Grótta fær hornamann frá ÍBV og fleiri virðast á leiðinni Anton Ingi Leifsson skrifar 21. ágúst 2018 23:15 Ágúst kvittar undir samninginn. mynd/grótta Grótta í Olís-deild karla heldur áfram að styrkja raðirnar en í dag skrifaði Ágúst Emil Grétarsson undir tveggja ára samning við Seltirninga. Ágúst Emil er hægri hornamaður sem kemur frá ÍBV þar sem hann er fæddur og uppalinn. Hann var hluti af U20-ára landsliði Íslands í sumar. „Ég er mjög spenntur fyrir komandi tímabili. Það er áskorun fyrir mig að spila í fyrsta sinn með öðru liði en ÍBV en Grótta er með skemmtilega blöndu af ungum og eldri leikmönnum,” sagði Ágúst og bætti við: „Eins er Einar þjálfari mjög fær og hef ég fulla trú á því að ég geti bætt mig helling sem leikmaður og að komandi tímabil verði stór skemmtilegt.” Nokkrar breytingar hafa verið á liði Gróttu í sumar en Einar Jónsson er tekinn við skútunni. Hér neðar í fréttinni má sjá allar breytingarnar sem hafa orðið á liði Gróttu en í tilkynningu frá Gróttu segir að enn frekari frétta sé að vænta á næstu dögum.Komnir: Leonharð Þorgeir Harðarsson frá Haukum (á láni) Alexander Jón Másson frá Val Jóhann Reynir Gunnlaugsson frá Randers Sigfús Páll Sigfússon frá Fjölni Ágúst Emil Grétarsson frá ÍBV Einar Jónsson þjálfariFarnir: Júlíus Þórir Stefánsson í Aftureldingu Pétur Árni Hauksson í ÍR Ásmundur Atlason í ÍR Jóhann Kaldal Jóhannsson í FH Nökkvi Dan Elliðason í Arendal Gunnar Valdimar Johnsen í Stjörnuna (úr láni) Sveinn José Rivera í Val (úr láni) Sigurvin Jarl Ármannsson í HK Kári Garðarsson þjálfari Olís-deild karla Mest lesið Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Handbolti Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Handbolti Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad Handbolti Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Fleiri fréttir Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Snorri eftir stórsigur: „Í þessari stemningu og höll þarf ég ekki að segja mikið“ „Er í góðu standi og klár í hvað sem er“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Tölfræðin á móti Póllandi: Gísli með ellefu stoðsendingar Elliði svaraði fyrir slæman leik: „Skiptir meira máli að vinna en að ég spili vel“ Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Valur aftur á topp Olís deildarinnar EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Besta sætið: Janus bestur á vellinum en verður að halda áfram að koma út í plús Sjá meira
Grótta í Olís-deild karla heldur áfram að styrkja raðirnar en í dag skrifaði Ágúst Emil Grétarsson undir tveggja ára samning við Seltirninga. Ágúst Emil er hægri hornamaður sem kemur frá ÍBV þar sem hann er fæddur og uppalinn. Hann var hluti af U20-ára landsliði Íslands í sumar. „Ég er mjög spenntur fyrir komandi tímabili. Það er áskorun fyrir mig að spila í fyrsta sinn með öðru liði en ÍBV en Grótta er með skemmtilega blöndu af ungum og eldri leikmönnum,” sagði Ágúst og bætti við: „Eins er Einar þjálfari mjög fær og hef ég fulla trú á því að ég geti bætt mig helling sem leikmaður og að komandi tímabil verði stór skemmtilegt.” Nokkrar breytingar hafa verið á liði Gróttu í sumar en Einar Jónsson er tekinn við skútunni. Hér neðar í fréttinni má sjá allar breytingarnar sem hafa orðið á liði Gróttu en í tilkynningu frá Gróttu segir að enn frekari frétta sé að vænta á næstu dögum.Komnir: Leonharð Þorgeir Harðarsson frá Haukum (á láni) Alexander Jón Másson frá Val Jóhann Reynir Gunnlaugsson frá Randers Sigfús Páll Sigfússon frá Fjölni Ágúst Emil Grétarsson frá ÍBV Einar Jónsson þjálfariFarnir: Júlíus Þórir Stefánsson í Aftureldingu Pétur Árni Hauksson í ÍR Ásmundur Atlason í ÍR Jóhann Kaldal Jóhannsson í FH Nökkvi Dan Elliðason í Arendal Gunnar Valdimar Johnsen í Stjörnuna (úr láni) Sveinn José Rivera í Val (úr láni) Sigurvin Jarl Ármannsson í HK Kári Garðarsson þjálfari
Olís-deild karla Mest lesið Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Handbolti Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Handbolti Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad Handbolti Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Fleiri fréttir Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Snorri eftir stórsigur: „Í þessari stemningu og höll þarf ég ekki að segja mikið“ „Er í góðu standi og klár í hvað sem er“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Tölfræðin á móti Póllandi: Gísli með ellefu stoðsendingar Elliði svaraði fyrir slæman leik: „Skiptir meira máli að vinna en að ég spili vel“ Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Valur aftur á topp Olís deildarinnar EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Besta sætið: Janus bestur á vellinum en verður að halda áfram að koma út í plús Sjá meira