Ariana Grande ræðir árásina í Manchester í tilfinningaþrungnu viðtali Vésteinn Örn Pétursson skrifar 19. ágúst 2018 18:08 Ariana Grande sést hér á góðgerðartónleikunum, One Love, sem hún stóð fyrir eftir árásina við Manchester Arena. Vísir/Getty Bandaríska söngkonan Ariana Grande var í áhrifaríku viðtali á útvarpsstöðinni Apple Music Beats Radio á föstudaginn. Þar ræddi hún meðal annars um áhrifin sem sprengjuárásin á Manchester leikvanginum hafði á hana. Árásin átti sér stað í maí 2017, á tónleikum söngkonunnar og varð 22 að bana. Grande gaf nú á dögunum út nýja plötu sem ber nafnið sweetener. Eitt laganna á plötunni ber nafnið get well soon, en í laginu fjallar Grande um árásina og tilfinningarnar sem spruttu upp hjá henni sjálfri í kjölfar hennar. „Þú reynir að leyfa óttanum ekki að sigra, því það er augljóslega ástæðan fyrir því að ég er hérna. Það var ástæðan fyrir því að ég kláraði tónleikaferðalagið. Ég vildi sýna aðdáendum mínum gott fordæmi, aðdáendum sem voru nógu hugaðir til þess að mæta á fjandans tónleikana.“ Grande bætti því einnig við að henni finnist erfitt að fara út á meðal fólks og að eftir árásina líti hún alla staði öðrum augum en áður. Þá segir hún einnig frá því að lagið get well soon fjalli einnig um persónulega reynslu hennar af kvíða. Viðtalið má sjá hér að neðan. Tónlist Tengdar fréttir Ariana Grande með skilaboð til aðdáenda: "Hatrið má ekki sigra“ Bandaríska sönkonan Ariana Grande hyllir aðdáendur sína í skilaboðum sem hún birti á Twitter síðdegis í dag. 26. maí 2017 18:27 Ariana Grande niðurbrotin Að minnsta kosti 22 eru látnir og 59 særðir eftir sjálfsmorðssprengjuárás í tónleikahöllinni Manchester Arena í Manchester í Englandi í gærkvöldi. 23. maí 2017 10:30 Nítján látnir eftir sprengingu á tónleikum Ariönu Grande í Manchester Nítján manns eru látnir og fimmtíu særðust í sprengjuárás í tónleikahöll í Manchester í kvöld. 22. maí 2017 22:15 Mest lesið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Lífið María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir Lífið Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Bíó og sjónvarp Draumurinn rættist að syngja með Bubba Tónlist Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Lífið Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Lífið Laufey ein af konum ársins hjá Time Lífið Ævar vísindamaður í miðaldrakrísu Gagnrýni „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Lífið Fleiri fréttir Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Traustið var löngu farið úr sambandinu Stjarnanna borg á fjalirnar hjá Verzló Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Uppskrift að umræddasta súkkulaði landsins Inga Lind hlaut blessun á Balí Unnur Birna og Pétur selja raðhúsið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Samþykktu að yngja viðmælandann um fimm ár Hanna húfu til styrktar björgunarsveitunum Fréttastjóri Heimildarinnar orðin móðir Gallabuxnaklæddum Jóni Gnarr meinaður aðgangur að þingsal Sjóðheitt teiti einhleypra og dildókast Dóttir fyrrverandi Ungfrú Ísland komin í heiminn og nefnd Sonur Röggu Hólm og Elmu kominn með nafn Kom fram í fyrsta skipti eftir andlát eiginmannsins Ómótstæðilegur núðluréttur á fimm mínútum Andlát ungrar leikkonu skekur Suður-Kóreu Norah Jones með sumartónleika í Hörpu Stjörnulífið: Ástin í algleymingi og fáklæddar ofurskvísur Sjá meira
Bandaríska söngkonan Ariana Grande var í áhrifaríku viðtali á útvarpsstöðinni Apple Music Beats Radio á föstudaginn. Þar ræddi hún meðal annars um áhrifin sem sprengjuárásin á Manchester leikvanginum hafði á hana. Árásin átti sér stað í maí 2017, á tónleikum söngkonunnar og varð 22 að bana. Grande gaf nú á dögunum út nýja plötu sem ber nafnið sweetener. Eitt laganna á plötunni ber nafnið get well soon, en í laginu fjallar Grande um árásina og tilfinningarnar sem spruttu upp hjá henni sjálfri í kjölfar hennar. „Þú reynir að leyfa óttanum ekki að sigra, því það er augljóslega ástæðan fyrir því að ég er hérna. Það var ástæðan fyrir því að ég kláraði tónleikaferðalagið. Ég vildi sýna aðdáendum mínum gott fordæmi, aðdáendum sem voru nógu hugaðir til þess að mæta á fjandans tónleikana.“ Grande bætti því einnig við að henni finnist erfitt að fara út á meðal fólks og að eftir árásina líti hún alla staði öðrum augum en áður. Þá segir hún einnig frá því að lagið get well soon fjalli einnig um persónulega reynslu hennar af kvíða. Viðtalið má sjá hér að neðan.
Tónlist Tengdar fréttir Ariana Grande með skilaboð til aðdáenda: "Hatrið má ekki sigra“ Bandaríska sönkonan Ariana Grande hyllir aðdáendur sína í skilaboðum sem hún birti á Twitter síðdegis í dag. 26. maí 2017 18:27 Ariana Grande niðurbrotin Að minnsta kosti 22 eru látnir og 59 særðir eftir sjálfsmorðssprengjuárás í tónleikahöllinni Manchester Arena í Manchester í Englandi í gærkvöldi. 23. maí 2017 10:30 Nítján látnir eftir sprengingu á tónleikum Ariönu Grande í Manchester Nítján manns eru látnir og fimmtíu særðust í sprengjuárás í tónleikahöll í Manchester í kvöld. 22. maí 2017 22:15 Mest lesið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Lífið María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir Lífið Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Bíó og sjónvarp Draumurinn rættist að syngja með Bubba Tónlist Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Lífið Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Lífið Laufey ein af konum ársins hjá Time Lífið Ævar vísindamaður í miðaldrakrísu Gagnrýni „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Lífið Fleiri fréttir Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Traustið var löngu farið úr sambandinu Stjarnanna borg á fjalirnar hjá Verzló Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Uppskrift að umræddasta súkkulaði landsins Inga Lind hlaut blessun á Balí Unnur Birna og Pétur selja raðhúsið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Samþykktu að yngja viðmælandann um fimm ár Hanna húfu til styrktar björgunarsveitunum Fréttastjóri Heimildarinnar orðin móðir Gallabuxnaklæddum Jóni Gnarr meinaður aðgangur að þingsal Sjóðheitt teiti einhleypra og dildókast Dóttir fyrrverandi Ungfrú Ísland komin í heiminn og nefnd Sonur Röggu Hólm og Elmu kominn með nafn Kom fram í fyrsta skipti eftir andlát eiginmannsins Ómótstæðilegur núðluréttur á fimm mínútum Andlát ungrar leikkonu skekur Suður-Kóreu Norah Jones með sumartónleika í Hörpu Stjörnulífið: Ástin í algleymingi og fáklæddar ofurskvísur Sjá meira
Ariana Grande með skilaboð til aðdáenda: "Hatrið má ekki sigra“ Bandaríska sönkonan Ariana Grande hyllir aðdáendur sína í skilaboðum sem hún birti á Twitter síðdegis í dag. 26. maí 2017 18:27
Ariana Grande niðurbrotin Að minnsta kosti 22 eru látnir og 59 særðir eftir sjálfsmorðssprengjuárás í tónleikahöllinni Manchester Arena í Manchester í Englandi í gærkvöldi. 23. maí 2017 10:30
Nítján látnir eftir sprengingu á tónleikum Ariönu Grande í Manchester Nítján manns eru látnir og fimmtíu særðust í sprengjuárás í tónleikahöll í Manchester í kvöld. 22. maí 2017 22:15