Risarnir gerðu nýjan risa risa samning við OBJ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. ágúst 2018 17:15 Odell Beckham Jr. Vísir/Getty Odell Beckham Jr. er kominn með sinn sess í sögu NFL-deildarinnar eftir að hafa skrifað undir nýjan risa risa samning við lið sitt New York Giants. Odell Beckham Jr. er frábær útherji og eftir þessa undirritun er hann nú sá útherji sem hefur fengið stærsta samninginn. Hann var að framlengja samning sinn um fimm ár eftir að hafa átt aðeins eitt ár eftir af gamla samningnum.Here to stay! @OBJ_3 talks contract extension: https://t.co/WOVhfF0Uh7pic.twitter.com/1LzomvCbnl — New York Giants (@Giants) August 27, 2018Fyrir þessi sex ár þá ætlar New York Giants að borga Beckham 95 milljónir dollara eða meira en tíu milljarða íslenskra króna. Beckham fékk strax 41 milljón dollara við undirritunina, 4,38 milljarða, og er öruggur að fá samtals 65 milljónir af þessum 95 milljónum dollara eða rétt tæpa sjö milljarða íslenskra króna. Næstu fimm árin mun Odell Beckham Jr. fá 18 milljónir dollara að meðaltali á ári og bætir hann með því met Antonio Brown sem fékk 17 milljónir dollara á ári í sínum nýjasta samningi. Þá bætir Odell Beckham Jr. einnig met Mike Evans sem var öruggur með 55 milljónir dollara í sínum samningi en eins og áður sagði þá fær Odell 65 milljónir dollara sama hvort hann spili eitthvað næstu fimm árin eða ekki. Odell Beckham Jr. er að fá talsverða launahækkun en hann átti að fá 8,4 milljónir dollara fyrir komandi tímabil samkvæmt gamla samningi sínum. The back page: Mets and Yankees lose, but Odell Beckham Jr. wins big https://t.co/Xp9XOuuGeEpic.twitter.com/EBifXYb1Zt — New York Post Sports (@nypostsports) August 28, 2018#Giants make @OBJ_3 the highest-paid NFL receiver, proving both sides have regained trust in one another, writes @PLeonardNYDN In Odell's words: 'It's on now': https://t.co/GuLWMkKIiMpic.twitter.com/LgySqRdQe2 — NY Daily News Sports (@NYDNSports) August 27, 2018OBJ: "Worth every penny" pic.twitter.com/4NwGRzdIFF — FOX Sports (@FOXSports) August 27, 2018OBJ is now the NFL's highest-paid receiver. @stephenasmith believes Antonio Brown deserves more. (via @FirstTake) pic.twitter.com/5B8PKXIPkd — SportsCenter (@SportsCenter) August 27, 2018Flashback: @OBJ_3 breaks the internet. Watch: https://t.co/jbj06nVSY7pic.twitter.com/kXYHG2GAzl — New York Giants (@Giants) August 27, 2018Mood. pic.twitter.com/T0ipqEjPdq — New York Giants (@Giants) August 27, 2018 NFL Mest lesið „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ Íslenski boltinn Danski dómarinn aftur á börum af velli Handbolti Trump fékk gulllykil og sagði tollastríðið auka spennu fyrir HM Fótbolti David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Enski boltinn Laglegt mark Alberts gegn Napoli sem vildi láta reka hann af velli Fótbolti Björgvin Páll strax kallaður aftur í landsliðið Handbolti Glódís úr leik í fyrsta sinn á ferlinum Fótbolti Svindlaði á öllum lyfjaprófum Sport Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Enski boltinn „Vorum að passa okkur og hlupum ekki neitt“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Þetta félag mun aldrei deyja“ „Opnuðum á möguleikann að tapa leiknum“ Benedikt Gunnar kallaður inn í landsliðshópinn Stjarnan tryggði sér sæti í úrslitakeppninni Ísak Andri á skotskónum þegar Norrköping komst í undanúrslit Leik lokið: FH - Afturelding 34-29 | Heimamenn endurheimtu toppsætið Real Madríd jafnaði topplið Barcelona að stigum Skrautlegt mark, glæsimark og allt brjálað í sigri KR Mikael tryggði AGF stig gegn Viborg Laglegt mark Alberts gegn Napoli sem vildi láta reka hann af velli David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Son tryggði Spurs stig úr víti „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ Glódís úr leik í fyrsta sinn á ferlinum Hættur og segir sambandið sleikja sig upp við Courtois Fyrsta mark Rúnars í síðasta leik fyrir val Arnars Áfall fyrir Gísla Gotta sem meiddist í öxl Úrslitin ráðast í úrvalsdeildinni í keilu Björgvin Páll strax kallaður aftur í landsliðið Trump fékk gulllykil og sagði tollastríðið auka spennu fyrir HM Tatum lækkaði rostann í Lakers og James meiddist Danski dómarinn aftur á börum af velli „Vorum að passa okkur og hlupum ekki neitt“ Svindlaði á öllum lyfjaprófum Óli Óla í beinni úr klefa eftir sigur á Njarðvík: „Fá okkur að éta og bara njóta“ Dagskráin í dag: Sunnudagssæla Um orðaskak sitt við LeBron James: „Snerist um son hans“ Ein af ungu stjörnum Chiefs handtekin Everton ekki tapað í síðustu átta deildarleikjum sínum Sjá meira
Odell Beckham Jr. er kominn með sinn sess í sögu NFL-deildarinnar eftir að hafa skrifað undir nýjan risa risa samning við lið sitt New York Giants. Odell Beckham Jr. er frábær útherji og eftir þessa undirritun er hann nú sá útherji sem hefur fengið stærsta samninginn. Hann var að framlengja samning sinn um fimm ár eftir að hafa átt aðeins eitt ár eftir af gamla samningnum.Here to stay! @OBJ_3 talks contract extension: https://t.co/WOVhfF0Uh7pic.twitter.com/1LzomvCbnl — New York Giants (@Giants) August 27, 2018Fyrir þessi sex ár þá ætlar New York Giants að borga Beckham 95 milljónir dollara eða meira en tíu milljarða íslenskra króna. Beckham fékk strax 41 milljón dollara við undirritunina, 4,38 milljarða, og er öruggur að fá samtals 65 milljónir af þessum 95 milljónum dollara eða rétt tæpa sjö milljarða íslenskra króna. Næstu fimm árin mun Odell Beckham Jr. fá 18 milljónir dollara að meðaltali á ári og bætir hann með því met Antonio Brown sem fékk 17 milljónir dollara á ári í sínum nýjasta samningi. Þá bætir Odell Beckham Jr. einnig met Mike Evans sem var öruggur með 55 milljónir dollara í sínum samningi en eins og áður sagði þá fær Odell 65 milljónir dollara sama hvort hann spili eitthvað næstu fimm árin eða ekki. Odell Beckham Jr. er að fá talsverða launahækkun en hann átti að fá 8,4 milljónir dollara fyrir komandi tímabil samkvæmt gamla samningi sínum. The back page: Mets and Yankees lose, but Odell Beckham Jr. wins big https://t.co/Xp9XOuuGeEpic.twitter.com/EBifXYb1Zt — New York Post Sports (@nypostsports) August 28, 2018#Giants make @OBJ_3 the highest-paid NFL receiver, proving both sides have regained trust in one another, writes @PLeonardNYDN In Odell's words: 'It's on now': https://t.co/GuLWMkKIiMpic.twitter.com/LgySqRdQe2 — NY Daily News Sports (@NYDNSports) August 27, 2018OBJ: "Worth every penny" pic.twitter.com/4NwGRzdIFF — FOX Sports (@FOXSports) August 27, 2018OBJ is now the NFL's highest-paid receiver. @stephenasmith believes Antonio Brown deserves more. (via @FirstTake) pic.twitter.com/5B8PKXIPkd — SportsCenter (@SportsCenter) August 27, 2018Flashback: @OBJ_3 breaks the internet. Watch: https://t.co/jbj06nVSY7pic.twitter.com/kXYHG2GAzl — New York Giants (@Giants) August 27, 2018Mood. pic.twitter.com/T0ipqEjPdq — New York Giants (@Giants) August 27, 2018
NFL Mest lesið „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ Íslenski boltinn Danski dómarinn aftur á börum af velli Handbolti Trump fékk gulllykil og sagði tollastríðið auka spennu fyrir HM Fótbolti David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Enski boltinn Laglegt mark Alberts gegn Napoli sem vildi láta reka hann af velli Fótbolti Björgvin Páll strax kallaður aftur í landsliðið Handbolti Glódís úr leik í fyrsta sinn á ferlinum Fótbolti Svindlaði á öllum lyfjaprófum Sport Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Enski boltinn „Vorum að passa okkur og hlupum ekki neitt“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Þetta félag mun aldrei deyja“ „Opnuðum á möguleikann að tapa leiknum“ Benedikt Gunnar kallaður inn í landsliðshópinn Stjarnan tryggði sér sæti í úrslitakeppninni Ísak Andri á skotskónum þegar Norrköping komst í undanúrslit Leik lokið: FH - Afturelding 34-29 | Heimamenn endurheimtu toppsætið Real Madríd jafnaði topplið Barcelona að stigum Skrautlegt mark, glæsimark og allt brjálað í sigri KR Mikael tryggði AGF stig gegn Viborg Laglegt mark Alberts gegn Napoli sem vildi láta reka hann af velli David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Son tryggði Spurs stig úr víti „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ Glódís úr leik í fyrsta sinn á ferlinum Hættur og segir sambandið sleikja sig upp við Courtois Fyrsta mark Rúnars í síðasta leik fyrir val Arnars Áfall fyrir Gísla Gotta sem meiddist í öxl Úrslitin ráðast í úrvalsdeildinni í keilu Björgvin Páll strax kallaður aftur í landsliðið Trump fékk gulllykil og sagði tollastríðið auka spennu fyrir HM Tatum lækkaði rostann í Lakers og James meiddist Danski dómarinn aftur á börum af velli „Vorum að passa okkur og hlupum ekki neitt“ Svindlaði á öllum lyfjaprófum Óli Óla í beinni úr klefa eftir sigur á Njarðvík: „Fá okkur að éta og bara njóta“ Dagskráin í dag: Sunnudagssæla Um orðaskak sitt við LeBron James: „Snerist um son hans“ Ein af ungu stjörnum Chiefs handtekin Everton ekki tapað í síðustu átta deildarleikjum sínum Sjá meira