Misánægð með nýja sendiherrann Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 22. ágúst 2018 06:00 Donald Trump, forseti Bandaríkjanna. Vísir/AP Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, tilnefndi í gær Jeffrey Ross Gunter í embætti sendiherra á Íslandi. Gunter er einn leiðtoga samtaka gyðinga í Repúblikanaflokknum og húðsjúkdómalæknir frá Kaliforníu. Hann var jafnframt örlátur í garð framboðs Trumps árið 2016 og sat að auki í fjármálanefnd undirbúningsteymis hans eftir kosningarnar áður en Trump var settur í embætti. Gunter á eftir að mæta fyrir nefnd öldungadeildar Bandaríkjaþings þar sem hann verður væntanlega spurður spjörunum úr. Þekking hans á Íslandi og skoðanir á sambandi Íslands og Bandaríkjanna verða þar í forgrunni.Gunter starfar sem húðlæknir.Mynd/TwitterSem læknir er Gunter misvinsæll, ef marka má umsagnavefinn Yelp og heilbrigðismálaþjónustu U.S. News. Meðaleinkunn Gunters á Yelp er 1,5 stjarna af fimm og hefur 21 sagt skoðun sína á honum. Ron M. sagði til að mynda að Gunter væri alveg sama um sjúklinga sína, af heimsókn sinni að dæma. Starfsfólk hans hafi hagað sér ófagmannlega og gaf Gunter eina stjörnu. Samantha C. var ekki sammála. Sagði reynslu sína frábæra og Gunter afar fróðan, gaf honum fimm stjörnur. U.S. News birtir samantektir um lækna og í umfjöllun um Gunter fær hann tvö stig af fimm. Byggist sú einkunnargjöf á reynslu 55 sjúklinga. Þessa einkunn fékk hann í öllum flokkum. Þeir eru hversu ítarlegar læknisskoðanir hans eru, hversu miklum tíma hann ver með sjúklingum, ánægja sjúklinga með árangur hans og almennt orðspor. Bandaríkin Birtist í Fréttablaðinu Donald Trump Tengdar fréttir Trump búinn að útnefna nýjan sendiherra á Íslandi Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, útnefnt Dr. Jeffrey Ross Gunter sem nýjan sendiherra Bandaríkjanna á Íslandi. Sendiráð Bandaríkjanna hér á landi hefur verið sendiherralaust í um eitt og hálft ár. 21. ágúst 2018 16:01 Mest lesið Tveir í vikulangt gæsluvarðhald Innlent Vaktin: Fannst þungt haldinn í Gufunesi og lést skömmu síðar Innlent Lögregla lýsir eftir manni Innlent Lýsir ofríki og andlegu ofbeldi Gunnars Smára Innlent Stórfelldur laxadauði í Berufirði Innlent Rannsókn lögreglu enn á frumstigi Innlent Rússar gefa lítið fyrir niðurstöðu fundar Bandaríkjanna og Úkraínu Erlent Framstuðarinn horfinn í morgun: „Ég á enga óvini svo ég viti til“ Innlent Hörfa frá Kúrsk Erlent Ögurstund upp runnin hjá VR Innlent Fleiri fréttir „Þjóðin er klofin varðandi hvers konar sjálfstæði hún vill“ Sátu með sprengjuvesti meðal gísla Fella hluta Amazon-frumskógarins vegna loftslagsráðstefnu COP Hörfa frá Kúrsk Var útskrifaður og lifði með gervihjarta í yfir 100 daga Rússar gefa lítið fyrir niðurstöðu fundar Bandaríkjanna og Úkraínu Tollar Trump á stál og ál taka gildi Demokraatit og Naleraq stærstir eftir kosningarnar á Grænlandi Úkraína samþykkir tillögu um vopnahlé Einn grunaður um manndráp vegna vítaverðrar vanrækslu Gaf ranglega í skyn að Úkraína bæri ábyrgð á árás á X Ættbálkaleiðtogar felldir í árás al-Shabaab Vart þverfótað fyrir erlendum fjölmiðlum á kjördag í Nuuk Tæplega tvö hundruð farþegar í gíslingu Páfi ekki lengur í bráðri lífshættu vegna lungnabólgu Þegar Duterte vonaði að Íslendingar frysu í hel Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Í vandræðum í Kúrsk en bætt staða í austri Umfangsmiki drónaárás á Moskvu í nótt Dalai Lama segir arftaka sinn munu fæðast í „hinum frjálsa heimi“ Duterte sakaður um glæpi gegn mannkyninu og handtekinn í Manila Bandaríkjamenn og Úkraínumenn funda eftir munnhöggin í Hvíta húsinu Fraktskipið flutti gáma fyrir Samskip Multimodal Sögulegar kosningar í skugga ásælni Trumps Eins skipverja enn leitað og mikið umhverfisslys í uppsiglingu Danir tilbúnir að senda friðargæsluliða Lúxemborgskur prins látinn Eldur í olíuflutningaskipi eftir árekstur við flutningaskip í Norðursjó Kaninn selur langmest af vopnum en framtíðin óviss Slökktu á rafmagninu á Gasa Segir Bandaríkjaforseta sýna Grænlendingum lítilsvirðingu Sjá meira
Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, tilnefndi í gær Jeffrey Ross Gunter í embætti sendiherra á Íslandi. Gunter er einn leiðtoga samtaka gyðinga í Repúblikanaflokknum og húðsjúkdómalæknir frá Kaliforníu. Hann var jafnframt örlátur í garð framboðs Trumps árið 2016 og sat að auki í fjármálanefnd undirbúningsteymis hans eftir kosningarnar áður en Trump var settur í embætti. Gunter á eftir að mæta fyrir nefnd öldungadeildar Bandaríkjaþings þar sem hann verður væntanlega spurður spjörunum úr. Þekking hans á Íslandi og skoðanir á sambandi Íslands og Bandaríkjanna verða þar í forgrunni.Gunter starfar sem húðlæknir.Mynd/TwitterSem læknir er Gunter misvinsæll, ef marka má umsagnavefinn Yelp og heilbrigðismálaþjónustu U.S. News. Meðaleinkunn Gunters á Yelp er 1,5 stjarna af fimm og hefur 21 sagt skoðun sína á honum. Ron M. sagði til að mynda að Gunter væri alveg sama um sjúklinga sína, af heimsókn sinni að dæma. Starfsfólk hans hafi hagað sér ófagmannlega og gaf Gunter eina stjörnu. Samantha C. var ekki sammála. Sagði reynslu sína frábæra og Gunter afar fróðan, gaf honum fimm stjörnur. U.S. News birtir samantektir um lækna og í umfjöllun um Gunter fær hann tvö stig af fimm. Byggist sú einkunnargjöf á reynslu 55 sjúklinga. Þessa einkunn fékk hann í öllum flokkum. Þeir eru hversu ítarlegar læknisskoðanir hans eru, hversu miklum tíma hann ver með sjúklingum, ánægja sjúklinga með árangur hans og almennt orðspor.
Bandaríkin Birtist í Fréttablaðinu Donald Trump Tengdar fréttir Trump búinn að útnefna nýjan sendiherra á Íslandi Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, útnefnt Dr. Jeffrey Ross Gunter sem nýjan sendiherra Bandaríkjanna á Íslandi. Sendiráð Bandaríkjanna hér á landi hefur verið sendiherralaust í um eitt og hálft ár. 21. ágúst 2018 16:01 Mest lesið Tveir í vikulangt gæsluvarðhald Innlent Vaktin: Fannst þungt haldinn í Gufunesi og lést skömmu síðar Innlent Lögregla lýsir eftir manni Innlent Lýsir ofríki og andlegu ofbeldi Gunnars Smára Innlent Stórfelldur laxadauði í Berufirði Innlent Rannsókn lögreglu enn á frumstigi Innlent Rússar gefa lítið fyrir niðurstöðu fundar Bandaríkjanna og Úkraínu Erlent Framstuðarinn horfinn í morgun: „Ég á enga óvini svo ég viti til“ Innlent Hörfa frá Kúrsk Erlent Ögurstund upp runnin hjá VR Innlent Fleiri fréttir „Þjóðin er klofin varðandi hvers konar sjálfstæði hún vill“ Sátu með sprengjuvesti meðal gísla Fella hluta Amazon-frumskógarins vegna loftslagsráðstefnu COP Hörfa frá Kúrsk Var útskrifaður og lifði með gervihjarta í yfir 100 daga Rússar gefa lítið fyrir niðurstöðu fundar Bandaríkjanna og Úkraínu Tollar Trump á stál og ál taka gildi Demokraatit og Naleraq stærstir eftir kosningarnar á Grænlandi Úkraína samþykkir tillögu um vopnahlé Einn grunaður um manndráp vegna vítaverðrar vanrækslu Gaf ranglega í skyn að Úkraína bæri ábyrgð á árás á X Ættbálkaleiðtogar felldir í árás al-Shabaab Vart þverfótað fyrir erlendum fjölmiðlum á kjördag í Nuuk Tæplega tvö hundruð farþegar í gíslingu Páfi ekki lengur í bráðri lífshættu vegna lungnabólgu Þegar Duterte vonaði að Íslendingar frysu í hel Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Í vandræðum í Kúrsk en bætt staða í austri Umfangsmiki drónaárás á Moskvu í nótt Dalai Lama segir arftaka sinn munu fæðast í „hinum frjálsa heimi“ Duterte sakaður um glæpi gegn mannkyninu og handtekinn í Manila Bandaríkjamenn og Úkraínumenn funda eftir munnhöggin í Hvíta húsinu Fraktskipið flutti gáma fyrir Samskip Multimodal Sögulegar kosningar í skugga ásælni Trumps Eins skipverja enn leitað og mikið umhverfisslys í uppsiglingu Danir tilbúnir að senda friðargæsluliða Lúxemborgskur prins látinn Eldur í olíuflutningaskipi eftir árekstur við flutningaskip í Norðursjó Kaninn selur langmest af vopnum en framtíðin óviss Slökktu á rafmagninu á Gasa Segir Bandaríkjaforseta sýna Grænlendingum lítilsvirðingu Sjá meira
Trump búinn að útnefna nýjan sendiherra á Íslandi Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, útnefnt Dr. Jeffrey Ross Gunter sem nýjan sendiherra Bandaríkjanna á Íslandi. Sendiráð Bandaríkjanna hér á landi hefur verið sendiherralaust í um eitt og hálft ár. 21. ágúst 2018 16:01