Rúrik í sjokki yfir allri athyglinni Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 2. júlí 2018 12:30 Rúrik Gíslason er kominn með meira en milljón fylgjendur. vísir/getty Rúrik Gíslason, landsliðsmaður í knattspyrnu og milljónamaður á Instragram, segist hafa fengið áfall þegar hann leit á símann sinn á meðan fylgjendurnir hrúguðust inn á Instagram-síðu hans. Hann er með 1,3 milljónir fylgjenda á síðunni en mikill meirihluti þeirra bættist við á HM.Sænski fjölmiðillinn Expressen náði tali af Rúrik er hann var í Miami í för félaga sinna úr landsliðinu sem skelltu sér sumir hverjir þangað í frí eftir HM. Flug Rúriks á Instagram þykir ævintýraleg enda var hann með aðeins um 30 þúsund fylgjendur fyrir HM. Er það helst útlit Rúriks sem virðist draga að fylgjendurna en hann var meðal annars kallaður fegursti leikmaður HM. Rúrik segist ekki hafa vitað hvaðan á sig stóð veðrið þegar fylgjendunum tók að fjölga svo ört. „Ég var í sjokki eftir að hafa litið á símann og ég vissi ekkert hvað hvar að gerast. Ég hef aldrei upplifað annað eins,“ segir Rúrik sem hefur þó gaman af athyglinni ef marka má orð landsliðsfélaga hans. Þá segist Rúrik þegar hafa fengið nokkur tilboð í krafti hinnar nýtilkomnu heimsfrægðar en ekkert sé skjalfest enn. Hann ætli þó ekki að breyta því hvernig hann noti Instagram. „Það breytist ekkert. Ég hef alltaf haft gaman af tísku og fötum og mér finnst gaman að setja myndir á Instagram. Það er þó erfitt að tala um þetta án þess að virðast hrokafullur,“ segir Rúrik. A post shared by Rurik Gislason (@rurikgislason) on Jun 24, 2018 at 1:33pm PDT Samfélagsmiðlar Tengdar fréttir Rúrik kominn með milljón fylgjendur á Instagram í krafti einstakrar fegurðar Landsliðsmaðurinn snoppufríði Rúrik Gíslason er kominn með eina milljón fylgjenda á samfélagsmiðlinum Instagram. 23. júní 2018 22:19 Kynþokki Rúriks fer ekki framhjá neinum Rúrik Gíslason er kominn með milljón fylgjendur á Instagram. 24. júní 2018 10:30 „Ætlum að stækka völlinn okkar til að koma öllum aðdáendum Rúriks fyrir“ Íslenski landsliðsmaðurinn Rúrik Gíslason sló heldur betur í gegn á samfélagsmiðlinum Instagram á þessu heimsmeistaramóti og hafa fylgjendur hans margfaldast á meðan mótinu hefur stendur. 28. júní 2018 11:30 Strákarnir okkar njóta lífsins eftir HM Leikmenn íslenska landsliðsins hafa nú lokið leik á heimsmeistaramótinu í fótbolta og komu aftur heim til Íslands á miðvikudagskvöld. Ekki stoppuðu allir lengi hér heima, heldur skelltu sér aftur í sólina og flúðu rigninguna hér á Íslandi. 30. júní 2018 14:30 Mest lesið Peter úr Peter, Paul and Mary látinn Lífið Byggir snjóhús en ætlar að verða dýralæknir í framtíðinni Lífið Nýársswing með handbremsu Gagnrýni Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Lífið Júlí og Ágúst keppa í Söngvakeppninni í febrúar Lífið Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm Lífið Eva og Kári ætla að nýta hverja stund saman Lífið Af og frá að Iceguys taki þátt í Söngvakeppninni Lífið Laufey ástfangin í eitt ár Lífið Fleiri fréttir Peter úr Peter, Paul and Mary látinn Byggir snjóhús en ætlar að verða dýralæknir í framtíðinni Júlí og Ágúst keppa í Söngvakeppninni í febrúar Af og frá að Iceguys taki þátt í Söngvakeppninni Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Sex daga ólöglegu „megareifi“ loks lokið Laufey ástfangin í eitt ár Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm „En við losnum aldrei við Jón Gunnarsson“ Íris Ósk seldi hönnunarhöllina á 230 milljónir Gervifullnægingar og lélegt kynlíf tilheyri 2024 Opið samband fer úrskeiðis KSI kýlir út í íslenska loftið Benni Boga og Úlla seldu húsið á 219 milljónir Eva og Kári ætla að nýta hverja stund saman Mætti haldast í lokuðu Facebook hópunum Guðmundur í Brim nældi í treyjuna Stjörnulífið: Áramót, kossaflens og þakklátar stjörnur Hafdís leitar að húsnæði Zaldana, Brody, Moore og Culkin meðal sigurvegara kvöldsins Asninn að baki Asna allur Stjörnufans á afmælistónleikum Gunnars Þórðarsonar Sleppti gallabuxunum þegar hann giftist sinni drottningu Brenton Wood er látinn „Bara það að fá að taka þátt er ómetanlegt“ Draumurinn langþráði kostaði hana hjónabandið Krakkatían: Þrettándinn, stjörnukerfið og barnaefni Bráðum verður hún frú Beast Heimili Walter White til sölu eftir áralangan ágang aðdáenda Jeff Baena eiginmaður Aubrey Plaza látinn Sjá meira
Rúrik Gíslason, landsliðsmaður í knattspyrnu og milljónamaður á Instragram, segist hafa fengið áfall þegar hann leit á símann sinn á meðan fylgjendurnir hrúguðust inn á Instagram-síðu hans. Hann er með 1,3 milljónir fylgjenda á síðunni en mikill meirihluti þeirra bættist við á HM.Sænski fjölmiðillinn Expressen náði tali af Rúrik er hann var í Miami í för félaga sinna úr landsliðinu sem skelltu sér sumir hverjir þangað í frí eftir HM. Flug Rúriks á Instagram þykir ævintýraleg enda var hann með aðeins um 30 þúsund fylgjendur fyrir HM. Er það helst útlit Rúriks sem virðist draga að fylgjendurna en hann var meðal annars kallaður fegursti leikmaður HM. Rúrik segist ekki hafa vitað hvaðan á sig stóð veðrið þegar fylgjendunum tók að fjölga svo ört. „Ég var í sjokki eftir að hafa litið á símann og ég vissi ekkert hvað hvar að gerast. Ég hef aldrei upplifað annað eins,“ segir Rúrik sem hefur þó gaman af athyglinni ef marka má orð landsliðsfélaga hans. Þá segist Rúrik þegar hafa fengið nokkur tilboð í krafti hinnar nýtilkomnu heimsfrægðar en ekkert sé skjalfest enn. Hann ætli þó ekki að breyta því hvernig hann noti Instagram. „Það breytist ekkert. Ég hef alltaf haft gaman af tísku og fötum og mér finnst gaman að setja myndir á Instagram. Það er þó erfitt að tala um þetta án þess að virðast hrokafullur,“ segir Rúrik. A post shared by Rurik Gislason (@rurikgislason) on Jun 24, 2018 at 1:33pm PDT
Samfélagsmiðlar Tengdar fréttir Rúrik kominn með milljón fylgjendur á Instagram í krafti einstakrar fegurðar Landsliðsmaðurinn snoppufríði Rúrik Gíslason er kominn með eina milljón fylgjenda á samfélagsmiðlinum Instagram. 23. júní 2018 22:19 Kynþokki Rúriks fer ekki framhjá neinum Rúrik Gíslason er kominn með milljón fylgjendur á Instagram. 24. júní 2018 10:30 „Ætlum að stækka völlinn okkar til að koma öllum aðdáendum Rúriks fyrir“ Íslenski landsliðsmaðurinn Rúrik Gíslason sló heldur betur í gegn á samfélagsmiðlinum Instagram á þessu heimsmeistaramóti og hafa fylgjendur hans margfaldast á meðan mótinu hefur stendur. 28. júní 2018 11:30 Strákarnir okkar njóta lífsins eftir HM Leikmenn íslenska landsliðsins hafa nú lokið leik á heimsmeistaramótinu í fótbolta og komu aftur heim til Íslands á miðvikudagskvöld. Ekki stoppuðu allir lengi hér heima, heldur skelltu sér aftur í sólina og flúðu rigninguna hér á Íslandi. 30. júní 2018 14:30 Mest lesið Peter úr Peter, Paul and Mary látinn Lífið Byggir snjóhús en ætlar að verða dýralæknir í framtíðinni Lífið Nýársswing með handbremsu Gagnrýni Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Lífið Júlí og Ágúst keppa í Söngvakeppninni í febrúar Lífið Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm Lífið Eva og Kári ætla að nýta hverja stund saman Lífið Af og frá að Iceguys taki þátt í Söngvakeppninni Lífið Laufey ástfangin í eitt ár Lífið Fleiri fréttir Peter úr Peter, Paul and Mary látinn Byggir snjóhús en ætlar að verða dýralæknir í framtíðinni Júlí og Ágúst keppa í Söngvakeppninni í febrúar Af og frá að Iceguys taki þátt í Söngvakeppninni Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Sex daga ólöglegu „megareifi“ loks lokið Laufey ástfangin í eitt ár Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm „En við losnum aldrei við Jón Gunnarsson“ Íris Ósk seldi hönnunarhöllina á 230 milljónir Gervifullnægingar og lélegt kynlíf tilheyri 2024 Opið samband fer úrskeiðis KSI kýlir út í íslenska loftið Benni Boga og Úlla seldu húsið á 219 milljónir Eva og Kári ætla að nýta hverja stund saman Mætti haldast í lokuðu Facebook hópunum Guðmundur í Brim nældi í treyjuna Stjörnulífið: Áramót, kossaflens og þakklátar stjörnur Hafdís leitar að húsnæði Zaldana, Brody, Moore og Culkin meðal sigurvegara kvöldsins Asninn að baki Asna allur Stjörnufans á afmælistónleikum Gunnars Þórðarsonar Sleppti gallabuxunum þegar hann giftist sinni drottningu Brenton Wood er látinn „Bara það að fá að taka þátt er ómetanlegt“ Draumurinn langþráði kostaði hana hjónabandið Krakkatían: Þrettándinn, stjörnukerfið og barnaefni Bráðum verður hún frú Beast Heimili Walter White til sölu eftir áralangan ágang aðdáenda Jeff Baena eiginmaður Aubrey Plaza látinn Sjá meira
Rúrik kominn með milljón fylgjendur á Instagram í krafti einstakrar fegurðar Landsliðsmaðurinn snoppufríði Rúrik Gíslason er kominn með eina milljón fylgjenda á samfélagsmiðlinum Instagram. 23. júní 2018 22:19
Kynþokki Rúriks fer ekki framhjá neinum Rúrik Gíslason er kominn með milljón fylgjendur á Instagram. 24. júní 2018 10:30
„Ætlum að stækka völlinn okkar til að koma öllum aðdáendum Rúriks fyrir“ Íslenski landsliðsmaðurinn Rúrik Gíslason sló heldur betur í gegn á samfélagsmiðlinum Instagram á þessu heimsmeistaramóti og hafa fylgjendur hans margfaldast á meðan mótinu hefur stendur. 28. júní 2018 11:30
Strákarnir okkar njóta lífsins eftir HM Leikmenn íslenska landsliðsins hafa nú lokið leik á heimsmeistaramótinu í fótbolta og komu aftur heim til Íslands á miðvikudagskvöld. Ekki stoppuðu allir lengi hér heima, heldur skelltu sér aftur í sólina og flúðu rigninguna hér á Íslandi. 30. júní 2018 14:30