Laumuðust til að fara á rúntinn Stefán Ó. Jónsson skrifar 27. júlí 2018 07:46 Unglingarnir voru stöðvaðir í Grafarvogi. vísir/gva Fjölmargir ökumenn komust í kast við lögin í nótt. Einn þeirra var til að mynda stöðvaður vegna gruns um að aka undir áhrifum fíkniefna. Við nánari eftirgrennslan kom í ljós að bifreið hans var með röng skráningarmerki og talið er að ökumaðurinn hafi hreinlega klippt þau af annarri bifreið og sett á sína eigin. Þau voru því tekin af bílnum, sem reyndist vera ótryggður þar að auki, en ekki fylgir sögunni hvort ökumaðurinn hafi verið handtekinn eða hvort hann hafi mátt halda til síns heima að lokinni sýnatöku. Þá var önnur bifreið stöðvuð á fimmta tímanum í nótt nærri Gagnvegi í Grafarvogi. Ökumaður bílsins reyndist vera 15 ára gamall og því réttindalaus eins og gefur að skilja. Þar að auki var einum farþega ofaukið í bílnum, en allir innanborðs voru á aldrinum 14 til 17 ára að sögn lögreglunnar. Málið var afgreitt með aðkomu móður bílstjórans. Hún tjáði lögreglumönnum að farþegarnir hefðu verið að gista hjá ökumanninum um nóttina og því virðist vera sem þeir hafi laumað sér út af heimilinu til að fara á rúntinn. Málið var það að auki tilkynnt til barnaverndar. Hið minnsta þrír aðrir ökumenn voru stöðvaðir vegna gruns um akstur undir áhrifum áfengis eða vímuefna. Lögreglumál Mest lesið Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Innlent Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Innlent „Við erum ógeðslega sár fyrir hönd barnanna okkar“ Innlent Engar upplýsingar fást um tengsl konunnar við barnið Innlent Keyrði utan vegar og hafnaði á öðrum bíl sem valt Innlent „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Innlent Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Innlent Perlan þurfi að seljast fyrir áramót svo dæmið gangi upp Innlent Fleiri fréttir Rekstur borgarinnar allur að braggast segir borgarstjóri Fleiri tilkynningar um týnd ungmenni en allt árið í fyrra Eitt barn enn á gjörgæslu og líðan þess stöðug Afskipti af bifreið endaði með handtöku fjögurra manna Lausir hundar hafi drepið fleiri kindur Sögulegt spennustig týnd börn og bugaðir foreldrar Leggja til að stofna þjóðgarð í Dalabyggð Ástand skapaðist vegna skorts á armböndum Keyrði utan vegar og hafnaði á öðrum bíl sem valt Ógnaði barnsmóður sinni með haglabyssu Engar upplýsingar fást um tengsl konunnar við barnið Bein útsending: Frambjóðendur ræða málefni fatlaðs fólks Fjörutíu prósent kjósenda Miðflokks vilja Trump „Við erum ógeðslega sár fyrir hönd barnanna okkar“ Leikskólinn Mánagarður opinn á ný Bein útsending: Loftslagsmál rædd á Umhverfisþingi Frambjóðendur ræða áfengis- og vímuefnamál Perlan þurfi að seljast fyrir áramót svo dæmið gangi upp Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Bein útsending: Kosningafundur með formönnum flokkanna Fjárhagsáætlun borgarinnar kynnt og Kanar ganga að kjörborðinu Aukin hætta á skriðuföllum vegna rigningar Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Bein útsending: Kynna fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Umboðsmaður barna segir verkföll kennara mismuna börnum Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Stjórnarliðið freistar þess að rjúfa útboðsstopp í vegagerð Sjá meira
Fjölmargir ökumenn komust í kast við lögin í nótt. Einn þeirra var til að mynda stöðvaður vegna gruns um að aka undir áhrifum fíkniefna. Við nánari eftirgrennslan kom í ljós að bifreið hans var með röng skráningarmerki og talið er að ökumaðurinn hafi hreinlega klippt þau af annarri bifreið og sett á sína eigin. Þau voru því tekin af bílnum, sem reyndist vera ótryggður þar að auki, en ekki fylgir sögunni hvort ökumaðurinn hafi verið handtekinn eða hvort hann hafi mátt halda til síns heima að lokinni sýnatöku. Þá var önnur bifreið stöðvuð á fimmta tímanum í nótt nærri Gagnvegi í Grafarvogi. Ökumaður bílsins reyndist vera 15 ára gamall og því réttindalaus eins og gefur að skilja. Þar að auki var einum farþega ofaukið í bílnum, en allir innanborðs voru á aldrinum 14 til 17 ára að sögn lögreglunnar. Málið var afgreitt með aðkomu móður bílstjórans. Hún tjáði lögreglumönnum að farþegarnir hefðu verið að gista hjá ökumanninum um nóttina og því virðist vera sem þeir hafi laumað sér út af heimilinu til að fara á rúntinn. Málið var það að auki tilkynnt til barnaverndar. Hið minnsta þrír aðrir ökumenn voru stöðvaðir vegna gruns um akstur undir áhrifum áfengis eða vímuefna.
Lögreglumál Mest lesið Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Innlent Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Innlent „Við erum ógeðslega sár fyrir hönd barnanna okkar“ Innlent Engar upplýsingar fást um tengsl konunnar við barnið Innlent Keyrði utan vegar og hafnaði á öðrum bíl sem valt Innlent „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Innlent Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Innlent Perlan þurfi að seljast fyrir áramót svo dæmið gangi upp Innlent Fleiri fréttir Rekstur borgarinnar allur að braggast segir borgarstjóri Fleiri tilkynningar um týnd ungmenni en allt árið í fyrra Eitt barn enn á gjörgæslu og líðan þess stöðug Afskipti af bifreið endaði með handtöku fjögurra manna Lausir hundar hafi drepið fleiri kindur Sögulegt spennustig týnd börn og bugaðir foreldrar Leggja til að stofna þjóðgarð í Dalabyggð Ástand skapaðist vegna skorts á armböndum Keyrði utan vegar og hafnaði á öðrum bíl sem valt Ógnaði barnsmóður sinni með haglabyssu Engar upplýsingar fást um tengsl konunnar við barnið Bein útsending: Frambjóðendur ræða málefni fatlaðs fólks Fjörutíu prósent kjósenda Miðflokks vilja Trump „Við erum ógeðslega sár fyrir hönd barnanna okkar“ Leikskólinn Mánagarður opinn á ný Bein útsending: Loftslagsmál rædd á Umhverfisþingi Frambjóðendur ræða áfengis- og vímuefnamál Perlan þurfi að seljast fyrir áramót svo dæmið gangi upp Hagnast um hálfan milljarð og reiknar með þrefalt meira á næsta ári Bein útsending: Kosningafundur með formönnum flokkanna Fjárhagsáætlun borgarinnar kynnt og Kanar ganga að kjörborðinu Aukin hætta á skriðuföllum vegna rigningar Sakfelldur fyrir þátt í banaslysi en annar ökumaður aldrei fundist Bein útsending: Kynna fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Umboðsmaður barna segir verkföll kennara mismuna börnum Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Stjórnarliðið freistar þess að rjúfa útboðsstopp í vegagerð Sjá meira