Jabari Parker snýr aftur heim til Chicago Arnar Geir Halldórsson skrifar 16. júlí 2018 07:30 Jabari Parker vísir/getty Jabari Parker er genginn til liðs við Chicago Bulls í NBA körfuboltanum en þessi 23 ára gamli framherji gerir tveggja ára samning við félagið. Parker er fæddur og uppalinn í Chicago og sló fyrst í gegn með Simeon Career skólanum frá Chicago þegar hann var í framhaldsskóla. Þaðan hélt Parker í Duke háskólann þar sem hann lék aðeins eitt ár í háskólaboltanum áður en hann var valinn annar í nýliðavalinu árið 2014 af Milwaukee Bucks. Ferill Parker hefur ekki náð þeim hæðum sem búist var við enn sem komið er og hafa meiðsli sett strik í reikninginn hjá þessum hæfileikaríka körfuboltamanni. Hann byrjaði ekki einn leik á síðustu leiktíð eftir að hafa snúið aftur á völlinn í febrúar, þá eftir tæplega árs fjarveru vegna meiðsla í kjölfar tveggja krossbandaslita. Stuðningsmenn Bulls líta björtum augum á framtíðina í kjölfar komu Parker en liðið hefur á að skipa afar ungu og efnilegu liði þar sem þeir geta nú stillt upp heilu byrjunarliði sem inniheldur eingöngu leikmenn sem hafa verið valdir snemma í nýliðavalinu á undanförnum fjórum árum. Kris Dunn (valinn númer 5 árið 2016), Zach Lavine (valinn númer 13 árið 2014), Jabari Parker (valinn númer 2 árið 2014), Lauri Markkanen (valinn númer 7 árið 2017) og Wendell Carter Jr. (valinn númer 7 árið 2018).Welcome Home, @JabariParker! You ready #BullsNation? pic.twitter.com/yAN41MZAZN— Chicago Bulls (@chicagobulls) July 15, 2018 NBA Mest lesið Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ Körfubolti Messi skrópaði í Hvíta húsið Fótbolti Í sárum eftir andlát ungs fótboltamanns Fótbolti Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Handbolti Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Enski boltinn „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Körfubolti Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Handbolti Mo Salah skýtur á Carragher Enski boltinn Lech Poznan að kaupa Gísla: Mættur í læknisskoðun Fótbolti Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Valur - Tindastóll | Stólarnir á fleygiferð Í beinni: Njarðvík - Haukar | Toppslagur í nýju Ljónagryfjunni Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Mætti í körfuboltakjól á hliðarlínuna Medina með rosatölur þegar Hamar vann toppliðið Körfuboltakvöld: Geta Tindastólstelpurnar orðið Íslandsmeistarar? „Er þetta einn af þreyttustu leikmönnunum í NBA?“ Hrafn frá KR í Stjörnuna Unnu fimmtánda leikinn í röð þegar meistararnir komu í heimsókn Njarðvík á að stefna á þann stóra Körfuboltakvöld. Framlenging 12. umferðar Uppgjörið: Keflavík - Valur 77-65 | Anna Ingunn reyndist Keflavík dýrmæt á ögurstundu Aðallega þeir tveir sem við erum að spenntir að fá inn í þetta Uppgjörið: Valur - Stjarnan 83-79 | Nokkuð óvæntur sigur heimamanna Martin glímir við meiðsli í hásin Allt er fertugum LeBron fært „Þetta er það sem gerir þá öðruvísi en önnur lið“ Tryggvi Snær öflugur en það dugði skammt Tindastóll upp fyrir Njarðvík Haukar og Hamar/Þór með góða sigra Uppgjörið: Grindavík - Þór Ak. 64-84 | Þór hafði betur í Smáranum Í bann fyrir skaðlega framkomu og dyrnar opnar „Hann er með vonir og væntingar heils bæjarfélags á bakinu“ „Þurfti að taka tvö leikhlé á fyrstu mínútunum” Uppgjörið: KR - Tindastóll 95-116 | Jólamaturinn fór betur í gestina Uppgjörið: Höttur - Haukar 86-89 | Gestirnir unnu botnslaginn á Egilsstöðum Butler vill í burtu: Tilbúinn að spila með öllum liðum nema Miami Heat Friðrik um viðskilnaðinn við Keflavík: „Ákvað að standa með sjálfum mér“ Fótbrotnaði í NBA leik Sjá meira
Jabari Parker er genginn til liðs við Chicago Bulls í NBA körfuboltanum en þessi 23 ára gamli framherji gerir tveggja ára samning við félagið. Parker er fæddur og uppalinn í Chicago og sló fyrst í gegn með Simeon Career skólanum frá Chicago þegar hann var í framhaldsskóla. Þaðan hélt Parker í Duke háskólann þar sem hann lék aðeins eitt ár í háskólaboltanum áður en hann var valinn annar í nýliðavalinu árið 2014 af Milwaukee Bucks. Ferill Parker hefur ekki náð þeim hæðum sem búist var við enn sem komið er og hafa meiðsli sett strik í reikninginn hjá þessum hæfileikaríka körfuboltamanni. Hann byrjaði ekki einn leik á síðustu leiktíð eftir að hafa snúið aftur á völlinn í febrúar, þá eftir tæplega árs fjarveru vegna meiðsla í kjölfar tveggja krossbandaslita. Stuðningsmenn Bulls líta björtum augum á framtíðina í kjölfar komu Parker en liðið hefur á að skipa afar ungu og efnilegu liði þar sem þeir geta nú stillt upp heilu byrjunarliði sem inniheldur eingöngu leikmenn sem hafa verið valdir snemma í nýliðavalinu á undanförnum fjórum árum. Kris Dunn (valinn númer 5 árið 2016), Zach Lavine (valinn númer 13 árið 2014), Jabari Parker (valinn númer 2 árið 2014), Lauri Markkanen (valinn númer 7 árið 2017) og Wendell Carter Jr. (valinn númer 7 árið 2018).Welcome Home, @JabariParker! You ready #BullsNation? pic.twitter.com/yAN41MZAZN— Chicago Bulls (@chicagobulls) July 15, 2018
NBA Mest lesið Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ Körfubolti Messi skrópaði í Hvíta húsið Fótbolti Í sárum eftir andlát ungs fótboltamanns Fótbolti Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Handbolti Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Enski boltinn „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Körfubolti Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Handbolti Mo Salah skýtur á Carragher Enski boltinn Lech Poznan að kaupa Gísla: Mættur í læknisskoðun Fótbolti Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Valur - Tindastóll | Stólarnir á fleygiferð Í beinni: Njarðvík - Haukar | Toppslagur í nýju Ljónagryfjunni Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Mætti í körfuboltakjól á hliðarlínuna Medina með rosatölur þegar Hamar vann toppliðið Körfuboltakvöld: Geta Tindastólstelpurnar orðið Íslandsmeistarar? „Er þetta einn af þreyttustu leikmönnunum í NBA?“ Hrafn frá KR í Stjörnuna Unnu fimmtánda leikinn í röð þegar meistararnir komu í heimsókn Njarðvík á að stefna á þann stóra Körfuboltakvöld. Framlenging 12. umferðar Uppgjörið: Keflavík - Valur 77-65 | Anna Ingunn reyndist Keflavík dýrmæt á ögurstundu Aðallega þeir tveir sem við erum að spenntir að fá inn í þetta Uppgjörið: Valur - Stjarnan 83-79 | Nokkuð óvæntur sigur heimamanna Martin glímir við meiðsli í hásin Allt er fertugum LeBron fært „Þetta er það sem gerir þá öðruvísi en önnur lið“ Tryggvi Snær öflugur en það dugði skammt Tindastóll upp fyrir Njarðvík Haukar og Hamar/Þór með góða sigra Uppgjörið: Grindavík - Þór Ak. 64-84 | Þór hafði betur í Smáranum Í bann fyrir skaðlega framkomu og dyrnar opnar „Hann er með vonir og væntingar heils bæjarfélags á bakinu“ „Þurfti að taka tvö leikhlé á fyrstu mínútunum” Uppgjörið: KR - Tindastóll 95-116 | Jólamaturinn fór betur í gestina Uppgjörið: Höttur - Haukar 86-89 | Gestirnir unnu botnslaginn á Egilsstöðum Butler vill í burtu: Tilbúinn að spila með öllum liðum nema Miami Heat Friðrik um viðskilnaðinn við Keflavík: „Ákvað að standa með sjálfum mér“ Fótbrotnaði í NBA leik Sjá meira