Serbi með króatískt vegabréf í marki FH næsta vetur Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. júlí 2018 11:23 Lazar Minic. Mynd/Instagram/lazar.minic_77 FH-ingar hafa fundið nýjan markmann fyrir komandi tímabil í Olís deild karla og sá kemur erlendis frá. Landsliðsmarkvörðurinn Ágúst Elí Björgvinsson er á leiðinni út í atvinnumensku til sænska stórliðsins Sävehof. FH-ingar hafa nú fundið eftirmann hans. FH hefur gert tveggja ára samning við serbneska markvörðinn Lazar Minic. Lazar, sem er með króatískt vegabréf, er 23ja ára og hefur staðið sig vel í heimalandinu undanfarin tímabil samkvæmt fréttatilkynningu frá FH-ingum. Lazar Minic er fæddur í október 1994. Hann er 193 sentímetrar á hæð og hefur spilað með liðum RK Jagodina , RK Partizan Beograd, RK Nova Pazova og MRK Pozarevac í Serbíu. Birkir Fannar Bragason og Lazar Minic munu því mynda markvarðapar FH-liðsins á næsta tímabili. Lazar Minic er þegar byrjaður að undirbúa sig fyrir tímabilið með FH eins og sjá má hér fyrir neðan. Preparation for new season #handball #handbool #rukomet #hummel #red #handballgoalkeeper #instagood #instalike #instaphoto #picoftheday #likeforfollow #likeforlike #like4like #folowforfolow #folowme A post shared by Lazar Minic (@lazar.minic_77) on Jun 12, 2018 at 3:05pm PDT Hér fyrir neðan má sjá myndband með tilþrifum frá Lazar Minic í serbnesku deildinni. Olís-deild karla Mest lesið Stefnir á heimsmet og segist aldrei hafa verið í betra formi Sport Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana Golf „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ Fótbolti Dagskráin í dag: Manchester-slagur á sófasunnudegi Sport Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Fótbolti De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fótbolti Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn Carvalho rændi stigi af Chelsea Fótbolti Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Fleiri fréttir Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Sjá meira
FH-ingar hafa fundið nýjan markmann fyrir komandi tímabil í Olís deild karla og sá kemur erlendis frá. Landsliðsmarkvörðurinn Ágúst Elí Björgvinsson er á leiðinni út í atvinnumensku til sænska stórliðsins Sävehof. FH-ingar hafa nú fundið eftirmann hans. FH hefur gert tveggja ára samning við serbneska markvörðinn Lazar Minic. Lazar, sem er með króatískt vegabréf, er 23ja ára og hefur staðið sig vel í heimalandinu undanfarin tímabil samkvæmt fréttatilkynningu frá FH-ingum. Lazar Minic er fæddur í október 1994. Hann er 193 sentímetrar á hæð og hefur spilað með liðum RK Jagodina , RK Partizan Beograd, RK Nova Pazova og MRK Pozarevac í Serbíu. Birkir Fannar Bragason og Lazar Minic munu því mynda markvarðapar FH-liðsins á næsta tímabili. Lazar Minic er þegar byrjaður að undirbúa sig fyrir tímabilið með FH eins og sjá má hér fyrir neðan. Preparation for new season #handball #handbool #rukomet #hummel #red #handballgoalkeeper #instagood #instalike #instaphoto #picoftheday #likeforfollow #likeforlike #like4like #folowforfolow #folowme A post shared by Lazar Minic (@lazar.minic_77) on Jun 12, 2018 at 3:05pm PDT Hér fyrir neðan má sjá myndband með tilþrifum frá Lazar Minic í serbnesku deildinni.
Olís-deild karla Mest lesið Stefnir á heimsmet og segist aldrei hafa verið í betra formi Sport Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana Golf „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ Fótbolti Dagskráin í dag: Manchester-slagur á sófasunnudegi Sport Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Fótbolti De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fótbolti Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn Carvalho rændi stigi af Chelsea Fótbolti Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Fleiri fréttir Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Sjá meira