Pepsi-mörkin: „Hrikalega mikið að“ í varnarleik Fylkis Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 25. júlí 2018 11:00 Varnarleikur Fylkis var í molum á Akureyri S2 Sport Fylkir hefur tapað síðustu fimm leikjum sínum í Pepsi deild karla og fengið á sig 13 mörk í síðustu þremur leikjum. Liðið situr í 11. sæti með 11 stig eftir 13 umferðir. „Það eina sem mig langar að segja er að Helgi Sigurðsson var að tala um, og hefur sagt það oft núna, að þeir séu með unga varnarmenn og vill vernda þá. Ég skil það vel. En varnarleikurinn stendur ekki og fellur með þessari þriggja eða fjögurra manna línu. Varnarleikur liðsins er úti um allan völl,“ sagði Freyr Alexandersson, einn sérfræðinga Pepsimarkanna á Stöð 2 Sport í uppgjörsþætti 13. umferðarinnar.S2 Sport„Þeir eru allt of mikið að reyna að pressa en þeir hafa ekki lið í það. Ef þeir pressa þá verða þeir að gera það í köflum að mínu mati. Þeir geta farið upp stundum en þeir verða að fara niður og þétta liðið.“ „Núna, þegar þú ert búinn að leka inn mörkum, þá verður þú bara að fara „back to basics“. Stoppa í götin, byrja bara á því að taka stig og byggja síðan ofan á það.“ Ásgeir Eyþórsson er einn reynslumesti varnarmaður Fylkis, fæddur 1993 og á 115 meistaraflokksleiki fyrir félagið. Hann fékk sitt seinna gula spjald og því rautt á 62. mínútu leiksins gegn KA á Akureyri um helgina. „Þetta er algjört agaleysi í raun og veru í þessari stöðu, að bjóða upp á þetta,“ sagði Reynir Leósson. „Að vera búinn að eltast við það að fá spjald og þetta er mjög ólíkt Ásgeiri.“ „En það er auðvitað bara hrikalega mikið að þarna.“ Fylkir hefur fengið á sig flest mörk allra í Pepsi deildinni til þessa, 28 mörk. Næsti leikur Fylkis er gegn Íslandsmeisturum Vals á mánudagskvöld. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Byrjað að leggja gervigrasið í Lautinni Fylkismenn stefna að því að spila leikinn gegn Val í Lautinni. 24. júlí 2018 10:50 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KA - Fylkir 5-1 | KA burstaði lánlausa Fylkismenn KA heldur áfram í stuðinu og burstaði Fylki fyrir norðan. Fylkismenn eru í fallsæti og eru búnir að tapa fimm í röð. 22. júlí 2018 20:30 Fylkir byrjar og endar leiki verst allra en Blikar múra fyrir í fyrri hálfleik Ekkert lið fær á sig fleiri mörk á fyrsta og síðasta korterinu en Fylkir. 24. júlí 2018 14:30 Mest lesið Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Sport Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Fleiri fréttir Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Birnir frá Akureyri í Garðabæ Hættir með Fram Heimir kynntur til leiks í Árbænum Túfa rekinn frá Val Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Sjá meira
Fylkir hefur tapað síðustu fimm leikjum sínum í Pepsi deild karla og fengið á sig 13 mörk í síðustu þremur leikjum. Liðið situr í 11. sæti með 11 stig eftir 13 umferðir. „Það eina sem mig langar að segja er að Helgi Sigurðsson var að tala um, og hefur sagt það oft núna, að þeir séu með unga varnarmenn og vill vernda þá. Ég skil það vel. En varnarleikurinn stendur ekki og fellur með þessari þriggja eða fjögurra manna línu. Varnarleikur liðsins er úti um allan völl,“ sagði Freyr Alexandersson, einn sérfræðinga Pepsimarkanna á Stöð 2 Sport í uppgjörsþætti 13. umferðarinnar.S2 Sport„Þeir eru allt of mikið að reyna að pressa en þeir hafa ekki lið í það. Ef þeir pressa þá verða þeir að gera það í köflum að mínu mati. Þeir geta farið upp stundum en þeir verða að fara niður og þétta liðið.“ „Núna, þegar þú ert búinn að leka inn mörkum, þá verður þú bara að fara „back to basics“. Stoppa í götin, byrja bara á því að taka stig og byggja síðan ofan á það.“ Ásgeir Eyþórsson er einn reynslumesti varnarmaður Fylkis, fæddur 1993 og á 115 meistaraflokksleiki fyrir félagið. Hann fékk sitt seinna gula spjald og því rautt á 62. mínútu leiksins gegn KA á Akureyri um helgina. „Þetta er algjört agaleysi í raun og veru í þessari stöðu, að bjóða upp á þetta,“ sagði Reynir Leósson. „Að vera búinn að eltast við það að fá spjald og þetta er mjög ólíkt Ásgeiri.“ „En það er auðvitað bara hrikalega mikið að þarna.“ Fylkir hefur fengið á sig flest mörk allra í Pepsi deildinni til þessa, 28 mörk. Næsti leikur Fylkis er gegn Íslandsmeisturum Vals á mánudagskvöld.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Byrjað að leggja gervigrasið í Lautinni Fylkismenn stefna að því að spila leikinn gegn Val í Lautinni. 24. júlí 2018 10:50 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KA - Fylkir 5-1 | KA burstaði lánlausa Fylkismenn KA heldur áfram í stuðinu og burstaði Fylki fyrir norðan. Fylkismenn eru í fallsæti og eru búnir að tapa fimm í röð. 22. júlí 2018 20:30 Fylkir byrjar og endar leiki verst allra en Blikar múra fyrir í fyrri hálfleik Ekkert lið fær á sig fleiri mörk á fyrsta og síðasta korterinu en Fylkir. 24. júlí 2018 14:30 Mest lesið Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Sport Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Fleiri fréttir Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Birnir frá Akureyri í Garðabæ Hættir með Fram Heimir kynntur til leiks í Árbænum Túfa rekinn frá Val Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Sjá meira
Byrjað að leggja gervigrasið í Lautinni Fylkismenn stefna að því að spila leikinn gegn Val í Lautinni. 24. júlí 2018 10:50
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KA - Fylkir 5-1 | KA burstaði lánlausa Fylkismenn KA heldur áfram í stuðinu og burstaði Fylki fyrir norðan. Fylkismenn eru í fallsæti og eru búnir að tapa fimm í röð. 22. júlí 2018 20:30
Fylkir byrjar og endar leiki verst allra en Blikar múra fyrir í fyrri hálfleik Ekkert lið fær á sig fleiri mörk á fyrsta og síðasta korterinu en Fylkir. 24. júlí 2018 14:30