Pepsimörkin: Litlu atriðin í varnarleik Blika urðu þeim að falli Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 28. ágúst 2018 12:00 Baldur Sigurðsson var með nóg pláss til þess að skora fyrsta markið Vísir/Getty Stjarnan vann Breiðablik í stórleik síðustu umferðar í Pepsi deild karla. Blikar eru svo gott sem úr leik í toppbaráttunni og einvígi Stjörnunnar og Vals um titilinn fram undan. Stjarnan vann leikinn á litlu atriðunum og gerðu Blikarnir sig seka um einföld mistök í varnarleik á föstum leikatriðum. Þetta var mat Reynis Leóssonar, sérfræðings Pepsimarkanna, á leiknum í þætti gærkvöldsins. „Þarna erum við að horfa á Blikavörnina gegn fjórum Stjörnumönnum. Níu Blikar og Baldur er einn ystur á fjær, getur hlaupið frítt á fjærstöngina. Þarna vil ég að það standi Bliki sitt hvoru meginn við hann svo það sé alltaf Bliki á fjærsta svæðinu,“ sagði Reynir þegar hann fór yfir fyrsta markið. Baldur Sigurðsson skoraði það upp úr aukaspyrnu Hilmars Árrna Halldórssonar í fyrri hálfleik. „Þetta eru Stjörnumenn búnir að æfa. Stjarnan hefur ætlað að taka þessi föstu leikatriði á þessi fjærsvæði.“ „Í toppleikjum, hvort sem það er á Íslandi eða annars staðar, þá eru það þessi litlu atriði sem skipta máli.“ Stjarnan er nú þremur stigum á eftir Valsmönnum á toppi deildarinar. Liðin mætast annað kvöld í frestuðum leik úr 15. umferðinni. Valsmenn fara langt með að tryggja sér Íslandsmeistaratitilinn með sigri. Pepsi Max-deild karla Mest lesið Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur Handbolti Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Körfubolti „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Enski boltinn „Hræddir erum við ekki“ Sport Átján ára orðin næstfljótust í sögu Íslands Sport Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Íslenski boltinn EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði Handbolti „Örugglega orðinn hundleiður á umræðunni“ Handbolti Fleiri fréttir Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Sjá meira
Stjarnan vann Breiðablik í stórleik síðustu umferðar í Pepsi deild karla. Blikar eru svo gott sem úr leik í toppbaráttunni og einvígi Stjörnunnar og Vals um titilinn fram undan. Stjarnan vann leikinn á litlu atriðunum og gerðu Blikarnir sig seka um einföld mistök í varnarleik á föstum leikatriðum. Þetta var mat Reynis Leóssonar, sérfræðings Pepsimarkanna, á leiknum í þætti gærkvöldsins. „Þarna erum við að horfa á Blikavörnina gegn fjórum Stjörnumönnum. Níu Blikar og Baldur er einn ystur á fjær, getur hlaupið frítt á fjærstöngina. Þarna vil ég að það standi Bliki sitt hvoru meginn við hann svo það sé alltaf Bliki á fjærsta svæðinu,“ sagði Reynir þegar hann fór yfir fyrsta markið. Baldur Sigurðsson skoraði það upp úr aukaspyrnu Hilmars Árrna Halldórssonar í fyrri hálfleik. „Þetta eru Stjörnumenn búnir að æfa. Stjarnan hefur ætlað að taka þessi föstu leikatriði á þessi fjærsvæði.“ „Í toppleikjum, hvort sem það er á Íslandi eða annars staðar, þá eru það þessi litlu atriði sem skipta máli.“ Stjarnan er nú þremur stigum á eftir Valsmönnum á toppi deildarinar. Liðin mætast annað kvöld í frestuðum leik úr 15. umferðinni. Valsmenn fara langt með að tryggja sér Íslandsmeistaratitilinn með sigri.
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur Handbolti Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Körfubolti „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Enski boltinn „Hræddir erum við ekki“ Sport Átján ára orðin næstfljótust í sögu Íslands Sport Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Íslenski boltinn EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði Handbolti „Örugglega orðinn hundleiður á umræðunni“ Handbolti Fleiri fréttir Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Sjá meira