Konan sem heillaði heimsbyggðina í áratugi: Tíu bestu flutningar Arethu Franklin Stefán Árni Pálsson skrifar 17. ágúst 2018 10:30 Franklin er ein besta söngkona sögunnar. vísir/samsett Sálardrottningin Aretha Franklin féll frá í gær 76 ára að aldri. Banameinið var krabbamein í brisi. Aretha Franklin fæddist í Memphis árið 1942. Fjölskylda hennar fluttist síðan til Detroit og ólst Aretha upp í Mótorborginni að mestu. Faðir hennar var prestur og hóf Aretha söngferil sinn í gospelhljómsveit kirkju föður síns. Átján ára gömul, árið 1960, skrifaði Aretha undir plötusamning við Columbia Records og hófst þá ferillinn fyrir alvöru. Aretha gaf út 42 plötur á lífsleiðinni. Þá fyrstu árið 1956, fjórtán ára í gegnum kirkju föður síns, og þá síðustu árið 2017, 75 ára. Grammy verðlaun Arethu eru 18 talsins og hefur hún selt yfir 75 milljónir platna út um allan heim. Vinsælustu lög hennar eru smellir á borð við: I Say A Little Prayer, (You Make Me Feel Like) A Natural Woman og Son of a Preacher Man.Esquire hefur nú tekið saman tíu bestu flutninga Franklin í sögunni. Vel mætti fullyrða að fáir hafi komist með tærnar þar sem Aretha hafði hælana þegar kom að því að koma fram. Umræddir flutningar eru vægast sagt ólíkir og má sjá Franklin koma fram í kirkju fyrir fimmtíu árum þar til að hún söng fyrir forsetahjónin fyrir þremur árum. Hér að neðan má sjá yfirferð Esquire þar sem Franklin er minnst á fallegan hátt. AMAZING GRACE ÁRIÐ 1972(YOU MAKE ME FEEL LIKE A) NATURAL WOMAN ÁRIÐ 2015NESSUN DORMA, GRAMMY VERÐLAUNIN ÁRIÐ 1998TAKE MY HAND PRECIOUS LORD Í JARÐAFÖR FÖÐUR FRANKLIN ÁRIÐ 1984MY COUNTRY 'TIS OF THEE Í EMBÆTTISTÖKU BARACK OBAMA ÁRIÐ 2009I DREAMED A DREAM Í EMBÆTTISTÖKU BILL CLINTON ÁRIÐ 1994(I CAN'T GET NO) SATISFACTION Í AMSTERDAM ÁRIÐ 1968SAY A LITTLE PRAYER ÁRIÐ 1970RESPECT Í FRAKKLANDI ÁRIÐ 1967BRIDGE OVER TROUBLED WATER ÁRIÐ 1971 Tónlist Tengdar fréttir Aretha Franklin er látin Hún var 76 ára gömul og lést vegna krabbameins í brisi. 16. ágúst 2018 14:08 Stjörnurnar minnast Arethu Franklin Söngkonan Aretha Franklin féll frá í dag. Hennar var minnst á samfélagsmiðlum í dag. 16. ágúst 2018 18:30 Beyonce og Jay-Z heiðruðu Aretha Franklin fyrir tónleika í Detroit og allir sungu Respect Hjónin Beyonce og Jay-Z opnaðu tónleika sína á Ford-vellinum í Detroit í gærkvöldi með því að senda kveðju á söngkonuna Aretha Franklin. 14. ágúst 2018 14:30 Aretha Franklin alvarlega veik Söngkonan sem er þekkt sem Sálardrottningin er 76 ára gömul. Hún er nú á sjúkrahúsi umkringd fjölskyldu og vinum. 14. ágúst 2018 10:17 Mest lesið Sleppti tökunum á ástarsorgarplötu aldarinnar Tónlist Stjörnulífið: Aníta Briem og Inga Tinna þakklátar ástinni Lífið Endurkoma flatjarðarkenningarinnar: „Ef þau ljúga um þetta …“ Lífið „Ókei, mér er ætlað annað hlutverk núna“ Lífið Gugga lét Gauta heyra það fyrir hæð sína Lífið Aron Mola og Birgitta Líf í glitrandi stemningu Lífið Trúði varla eigin augum þegar hún sá fyrir og eftir myndirnar Lífið samstarf Minnist náins kollega og elskhuga Bíó og sjónvarp Kyssast og kela en missa svo áhugann Lífið Upp úr sauð fyrir utan Þróttaraheimilið Lífið Fleiri fréttir Hætt við atkvæðagreiðslu um þátttöku Ísraels í Eurovision Léttir að fá greininguna eftir langvarandi verki Gugga lét Gauta heyra það fyrir hæð sína Þetta eru dómarar í Ungfrú Ísland Teen Aron Mola og Birgitta Líf í glitrandi stemningu Hvetur til mánaðarlegra klúðursfunda á vinnustöðum Upp úr sauð fyrir utan Þróttaraheimilið Stjörnulífið: Aníta Briem og Inga Tinna þakklátar ástinni „Ókei, mér er ætlað annað hlutverk núna“ Endurkoma flatjarðarkenningarinnar: „Ef þau ljúga um þetta …“ Kyssast og kela en missa svo áhugann Sækir kraft í storminn sem systurnar upplifðu í forsjárdeilunni Fornbílar og þjóðbúningar á Eyrarbakka í dag Alltaf hörð á því að halda meðgöngunni áfram Krakkatían: Dúkkuhús Gabbýjar, hringtorg og körfuboltamaður „Það er ekkert sem brýtur mann“ Barneignir og sauðfjárrækt á sviðinu í Aratungu Diane Keaton er látin Glæsileg Regnbogahátíð í Vík alla helgina Fréttatía vikunnar: Magga Stína, Nóbelsverðlaun og riðuveiki Tvisvar sóttur af lögreglu eftir flótta af spítalanum „Vó þetta er geggjað, en svo hélt ég bara áfram með daginn“ Hristir hausinn yfir fyrra líferni Heiður Ósk og Davíð keyptu parhús í Hafnarfirði Hamingja í hverjum munnbita „Hitti Rúrik Gíslason einu sinni í bókabúð og Herra Hnetusmjör nokkrum sinnum“ „Ef þú kemur hingað og ferð að brjóta lög þá áttu ekkert erindi hér“ Skrýtin skilaboð að þurfa að sækja fundi til að vera edrú „Þetta er virkilega fallegt samfélag“ Eigendur Tripical keyptu glæsihæð við Nesveg Sjá meira
Sálardrottningin Aretha Franklin féll frá í gær 76 ára að aldri. Banameinið var krabbamein í brisi. Aretha Franklin fæddist í Memphis árið 1942. Fjölskylda hennar fluttist síðan til Detroit og ólst Aretha upp í Mótorborginni að mestu. Faðir hennar var prestur og hóf Aretha söngferil sinn í gospelhljómsveit kirkju föður síns. Átján ára gömul, árið 1960, skrifaði Aretha undir plötusamning við Columbia Records og hófst þá ferillinn fyrir alvöru. Aretha gaf út 42 plötur á lífsleiðinni. Þá fyrstu árið 1956, fjórtán ára í gegnum kirkju föður síns, og þá síðustu árið 2017, 75 ára. Grammy verðlaun Arethu eru 18 talsins og hefur hún selt yfir 75 milljónir platna út um allan heim. Vinsælustu lög hennar eru smellir á borð við: I Say A Little Prayer, (You Make Me Feel Like) A Natural Woman og Son of a Preacher Man.Esquire hefur nú tekið saman tíu bestu flutninga Franklin í sögunni. Vel mætti fullyrða að fáir hafi komist með tærnar þar sem Aretha hafði hælana þegar kom að því að koma fram. Umræddir flutningar eru vægast sagt ólíkir og má sjá Franklin koma fram í kirkju fyrir fimmtíu árum þar til að hún söng fyrir forsetahjónin fyrir þremur árum. Hér að neðan má sjá yfirferð Esquire þar sem Franklin er minnst á fallegan hátt. AMAZING GRACE ÁRIÐ 1972(YOU MAKE ME FEEL LIKE A) NATURAL WOMAN ÁRIÐ 2015NESSUN DORMA, GRAMMY VERÐLAUNIN ÁRIÐ 1998TAKE MY HAND PRECIOUS LORD Í JARÐAFÖR FÖÐUR FRANKLIN ÁRIÐ 1984MY COUNTRY 'TIS OF THEE Í EMBÆTTISTÖKU BARACK OBAMA ÁRIÐ 2009I DREAMED A DREAM Í EMBÆTTISTÖKU BILL CLINTON ÁRIÐ 1994(I CAN'T GET NO) SATISFACTION Í AMSTERDAM ÁRIÐ 1968SAY A LITTLE PRAYER ÁRIÐ 1970RESPECT Í FRAKKLANDI ÁRIÐ 1967BRIDGE OVER TROUBLED WATER ÁRIÐ 1971
Tónlist Tengdar fréttir Aretha Franklin er látin Hún var 76 ára gömul og lést vegna krabbameins í brisi. 16. ágúst 2018 14:08 Stjörnurnar minnast Arethu Franklin Söngkonan Aretha Franklin féll frá í dag. Hennar var minnst á samfélagsmiðlum í dag. 16. ágúst 2018 18:30 Beyonce og Jay-Z heiðruðu Aretha Franklin fyrir tónleika í Detroit og allir sungu Respect Hjónin Beyonce og Jay-Z opnaðu tónleika sína á Ford-vellinum í Detroit í gærkvöldi með því að senda kveðju á söngkonuna Aretha Franklin. 14. ágúst 2018 14:30 Aretha Franklin alvarlega veik Söngkonan sem er þekkt sem Sálardrottningin er 76 ára gömul. Hún er nú á sjúkrahúsi umkringd fjölskyldu og vinum. 14. ágúst 2018 10:17 Mest lesið Sleppti tökunum á ástarsorgarplötu aldarinnar Tónlist Stjörnulífið: Aníta Briem og Inga Tinna þakklátar ástinni Lífið Endurkoma flatjarðarkenningarinnar: „Ef þau ljúga um þetta …“ Lífið „Ókei, mér er ætlað annað hlutverk núna“ Lífið Gugga lét Gauta heyra það fyrir hæð sína Lífið Aron Mola og Birgitta Líf í glitrandi stemningu Lífið Trúði varla eigin augum þegar hún sá fyrir og eftir myndirnar Lífið samstarf Minnist náins kollega og elskhuga Bíó og sjónvarp Kyssast og kela en missa svo áhugann Lífið Upp úr sauð fyrir utan Þróttaraheimilið Lífið Fleiri fréttir Hætt við atkvæðagreiðslu um þátttöku Ísraels í Eurovision Léttir að fá greininguna eftir langvarandi verki Gugga lét Gauta heyra það fyrir hæð sína Þetta eru dómarar í Ungfrú Ísland Teen Aron Mola og Birgitta Líf í glitrandi stemningu Hvetur til mánaðarlegra klúðursfunda á vinnustöðum Upp úr sauð fyrir utan Þróttaraheimilið Stjörnulífið: Aníta Briem og Inga Tinna þakklátar ástinni „Ókei, mér er ætlað annað hlutverk núna“ Endurkoma flatjarðarkenningarinnar: „Ef þau ljúga um þetta …“ Kyssast og kela en missa svo áhugann Sækir kraft í storminn sem systurnar upplifðu í forsjárdeilunni Fornbílar og þjóðbúningar á Eyrarbakka í dag Alltaf hörð á því að halda meðgöngunni áfram Krakkatían: Dúkkuhús Gabbýjar, hringtorg og körfuboltamaður „Það er ekkert sem brýtur mann“ Barneignir og sauðfjárrækt á sviðinu í Aratungu Diane Keaton er látin Glæsileg Regnbogahátíð í Vík alla helgina Fréttatía vikunnar: Magga Stína, Nóbelsverðlaun og riðuveiki Tvisvar sóttur af lögreglu eftir flótta af spítalanum „Vó þetta er geggjað, en svo hélt ég bara áfram með daginn“ Hristir hausinn yfir fyrra líferni Heiður Ósk og Davíð keyptu parhús í Hafnarfirði Hamingja í hverjum munnbita „Hitti Rúrik Gíslason einu sinni í bókabúð og Herra Hnetusmjör nokkrum sinnum“ „Ef þú kemur hingað og ferð að brjóta lög þá áttu ekkert erindi hér“ Skrýtin skilaboð að þurfa að sækja fundi til að vera edrú „Þetta er virkilega fallegt samfélag“ Eigendur Tripical keyptu glæsihæð við Nesveg Sjá meira
Aretha Franklin er látin Hún var 76 ára gömul og lést vegna krabbameins í brisi. 16. ágúst 2018 14:08
Stjörnurnar minnast Arethu Franklin Söngkonan Aretha Franklin féll frá í dag. Hennar var minnst á samfélagsmiðlum í dag. 16. ágúst 2018 18:30
Beyonce og Jay-Z heiðruðu Aretha Franklin fyrir tónleika í Detroit og allir sungu Respect Hjónin Beyonce og Jay-Z opnaðu tónleika sína á Ford-vellinum í Detroit í gærkvöldi með því að senda kveðju á söngkonuna Aretha Franklin. 14. ágúst 2018 14:30
Aretha Franklin alvarlega veik Söngkonan sem er þekkt sem Sálardrottningin er 76 ára gömul. Hún er nú á sjúkrahúsi umkringd fjölskyldu og vinum. 14. ágúst 2018 10:17