Grunaðir um líkamsárás á Akureyri Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 5. ágúst 2018 11:57 Þrír gistu fangageymslur Lögreglunnar á Norðurlandi eystra í nótt. Vísir/auðunn Þrír gistu fangageymslur Lögreglunnar á Norðurlandi eystra í nótt. Tveir þeirra eru grunaðir um að hafa átt aðild að líkamsárás í nótt. Þriðji einstaklingurinn gisti fangageymslu vegna ölvunarástands. Tveir bíða skýrslutöku vegna líkamsárásarinnar. Lögreglan þurfti einnig að hafa afskipti af þremur ökumönnum en tveir eru grunaðir um ölvun við akstur og einn er grunaður um að hafa verið undir áhrifum fíkniefna við stýrið. Engin kynferðisbrotamál hafa komið fram ennþá að sögn varðstjóra hjá Lögreglunni á Norðurlandi eystra.Þrettán fíkniefnamálVísir greindi frá því í morgun að fimm gistu fangageymslur Lögreglunnar í Vestmannaeyjum vegna ölvunar, óspekta og „almennra leiðinda“ og þá komu upp 13 fíkniefnamál í nótt. Varðstjóri segir að lögreglu hafi ekki borist neinar tilkynningar um stærri mál. Breytt skipulag og aukin gæsla Að sögn Sveins Rúnars Kristjánssonar, yfirlögregluþjóns hjá Lögreglunni á Suðurlandi, gekk nóttin afar vel. Í ár var dagskráin á Flúðum fjölskyldumiðaðri en áður hefur verið og öll umgjörð hátíðarinnar fjölskylduvænni. Hann segir að það hafi verið allt annar bragur yfir hátíðinni í ár en í fyrra. Hann telur að ástæðan fyrir því að engin mál komu upp á hátíðinni sé breytt skipulag hennar. „Þau hækkuðu aldurstakmark og auglýstu þetta sem fjölskylduhátíð,“ segir Sveinn sem bætir við að gæslan hafi verið nokkuð öflug. „Góð gæsla er grundvöllur að góðri hátíð.“ Sveinn beinir þeim tilmælum til gesta útihátíða að fara alls ekki af stað í umferðina fyrr en það sé orðið edrú og í góðu lagi. Ánægð með hvernig til tókst á Neistaflugi Lögreglan á Austurlandi var þá einnig ánægð með hvernig til tókst á Neistaflugi í Neskaupsstað enda sé um sérlega fjölskylduvæna hátíð að ræða. Lögreglumál Tengdar fréttir Hátíðarhöld ganga vel fyrir sig Hátíðahöld um verslunarmannahelgina hafa gengið vel fyrir sig um land allt um helgina til þessa. 4. ágúst 2018 12:40 Fimm í fangageymslum í Vestmannaeyjum í nótt Í heildina komu upp 13 fíkniefnamál í nótt. 5. ágúst 2018 09:07 Allhvasst á Suðurlandi í dag Gul viðvörun hefur tekið gildi fyrir Suðurland í dag. 5. ágúst 2018 08:25 Hvasst í brekkunni á morgun Veðurstofa Íslands hefur gefið út gula viðvörun fyrir Suðurland á morgun og þá sérstaklega annað kvöld, vegna strekkingsvinds. 4. ágúst 2018 15:39 Mest lesið Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Erlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Innlent Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Innlent Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Innlent Hyggjast rukka suma ferðamenn um brottfarartryggingu Erlent Neitað um lausn gegn tryggingu Erlent „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Innlent Fleiri fréttir Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Óróinn hríðfellur og goslok líklega í aðsigi Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Viðkvæm gögn í höndum Bandaríkjamanna og eftirlit lögreglu „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Mikill kraftur í íslensku atvinnulífi Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Fagna frestun framkvæmda í Heiðmörk Umdeildum framkvæmdum frestað og mengun í drykkjarvatni Fimm líkamsárásir í Vestmannaeyjum Allir blása í Landeyjahöfn Bónus og Prís virða frídag verslunarmanna en aðrir ekki Fimm vistaðir í fangaklefa eftir hópslagsmál Þórisvatn fullt í fyrsta skipti í sex ár Íslenskar konur gáfu nýjan búning á fjallkonuna í Gimli Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Einn handtekinn vegna líkamsárasar Gosmóða mældist í Hvalfirði og á Vík í Mýrdal Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Spennandi traktorstorfæra á Flúðum Sjá meira
Þrír gistu fangageymslur Lögreglunnar á Norðurlandi eystra í nótt. Tveir þeirra eru grunaðir um að hafa átt aðild að líkamsárás í nótt. Þriðji einstaklingurinn gisti fangageymslu vegna ölvunarástands. Tveir bíða skýrslutöku vegna líkamsárásarinnar. Lögreglan þurfti einnig að hafa afskipti af þremur ökumönnum en tveir eru grunaðir um ölvun við akstur og einn er grunaður um að hafa verið undir áhrifum fíkniefna við stýrið. Engin kynferðisbrotamál hafa komið fram ennþá að sögn varðstjóra hjá Lögreglunni á Norðurlandi eystra.Þrettán fíkniefnamálVísir greindi frá því í morgun að fimm gistu fangageymslur Lögreglunnar í Vestmannaeyjum vegna ölvunar, óspekta og „almennra leiðinda“ og þá komu upp 13 fíkniefnamál í nótt. Varðstjóri segir að lögreglu hafi ekki borist neinar tilkynningar um stærri mál. Breytt skipulag og aukin gæsla Að sögn Sveins Rúnars Kristjánssonar, yfirlögregluþjóns hjá Lögreglunni á Suðurlandi, gekk nóttin afar vel. Í ár var dagskráin á Flúðum fjölskyldumiðaðri en áður hefur verið og öll umgjörð hátíðarinnar fjölskylduvænni. Hann segir að það hafi verið allt annar bragur yfir hátíðinni í ár en í fyrra. Hann telur að ástæðan fyrir því að engin mál komu upp á hátíðinni sé breytt skipulag hennar. „Þau hækkuðu aldurstakmark og auglýstu þetta sem fjölskylduhátíð,“ segir Sveinn sem bætir við að gæslan hafi verið nokkuð öflug. „Góð gæsla er grundvöllur að góðri hátíð.“ Sveinn beinir þeim tilmælum til gesta útihátíða að fara alls ekki af stað í umferðina fyrr en það sé orðið edrú og í góðu lagi. Ánægð með hvernig til tókst á Neistaflugi Lögreglan á Austurlandi var þá einnig ánægð með hvernig til tókst á Neistaflugi í Neskaupsstað enda sé um sérlega fjölskylduvæna hátíð að ræða.
Lögreglumál Tengdar fréttir Hátíðarhöld ganga vel fyrir sig Hátíðahöld um verslunarmannahelgina hafa gengið vel fyrir sig um land allt um helgina til þessa. 4. ágúst 2018 12:40 Fimm í fangageymslum í Vestmannaeyjum í nótt Í heildina komu upp 13 fíkniefnamál í nótt. 5. ágúst 2018 09:07 Allhvasst á Suðurlandi í dag Gul viðvörun hefur tekið gildi fyrir Suðurland í dag. 5. ágúst 2018 08:25 Hvasst í brekkunni á morgun Veðurstofa Íslands hefur gefið út gula viðvörun fyrir Suðurland á morgun og þá sérstaklega annað kvöld, vegna strekkingsvinds. 4. ágúst 2018 15:39 Mest lesið Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Erlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Innlent Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Innlent Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Innlent Hyggjast rukka suma ferðamenn um brottfarartryggingu Erlent Neitað um lausn gegn tryggingu Erlent „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Innlent Fleiri fréttir Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Óróinn hríðfellur og goslok líklega í aðsigi Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Viðkvæm gögn í höndum Bandaríkjamanna og eftirlit lögreglu „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Mikill kraftur í íslensku atvinnulífi Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Fagna frestun framkvæmda í Heiðmörk Umdeildum framkvæmdum frestað og mengun í drykkjarvatni Fimm líkamsárásir í Vestmannaeyjum Allir blása í Landeyjahöfn Bónus og Prís virða frídag verslunarmanna en aðrir ekki Fimm vistaðir í fangaklefa eftir hópslagsmál Þórisvatn fullt í fyrsta skipti í sex ár Íslenskar konur gáfu nýjan búning á fjallkonuna í Gimli Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Einn handtekinn vegna líkamsárasar Gosmóða mældist í Hvalfirði og á Vík í Mýrdal Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Spennandi traktorstorfæra á Flúðum Sjá meira
Hátíðarhöld ganga vel fyrir sig Hátíðahöld um verslunarmannahelgina hafa gengið vel fyrir sig um land allt um helgina til þessa. 4. ágúst 2018 12:40
Fimm í fangageymslum í Vestmannaeyjum í nótt Í heildina komu upp 13 fíkniefnamál í nótt. 5. ágúst 2018 09:07
Allhvasst á Suðurlandi í dag Gul viðvörun hefur tekið gildi fyrir Suðurland í dag. 5. ágúst 2018 08:25
Hvasst í brekkunni á morgun Veðurstofa Íslands hefur gefið út gula viðvörun fyrir Suðurland á morgun og þá sérstaklega annað kvöld, vegna strekkingsvinds. 4. ágúst 2018 15:39