NFL leikmenn urðu sér til skammar í æfingaleik Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. ágúst 2018 22:45 Frá leik Washington Redskins og New York Jets. Vísir/Getty Það styttist að tímabilið hefjist í ameríska fótboltanum og liðin eru öll á fullu í lokaundirbúningi sínum. NFL-liðin spila á undirbúningstímabilinu nokkra alvöru æfingaleiki fyrir fram fulla leikvanga en þau spila líka minni æfingaleiki sem eru spilar á æfingasvæðum liðanna. Leikirnir á æfingasvæðunum skipta auðvitað engu máli nema þá í baráttu mann fyrir að sanna gildi sitt fyrir sínum þjálfurum og vinna sér þar með sæti í liðinu. Það sýður oft upp úr í NFL-leikjum enda mikið tekist á í þessum leik en það er nú oftast sem slík slagsmál leyast fljótlega upp. Menn eru bókstaflega að slást inn á vellinum og þegar er mikið er undir þá er ekkert óeðlilegt að menn missi aðeins stjórn á sér. Það er hinsvegar aðra sögu að segja þegar menn fara að slást í þessum litlu æfingaleikjum þar sem ekkert er undir. Atvik í slíkum æfingaleik á milli Washington Redskins og New York Jets hefur því hneykslað marga. Fjölmiðlamenn mega ekki mæta með myndavélar sínar á slíka leiki en áhorfendur voru með símana sína á lofti og náðu því á myndband þegar allt varð brjálað. Slagsmálin bárust næstum því upp í áhorfendastúku og enginn úr þjálfara- eða starfsliði félaganna virtist ráða við eitt né neitt. Það má sjá þessi slagsmál í myndböndunum hér fyrir neðan.Here’s some footage of the Washington-Jets brawl, via Washington fan @LeeBarnes2000pic.twitter.com/0dTtjrT2Cu — Master (@MasterTes) August 12, 2018 @redskins@JPFinlayNBCSpic.twitter.com/cWD6lon6QD — UN-Abel (@MattAbel5) August 12, 2018 NFL Mest lesið Styðja þrettán ára strák sem var kýldur af pabba mótherja Fótbolti Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt Körfubolti Í beinni: Ísland - Frakkland | Lokaleikur strákanna á EM Körfubolti „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Körfubolti Heimir leggur allt undir: „Núna er tíminn til að standa sig“ Fótbolti Hafþór Júlíus með augun á nýju heimsmeti Sport Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Enski boltinn Guðjohnsen bræður berjast um sömu stöðu en gætu spilað saman Fótbolti Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Enski boltinn Fundu efnið sem felldi fótboltastelpurnar í öllu gúmmíi á gervigrasi Fótbolti Fleiri fréttir Bein útsending: Arnar og Hákon sitja fyrir svörum Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Eina breytingin á Ryderliðinu var að skipta um tvíbura Myndaveisla: Gleði fyrir síðasta leikinn á EM Fundu efnið sem felldi fótboltastelpurnar í öllu gúmmíi á gervigrasi Isak í fjölmiðlafeluleik Í beinni: Ísland - Frakkland | Lokaleikur strákanna á EM Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Guðjohnsen bræður berjast um sömu stöðu en gætu spilað saman Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Heimir leggur allt undir: „Núna er tíminn til að standa sig“ Hafþór Júlíus með augun á nýju heimsmeti Dagskráin: Risaleikur í Kópavogi, U21-slagur, Lokasóknin og Big Ben Styðja þrettán ára strák sem var kýldur af pabba mótherja Ferðaþreyta, tilfinningarússíbani og lærdómur Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Fjögur einvígi klár: Jokic réði ekki við Tyrki og Þjóðverjar óstöðvandi Mætti út með stálplötu í hálsinum: „Reyni að öskra eitthvað“ Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Sædís kom að dýrmætu marki „Lítum á þennan leik sem leik sem við verðum að vinna“ „Hélt að það yrði erfiðara að dekka Doncic“ Tölurnar á bak við hundrað landsleiki Ægis Sjá meira
Það styttist að tímabilið hefjist í ameríska fótboltanum og liðin eru öll á fullu í lokaundirbúningi sínum. NFL-liðin spila á undirbúningstímabilinu nokkra alvöru æfingaleiki fyrir fram fulla leikvanga en þau spila líka minni æfingaleiki sem eru spilar á æfingasvæðum liðanna. Leikirnir á æfingasvæðunum skipta auðvitað engu máli nema þá í baráttu mann fyrir að sanna gildi sitt fyrir sínum þjálfurum og vinna sér þar með sæti í liðinu. Það sýður oft upp úr í NFL-leikjum enda mikið tekist á í þessum leik en það er nú oftast sem slík slagsmál leyast fljótlega upp. Menn eru bókstaflega að slást inn á vellinum og þegar er mikið er undir þá er ekkert óeðlilegt að menn missi aðeins stjórn á sér. Það er hinsvegar aðra sögu að segja þegar menn fara að slást í þessum litlu æfingaleikjum þar sem ekkert er undir. Atvik í slíkum æfingaleik á milli Washington Redskins og New York Jets hefur því hneykslað marga. Fjölmiðlamenn mega ekki mæta með myndavélar sínar á slíka leiki en áhorfendur voru með símana sína á lofti og náðu því á myndband þegar allt varð brjálað. Slagsmálin bárust næstum því upp í áhorfendastúku og enginn úr þjálfara- eða starfsliði félaganna virtist ráða við eitt né neitt. Það má sjá þessi slagsmál í myndböndunum hér fyrir neðan.Here’s some footage of the Washington-Jets brawl, via Washington fan @LeeBarnes2000pic.twitter.com/0dTtjrT2Cu — Master (@MasterTes) August 12, 2018 @redskins@JPFinlayNBCSpic.twitter.com/cWD6lon6QD — UN-Abel (@MattAbel5) August 12, 2018
NFL Mest lesið Styðja þrettán ára strák sem var kýldur af pabba mótherja Fótbolti Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt Körfubolti Í beinni: Ísland - Frakkland | Lokaleikur strákanna á EM Körfubolti „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Körfubolti Heimir leggur allt undir: „Núna er tíminn til að standa sig“ Fótbolti Hafþór Júlíus með augun á nýju heimsmeti Sport Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Enski boltinn Guðjohnsen bræður berjast um sömu stöðu en gætu spilað saman Fótbolti Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Enski boltinn Fundu efnið sem felldi fótboltastelpurnar í öllu gúmmíi á gervigrasi Fótbolti Fleiri fréttir Bein útsending: Arnar og Hákon sitja fyrir svörum Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Eina breytingin á Ryderliðinu var að skipta um tvíbura Myndaveisla: Gleði fyrir síðasta leikinn á EM Fundu efnið sem felldi fótboltastelpurnar í öllu gúmmíi á gervigrasi Isak í fjölmiðlafeluleik Í beinni: Ísland - Frakkland | Lokaleikur strákanna á EM Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Guðjohnsen bræður berjast um sömu stöðu en gætu spilað saman Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Heimir leggur allt undir: „Núna er tíminn til að standa sig“ Hafþór Júlíus með augun á nýju heimsmeti Dagskráin: Risaleikur í Kópavogi, U21-slagur, Lokasóknin og Big Ben Styðja þrettán ára strák sem var kýldur af pabba mótherja Ferðaþreyta, tilfinningarússíbani og lærdómur Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Fjögur einvígi klár: Jokic réði ekki við Tyrki og Þjóðverjar óstöðvandi Mætti út með stálplötu í hálsinum: „Reyni að öskra eitthvað“ Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Sædís kom að dýrmætu marki „Lítum á þennan leik sem leik sem við verðum að vinna“ „Hélt að það yrði erfiðara að dekka Doncic“ Tölurnar á bak við hundrað landsleiki Ægis Sjá meira