Fann hvorki bílinn né barnabarnið Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 28. júlí 2018 11:32 Konunni brá þegar hún fann bílinn sinn hvergi að verslunarferð lokinni. Vísir/Vilhelm Fjöldi lögreglumanna hjá Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu var kallaður á vettvang í fyrradag þegar kona tilkynnti lögreglu að bílnum hennar hefði verið stolið sem var fyrir utan verslunarmiðstöð á höfuðborgarsvæðinu. Ástæðan fyrir hinum mikla viðbúnaði lögreglu var sú að barnabarn konunnar, sem er á leikskólaaldri, var í bílnum. Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu greinir frá þessu í stöðuuppfærslu á Facebook. Leit að barninu og bílnum hófst strax og voru önnur lögregluembætti upplýst um málið ef ske kynni að þjófurinn hefði ekið frá höfuðborgarsvæðinu. Leitin stóð aftur á móti stutt yfir eða í um tíu mínútur því konan sjálf, sem kallaði eftir aðstoð lögreglu, fann bæði bílinn og barnið á bílastæði verslunarmiðstöðvarinnar. Skýringin er sú að konan fór út á öðrum stað en hún kom inn og brá því þegar hún fann ekki barnabarnið sitt. Konunni létti að vonum mjög þegar hún fann bílinn og barnabarnið en hún var jafnframt leið yfir þessu öllu saman og reyndust þessar mínútur af óvissu henni erfiðar. Lögreglan segir að konan hafi brugðist rétt við aðstæðunum og bætir við að mál af þessum toga þekkist vel í starfinu. Það geti komið fyrir alla að vera utan við sig. „Hér fór allt vel og það er fyrir mestu.“ Lögreglumál Mest lesið Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Innlent Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Skammdegið víkur með hækkandi sól Innlent „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Innlent „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Innlent Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Erlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Fleiri fréttir Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Sjá meira
Fjöldi lögreglumanna hjá Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu var kallaður á vettvang í fyrradag þegar kona tilkynnti lögreglu að bílnum hennar hefði verið stolið sem var fyrir utan verslunarmiðstöð á höfuðborgarsvæðinu. Ástæðan fyrir hinum mikla viðbúnaði lögreglu var sú að barnabarn konunnar, sem er á leikskólaaldri, var í bílnum. Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu greinir frá þessu í stöðuuppfærslu á Facebook. Leit að barninu og bílnum hófst strax og voru önnur lögregluembætti upplýst um málið ef ske kynni að þjófurinn hefði ekið frá höfuðborgarsvæðinu. Leitin stóð aftur á móti stutt yfir eða í um tíu mínútur því konan sjálf, sem kallaði eftir aðstoð lögreglu, fann bæði bílinn og barnið á bílastæði verslunarmiðstöðvarinnar. Skýringin er sú að konan fór út á öðrum stað en hún kom inn og brá því þegar hún fann ekki barnabarnið sitt. Konunni létti að vonum mjög þegar hún fann bílinn og barnabarnið en hún var jafnframt leið yfir þessu öllu saman og reyndust þessar mínútur af óvissu henni erfiðar. Lögreglan segir að konan hafi brugðist rétt við aðstæðunum og bætir við að mál af þessum toga þekkist vel í starfinu. Það geti komið fyrir alla að vera utan við sig. „Hér fór allt vel og það er fyrir mestu.“
Lögreglumál Mest lesið Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Innlent Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Skammdegið víkur með hækkandi sól Innlent „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Innlent „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Innlent Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Erlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Fleiri fréttir Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Sjá meira