir af hvolpum á Facebook-síðu Dalsmynnis þar sem fólk spurðist fyrir um verð á hvolpunum. Matvælastofnun fékk fjölmargar fyrirspurnir vegna málsins. Ásta Margrét Sigurðardóttir, eigandi Dalsmynnis, þvertók fyrir að starfsemi færi enn fram í Dalsmynni. Dalsmynni hefur sætt töluverðri gagnrýni síðustu ár, meðal annars fyrir að stunda „hvolpaframleiðslu.“ Ásta hefur tvisvar unnið meiðyrðamál vegna ummæla um starfsemina.
Dýr Tengdar fréttir Hundaræktendur fagna ákvörðun MAST og fordæma hundaprangara Hundaræktarfélag Íslands fagnar þeirri ákvörðun Matvælastofnunar að stöðva starfsemi Hundaræktarinnar ehf í Dalsmynni. Í tilkynningu félagsins segir að starfsemi svokallaðra hundaprangara og hvolpaverksmiðja séu andstæða ábyrgrar hundaræktunar. 18. apríl 2018 14:36 Ásta er ósátt við MAST: „Við erum hætt hundarækt“ Ásta Sigurðardóttir eigandi Dalsmynnis segist hissa á tilkynningu Matvælastofnunar fyrr í dag. 17. apríl 2018 11:51 Segir enga starfsemi fara fram að Dalsmynni 15. ágúst 2018 18:43 Starfsemi Hundaræktarinnar í Dalsmynni stöðvuð Matvælastofnun stöðvuðu starfsemina á grundvelli laga um velferð dýra. 17. apríl 2018 08:58 Mest lesið Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Innlent Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Erlent Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Innlent Teiknaði hakakross á hurðina hjá nágrannanum Innlent Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags Innlent Rússar myndu nota Donbas til að ráðast enn lengra inn í Úkraínu Erlent Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Innlent Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Innlent Fleiri fréttir Ástandið á Gasa: 42 prósent telja að Íslendingar ættu að beita sér meira „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Teiknaði hakakross á hurðina hjá nágrannanum Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Skrefi nær draumnum um þjónustuíbúð með vinningnum Minkurinn stakk sér á kaf eftir fiski í Elliðaám Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags „Ómetanlegur fjársjóður“ í heimsókn á Íslandi Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Tollarnir sem bíta nú þegar, sögulegur fundur og fjársjóður Fækkar sífellt í Þjóðkirkjunni Rithöfundur ráðinn til varnarmálaskrifstofunnar Barinn við barinn en gerandinn farinn Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Gerðu langtímasamning um niðurgreidd liðskipti og brjóstaminnkun Dagbjartur aðstoðar Daða Má Innviðaráðherra leggur af stað í fundaferð um samgöngumálin Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Fagnar áformum um mótun atvinnustefnu Úrskurðaður í gæsluvarðhald grunaður um íkvekju Hlið við Reynisfjöru, tollar og yfirlýsing leiðtoga ESB B sé ekki best Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Sjá meira
Hundaræktendur fagna ákvörðun MAST og fordæma hundaprangara Hundaræktarfélag Íslands fagnar þeirri ákvörðun Matvælastofnunar að stöðva starfsemi Hundaræktarinnar ehf í Dalsmynni. Í tilkynningu félagsins segir að starfsemi svokallaðra hundaprangara og hvolpaverksmiðja séu andstæða ábyrgrar hundaræktunar. 18. apríl 2018 14:36
Ásta er ósátt við MAST: „Við erum hætt hundarækt“ Ásta Sigurðardóttir eigandi Dalsmynnis segist hissa á tilkynningu Matvælastofnunar fyrr í dag. 17. apríl 2018 11:51
Starfsemi Hundaræktarinnar í Dalsmynni stöðvuð Matvælastofnun stöðvuðu starfsemina á grundvelli laga um velferð dýra. 17. apríl 2018 08:58
„Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent
„Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent