Öruggur sigur Þórs á Akureyri Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 4. júlí 2018 19:51 Sveinn Elías var í byrjunarliði Þórs. vísir/Ernir Þór komst í þriðja sæti Inkasso deildar karla með sigri á Þrótti á Þórsvelli á Akureyri í dag. Þróttur hefur ekki unnið síðustu þrjá leiki sína. Leikurinn byrjaði vel fyrir gestina frá Reykjavík sem komust yfir eftir fjórtán mínútur. Daði Bergsson sendi boltann fyrir markið, Þórsarar náðu ekki að hreinsa og Viktor Jónsson skilaði boltanum í netið. Alvaro Montejo jafnaði metin þegar líða fór á fyrri hálfleikinn eftir sendingu frá Óskari Elíasi Óskarssyni. Snemma í seinni hálfleik kom Jónas Björgvin Sigurbergsson Þórsurum yfir með stórglæsilegu marki beint úr hornspyrnu. Heimamenn bættu svo við þriðja markinu á 67. mínútu, Aron Kristófer Lárusson skoraði það. Þórsarar fengu vítaspyrnu undir lok venjulegs leiktíma þegar Jónas Björgvin Sigurbergsson féll í teignum. Ármann Pétur Ævarsson fór á punktinn en skaut boltanum í þverslánna. Lokatölur á Þórsvelli 3-1 fyrir heimamenn. Þróttur átti fá svör við aðgerðum heimamanna í seinni hálfleiknum og var sigur Þórs að lokum nokkuð sanngjarn. Leikurinn er sá fyrsti í 10. umferð Inkassodeildarinnar, fjórir leikir fara fram á morgun og umferðin klárast svo með leik Fram og Magna á laugardag. Íslenski boltinn Mest lesið Magnað heimsmet í hálfu maraþoni Sport Wembanyama og Paul svindluðu og voru reknir úr keppni Körfubolti Maddison tryggði langþráðan heimasigur Enski boltinn Diaz kom Liverpool í toppmál Enski boltinn Pat Vellner valdi að fara sömu leið og Anníe Mist Sport Ekki sama hvort það er „fuck off“ eða „fuck you“ Fótbolti Sektar eigin leikmenn eftir tapið gegn Víkingum Fótbolti Armstrong til Man United frá PSG Enski boltinn Gísli stórkostlegur í toppslagnum Handbolti Leik lokið: Keflavík - Haukar 96-97 | Sluppu með eins nauman sigur og hægt er úr Bítlabænum Körfubolti Fleiri fréttir KR lánar Óðinn til ÍR Sjáðu fimm marka flengingu frá meisturunum Gylfi fyrirliði í jafntefli á Akranesi Víkingar með lægra tilboð en „grín“ í Gylfa Valur og Breiðablik í góðum gír í Lengjubikar kvenna Devine til Blika og má spila í kvöld Fimmtán milljón króna hagnaður hjá KSÍ FH safnaði yfir tveimur milljónum fyrir Píeta samtökin Grótta laus úr banni FIFA Þorri mættur í Stjörnuna og ætlar að vinna titla Herra Fjölnir tekur við Fjölni „Púsluspilið gekk ekki upp“ Víkingar hættir í Lengjubikarnum Ætla að spila í Grindavík: „Ábyrgð mín að koma liðinu heim“ Sif Atla ráðin framkvæmdastjóri Leikmannasamtaka Íslands Andri Rúnar með þrennu fyrir Stjörnuna í kvöld Þorri sagður á heimleið: „Verð þakklátur alla ævina“ Úlfur óvænt rekinn frá Fjölni Framarar fundu strax leið úr skammarkróknum Tvær þrennur í níu marka stórsigri Hrannar með þrennu gegn Þór Sjáðu sigurmark Örvars og önnur mörk úr Lengjubikarnum Íhugaði að lauma mynd af húsinu í myndaalbúm fjölskyldunnar ÍR vann níu FH-inga og Valskonur í stuði Hituðu upp fyrir Grikkina í snjónum: Danna þema hjá Víkingum Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Einar heim í Hafnarfjörðinn Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Framarar lausir við Frambanann Cousins búin að semja við Þrótt Sjá meira
Þór komst í þriðja sæti Inkasso deildar karla með sigri á Þrótti á Þórsvelli á Akureyri í dag. Þróttur hefur ekki unnið síðustu þrjá leiki sína. Leikurinn byrjaði vel fyrir gestina frá Reykjavík sem komust yfir eftir fjórtán mínútur. Daði Bergsson sendi boltann fyrir markið, Þórsarar náðu ekki að hreinsa og Viktor Jónsson skilaði boltanum í netið. Alvaro Montejo jafnaði metin þegar líða fór á fyrri hálfleikinn eftir sendingu frá Óskari Elíasi Óskarssyni. Snemma í seinni hálfleik kom Jónas Björgvin Sigurbergsson Þórsurum yfir með stórglæsilegu marki beint úr hornspyrnu. Heimamenn bættu svo við þriðja markinu á 67. mínútu, Aron Kristófer Lárusson skoraði það. Þórsarar fengu vítaspyrnu undir lok venjulegs leiktíma þegar Jónas Björgvin Sigurbergsson féll í teignum. Ármann Pétur Ævarsson fór á punktinn en skaut boltanum í þverslánna. Lokatölur á Þórsvelli 3-1 fyrir heimamenn. Þróttur átti fá svör við aðgerðum heimamanna í seinni hálfleiknum og var sigur Þórs að lokum nokkuð sanngjarn. Leikurinn er sá fyrsti í 10. umferð Inkassodeildarinnar, fjórir leikir fara fram á morgun og umferðin klárast svo með leik Fram og Magna á laugardag.
Íslenski boltinn Mest lesið Magnað heimsmet í hálfu maraþoni Sport Wembanyama og Paul svindluðu og voru reknir úr keppni Körfubolti Maddison tryggði langþráðan heimasigur Enski boltinn Diaz kom Liverpool í toppmál Enski boltinn Pat Vellner valdi að fara sömu leið og Anníe Mist Sport Ekki sama hvort það er „fuck off“ eða „fuck you“ Fótbolti Sektar eigin leikmenn eftir tapið gegn Víkingum Fótbolti Armstrong til Man United frá PSG Enski boltinn Gísli stórkostlegur í toppslagnum Handbolti Leik lokið: Keflavík - Haukar 96-97 | Sluppu með eins nauman sigur og hægt er úr Bítlabænum Körfubolti Fleiri fréttir KR lánar Óðinn til ÍR Sjáðu fimm marka flengingu frá meisturunum Gylfi fyrirliði í jafntefli á Akranesi Víkingar með lægra tilboð en „grín“ í Gylfa Valur og Breiðablik í góðum gír í Lengjubikar kvenna Devine til Blika og má spila í kvöld Fimmtán milljón króna hagnaður hjá KSÍ FH safnaði yfir tveimur milljónum fyrir Píeta samtökin Grótta laus úr banni FIFA Þorri mættur í Stjörnuna og ætlar að vinna titla Herra Fjölnir tekur við Fjölni „Púsluspilið gekk ekki upp“ Víkingar hættir í Lengjubikarnum Ætla að spila í Grindavík: „Ábyrgð mín að koma liðinu heim“ Sif Atla ráðin framkvæmdastjóri Leikmannasamtaka Íslands Andri Rúnar með þrennu fyrir Stjörnuna í kvöld Þorri sagður á heimleið: „Verð þakklátur alla ævina“ Úlfur óvænt rekinn frá Fjölni Framarar fundu strax leið úr skammarkróknum Tvær þrennur í níu marka stórsigri Hrannar með þrennu gegn Þór Sjáðu sigurmark Örvars og önnur mörk úr Lengjubikarnum Íhugaði að lauma mynd af húsinu í myndaalbúm fjölskyldunnar ÍR vann níu FH-inga og Valskonur í stuði Hituðu upp fyrir Grikkina í snjónum: Danna þema hjá Víkingum Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Einar heim í Hafnarfjörðinn Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Framarar lausir við Frambanann Cousins búin að semja við Þrótt Sjá meira
Leik lokið: Keflavík - Haukar 96-97 | Sluppu með eins nauman sigur og hægt er úr Bítlabænum Körfubolti
Leik lokið: Keflavík - Haukar 96-97 | Sluppu með eins nauman sigur og hægt er úr Bítlabænum Körfubolti