Sampaoli hættur með Argentínu Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 15. júlí 2018 21:00 Sampaoli á hliðarlínunni í leik Íslands og Argentínu í Moskvu Vísir/Getty Jorge Sampaoli hefur vikið úr starfi landsliðsþjálfara Argentínu. Hann yfirgefur starfið eftir að hafa komist að sameiginlegu starfslokasamkomulagi við argentínska knattspyrnusambandið. Argentína átti nokkuð stormasamt mót á HM í Rússlandi og stóð liðið alls ekki undir væntingum. Argentína byrjaði mótið á 1-1 jafntefli við Ísland, sem var alls ekki ásættanleg niðurstaða fyrir þá argentínsku þó við Íslendingar höfum fangað henni. Þeir voru sundurspilaðir af Króötum í öðrum leik sínum og voru einu íslensku sigurmarki á lokamínútum lokaumferðar riðlakeppninnar frá því að detta úr keppni eftir riðlakeppnina. Íslenska liðið tapaði hins vegar fyrir Króötum svo sigur Argentínu á Nígeríu dugði þeim í 16-liða úrslitin þar sem þeir voru slegnir út af Frökkum, sem áttu eftir að fara alla leið og vinna keppnina. Sampaoli vildi halda áfram í starfi fram yfir Suður-Ameríkukeppnina árið 2019 en forráðamenn argentínska knattspyrnusambandsins vildu ekki hafa Sampaoli áfram við stjórnina. Sampaoli fær eina milljón punda frá sambandinu í starfslokasamningnum sem er töluverð launalækkun þar sem hann hefði fengið samtals 7,8 milljónir punda í laun þau fjögur ár sem eftir voru á samningi hans. Fótbolti HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir „Sampaoli eins og blindur maður í skotbardaga“ Tim Vickery, sparkspekingur Sky Sports um fótboltann í Suður-Ameríku, segir að leikmenn Argentínu stýri öllu hjá liðinu. Það geri ekki þjálfarinn Jorge Sampaoli. 27. júní 2018 15:30 Sampaoli: Ég kem sterkari til baka Jorge Sampaoli, þjálfari Argentínu, segir að hann muni koma til baka sterkari eftir tap Argentínu gegn Frakklandi í 16-liða úrslitum HM. 1. júlí 2018 08:00 Ekki gott að vera argentínskur þjálfari á þessu HM Argentínski þjálfarinn Jorge Sampaoli var afar pirraður og fúll yfir úrslitunum á móti Íslandi í fyrsta leik Argentínumanna á HM í Rússlandi en það hefur gengið enn verr hjá löndum hans. 20. júní 2018 12:30 Fær að heyra það frá miklu fleirum en Maradona: „Hann veit ekki hvað hann er að gera“ Jorge Sampaoli, þjálfari Argentínu, var skák á mát á móti íslenska landsliðinu á HM í fótbolta í Rússlandi og ekki batnaði staðan hans eftir stórtap í öðrum leiknum á móti Króatíu. 25. júní 2018 11:30 Mest lesið „Ég er 43 ára og fyrsta manneskjan sem ég hringi í á morgnana er mamma“ Fótbolti Skoðar sín mál eftir að stuðningsmenn kveiktu í vellinum Fótbolti Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Íslenski boltinn Liverpool með léttasta jólamánuðinn í ensku deildinni Enski boltinn Nýja treyjan sem fylgja á Íslandi inn á næsta stórmót Fótbolti Leið yfir sjónvarpskonu í beinni en Ian Wright greip hana Fótbolti Spiluðu fótbolta í háloftunum og settu nýtt heimsmet Fótbolti Tryggði Tottenham stigið með hjólhestaspyrnu Enski boltinn Skýrsla Ágústs: Svart var það sannarlega og sést vonandi aldrei aftur Handbolti Dagskráin: Doc Zone á nýjum tíma, enski í beinni og Körfuboltakvöld Sport Fleiri fréttir Öll hundrað mörk Haalands á hundrað sekúndum VARsjáin: Hlaupastíll Sigmundar og eina rifrildi Benna og Fannars Skoðar sín mál eftir að stuðningsmenn kveiktu í vellinum Nýja treyjan sem fylgja á Íslandi inn á næsta stórmót Sjáðu hjólhest Romero og níu mörk í sigri City Liverpool með léttasta jólamánuðinn í ensku deildinni „Ég er 43 ára og fyrsta manneskjan sem ég hringi í á morgnana er mamma“ Spiluðu fótbolta í háloftunum og settu nýtt heimsmet Lögreglumenn hefðu verið ákærðir vegna Hillsborough-slyssins Sú besta í heimi missir af Íslandsleik og jafnvel báðum leikjum Tryggði Tottenham stigið með hjólhestaspyrnu Börsungar lentu undir og klúðruðu víti en unnu samt Leið yfir sjónvarpskonu í beinni en Ian Wright greip hana Sjóðheitur Andri Lucas áfram á skotskónum Sögulegt kvöld hjá Haaland endaði næstum því með algjöru klúðri Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Algjör Pina fyrir þær þýsku í seinni og Spánn Þjóðadeildarmeistari Trump mætir á HM-dráttinn þar sem fyrstu friðarverðlaunin verða afhent Rúnar sækir gamlan félaga sinn inn í þjálfarateymið Fyrrverandi enskur landsliðsmaður handtekinn grunaður um nauðgun Kláruðu leikinn tveimur sólarhringum eftir að hann hófst FC Mávar færa Ólafi Jóhanni montrétt á FM Ásakanir um blekkingaleik og þjálfarinn rekinn Heiða frá meisturunum til nýliða í Svíþjóð Segir viðbrögð Salah eðlileg: „Ekki sá eini sem var óánægður“ Handtekinn á flugvelli grunaður um nauðgun „Ein leiðin að gera hann nógu fúlan til að heimta að fá að fara“ Vilja ekki feta í fótspor Söru: „Aðrir hlutir skipta meira máli en peningar“ Hetja Heimis Hallgríms var skúrkur um helgina Fór frá því að mæta á landsliðsæfingu í það að vera fárveikur í öndunarvél Sjá meira
Jorge Sampaoli hefur vikið úr starfi landsliðsþjálfara Argentínu. Hann yfirgefur starfið eftir að hafa komist að sameiginlegu starfslokasamkomulagi við argentínska knattspyrnusambandið. Argentína átti nokkuð stormasamt mót á HM í Rússlandi og stóð liðið alls ekki undir væntingum. Argentína byrjaði mótið á 1-1 jafntefli við Ísland, sem var alls ekki ásættanleg niðurstaða fyrir þá argentínsku þó við Íslendingar höfum fangað henni. Þeir voru sundurspilaðir af Króötum í öðrum leik sínum og voru einu íslensku sigurmarki á lokamínútum lokaumferðar riðlakeppninnar frá því að detta úr keppni eftir riðlakeppnina. Íslenska liðið tapaði hins vegar fyrir Króötum svo sigur Argentínu á Nígeríu dugði þeim í 16-liða úrslitin þar sem þeir voru slegnir út af Frökkum, sem áttu eftir að fara alla leið og vinna keppnina. Sampaoli vildi halda áfram í starfi fram yfir Suður-Ameríkukeppnina árið 2019 en forráðamenn argentínska knattspyrnusambandsins vildu ekki hafa Sampaoli áfram við stjórnina. Sampaoli fær eina milljón punda frá sambandinu í starfslokasamningnum sem er töluverð launalækkun þar sem hann hefði fengið samtals 7,8 milljónir punda í laun þau fjögur ár sem eftir voru á samningi hans.
Fótbolti HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir „Sampaoli eins og blindur maður í skotbardaga“ Tim Vickery, sparkspekingur Sky Sports um fótboltann í Suður-Ameríku, segir að leikmenn Argentínu stýri öllu hjá liðinu. Það geri ekki þjálfarinn Jorge Sampaoli. 27. júní 2018 15:30 Sampaoli: Ég kem sterkari til baka Jorge Sampaoli, þjálfari Argentínu, segir að hann muni koma til baka sterkari eftir tap Argentínu gegn Frakklandi í 16-liða úrslitum HM. 1. júlí 2018 08:00 Ekki gott að vera argentínskur þjálfari á þessu HM Argentínski þjálfarinn Jorge Sampaoli var afar pirraður og fúll yfir úrslitunum á móti Íslandi í fyrsta leik Argentínumanna á HM í Rússlandi en það hefur gengið enn verr hjá löndum hans. 20. júní 2018 12:30 Fær að heyra það frá miklu fleirum en Maradona: „Hann veit ekki hvað hann er að gera“ Jorge Sampaoli, þjálfari Argentínu, var skák á mát á móti íslenska landsliðinu á HM í fótbolta í Rússlandi og ekki batnaði staðan hans eftir stórtap í öðrum leiknum á móti Króatíu. 25. júní 2018 11:30 Mest lesið „Ég er 43 ára og fyrsta manneskjan sem ég hringi í á morgnana er mamma“ Fótbolti Skoðar sín mál eftir að stuðningsmenn kveiktu í vellinum Fótbolti Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Íslenski boltinn Liverpool með léttasta jólamánuðinn í ensku deildinni Enski boltinn Nýja treyjan sem fylgja á Íslandi inn á næsta stórmót Fótbolti Leið yfir sjónvarpskonu í beinni en Ian Wright greip hana Fótbolti Spiluðu fótbolta í háloftunum og settu nýtt heimsmet Fótbolti Tryggði Tottenham stigið með hjólhestaspyrnu Enski boltinn Skýrsla Ágústs: Svart var það sannarlega og sést vonandi aldrei aftur Handbolti Dagskráin: Doc Zone á nýjum tíma, enski í beinni og Körfuboltakvöld Sport Fleiri fréttir Öll hundrað mörk Haalands á hundrað sekúndum VARsjáin: Hlaupastíll Sigmundar og eina rifrildi Benna og Fannars Skoðar sín mál eftir að stuðningsmenn kveiktu í vellinum Nýja treyjan sem fylgja á Íslandi inn á næsta stórmót Sjáðu hjólhest Romero og níu mörk í sigri City Liverpool með léttasta jólamánuðinn í ensku deildinni „Ég er 43 ára og fyrsta manneskjan sem ég hringi í á morgnana er mamma“ Spiluðu fótbolta í háloftunum og settu nýtt heimsmet Lögreglumenn hefðu verið ákærðir vegna Hillsborough-slyssins Sú besta í heimi missir af Íslandsleik og jafnvel báðum leikjum Tryggði Tottenham stigið með hjólhestaspyrnu Börsungar lentu undir og klúðruðu víti en unnu samt Leið yfir sjónvarpskonu í beinni en Ian Wright greip hana Sjóðheitur Andri Lucas áfram á skotskónum Sögulegt kvöld hjá Haaland endaði næstum því með algjöru klúðri Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Algjör Pina fyrir þær þýsku í seinni og Spánn Þjóðadeildarmeistari Trump mætir á HM-dráttinn þar sem fyrstu friðarverðlaunin verða afhent Rúnar sækir gamlan félaga sinn inn í þjálfarateymið Fyrrverandi enskur landsliðsmaður handtekinn grunaður um nauðgun Kláruðu leikinn tveimur sólarhringum eftir að hann hófst FC Mávar færa Ólafi Jóhanni montrétt á FM Ásakanir um blekkingaleik og þjálfarinn rekinn Heiða frá meisturunum til nýliða í Svíþjóð Segir viðbrögð Salah eðlileg: „Ekki sá eini sem var óánægður“ Handtekinn á flugvelli grunaður um nauðgun „Ein leiðin að gera hann nógu fúlan til að heimta að fá að fara“ Vilja ekki feta í fótspor Söru: „Aðrir hlutir skipta meira máli en peningar“ Hetja Heimis Hallgríms var skúrkur um helgina Fór frá því að mæta á landsliðsæfingu í það að vera fárveikur í öndunarvél Sjá meira
„Sampaoli eins og blindur maður í skotbardaga“ Tim Vickery, sparkspekingur Sky Sports um fótboltann í Suður-Ameríku, segir að leikmenn Argentínu stýri öllu hjá liðinu. Það geri ekki þjálfarinn Jorge Sampaoli. 27. júní 2018 15:30
Sampaoli: Ég kem sterkari til baka Jorge Sampaoli, þjálfari Argentínu, segir að hann muni koma til baka sterkari eftir tap Argentínu gegn Frakklandi í 16-liða úrslitum HM. 1. júlí 2018 08:00
Ekki gott að vera argentínskur þjálfari á þessu HM Argentínski þjálfarinn Jorge Sampaoli var afar pirraður og fúll yfir úrslitunum á móti Íslandi í fyrsta leik Argentínumanna á HM í Rússlandi en það hefur gengið enn verr hjá löndum hans. 20. júní 2018 12:30
Fær að heyra það frá miklu fleirum en Maradona: „Hann veit ekki hvað hann er að gera“ Jorge Sampaoli, þjálfari Argentínu, var skák á mát á móti íslenska landsliðinu á HM í fótbolta í Rússlandi og ekki batnaði staðan hans eftir stórtap í öðrum leiknum á móti Króatíu. 25. júní 2018 11:30