Eðlilegt að verslunarmenn fái frí í dag Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 6. ágúst 2018 19:13 Frídagur verslunarmanna er haldinn mishátíðlegur um land allt í dag. Þónokkrar verslanir eru opnar en verslunarstjóri Fjarðakaupa gaf starfsmönnum frí alla helgina og hefur gert það í 45 ár. Fyrir 124 árum síðan tóku verslunareigendur upp á því að veita starfsmönnum sínum frí þennan umrædda dag, en þónokkrar verslanir voru lokaðar í dag. Verslunarstjóri Fjarðarkaupa ákvað að skella í lás á föstudag og veita starfsmönnum sínum frí alla helgina, en slík hefur venjan verið frá því að starfsemin hófst. Að hans sögn við mikinn fögnuð starfsmanna. „Að sjálfsögðu eru allir starfsmenn ánægðir með að fá þarna tvo extra frídaga. Þau viðbrögð sem við sjáum á facebook eru góð. Þar fáum við mjög góðar undirtektir og hrós viðskiptavina. Það virðist vera almenn ánægja viðskiptavina okkar með lokunina,“ sagði Gísli Þór Sigurbergsson, verslunarstjóri Fjarðarkaupa. Þá er óhætt að segja að útihátíðir hafi tekið yfir helgina og því sé eflaust útlit fyrir mikla sölu á landsbyggðinni. „Fyrir verslanir úti á landi er þetta heilmikil verslun. Ef men væru með lokað þá væru þeir að missa af mikilli verslun. En þetta er frídagur verslunarmanna og okkur í Fjarðarkaupum finnst eðlilegt að starfsmenn fái þá frí. Það á að vera lokað þennan dag. Ég held að folk geti alveg komist að þó það sé ekki opið þennan dag. Fólk væri þá kannski með smá svona fyrirhyggju,“ sagði Gísli Þór. Neytendur Mest lesið Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Innlent Reyndist vera eftirlýstur Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Erlent Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Innlent Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Innlent Fleiri fréttir 20 til 30 ný störf verða til í Árborg með tilkomu nýs öryggisfangelsis Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Sameining sveitarfélaga á Suðurnesjum og stórleikur í körfunni Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sjá meira
Frídagur verslunarmanna er haldinn mishátíðlegur um land allt í dag. Þónokkrar verslanir eru opnar en verslunarstjóri Fjarðakaupa gaf starfsmönnum frí alla helgina og hefur gert það í 45 ár. Fyrir 124 árum síðan tóku verslunareigendur upp á því að veita starfsmönnum sínum frí þennan umrædda dag, en þónokkrar verslanir voru lokaðar í dag. Verslunarstjóri Fjarðarkaupa ákvað að skella í lás á föstudag og veita starfsmönnum sínum frí alla helgina, en slík hefur venjan verið frá því að starfsemin hófst. Að hans sögn við mikinn fögnuð starfsmanna. „Að sjálfsögðu eru allir starfsmenn ánægðir með að fá þarna tvo extra frídaga. Þau viðbrögð sem við sjáum á facebook eru góð. Þar fáum við mjög góðar undirtektir og hrós viðskiptavina. Það virðist vera almenn ánægja viðskiptavina okkar með lokunina,“ sagði Gísli Þór Sigurbergsson, verslunarstjóri Fjarðarkaupa. Þá er óhætt að segja að útihátíðir hafi tekið yfir helgina og því sé eflaust útlit fyrir mikla sölu á landsbyggðinni. „Fyrir verslanir úti á landi er þetta heilmikil verslun. Ef men væru með lokað þá væru þeir að missa af mikilli verslun. En þetta er frídagur verslunarmanna og okkur í Fjarðarkaupum finnst eðlilegt að starfsmenn fái þá frí. Það á að vera lokað þennan dag. Ég held að folk geti alveg komist að þó það sé ekki opið þennan dag. Fólk væri þá kannski með smá svona fyrirhyggju,“ sagði Gísli Þór.
Neytendur Mest lesið Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Innlent Reyndist vera eftirlýstur Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Erlent Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Innlent Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Innlent Fleiri fréttir 20 til 30 ný störf verða til í Árborg með tilkomu nýs öryggisfangelsis Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Sameining sveitarfélaga á Suðurnesjum og stórleikur í körfunni Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sjá meira