Tollverðir í Reykjavík fundu í vikunni tvær sundurteknar hálfsjálfvirkar haglabyssur við hefðbundna leit í flutningaskipinu Arnarfelli við komu til landsins frá Evrópu.
Við frumrannsókn málsins játaði áhafnarmeðlimur á Arnarfelli að hafa komið byssunum fyrir en þær fundust í millivegg í einum klefa skipsins.
Í tilkynningu frá Tollstjóra segir að tollgæslan hafi sent málið áfram til rannsóknar lögreglu enda sé byssusmygl hingað til lands brot á vopnalögum.
Faldi haglabyssur um borð í Arnarfelli
Tryggvi Páll Tryggvason skrifar

Mest lesið

Þrír í vikulangt gæsluvarðhald
Innlent





Best að sleppa áfenginu alveg
Innlent

Lögregla lýsir eftir manni
Innlent


