Notaði nektarmyndir til að klæmast við karla Stefán Ó. Jónsson skrifar 2. ágúst 2018 08:02 Nick Sauer þóttist vera fyrrverandi kærustur sínar til að klæmast við karlmenn á netinu. Nick Sauer Þingmaður repúblikana í Illinois-ríki hefur sagt af sér eftir að hafa dreift nektarmyndum af fyrrverandi kærustunum sínum á netinu. Þingmaðurinn, Nick Sauer, er sagður hafa búið sér til platreikning á Instagram þar sem hann þóttist vera konurnar. Hann hafi síðan notað nektarmyndirnar til að fá aðra karlmenn til að klæmast við sig. Fyrrverandi kærasta hans komst á snoðir um málið og sendi formlega kvörtun til ríkisþingsins. Sauer ákvað að víkja eftir að kvörtunin kom fram. Í tilkynningu sem hann sendi frá sér neitar hann ekki fyrir ásakanirnar. Hann lýsir þeim aðeins sem „ónæði“ sem muni hafa áhrif á störf hans fyrir kjósendur í ríkinu. Ákvörðunin um að segja upp störfum á sínu fyrsta kjörtímabili hafi verið tekin í samráði við fjölskyldu og vini.State Rep. Nick Sauer resigning as of 5 PM today following story alleging he posted naked photo of his ex-girlfriend online. Does not deny or otherwise address allegations, save for calling them a distraction. pic.twitter.com/UWmLRiDYG7— Amanda Vinicky (@AmandaVinicky) August 1, 2018 Leiðtogi repúblikana í ríkisþinginu segir að ásakanirnar séu alvarlegar og að þær beri að rannsaka. Birting nektar- eða annarra kynferðislegra mynda án samþykkis myndefnisins er ólölegt í Illinois. Fyrrverandi kærastan sem lagði fram kvörtunina, Kate Kelly, leitaði til siðanefndar ríkisþingsins í gær. Hún tilkynnti málið einnig til lögreglunnar. Kelly segir í samtali við þarlenda miðla að þau Sauer hafi kynnst á stefnumótaforritinu Tinder árið 2016. Sambandi þeirra lauk svo fyrr á þessu ári þegar hún komst að því að þingmaðurinn hafði átt samneyti við aðrar konur á tímabilinu. Bandaríkin Mest lesið Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Innlent Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Erlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Erlent Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Erlent Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Innlent „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ Innlent Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Innlent Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Innlent Fleiri fréttir Trump útnefnir Warsh sem næsta seðlabankastjóra Tíu ákærðir fyrir að drepa friðaða úlfa Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Svíar hyggjast lækka sakhæfisaldur „Móðir allra samninga“ Um þriðjungur Dana fær 50 þúsund króna „matartékka“ beint í vasann frá ríkinu Sjá meira
Þingmaður repúblikana í Illinois-ríki hefur sagt af sér eftir að hafa dreift nektarmyndum af fyrrverandi kærustunum sínum á netinu. Þingmaðurinn, Nick Sauer, er sagður hafa búið sér til platreikning á Instagram þar sem hann þóttist vera konurnar. Hann hafi síðan notað nektarmyndirnar til að fá aðra karlmenn til að klæmast við sig. Fyrrverandi kærasta hans komst á snoðir um málið og sendi formlega kvörtun til ríkisþingsins. Sauer ákvað að víkja eftir að kvörtunin kom fram. Í tilkynningu sem hann sendi frá sér neitar hann ekki fyrir ásakanirnar. Hann lýsir þeim aðeins sem „ónæði“ sem muni hafa áhrif á störf hans fyrir kjósendur í ríkinu. Ákvörðunin um að segja upp störfum á sínu fyrsta kjörtímabili hafi verið tekin í samráði við fjölskyldu og vini.State Rep. Nick Sauer resigning as of 5 PM today following story alleging he posted naked photo of his ex-girlfriend online. Does not deny or otherwise address allegations, save for calling them a distraction. pic.twitter.com/UWmLRiDYG7— Amanda Vinicky (@AmandaVinicky) August 1, 2018 Leiðtogi repúblikana í ríkisþinginu segir að ásakanirnar séu alvarlegar og að þær beri að rannsaka. Birting nektar- eða annarra kynferðislegra mynda án samþykkis myndefnisins er ólölegt í Illinois. Fyrrverandi kærastan sem lagði fram kvörtunina, Kate Kelly, leitaði til siðanefndar ríkisþingsins í gær. Hún tilkynnti málið einnig til lögreglunnar. Kelly segir í samtali við þarlenda miðla að þau Sauer hafi kynnst á stefnumótaforritinu Tinder árið 2016. Sambandi þeirra lauk svo fyrr á þessu ári þegar hún komst að því að þingmaðurinn hafði átt samneyti við aðrar konur á tímabilinu.
Bandaríkin Mest lesið Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Innlent Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Erlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Erlent Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Erlent Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Innlent „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ Innlent Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Innlent Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Innlent Fleiri fréttir Trump útnefnir Warsh sem næsta seðlabankastjóra Tíu ákærðir fyrir að drepa friðaða úlfa Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Svíar hyggjast lækka sakhæfisaldur „Móðir allra samninga“ Um þriðjungur Dana fær 50 þúsund króna „matartékka“ beint í vasann frá ríkinu Sjá meira