Frír bjór í boði á tíu stöðum þegar Cleveland Browns vinnur fyrsta leikinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. ágúst 2018 22:30 Skömmustulegur stuðningsmaður Cleveland Browns í fyrra. Vísir/Getty NFL-liðið Cleveland Browns tapaði öllum sextán leikjum sínum á síðasta tímabili og hefur aðeins unnið 1 af 32 leikjum undanfarin tvö ár. Nú styttist í næsta tímabil og Cleveland Browns hefur verið að reyna að styrkja sig með nýjum leikmönnum fyrir komandi átök. Það er samt óhætt að segja að stuðningsmenn Cleveland Browns séu ekki alltof bjartsýnir eftir þetta 0-16 tímabil í fyrra.8-foot "Victory" fridges filled with beer will be placed into 10 Cleveland-area bars and will open when the clock strikes zero on the Browns' first win. https://t.co/eyb6t9OKR1https://t.co/4ReTyO4UwB — ESPN (@espn) August 14, 2018 Það verður hins vegar mikið stuð í Cleveland þegar lið borgarinnar vinnur loksins leik. Bjórframleiðandinn Bud Light ætlar nefnilega að bjóða í veislu þegar fyrsti sigur liðsins dettur inn. Í tíu þekktum börum í Cleveland mun vera bjórkælir þar sem bjórinn verður læstur inni þar til að tíminn rennur út í fyrsta sigurleik Cleveland Brown á árinu 2018. Margir grínuðust með það hvenær þessi bjór myndi renna út en Bud Light hefur fullvissað alla um að þeir muni skipta um bjórinn mánaðarlega fari svo að Cleveland haldi áfram að tapa öllum leikjum.Bud Light says it will replace beer in Browns Victory Fridges — that open with Browns first regular season win — once a month to keep beer fresh... in case Browns take a while to win first game. pic.twitter.com/edgJRyuF6q — Darren Rovell (@darrenrovell) August 14, 2018 NFL Mest lesið Í beinni: Stjarnan - Tindastóll | Stólarnir geta tryggt sér titilinn Körfubolti Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Fótbolti Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Íslenski boltinn „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Körfubolti Átti Henderson að fá rautt spjald? Enski boltinn Í beinni: Afturelding - KR | Skemmtikraftarnir mæta í Mosfellsbæinn Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Íslenski boltinn Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Handbolti Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Enski boltinn Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen Fótbolti Fleiri fréttir Meistararnir töpuðu en Real vann í hitaleik Í beinni: Afturelding - KR | Skemmtikraftarnir mæta í Mosfellsbæinn Í beinni: Stjarnan - Tindastóll | Stólarnir geta tryggt sér titilinn Sigur hjá Kolstad í fyrsta leik úrslitanna Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Óðinn markahæstur í fyrsta leik úrslitaeinvígisins Sævar og Nóel fallnir úr dönsku úrvalsdeildinni Gabríel Aron skoraði þrennu í fyrri hálfleik Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Ísak kórónaði frábært tímabil með marki í lokaumferðinni Gummi Tóta skoraði fyrir armensku meistarana Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Verstappen tók fram úr á fyrsta hring og fagnaði sigri Íslendingaliðið stríddi PSV en stóð ekki í vegi fyrir sögulegu klúðri Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Magnaður sigur í síðasta leik tímabilsins hjá Hildi og Ásdísi Di María á förum frá Benfica „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Sjáðu glæsimark Úlfu, stórsigur Stólanna, sjóðheita Þróttara og Þór/KA þrennuna Fyrsti Ítalinn í fjörutíu ár til að vinna opna ítalska Scheffler tók forystuna fyrir lokadaginn Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Átti Henderson að fá rautt spjald? Dagskráin í dag: Tryggir Tindastóll titilinn? Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Sjá meira
NFL-liðið Cleveland Browns tapaði öllum sextán leikjum sínum á síðasta tímabili og hefur aðeins unnið 1 af 32 leikjum undanfarin tvö ár. Nú styttist í næsta tímabil og Cleveland Browns hefur verið að reyna að styrkja sig með nýjum leikmönnum fyrir komandi átök. Það er samt óhætt að segja að stuðningsmenn Cleveland Browns séu ekki alltof bjartsýnir eftir þetta 0-16 tímabil í fyrra.8-foot "Victory" fridges filled with beer will be placed into 10 Cleveland-area bars and will open when the clock strikes zero on the Browns' first win. https://t.co/eyb6t9OKR1https://t.co/4ReTyO4UwB — ESPN (@espn) August 14, 2018 Það verður hins vegar mikið stuð í Cleveland þegar lið borgarinnar vinnur loksins leik. Bjórframleiðandinn Bud Light ætlar nefnilega að bjóða í veislu þegar fyrsti sigur liðsins dettur inn. Í tíu þekktum börum í Cleveland mun vera bjórkælir þar sem bjórinn verður læstur inni þar til að tíminn rennur út í fyrsta sigurleik Cleveland Brown á árinu 2018. Margir grínuðust með það hvenær þessi bjór myndi renna út en Bud Light hefur fullvissað alla um að þeir muni skipta um bjórinn mánaðarlega fari svo að Cleveland haldi áfram að tapa öllum leikjum.Bud Light says it will replace beer in Browns Victory Fridges — that open with Browns first regular season win — once a month to keep beer fresh... in case Browns take a while to win first game. pic.twitter.com/edgJRyuF6q — Darren Rovell (@darrenrovell) August 14, 2018
NFL Mest lesið Í beinni: Stjarnan - Tindastóll | Stólarnir geta tryggt sér titilinn Körfubolti Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Fótbolti Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Íslenski boltinn „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Körfubolti Átti Henderson að fá rautt spjald? Enski boltinn Í beinni: Afturelding - KR | Skemmtikraftarnir mæta í Mosfellsbæinn Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Íslenski boltinn Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Handbolti Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Enski boltinn Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen Fótbolti Fleiri fréttir Meistararnir töpuðu en Real vann í hitaleik Í beinni: Afturelding - KR | Skemmtikraftarnir mæta í Mosfellsbæinn Í beinni: Stjarnan - Tindastóll | Stólarnir geta tryggt sér titilinn Sigur hjá Kolstad í fyrsta leik úrslitanna Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Óðinn markahæstur í fyrsta leik úrslitaeinvígisins Sævar og Nóel fallnir úr dönsku úrvalsdeildinni Gabríel Aron skoraði þrennu í fyrri hálfleik Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Ísak kórónaði frábært tímabil með marki í lokaumferðinni Gummi Tóta skoraði fyrir armensku meistarana Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Verstappen tók fram úr á fyrsta hring og fagnaði sigri Íslendingaliðið stríddi PSV en stóð ekki í vegi fyrir sögulegu klúðri Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Magnaður sigur í síðasta leik tímabilsins hjá Hildi og Ásdísi Di María á förum frá Benfica „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Sjáðu glæsimark Úlfu, stórsigur Stólanna, sjóðheita Þróttara og Þór/KA þrennuna Fyrsti Ítalinn í fjörutíu ár til að vinna opna ítalska Scheffler tók forystuna fyrir lokadaginn Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Átti Henderson að fá rautt spjald? Dagskráin í dag: Tryggir Tindastóll titilinn? Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Sjá meira