Svona skildu Japanir við klefann eftir grátlegt tap Anton Ingi Leifsson skrifar 3. júlí 2018 13:30 Lukaku fagnar meðan Kagawa liggur gráti næst á vellinum. vísir/getty Japanir eru úr leik á HM í knattspyrnu eftir grátlegt tap gegn Belgum í dramatískum leik í 16-liða úrslitunum í gærkvöldi. Japanir komust í 2-0 og voru í góðum málum. Belgarnir snéru þá leiknum sér í vil og sigurmarkið kom úr skyndisókn sem var síðasta sókn leiksins. Japanir hafa þó unnið hug og hjörtu þeirra sem sjá um HM og þeir bættu enn einni rósinni í hnappagatið eftir leikinn í Rostov í gærkvöldi. Þegar starfsmenn leikvallarins komu inn í klefann eftir að Japanir voru farnir bjuggust þeir væntanlega við að þurfa þrífa vel og lengi eins og eftir flest við. Það varð ekki raunin. Það var ekki eitt gras á gólfinu og búið að ganga frá öllu rusli svo klefinn var algjörlega hreinn. Það var síðan miði sem stóð á Takk fyrir á rússnesku. Frábær framkoma hjá Japan en klefann eftir leikinn má sjá hér að neðan.Lost 3-2 to a 90th minute winner against Belgium......Cleaned the dressing room, left the floor spotless......and left a “Thank You” note in Russian.Touch of class from Japan. pic.twitter.com/7oqo3DNeb2— World Cup (@EPLBible) July 3, 2018 HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Martinez: Japan spilaði fullkominn leik en þetta snýst um að vinna Eftir að hafa lent 2-0 undir unnu Belgar Japan í 16-liða úrslitunum á HM í Rússlandi. Nacer Chadli skoraði sigurmarkið á síðustu mínútu uppbótartímans. 2. júlí 2018 20:29 Sigurmark á síðustu mínútunni skaut Belgum áfram Varamaðurinn Nacer Chadli skaut Belgum áfram í 8-liða úrslit með marki á lokamínútu uppbótartímans gegn Japan. 2. júlí 2018 20:00 Mest lesið Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Enski boltinn KR sækir ungan bakvörð Körfubolti Dagskráin í dag: Þjóðhátíðarleikur í Eyjum og allskonar annað Sport Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Enski boltinn „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Enski boltinn ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Íslenski boltinn „Sýna að maður eigi það skilið“ Körfubolti Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 Sport Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Fótbolti Fleiri fréttir „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Gaf tannlækninum teinanna sína Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ „Heyri í mínum mönnum í FCK“ „Svekktur og stoltur á sama tíma“ „Sleikjum sárin í kvöld“ Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast Sjá meira
Japanir eru úr leik á HM í knattspyrnu eftir grátlegt tap gegn Belgum í dramatískum leik í 16-liða úrslitunum í gærkvöldi. Japanir komust í 2-0 og voru í góðum málum. Belgarnir snéru þá leiknum sér í vil og sigurmarkið kom úr skyndisókn sem var síðasta sókn leiksins. Japanir hafa þó unnið hug og hjörtu þeirra sem sjá um HM og þeir bættu enn einni rósinni í hnappagatið eftir leikinn í Rostov í gærkvöldi. Þegar starfsmenn leikvallarins komu inn í klefann eftir að Japanir voru farnir bjuggust þeir væntanlega við að þurfa þrífa vel og lengi eins og eftir flest við. Það varð ekki raunin. Það var ekki eitt gras á gólfinu og búið að ganga frá öllu rusli svo klefinn var algjörlega hreinn. Það var síðan miði sem stóð á Takk fyrir á rússnesku. Frábær framkoma hjá Japan en klefann eftir leikinn má sjá hér að neðan.Lost 3-2 to a 90th minute winner against Belgium......Cleaned the dressing room, left the floor spotless......and left a “Thank You” note in Russian.Touch of class from Japan. pic.twitter.com/7oqo3DNeb2— World Cup (@EPLBible) July 3, 2018
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Martinez: Japan spilaði fullkominn leik en þetta snýst um að vinna Eftir að hafa lent 2-0 undir unnu Belgar Japan í 16-liða úrslitunum á HM í Rússlandi. Nacer Chadli skoraði sigurmarkið á síðustu mínútu uppbótartímans. 2. júlí 2018 20:29 Sigurmark á síðustu mínútunni skaut Belgum áfram Varamaðurinn Nacer Chadli skaut Belgum áfram í 8-liða úrslit með marki á lokamínútu uppbótartímans gegn Japan. 2. júlí 2018 20:00 Mest lesið Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Enski boltinn KR sækir ungan bakvörð Körfubolti Dagskráin í dag: Þjóðhátíðarleikur í Eyjum og allskonar annað Sport Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Enski boltinn „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Enski boltinn ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Íslenski boltinn „Sýna að maður eigi það skilið“ Körfubolti Bein útsending: Dagur eitt á heimsleikunum í CrossFit 2025 Sport Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Fótbolti Fleiri fréttir „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Gaf tannlækninum teinanna sína Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ „Heyri í mínum mönnum í FCK“ „Svekktur og stoltur á sama tíma“ „Sleikjum sárin í kvöld“ Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast Sjá meira
Martinez: Japan spilaði fullkominn leik en þetta snýst um að vinna Eftir að hafa lent 2-0 undir unnu Belgar Japan í 16-liða úrslitunum á HM í Rússlandi. Nacer Chadli skoraði sigurmarkið á síðustu mínútu uppbótartímans. 2. júlí 2018 20:29
Sigurmark á síðustu mínútunni skaut Belgum áfram Varamaðurinn Nacer Chadli skaut Belgum áfram í 8-liða úrslit með marki á lokamínútu uppbótartímans gegn Japan. 2. júlí 2018 20:00