Trump að drukkna á forsíðu Time Samúel Karl Ólason skrifar 24. ágúst 2018 09:51 Þrjár forsíður Time. Tímaritið Time hefur birt nýja umdeilda forsíðu sem er liður í seríu um Donald Trump, forseta Bandaríkjanna. Þar má sjá skrifstofu forsetans fulla af vatni vegna óveðurs sem er tákn þeirra fjölmörgu hneykslismála sem einkennt hafa forsetatíð Trump. Fyrsta forsíðan af þremur, Nothing to See Here, var birt í febrúar. Höfundur forsíðunnar, Tim O'Brien, segist ekki hafa búist við því að ástandið í Hvíta húsinu gæti varið lengi. Það gengi bara ekki upp. Í apríl, þegar rannsakendur Alríkislögreglu Bandaríkjanna gerðu húsleit á heimili og skrifstofu Michael Cohen, fyrrverandi lögmanns Trump til margra ára, teiknaði O'Brien forsíðuna Stormy. Þar hafði óveðrið úr Nothing to See Here versnað til muna og skrifstofa forsetans að fyllast af vatni. O'Brien segist telja óveðurslíkinguna eiga vel við vegna þeirra sífelldu fregna af hneykslismálum úr Hvíta húsinu og lýsir hann þeim sem „endalausu flóði“. Nú hefur O'Brien teiknað nýja forsíðu, In Deep, þar sem skrifstofa Trump er orðin full af vatni. Táknræn mynd þess að Trupm sé að drukkna í hneykslismálum.The story behind TIME's "In Deep" Donald Trump cover https://t.co/8IQDbanwep— TIME (@TIME) August 24, 2018 Bandaríkin Donald Trump Mest lesið Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Erlent Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Innlent Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Innlent Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Erlent Mótmæltu brottvísun Oscars við dómsmálaráðuneytið Innlent Fleiri fréttir Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Sjá meira
Tímaritið Time hefur birt nýja umdeilda forsíðu sem er liður í seríu um Donald Trump, forseta Bandaríkjanna. Þar má sjá skrifstofu forsetans fulla af vatni vegna óveðurs sem er tákn þeirra fjölmörgu hneykslismála sem einkennt hafa forsetatíð Trump. Fyrsta forsíðan af þremur, Nothing to See Here, var birt í febrúar. Höfundur forsíðunnar, Tim O'Brien, segist ekki hafa búist við því að ástandið í Hvíta húsinu gæti varið lengi. Það gengi bara ekki upp. Í apríl, þegar rannsakendur Alríkislögreglu Bandaríkjanna gerðu húsleit á heimili og skrifstofu Michael Cohen, fyrrverandi lögmanns Trump til margra ára, teiknaði O'Brien forsíðuna Stormy. Þar hafði óveðrið úr Nothing to See Here versnað til muna og skrifstofa forsetans að fyllast af vatni. O'Brien segist telja óveðurslíkinguna eiga vel við vegna þeirra sífelldu fregna af hneykslismálum úr Hvíta húsinu og lýsir hann þeim sem „endalausu flóði“. Nú hefur O'Brien teiknað nýja forsíðu, In Deep, þar sem skrifstofa Trump er orðin full af vatni. Táknræn mynd þess að Trupm sé að drukkna í hneykslismálum.The story behind TIME's "In Deep" Donald Trump cover https://t.co/8IQDbanwep— TIME (@TIME) August 24, 2018
Bandaríkin Donald Trump Mest lesið Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Erlent Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Innlent Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Innlent Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Erlent Mótmæltu brottvísun Oscars við dómsmálaráðuneytið Innlent Fleiri fréttir Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Sjá meira
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent