Pepsi-mörkin: „Hrikalega mikið að“ í varnarleik Fylkis Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 25. júlí 2018 11:00 Varnarleikur Fylkis var í molum á Akureyri S2 Sport Fylkir hefur tapað síðustu fimm leikjum sínum í Pepsi deild karla og fengið á sig 13 mörk í síðustu þremur leikjum. Liðið situr í 11. sæti með 11 stig eftir 13 umferðir. „Það eina sem mig langar að segja er að Helgi Sigurðsson var að tala um, og hefur sagt það oft núna, að þeir séu með unga varnarmenn og vill vernda þá. Ég skil það vel. En varnarleikurinn stendur ekki og fellur með þessari þriggja eða fjögurra manna línu. Varnarleikur liðsins er úti um allan völl,“ sagði Freyr Alexandersson, einn sérfræðinga Pepsimarkanna á Stöð 2 Sport í uppgjörsþætti 13. umferðarinnar.S2 Sport„Þeir eru allt of mikið að reyna að pressa en þeir hafa ekki lið í það. Ef þeir pressa þá verða þeir að gera það í köflum að mínu mati. Þeir geta farið upp stundum en þeir verða að fara niður og þétta liðið.“ „Núna, þegar þú ert búinn að leka inn mörkum, þá verður þú bara að fara „back to basics“. Stoppa í götin, byrja bara á því að taka stig og byggja síðan ofan á það.“ Ásgeir Eyþórsson er einn reynslumesti varnarmaður Fylkis, fæddur 1993 og á 115 meistaraflokksleiki fyrir félagið. Hann fékk sitt seinna gula spjald og því rautt á 62. mínútu leiksins gegn KA á Akureyri um helgina. „Þetta er algjört agaleysi í raun og veru í þessari stöðu, að bjóða upp á þetta,“ sagði Reynir Leósson. „Að vera búinn að eltast við það að fá spjald og þetta er mjög ólíkt Ásgeiri.“ „En það er auðvitað bara hrikalega mikið að þarna.“ Fylkir hefur fengið á sig flest mörk allra í Pepsi deildinni til þessa, 28 mörk. Næsti leikur Fylkis er gegn Íslandsmeisturum Vals á mánudagskvöld. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Byrjað að leggja gervigrasið í Lautinni Fylkismenn stefna að því að spila leikinn gegn Val í Lautinni. 24. júlí 2018 10:50 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KA - Fylkir 5-1 | KA burstaði lánlausa Fylkismenn KA heldur áfram í stuðinu og burstaði Fylki fyrir norðan. Fylkismenn eru í fallsæti og eru búnir að tapa fimm í röð. 22. júlí 2018 20:30 Fylkir byrjar og endar leiki verst allra en Blikar múra fyrir í fyrri hálfleik Ekkert lið fær á sig fleiri mörk á fyrsta og síðasta korterinu en Fylkir. 24. júlí 2018 14:30 Mest lesið Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Enski boltinn Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Körfubolti Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti „Hræddir erum við ekki“ Sport EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði Handbolti Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur Handbolti Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða Handbolti „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Enski boltinn Fleiri fréttir Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Sjá meira
Fylkir hefur tapað síðustu fimm leikjum sínum í Pepsi deild karla og fengið á sig 13 mörk í síðustu þremur leikjum. Liðið situr í 11. sæti með 11 stig eftir 13 umferðir. „Það eina sem mig langar að segja er að Helgi Sigurðsson var að tala um, og hefur sagt það oft núna, að þeir séu með unga varnarmenn og vill vernda þá. Ég skil það vel. En varnarleikurinn stendur ekki og fellur með þessari þriggja eða fjögurra manna línu. Varnarleikur liðsins er úti um allan völl,“ sagði Freyr Alexandersson, einn sérfræðinga Pepsimarkanna á Stöð 2 Sport í uppgjörsþætti 13. umferðarinnar.S2 Sport„Þeir eru allt of mikið að reyna að pressa en þeir hafa ekki lið í það. Ef þeir pressa þá verða þeir að gera það í köflum að mínu mati. Þeir geta farið upp stundum en þeir verða að fara niður og þétta liðið.“ „Núna, þegar þú ert búinn að leka inn mörkum, þá verður þú bara að fara „back to basics“. Stoppa í götin, byrja bara á því að taka stig og byggja síðan ofan á það.“ Ásgeir Eyþórsson er einn reynslumesti varnarmaður Fylkis, fæddur 1993 og á 115 meistaraflokksleiki fyrir félagið. Hann fékk sitt seinna gula spjald og því rautt á 62. mínútu leiksins gegn KA á Akureyri um helgina. „Þetta er algjört agaleysi í raun og veru í þessari stöðu, að bjóða upp á þetta,“ sagði Reynir Leósson. „Að vera búinn að eltast við það að fá spjald og þetta er mjög ólíkt Ásgeiri.“ „En það er auðvitað bara hrikalega mikið að þarna.“ Fylkir hefur fengið á sig flest mörk allra í Pepsi deildinni til þessa, 28 mörk. Næsti leikur Fylkis er gegn Íslandsmeisturum Vals á mánudagskvöld.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Byrjað að leggja gervigrasið í Lautinni Fylkismenn stefna að því að spila leikinn gegn Val í Lautinni. 24. júlí 2018 10:50 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KA - Fylkir 5-1 | KA burstaði lánlausa Fylkismenn KA heldur áfram í stuðinu og burstaði Fylki fyrir norðan. Fylkismenn eru í fallsæti og eru búnir að tapa fimm í röð. 22. júlí 2018 20:30 Fylkir byrjar og endar leiki verst allra en Blikar múra fyrir í fyrri hálfleik Ekkert lið fær á sig fleiri mörk á fyrsta og síðasta korterinu en Fylkir. 24. júlí 2018 14:30 Mest lesið Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Handbolti „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Enski boltinn Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Körfubolti Gleðin snerist í sorg hjá Danmörku Handbolti „Hræddir erum við ekki“ Sport EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði Handbolti Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur Handbolti Íslendingar ættu frekar að vera hræddir Handbolti Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða Handbolti „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Enski boltinn Fleiri fréttir Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Sjá meira
Byrjað að leggja gervigrasið í Lautinni Fylkismenn stefna að því að spila leikinn gegn Val í Lautinni. 24. júlí 2018 10:50
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KA - Fylkir 5-1 | KA burstaði lánlausa Fylkismenn KA heldur áfram í stuðinu og burstaði Fylki fyrir norðan. Fylkismenn eru í fallsæti og eru búnir að tapa fimm í röð. 22. júlí 2018 20:30
Fylkir byrjar og endar leiki verst allra en Blikar múra fyrir í fyrri hálfleik Ekkert lið fær á sig fleiri mörk á fyrsta og síðasta korterinu en Fylkir. 24. júlí 2018 14:30