Fyrsti stuðningsmaður Trump á þingi ákærður og handtekinn fyrir innherjasvik Kjartan Kjartansson skrifar 8. ágúst 2018 14:53 Collins var einn fyrsti þingmaður repúblikana sem lýsti yfir stuðningi við Donald Trump í forvali repúblikana á sínum tíma. Vísir/Getty Þingmaður Repúblikanaflokksins frá New York hefur verið ákærður og handtekinn fyrir innherjasvik. Hann var einn fyrsti þingmaðurinn til að lýsa yfir stuðningi við forsetaframboð Donalds Trump á sínum tíma. Saksóknarar í New York saka Christopher Collins, þingmann í fulltrúadeild Bandaríkjaþings, um að hafa reynt að afla sér innherjaupplýsinga hjá líftæknifyrirtæki þar sem hann var stjórnarmaður og nýta upplýsingarnar á hlutabréfamarkaði. Sonur Collins og faðir unnustu sonarins eru einnig ákærðir vegna svikanna, að sögn AP-fréttastofunnar. Samkvæmt ákærunni reyndu þremenningarnir að fá upplýsingar um niðurstöður tilrauna fyrirtækisins með lyf sem það var að þróa gegn mænusiggi. Collins hafi komið innherjaupplýsingunum áfram til sonar síns sem deildi þeim með tengdaföður sínum. Hlutabréf í fyrirtækinu féllu um 92% í verði þegar greint var frá því tilraunirnar hefðu ekki borið árangur. Collins átti nærri því sautján prósenta hlut í Innate Immunotherapeutics, áströlsku fyrirtæki með höfuðstöðvar á Nýja-Sjálandi. Saksóknararnir segja að með því að selja bréf sín áður en greint var frá niðurstöðum rannsóknanna hafi þeir komið sér undan hátt í 800.000 dollara tapi. Collins hefur lýst yfir sakleysi sínu. Þegar siðanefnd fulltrúadeildarinnar kannaði ásakanirnar gegn honum í fyrra kallaði Collins rannsóknina „flokkspólitískar nornaveiðar“. Collins hefur verið einn einarðasti stuðningsmaður Trump forseta í fulltrúadeild Bandaríkjaþings. Bandaríkin Donald Trump Mest lesið Heilbrigðisyfirvöld hafa lýst yfir neyðarástandi Erlent „Ákæruvaldið þarf að útskýra þetta“ Innlent Kristrún á forsíðu Guardian: „Velferðarríki með ríkissjóð réttu megin við núllið“ Innlent Íbúar upplifa sig svikna af Icelandair Innlent Vill að hægt verði að afturkalla alþjóðlega vernd Innlent Tveir látnir eftir að rúta hafnaði á hliðinni Erlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: „Heimurinn er að breytast, hvað sem er getur gerst“ Erlent Segir mótmælin ólögmæt og bótaskyldu til skoðunar Innlent Asískir ferðamenn virðist meðvitaðir þátttakendur í bókunarsvindli Innlent Kostnaður við nýja sánuklefa í Vesturbæ um 130 milljónir Innlent Fleiri fréttir Heilbrigðisyfirvöld hafa lýst yfir neyðarástandi Tveir látnir eftir að rúta hafnaði á hliðinni Weidel og Scholz kanslaraefni Fyrrverandi barnastjarna og feðgar meðal látinna Tveir norður-kóreskir hermenn sagðir í haldi Úkraínuhers Anita Bryant er látin Byssumaður í Pizzagate-málinu skotinn til bana Rýnt í stöðuna í Úkraínu: „Heimurinn er að breytast, hvað sem er getur gerst“ „Faðir minn ætti að deyja í fangelsi“ „Við viljum ekki vera Bandaríkjamenn“ Útgöngubann í borginni í nótt Vörpuðu fimmtíu sprengjum á þrjú skotmörk í Jemen Trump ekki dæmdur í fangelsi Sagðir hafa greitt heimilislausum til að þykjast vera stuðningsmenn Trumps Staðfesta að 2024 var heitasta árið í mælingasögunni Sóttu sér meira en milljón ára gamlan ís á Suðurskautslandinu Óvænt skilaboð leiddu til ferðar með syni Trumps Egede biðlar til Grænlendinga um yfirvegun og samstöðu Óttast að stóriðja spilli besta stjörnuskoðunarstað jarðar Stóru eldarnir enn hömlulausir Hæstiréttur stöðvar ekki dómsuppsögu í máli Trumps Trúir ekki að Trump muni beita hervaldi Íslendingar þurfi að huga að forvörnum með auknum gróðri og skógi Fimm forsetar viðstaddir útför Carters Myndasyrpa: Að minnsta kosti tvö þúsund hús brunnin í Los Angeles Spjallaði við hæstaréttardómara rétt fyrir áfrýjun Fyrrverandi fjármálaráðherra Svíþjóðar látinn Skotbardagi við forsetahöll Tjad Líkurnar á að öfgahægrimaður verði kanslari fara vaxandi Þjóðaröryggisráðgjafi Trumps: „Þetta snýst um sjaldgæfa málma, þetta snýst um auðlindir“ Sjá meira
Þingmaður Repúblikanaflokksins frá New York hefur verið ákærður og handtekinn fyrir innherjasvik. Hann var einn fyrsti þingmaðurinn til að lýsa yfir stuðningi við forsetaframboð Donalds Trump á sínum tíma. Saksóknarar í New York saka Christopher Collins, þingmann í fulltrúadeild Bandaríkjaþings, um að hafa reynt að afla sér innherjaupplýsinga hjá líftæknifyrirtæki þar sem hann var stjórnarmaður og nýta upplýsingarnar á hlutabréfamarkaði. Sonur Collins og faðir unnustu sonarins eru einnig ákærðir vegna svikanna, að sögn AP-fréttastofunnar. Samkvæmt ákærunni reyndu þremenningarnir að fá upplýsingar um niðurstöður tilrauna fyrirtækisins með lyf sem það var að þróa gegn mænusiggi. Collins hafi komið innherjaupplýsingunum áfram til sonar síns sem deildi þeim með tengdaföður sínum. Hlutabréf í fyrirtækinu féllu um 92% í verði þegar greint var frá því tilraunirnar hefðu ekki borið árangur. Collins átti nærri því sautján prósenta hlut í Innate Immunotherapeutics, áströlsku fyrirtæki með höfuðstöðvar á Nýja-Sjálandi. Saksóknararnir segja að með því að selja bréf sín áður en greint var frá niðurstöðum rannsóknanna hafi þeir komið sér undan hátt í 800.000 dollara tapi. Collins hefur lýst yfir sakleysi sínu. Þegar siðanefnd fulltrúadeildarinnar kannaði ásakanirnar gegn honum í fyrra kallaði Collins rannsóknina „flokkspólitískar nornaveiðar“. Collins hefur verið einn einarðasti stuðningsmaður Trump forseta í fulltrúadeild Bandaríkjaþings.
Bandaríkin Donald Trump Mest lesið Heilbrigðisyfirvöld hafa lýst yfir neyðarástandi Erlent „Ákæruvaldið þarf að útskýra þetta“ Innlent Kristrún á forsíðu Guardian: „Velferðarríki með ríkissjóð réttu megin við núllið“ Innlent Íbúar upplifa sig svikna af Icelandair Innlent Vill að hægt verði að afturkalla alþjóðlega vernd Innlent Tveir látnir eftir að rúta hafnaði á hliðinni Erlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: „Heimurinn er að breytast, hvað sem er getur gerst“ Erlent Segir mótmælin ólögmæt og bótaskyldu til skoðunar Innlent Asískir ferðamenn virðist meðvitaðir þátttakendur í bókunarsvindli Innlent Kostnaður við nýja sánuklefa í Vesturbæ um 130 milljónir Innlent Fleiri fréttir Heilbrigðisyfirvöld hafa lýst yfir neyðarástandi Tveir látnir eftir að rúta hafnaði á hliðinni Weidel og Scholz kanslaraefni Fyrrverandi barnastjarna og feðgar meðal látinna Tveir norður-kóreskir hermenn sagðir í haldi Úkraínuhers Anita Bryant er látin Byssumaður í Pizzagate-málinu skotinn til bana Rýnt í stöðuna í Úkraínu: „Heimurinn er að breytast, hvað sem er getur gerst“ „Faðir minn ætti að deyja í fangelsi“ „Við viljum ekki vera Bandaríkjamenn“ Útgöngubann í borginni í nótt Vörpuðu fimmtíu sprengjum á þrjú skotmörk í Jemen Trump ekki dæmdur í fangelsi Sagðir hafa greitt heimilislausum til að þykjast vera stuðningsmenn Trumps Staðfesta að 2024 var heitasta árið í mælingasögunni Sóttu sér meira en milljón ára gamlan ís á Suðurskautslandinu Óvænt skilaboð leiddu til ferðar með syni Trumps Egede biðlar til Grænlendinga um yfirvegun og samstöðu Óttast að stóriðja spilli besta stjörnuskoðunarstað jarðar Stóru eldarnir enn hömlulausir Hæstiréttur stöðvar ekki dómsuppsögu í máli Trumps Trúir ekki að Trump muni beita hervaldi Íslendingar þurfi að huga að forvörnum með auknum gróðri og skógi Fimm forsetar viðstaddir útför Carters Myndasyrpa: Að minnsta kosti tvö þúsund hús brunnin í Los Angeles Spjallaði við hæstaréttardómara rétt fyrir áfrýjun Fyrrverandi fjármálaráðherra Svíþjóðar látinn Skotbardagi við forsetahöll Tjad Líkurnar á að öfgahægrimaður verði kanslari fara vaxandi Þjóðaröryggisráðgjafi Trumps: „Þetta snýst um sjaldgæfa málma, þetta snýst um auðlindir“ Sjá meira