LA Lakers staðfestir komu LeBron James Arnar Geir Halldórsson skrifar 10. júlí 2018 08:00 LeBron hefur kvatt Cleveland vísir/getty LeBron James er búinn að krota undir samning sinn við Los Angeles Lakers en endanlega var gengið frá samningamálum í nótt þó nokkrir dagar séu síðan ljóst var að LeBron væri á leið til Lakers. Ekki er greint frá skilmálum samningsins en samkvæmt fjölmiðlum vestanhafs er samningurinn til fjögurra ára. „Þetta er frábær dagur fyrir félagið og stuðningsmenn Lakers um allan heim bjóða velkominn LeBron James, þrefaldan NBA meistara og fjórfaldan MVP,“ sagði forseti Lakers, sjálfur Magic Johnson. „LeBron er sérstakur. Hann er besti leikmaður heims. Hann elskar að keppa og er stórkostlegur leiðtogi sem hugsar bara um að vinna og hjálpar liðsfélögum sínum að ná árangri. Leikmenn Lakers eru spenntir að fá samherja sem hefur farið níu sinnum í úrslitaeinvígi. Þetta er stórt skref fyrir Lakers í áttina að úrslitakeppni og því að komast í úrslitaeinvígið,“ sagði Magic.Officially signed with the @Lakers @KingJames pic.twitter.com/A5jHZxXEP4— Klutch Sports Group (@KlutchSports) July 10, 2018 Mun leika í treyju númer 23LeBron James kemur til með að leika í treyju númer 23 hjá LA Lakers, líkt og hann gerði hjá Cleveland Cavaliers en þegar LeBron spilaði fyrir Miami Heat lék hann í treyju númer 6. James spilaði alla 82 leiki deildarinnar á síðustu leiktíð og var þriðji stigahæsti leikmaður deildarinnar með 27,5 stig að meðaltali í leik auk þess að vera næst stoðsendingahæsti leikmaður deildarinnar með 9,1 stoðsendingu að meðaltali í leik. LA Lakers hefur einnig sótt þá Lance Stephenson, JaVale McGee og Rajon Rondo í sumar en þeir voru allir samningslausir. Þá mun Kentavious Caldwell-Pope verða áfram í herbúðum Lakers.The King has arrived #LakeShow + @KingJames: https://t.co/UNEqg5pveF pic.twitter.com/jWNiqoTBeW— Los Angeles Lakers (@Lakers) July 10, 2018 NBA Tengdar fréttir Sjáðu hversu erfitt það verður fyrir Lakers að redda stórstjörnu við hlið LeBron James LeBron James spilar með Los Angeles Lakers í NBA-deildinni í körfubolta á næsta tímabili eftir að hafa samþykkt að gera fjögurra ára samning við Lakers. En hverjir verða með honum í liði? 2. júlí 2018 11:15 Schwarzenegger og Zlatan bjóða LeBron velkominn til LA Væntanleg koma LeBron James í borg englanna hefur sprengt Twitter umræðuna vestanhafs. 2. júlí 2018 09:00 Taka niður risastóru myndina af LeBron James í miðbæ Cleveland LeBron James hefur yfirgefið lið Cleveland Cavaliers í NBA-deildinni í körfubolta og samið við lið Los Angeles Lakers. Við þesssa ákvörðun James verður ekki bara breyting á Cavaliers liðinu heldur einnig mikil breyting á miðbæ Cleveland borgar. 4. júlí 2018 12:30 LeBron James í LA Lakers Skærasta stjarna NBA deildarinnar hefur samþykkt fjögurra ára samning við Los Angeles Lakers. 2. júlí 2018 07:17 Mest lesið Segist „hafa dáið fjórum sinnum“ og er nánast óþekkjanlegur í dag Sport Síðasti séns á að vinna milljónir Fótbolti Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Handbolti Valdi Ísland fram yfir Noreg: „Ég er meiri Íslendingur“ Fótbolti Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Fær ekki heimsmet sitt viðurkennt: „Þetta er kjánalegt“ Sport Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Enski boltinn Sex hafa ekkert spilað á EM Fótbolti Ajax riftir samningi Jordans Henderson Fótbolti Fleiri fréttir Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili KR semur við ungan bandarískan framherja Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Skórnir hennar seldust upp á mínútu Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn James tekur einn dans enn í það minnsta Körfuboltaspjald með Jordan seldist á 243 milljónir króna Einhenta undrið ekki í NBA Penninn á lofti í Keflavík Stólarnir búnir að semja við „DNA-ið í félaginu“ Tönnin slegin úr henni og var svo bannað að koma aftur inn á völlinn Fotios spilar 42 ára með Fjölni Cooper Flagg gerir sér grein fyrir pressunni sem verður á honum Sjá meira
LeBron James er búinn að krota undir samning sinn við Los Angeles Lakers en endanlega var gengið frá samningamálum í nótt þó nokkrir dagar séu síðan ljóst var að LeBron væri á leið til Lakers. Ekki er greint frá skilmálum samningsins en samkvæmt fjölmiðlum vestanhafs er samningurinn til fjögurra ára. „Þetta er frábær dagur fyrir félagið og stuðningsmenn Lakers um allan heim bjóða velkominn LeBron James, þrefaldan NBA meistara og fjórfaldan MVP,“ sagði forseti Lakers, sjálfur Magic Johnson. „LeBron er sérstakur. Hann er besti leikmaður heims. Hann elskar að keppa og er stórkostlegur leiðtogi sem hugsar bara um að vinna og hjálpar liðsfélögum sínum að ná árangri. Leikmenn Lakers eru spenntir að fá samherja sem hefur farið níu sinnum í úrslitaeinvígi. Þetta er stórt skref fyrir Lakers í áttina að úrslitakeppni og því að komast í úrslitaeinvígið,“ sagði Magic.Officially signed with the @Lakers @KingJames pic.twitter.com/A5jHZxXEP4— Klutch Sports Group (@KlutchSports) July 10, 2018 Mun leika í treyju númer 23LeBron James kemur til með að leika í treyju númer 23 hjá LA Lakers, líkt og hann gerði hjá Cleveland Cavaliers en þegar LeBron spilaði fyrir Miami Heat lék hann í treyju númer 6. James spilaði alla 82 leiki deildarinnar á síðustu leiktíð og var þriðji stigahæsti leikmaður deildarinnar með 27,5 stig að meðaltali í leik auk þess að vera næst stoðsendingahæsti leikmaður deildarinnar með 9,1 stoðsendingu að meðaltali í leik. LA Lakers hefur einnig sótt þá Lance Stephenson, JaVale McGee og Rajon Rondo í sumar en þeir voru allir samningslausir. Þá mun Kentavious Caldwell-Pope verða áfram í herbúðum Lakers.The King has arrived #LakeShow + @KingJames: https://t.co/UNEqg5pveF pic.twitter.com/jWNiqoTBeW— Los Angeles Lakers (@Lakers) July 10, 2018
NBA Tengdar fréttir Sjáðu hversu erfitt það verður fyrir Lakers að redda stórstjörnu við hlið LeBron James LeBron James spilar með Los Angeles Lakers í NBA-deildinni í körfubolta á næsta tímabili eftir að hafa samþykkt að gera fjögurra ára samning við Lakers. En hverjir verða með honum í liði? 2. júlí 2018 11:15 Schwarzenegger og Zlatan bjóða LeBron velkominn til LA Væntanleg koma LeBron James í borg englanna hefur sprengt Twitter umræðuna vestanhafs. 2. júlí 2018 09:00 Taka niður risastóru myndina af LeBron James í miðbæ Cleveland LeBron James hefur yfirgefið lið Cleveland Cavaliers í NBA-deildinni í körfubolta og samið við lið Los Angeles Lakers. Við þesssa ákvörðun James verður ekki bara breyting á Cavaliers liðinu heldur einnig mikil breyting á miðbæ Cleveland borgar. 4. júlí 2018 12:30 LeBron James í LA Lakers Skærasta stjarna NBA deildarinnar hefur samþykkt fjögurra ára samning við Los Angeles Lakers. 2. júlí 2018 07:17 Mest lesið Segist „hafa dáið fjórum sinnum“ og er nánast óþekkjanlegur í dag Sport Síðasti séns á að vinna milljónir Fótbolti Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Handbolti Valdi Ísland fram yfir Noreg: „Ég er meiri Íslendingur“ Fótbolti Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Fær ekki heimsmet sitt viðurkennt: „Þetta er kjánalegt“ Sport Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Enski boltinn Sex hafa ekkert spilað á EM Fótbolti Ajax riftir samningi Jordans Henderson Fótbolti Fleiri fréttir Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili KR semur við ungan bandarískan framherja Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Skórnir hennar seldust upp á mínútu Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn James tekur einn dans enn í það minnsta Körfuboltaspjald með Jordan seldist á 243 milljónir króna Einhenta undrið ekki í NBA Penninn á lofti í Keflavík Stólarnir búnir að semja við „DNA-ið í félaginu“ Tönnin slegin úr henni og var svo bannað að koma aftur inn á völlinn Fotios spilar 42 ára með Fjölni Cooper Flagg gerir sér grein fyrir pressunni sem verður á honum Sjá meira
Sjáðu hversu erfitt það verður fyrir Lakers að redda stórstjörnu við hlið LeBron James LeBron James spilar með Los Angeles Lakers í NBA-deildinni í körfubolta á næsta tímabili eftir að hafa samþykkt að gera fjögurra ára samning við Lakers. En hverjir verða með honum í liði? 2. júlí 2018 11:15
Schwarzenegger og Zlatan bjóða LeBron velkominn til LA Væntanleg koma LeBron James í borg englanna hefur sprengt Twitter umræðuna vestanhafs. 2. júlí 2018 09:00
Taka niður risastóru myndina af LeBron James í miðbæ Cleveland LeBron James hefur yfirgefið lið Cleveland Cavaliers í NBA-deildinni í körfubolta og samið við lið Los Angeles Lakers. Við þesssa ákvörðun James verður ekki bara breyting á Cavaliers liðinu heldur einnig mikil breyting á miðbæ Cleveland borgar. 4. júlí 2018 12:30
LeBron James í LA Lakers Skærasta stjarna NBA deildarinnar hefur samþykkt fjögurra ára samning við Los Angeles Lakers. 2. júlí 2018 07:17