„Sjáumst aftur fyrr en síðar“ Stefán Ó. Jónsson skrifar 25. júlí 2018 07:06 Guns N' Roses rokkuðu frá sér allt vit í gærkvöldi. Fréttablaðið/þórsteinn Liðsmenn rokksveitarinnar Guns N' Roses virðast vera hæstánægðir með tónleika sem sveitin hélt í Laugardal í gærkvöld. Gítargoðsögnin Slash, bassaleikarinn Duff McKagan og söngvarinn Axl Rose hafa allir lýst yfir ánægju sinni með Íslendinga og viðtökur þeirra, en rúmlega 20 þúsund rokkhundar komu saman á Laugardalsvelli. Á Twitter-síðu sinni segir bassaleikarinn að tónleikarnir hafi hreinlega verið „rosalegir!!!!“ Fyrr um daginn hafði hann birt mynd af tómum Laugardalsvelli og úr ferð sinni í Bláa lónið.Iceland! That was REAL badass!!!!— Duff McKagan (@DuffMcKagan) July 25, 2018 Gítargoðsögnin Slash tekur í sama streng. Hann þakkar Íslendingum kærlega fyrir frábæra kvöldstund, en tónleikarnir í gærkvöld voru þeir síðustu á löngu Evrópuferðalagi sveitarinnar. „Þið voruð fokking frábær. Sjáumst fyrr en síðar. Skál!Reykjavik, thank you for a fantastic last night of our summer Euro tour! You guys were really fucking amazing! See you again sooner than later! Cheers! iiii]; )'— Slash (@Slash) July 25, 2018 Söngvarinn Axl Rose birti svo í gærkvöld myndbandsupptöku af tónleikunum, þar sem heyra má þúsundir Íslendinga syngja afmælissönginn fyrir Slash. Hann lætur upptökuna tala sínu máli og skrifar einfaldlega: „Til hamingju með daginn, Slash.“ Liðsmenn sveitarinnar munu nú verja nokkrum dögum á Íslandi og hvíla lúin bein. Eftir að þeir sögðu skilið við slarkið urðu þeir mjög andlega þenkjandi og hinir spökustu. Því má ætla að þeir gætu sést í einhverjum lónum eða í nágrenni fossa og náttúruperla á næstunni. Happy Birthday @slash #axlrose #slash #gnr #gunsnroses #GnFnR #RnFnR #notinthislifetime #NighTrain #happybday #happybirthday A post shared by Axl Rose Guns N' Roses (@official_axlrose) on Jul 24, 2018 at 7:48pm PDT Íslandsvinir Tónlist Tengdar fréttir Lét tennurnar óvænt gossa í röðinni á Guns N' Roses Aðdáendur rokksveitarinnar Guns N‘ Roses biðu óþreyjufullir eftir því að berja goðin augum þegar Vísi bar að garði í Laugardalnum skömmu eftir hádegi í dag. 24. júlí 2018 19:19 Íslendingar tísta um Guns N' Roses: „Axl Rose minnir mig á mötuneytiskokk sem ég hitti einu sinni á árshátíð“ Íslendingar hafa verið duglegir að tísta um tónleika rokksveitarinnar Guns N' Roses í kvöld. 24. júlí 2018 22:40 Guns N' Roses leggja allt undir fyrir aðdáendurna Rúmlega 7% íslensku þjóðarinnar koma saman á Laugardalsvelli í kvöld á langþráðum tónleikum Guns N' Roses. Rokkhundarnir eru ekki síður spenntir, en söngvarinn Axl Rose upplýsir í einkaviðtali við Fréttablaðið að þá hafi lengi langað að spila fyrir íslenska aðdáendur. 24. júlí 2018 06:00 Mest lesið Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Lífið „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Lífið Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Lífið Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Lífið „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Lífið Bryan Adams seldi upp á hálftíma Lífið Draumurinn rættist að syngja með Bubba Tónlist Fleiri fréttir Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Traustið var löngu farið úr sambandinu Stjarnanna borg á fjalirnar hjá Verzló Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Uppskrift að umræddasta súkkulaði landsins Inga Lind hlaut blessun á Balí Unnur Birna og Pétur selja raðhúsið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Samþykktu að yngja viðmælandann um fimm ár Hanna húfu til styrktar björgunarsveitunum Fréttastjóri Heimildarinnar orðin móðir Gallabuxnaklæddum Jóni Gnarr meinaður aðgangur að þingsal Sjóðheitt teiti einhleypra og dildókast Dóttir fyrrverandi Ungfrú Ísland komin í heiminn og nefnd Sjá meira
Liðsmenn rokksveitarinnar Guns N' Roses virðast vera hæstánægðir með tónleika sem sveitin hélt í Laugardal í gærkvöld. Gítargoðsögnin Slash, bassaleikarinn Duff McKagan og söngvarinn Axl Rose hafa allir lýst yfir ánægju sinni með Íslendinga og viðtökur þeirra, en rúmlega 20 þúsund rokkhundar komu saman á Laugardalsvelli. Á Twitter-síðu sinni segir bassaleikarinn að tónleikarnir hafi hreinlega verið „rosalegir!!!!“ Fyrr um daginn hafði hann birt mynd af tómum Laugardalsvelli og úr ferð sinni í Bláa lónið.Iceland! That was REAL badass!!!!— Duff McKagan (@DuffMcKagan) July 25, 2018 Gítargoðsögnin Slash tekur í sama streng. Hann þakkar Íslendingum kærlega fyrir frábæra kvöldstund, en tónleikarnir í gærkvöld voru þeir síðustu á löngu Evrópuferðalagi sveitarinnar. „Þið voruð fokking frábær. Sjáumst fyrr en síðar. Skál!Reykjavik, thank you for a fantastic last night of our summer Euro tour! You guys were really fucking amazing! See you again sooner than later! Cheers! iiii]; )'— Slash (@Slash) July 25, 2018 Söngvarinn Axl Rose birti svo í gærkvöld myndbandsupptöku af tónleikunum, þar sem heyra má þúsundir Íslendinga syngja afmælissönginn fyrir Slash. Hann lætur upptökuna tala sínu máli og skrifar einfaldlega: „Til hamingju með daginn, Slash.“ Liðsmenn sveitarinnar munu nú verja nokkrum dögum á Íslandi og hvíla lúin bein. Eftir að þeir sögðu skilið við slarkið urðu þeir mjög andlega þenkjandi og hinir spökustu. Því má ætla að þeir gætu sést í einhverjum lónum eða í nágrenni fossa og náttúruperla á næstunni. Happy Birthday @slash #axlrose #slash #gnr #gunsnroses #GnFnR #RnFnR #notinthislifetime #NighTrain #happybday #happybirthday A post shared by Axl Rose Guns N' Roses (@official_axlrose) on Jul 24, 2018 at 7:48pm PDT
Íslandsvinir Tónlist Tengdar fréttir Lét tennurnar óvænt gossa í röðinni á Guns N' Roses Aðdáendur rokksveitarinnar Guns N‘ Roses biðu óþreyjufullir eftir því að berja goðin augum þegar Vísi bar að garði í Laugardalnum skömmu eftir hádegi í dag. 24. júlí 2018 19:19 Íslendingar tísta um Guns N' Roses: „Axl Rose minnir mig á mötuneytiskokk sem ég hitti einu sinni á árshátíð“ Íslendingar hafa verið duglegir að tísta um tónleika rokksveitarinnar Guns N' Roses í kvöld. 24. júlí 2018 22:40 Guns N' Roses leggja allt undir fyrir aðdáendurna Rúmlega 7% íslensku þjóðarinnar koma saman á Laugardalsvelli í kvöld á langþráðum tónleikum Guns N' Roses. Rokkhundarnir eru ekki síður spenntir, en söngvarinn Axl Rose upplýsir í einkaviðtali við Fréttablaðið að þá hafi lengi langað að spila fyrir íslenska aðdáendur. 24. júlí 2018 06:00 Mest lesið Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Lífið „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Lífið Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Lífið Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Lífið „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Lífið Bryan Adams seldi upp á hálftíma Lífið Draumurinn rættist að syngja með Bubba Tónlist Fleiri fréttir Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Traustið var löngu farið úr sambandinu Stjarnanna borg á fjalirnar hjá Verzló Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Uppskrift að umræddasta súkkulaði landsins Inga Lind hlaut blessun á Balí Unnur Birna og Pétur selja raðhúsið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Samþykktu að yngja viðmælandann um fimm ár Hanna húfu til styrktar björgunarsveitunum Fréttastjóri Heimildarinnar orðin móðir Gallabuxnaklæddum Jóni Gnarr meinaður aðgangur að þingsal Sjóðheitt teiti einhleypra og dildókast Dóttir fyrrverandi Ungfrú Ísland komin í heiminn og nefnd Sjá meira
Lét tennurnar óvænt gossa í röðinni á Guns N' Roses Aðdáendur rokksveitarinnar Guns N‘ Roses biðu óþreyjufullir eftir því að berja goðin augum þegar Vísi bar að garði í Laugardalnum skömmu eftir hádegi í dag. 24. júlí 2018 19:19
Íslendingar tísta um Guns N' Roses: „Axl Rose minnir mig á mötuneytiskokk sem ég hitti einu sinni á árshátíð“ Íslendingar hafa verið duglegir að tísta um tónleika rokksveitarinnar Guns N' Roses í kvöld. 24. júlí 2018 22:40
Guns N' Roses leggja allt undir fyrir aðdáendurna Rúmlega 7% íslensku þjóðarinnar koma saman á Laugardalsvelli í kvöld á langþráðum tónleikum Guns N' Roses. Rokkhundarnir eru ekki síður spenntir, en söngvarinn Axl Rose upplýsir í einkaviðtali við Fréttablaðið að þá hafi lengi langað að spila fyrir íslenska aðdáendur. 24. júlí 2018 06:00