Annie barðist við hjartsláttartruflanir í gær Anton Ingi Leifsson skrifar 5. ágúst 2018 13:00 Annie í fyrstu grein keppninnar. vísir/instagram/anniemist Annie Mist Þórisdóttir er í fjórða sæti fyrir síðasta daginn á heimsleikunum í Crossfit en dagurinn í gær var henni erfiður. Annie sagði frá því á Instagram-síðu sinni á milli greina í gær að hún hafi fundið fyrir hjartsláttaruflunum í fyrri grein gærdagsins. Hún segir að þetta hafi verið að hrjá hana síðan hún var unglingur en komi einungis upp þrisvar til fjórum sinnum ári. Hún hafi ekki viljað fara í aðgerð vegna þess. Hún bætir einnig við að þetta hafi aldrei gerst í keppni en á mikilvægu augnabliki í fyrri grein gærdagsins kom þetta upp. „Stundum fara ekki hlutirnir eins og þú vilt að þeir fari en það eina sem þú getur stjórnað er hvernig þú bregst við," skrifaði hún í lok færslunnar. Reiknað er með að Annie mæti til leiks í dag er síðasta dagur Crossfit-leikanna fer fram. Í dag verður úr því skorið hver verður hraustasta kona heims. Absolutely LOVED that event!! I was so happy when I finished the pistols and got to the box at that point I knew the workout was mine! I've been hoping for those high box jumps But then something I've had to manage since I was a teenager , a heart arrhythmia, set in on box jump number 5 - this happens in training maybe 3-4 times through the year and I have not wanted to get a surgery done - this has never happened during competition, but today it did. It's scary when you're no longer in control and with this many fit ladies around me, resting didn't seem like an option. I think it might have been the impact from the box jumps that caused it, and two more episodes happened before finishing my 25th rep. Sometimes things don't go the way you'd want them to but only thing you can control is how you react to it. Tonight will be LIT A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir) on Aug 4, 2018 at 12:33pm PDT CrossFit Tengdar fréttir Ragnheiður Sara þurfti að hætta vegna meiðsla: „Brákað eða marið rifbein vegna álags“ Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir þurfti að hætta keppni á heimsleikunum í Crossfit vegna meiðsla. Heimsleikarnir fara fram í tólfta skipti en grátlegt fyrir Söru. 5. ágúst 2018 12:15 Katrín Tanja í fjórða sæti en Anníe og Björgvin Karl í fimmta Katrín Tanja Davíðsdóttir er efst íslensku keppendanna á heimsleikunum í Crossfit sem fara fram í tólfta skipti. Keppt er í Madison í Bandaríkjunum. 5. ágúst 2018 11:43 Mest lesið Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Handbolti Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Handbolti Búnir að tímasetja leik Íslands og Danmerkur Handbolti Sjáðu Viktor skora hjá Barcelona fyrir framan landsliðsþjálfarann Fótbolti Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Handbolti Danir verða mótherjar Íslands í undanúrslitunum Handbolti Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Handbolti ICE-fulltrúar á Vetrarólympíuleikunum: „Þetta er hersveit sem drepur“ Sport EM í dag: Einn ótrúlegasti sólarhringur í sögu íslenskra íþrótta Handbolti Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Fleiri fréttir ICE-fulltrúar á Vetrarólympíuleikunum: „Þetta er hersveit sem drepur“ Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Markvörður Mourinho tryggði liðið áfram og Bodö/Glimt vann í Madrid Tyson Fury snýr aftur í apríl Viktor yngstur í sögunni til að skora Evrópumark á Nývangi Búnir að tímasetja leik Íslands og Danmerkur Danir verða mótherjar Íslands í undanúrslitunum Sjáðu Viktor skora hjá Barcelona fyrir framan landsliðsþjálfarann Stolt móðir Gísla Þorgeirs: Fylgdist með syninum og felldi tár Skýrsla Vals: Af hverju ekki bara að vinna gull? Svona var lokaumferðin í Meistaradeildinni EM í dag: Einn ótrúlegasti sólarhringur í sögu íslenskra íþrótta „Við erum að vinna í að fjölga miðum“ Ísland á þrjá af fjórum þjálfurum í undanúrslitunum á EM Uppgjörið: Valur - Haukar 90-97 | Fimm í röð hjá Haukum Dagur og lærisveinar í undanúrslit og sendu Ísland niður í annað sætið Alfreð stýrði Þjóðverjum inn í undanúrslitin á EM „Að gefnu tilefni vil ég ítreka að ég er ekki í afneitun“ „Það þarf heppni og það þarf gæði“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Hugaðir og hungraðir í að skrifa söguna Snorri horfir lengra: „Förum ekki í undanúrslit EM til þess að vera farþegar þar“ „Ætluðum ekki að láta þetta fara aftur úr okkar höndum“ Tölur á móti Slóvenum: Slóvenar með tólf fleiri tapaða og Ísland 13-0 í hraðaupphlaupsmörkum Ómar vill meira: „Ekki búnir að vinna neitt en erum drullusáttir“ Danmörk, Frakkland eða Þýskaland bíða í undanúrslitum Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Rýr svör um stóru mistökin sem hefðu getað haft áhrif á Ísland Mættu með snjóinn með sér til Madrid Haukur klár og sami hópur og síðast Sjá meira
Annie Mist Þórisdóttir er í fjórða sæti fyrir síðasta daginn á heimsleikunum í Crossfit en dagurinn í gær var henni erfiður. Annie sagði frá því á Instagram-síðu sinni á milli greina í gær að hún hafi fundið fyrir hjartsláttaruflunum í fyrri grein gærdagsins. Hún segir að þetta hafi verið að hrjá hana síðan hún var unglingur en komi einungis upp þrisvar til fjórum sinnum ári. Hún hafi ekki viljað fara í aðgerð vegna þess. Hún bætir einnig við að þetta hafi aldrei gerst í keppni en á mikilvægu augnabliki í fyrri grein gærdagsins kom þetta upp. „Stundum fara ekki hlutirnir eins og þú vilt að þeir fari en það eina sem þú getur stjórnað er hvernig þú bregst við," skrifaði hún í lok færslunnar. Reiknað er með að Annie mæti til leiks í dag er síðasta dagur Crossfit-leikanna fer fram. Í dag verður úr því skorið hver verður hraustasta kona heims. Absolutely LOVED that event!! I was so happy when I finished the pistols and got to the box at that point I knew the workout was mine! I've been hoping for those high box jumps But then something I've had to manage since I was a teenager , a heart arrhythmia, set in on box jump number 5 - this happens in training maybe 3-4 times through the year and I have not wanted to get a surgery done - this has never happened during competition, but today it did. It's scary when you're no longer in control and with this many fit ladies around me, resting didn't seem like an option. I think it might have been the impact from the box jumps that caused it, and two more episodes happened before finishing my 25th rep. Sometimes things don't go the way you'd want them to but only thing you can control is how you react to it. Tonight will be LIT A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir) on Aug 4, 2018 at 12:33pm PDT
CrossFit Tengdar fréttir Ragnheiður Sara þurfti að hætta vegna meiðsla: „Brákað eða marið rifbein vegna álags“ Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir þurfti að hætta keppni á heimsleikunum í Crossfit vegna meiðsla. Heimsleikarnir fara fram í tólfta skipti en grátlegt fyrir Söru. 5. ágúst 2018 12:15 Katrín Tanja í fjórða sæti en Anníe og Björgvin Karl í fimmta Katrín Tanja Davíðsdóttir er efst íslensku keppendanna á heimsleikunum í Crossfit sem fara fram í tólfta skipti. Keppt er í Madison í Bandaríkjunum. 5. ágúst 2018 11:43 Mest lesið Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Handbolti Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Handbolti Búnir að tímasetja leik Íslands og Danmerkur Handbolti Sjáðu Viktor skora hjá Barcelona fyrir framan landsliðsþjálfarann Fótbolti Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Handbolti Danir verða mótherjar Íslands í undanúrslitunum Handbolti Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Handbolti ICE-fulltrúar á Vetrarólympíuleikunum: „Þetta er hersveit sem drepur“ Sport EM í dag: Einn ótrúlegasti sólarhringur í sögu íslenskra íþrótta Handbolti Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Fleiri fréttir ICE-fulltrúar á Vetrarólympíuleikunum: „Þetta er hersveit sem drepur“ Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Markvörður Mourinho tryggði liðið áfram og Bodö/Glimt vann í Madrid Tyson Fury snýr aftur í apríl Viktor yngstur í sögunni til að skora Evrópumark á Nývangi Búnir að tímasetja leik Íslands og Danmerkur Danir verða mótherjar Íslands í undanúrslitunum Sjáðu Viktor skora hjá Barcelona fyrir framan landsliðsþjálfarann Stolt móðir Gísla Þorgeirs: Fylgdist með syninum og felldi tár Skýrsla Vals: Af hverju ekki bara að vinna gull? Svona var lokaumferðin í Meistaradeildinni EM í dag: Einn ótrúlegasti sólarhringur í sögu íslenskra íþrótta „Við erum að vinna í að fjölga miðum“ Ísland á þrjá af fjórum þjálfurum í undanúrslitunum á EM Uppgjörið: Valur - Haukar 90-97 | Fimm í röð hjá Haukum Dagur og lærisveinar í undanúrslit og sendu Ísland niður í annað sætið Alfreð stýrði Þjóðverjum inn í undanúrslitin á EM „Að gefnu tilefni vil ég ítreka að ég er ekki í afneitun“ „Það þarf heppni og það þarf gæði“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Hugaðir og hungraðir í að skrifa söguna Snorri horfir lengra: „Förum ekki í undanúrslit EM til þess að vera farþegar þar“ „Ætluðum ekki að láta þetta fara aftur úr okkar höndum“ Tölur á móti Slóvenum: Slóvenar með tólf fleiri tapaða og Ísland 13-0 í hraðaupphlaupsmörkum Ómar vill meira: „Ekki búnir að vinna neitt en erum drullusáttir“ Danmörk, Frakkland eða Þýskaland bíða í undanúrslitum Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Rýr svör um stóru mistökin sem hefðu getað haft áhrif á Ísland Mættu með snjóinn með sér til Madrid Haukur klár og sami hópur og síðast Sjá meira
Ragnheiður Sara þurfti að hætta vegna meiðsla: „Brákað eða marið rifbein vegna álags“ Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir þurfti að hætta keppni á heimsleikunum í Crossfit vegna meiðsla. Heimsleikarnir fara fram í tólfta skipti en grátlegt fyrir Söru. 5. ágúst 2018 12:15
Katrín Tanja í fjórða sæti en Anníe og Björgvin Karl í fimmta Katrín Tanja Davíðsdóttir er efst íslensku keppendanna á heimsleikunum í Crossfit sem fara fram í tólfta skipti. Keppt er í Madison í Bandaríkjunum. 5. ágúst 2018 11:43