„Hræddur og sakbitinn“ og steig þess vegna ekki fram fyrr Kristín Ólafsdóttir skrifar 23. ágúst 2018 08:29 Leikarinn Jimmy Bennett. Vísir/GEtty Leikarinn Jimmy Bennett, sem sakaði ítölsku leikkonuna Asiu Argento um kynferðisofbeldi, segir skömm og hræðslu hafa valdið því að hann steig ekki fram fyrr. Þetta kemur fram í fyrstu yfirlýsingu Bennett vegna málsins sem hann sendi fjölmiðlum vestanhafs í gær.Sjá einnig: Argento þvertekur fyrir að hafa brotið á Bennett „Ég reyndi að leita réttlætis á skynsamlegan hátt sínum tíma vegna þess að ég var ekki tilbúin til að takast á við afleiðingar þess að frásögn mín yrði gerð opinber,“ segir í yfirlýsingu Bennetts. „Á þessum tíma fannst mér að ég ætti að skammast mín fyrir að vera í þessari stöðu sem karlmaður í samfélagi okkar. Mér fannst ólíklegt að fólk myndi skilja atvikið sem átti sér stað frá sjónarhóli stráks á táningsaldri.“Asia Argento á Cannes-verðlaunahátíðinni í maí síðastliðnum.Vísir/gettyBandaríska dagblaðið The New York Times greindi frá því í byrjun vikunnar að Argento hefði greitt Bennett 380 þúsund Bandaríkjadali, eða um 41 milljón íslenskra króna, fyrir að þegja um meint kynferðisbrot. Bennett heldur því fram að Argento hafi brotið á sér kynferðislega á hótelherbergi í Kaliforníu árið 2013 þegar hann var 17 ára. Samræðisaldur í ríkinu er 18 ára. Á meðal gagna málsins er svokölluð „sjálfa“ af Argento og Bennett þar sem þau sjást liggja uppi í rúmi. Slúðurmiðillinn TMZ birti myndina í gær en fram að því hafði henni aðeins verið lýst í fréttum um málið. Argento, sem er einn aðalforsprakki #MeToo-hreyfingarinnar, hefur þvertekið fyrir að hafa átt í nokkurs konar kynferðislegu sambandi við Bennett. Hún viðurkenndi þó í yfirlýsingu sinni að hafa greitt honum umrædda fjárhæð. MeToo Tengdar fréttir Argento greiddi ungum leikara fyrir að þegja um meint kynferðisbrot Ítalska leikkonan Asia Argento greiddi ungum manni sem sakaði hana um kynferðisbrot fyrir þagmælsku. Argento er ein af andlitum #MeToo-hreyfingarinnar. 20. ágúst 2018 08:01 Argento þvertekur fyrir að hafa brotið á Bennett Ítalska leikkonan Asia Argento þvertekur fyrir að hafa átt í nokkurs konar kynferðislegu sambandi við mann sem hefur sakað hana um að brotið gegn honum þegar hann var sautján ára. 21. ágúst 2018 15:30 Lögregla rannsakar ásakanir unga leikarans á hendur Argento Greint var frá því í gær að bandaríski leikarinn Jimmy Bennett hefði sakað Argento um að brjóta á honum kynferðislega á hótelbergi árið 2013. 21. ágúst 2018 08:53 „Fórnarlamb kynferðisofbeldis getur líka verið gerandi“ Leikkonan Alyssa Milano hefur brugðist við fregnum af því að leikonan Asia Argento hafi borgað ungum leikara fyrir að þegja um meint kynferðisbrot. 21. ágúst 2018 23:24 Mest lesið Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Erlent Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Erlent Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Innlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Hæstiréttur tekur fyrir mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi Innlent Ísland gæti þurft að kaupa losunarheimildir fyrir milljarða til að standa við skuldbindingar Innlent Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Erlent Ríflega þúsund börn bíða eftir að komast að en ekki 400 Innlent Fleiri fréttir Hinn 22 ára Tylor Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Sjá meira
Leikarinn Jimmy Bennett, sem sakaði ítölsku leikkonuna Asiu Argento um kynferðisofbeldi, segir skömm og hræðslu hafa valdið því að hann steig ekki fram fyrr. Þetta kemur fram í fyrstu yfirlýsingu Bennett vegna málsins sem hann sendi fjölmiðlum vestanhafs í gær.Sjá einnig: Argento þvertekur fyrir að hafa brotið á Bennett „Ég reyndi að leita réttlætis á skynsamlegan hátt sínum tíma vegna þess að ég var ekki tilbúin til að takast á við afleiðingar þess að frásögn mín yrði gerð opinber,“ segir í yfirlýsingu Bennetts. „Á þessum tíma fannst mér að ég ætti að skammast mín fyrir að vera í þessari stöðu sem karlmaður í samfélagi okkar. Mér fannst ólíklegt að fólk myndi skilja atvikið sem átti sér stað frá sjónarhóli stráks á táningsaldri.“Asia Argento á Cannes-verðlaunahátíðinni í maí síðastliðnum.Vísir/gettyBandaríska dagblaðið The New York Times greindi frá því í byrjun vikunnar að Argento hefði greitt Bennett 380 þúsund Bandaríkjadali, eða um 41 milljón íslenskra króna, fyrir að þegja um meint kynferðisbrot. Bennett heldur því fram að Argento hafi brotið á sér kynferðislega á hótelherbergi í Kaliforníu árið 2013 þegar hann var 17 ára. Samræðisaldur í ríkinu er 18 ára. Á meðal gagna málsins er svokölluð „sjálfa“ af Argento og Bennett þar sem þau sjást liggja uppi í rúmi. Slúðurmiðillinn TMZ birti myndina í gær en fram að því hafði henni aðeins verið lýst í fréttum um málið. Argento, sem er einn aðalforsprakki #MeToo-hreyfingarinnar, hefur þvertekið fyrir að hafa átt í nokkurs konar kynferðislegu sambandi við Bennett. Hún viðurkenndi þó í yfirlýsingu sinni að hafa greitt honum umrædda fjárhæð.
MeToo Tengdar fréttir Argento greiddi ungum leikara fyrir að þegja um meint kynferðisbrot Ítalska leikkonan Asia Argento greiddi ungum manni sem sakaði hana um kynferðisbrot fyrir þagmælsku. Argento er ein af andlitum #MeToo-hreyfingarinnar. 20. ágúst 2018 08:01 Argento þvertekur fyrir að hafa brotið á Bennett Ítalska leikkonan Asia Argento þvertekur fyrir að hafa átt í nokkurs konar kynferðislegu sambandi við mann sem hefur sakað hana um að brotið gegn honum þegar hann var sautján ára. 21. ágúst 2018 15:30 Lögregla rannsakar ásakanir unga leikarans á hendur Argento Greint var frá því í gær að bandaríski leikarinn Jimmy Bennett hefði sakað Argento um að brjóta á honum kynferðislega á hótelbergi árið 2013. 21. ágúst 2018 08:53 „Fórnarlamb kynferðisofbeldis getur líka verið gerandi“ Leikkonan Alyssa Milano hefur brugðist við fregnum af því að leikonan Asia Argento hafi borgað ungum leikara fyrir að þegja um meint kynferðisbrot. 21. ágúst 2018 23:24 Mest lesið Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Erlent Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Erlent Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Innlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Hæstiréttur tekur fyrir mál móður sem dæmd var í 18 ára fangelsi Innlent Ísland gæti þurft að kaupa losunarheimildir fyrir milljarða til að standa við skuldbindingar Innlent Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Erlent Ríflega þúsund börn bíða eftir að komast að en ekki 400 Innlent Fleiri fréttir Hinn 22 ára Tylor Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Sjá meira
Argento greiddi ungum leikara fyrir að þegja um meint kynferðisbrot Ítalska leikkonan Asia Argento greiddi ungum manni sem sakaði hana um kynferðisbrot fyrir þagmælsku. Argento er ein af andlitum #MeToo-hreyfingarinnar. 20. ágúst 2018 08:01
Argento þvertekur fyrir að hafa brotið á Bennett Ítalska leikkonan Asia Argento þvertekur fyrir að hafa átt í nokkurs konar kynferðislegu sambandi við mann sem hefur sakað hana um að brotið gegn honum þegar hann var sautján ára. 21. ágúst 2018 15:30
Lögregla rannsakar ásakanir unga leikarans á hendur Argento Greint var frá því í gær að bandaríski leikarinn Jimmy Bennett hefði sakað Argento um að brjóta á honum kynferðislega á hótelbergi árið 2013. 21. ágúst 2018 08:53
„Fórnarlamb kynferðisofbeldis getur líka verið gerandi“ Leikkonan Alyssa Milano hefur brugðist við fregnum af því að leikonan Asia Argento hafi borgað ungum leikara fyrir að þegja um meint kynferðisbrot. 21. ágúst 2018 23:24
Ísland gæti þurft að kaupa losunarheimildir fyrir milljarða til að standa við skuldbindingar Innlent
Ísland gæti þurft að kaupa losunarheimildir fyrir milljarða til að standa við skuldbindingar Innlent