Mourinho segir það ósanngjarnt að setja alla skömmina á Neymar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. júlí 2018 16:30 Neymar. Vísir/Getty José Mourinho, knattspyrnustjóri Manchester United, hefur blandað sér inn í umræðuna um brasilíska framherjann Neymar og endalausan leikaraskap hans á HM í fótbolta í Rússlandi. Mourinho finnst ósanngjarnt að setja alla skömmina á Neymar því það sé miklu fleiri leikmenn á heimsmeistaramótinu sem stunda leikaraskap inn á vellinum. „Fólk er að einblína á Neymar en ef það væri bara Neymar sem vær með þennan leikaraskap þá væri ég ánægður. Þetta er bara ekki bara Neymar sem er að þessu,“ sagði José Mourinho við RT en ESPN segir frá.José Mourinho thinks #WorldCup stars should cut out the play-acting but that it's unfair to single out Neymar: https://t.co/dYQLZUAWuNpic.twitter.com/jqq992QYKj — ESPN FC (@ESPNFC) July 5, 2018 „Það eru dýfingar hjá öllum liðum. Menn eru að þykjast og reyna að setja pressu á dómarann. Leikurinn missir við þetta gæði og það er mjög neikvæð þróun að mínu mati,“ sagði Mourinho. „Þetta er ekki bara England og Kólumbía heldur í næstum því öllum leikjum. Fyrir vikið er orðið svo erfitt að dæma þessa leiki. Þrátt fyrir að við séum komin með VAR þá eru leikmennirnir að búa til þessi vandræði,“ sagði Mourinho. „Það kom mér sem dæmi mjög á óvart að sjá miðvörð eins og Harry Maguire dýfa sér því vanalega er hann mjög heiðarlegur náungi,“ sagði Mourinho. HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Fleiri fréttir Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Sjá meira
José Mourinho, knattspyrnustjóri Manchester United, hefur blandað sér inn í umræðuna um brasilíska framherjann Neymar og endalausan leikaraskap hans á HM í fótbolta í Rússlandi. Mourinho finnst ósanngjarnt að setja alla skömmina á Neymar því það sé miklu fleiri leikmenn á heimsmeistaramótinu sem stunda leikaraskap inn á vellinum. „Fólk er að einblína á Neymar en ef það væri bara Neymar sem vær með þennan leikaraskap þá væri ég ánægður. Þetta er bara ekki bara Neymar sem er að þessu,“ sagði José Mourinho við RT en ESPN segir frá.José Mourinho thinks #WorldCup stars should cut out the play-acting but that it's unfair to single out Neymar: https://t.co/dYQLZUAWuNpic.twitter.com/jqq992QYKj — ESPN FC (@ESPNFC) July 5, 2018 „Það eru dýfingar hjá öllum liðum. Menn eru að þykjast og reyna að setja pressu á dómarann. Leikurinn missir við þetta gæði og það er mjög neikvæð þróun að mínu mati,“ sagði Mourinho. „Þetta er ekki bara England og Kólumbía heldur í næstum því öllum leikjum. Fyrir vikið er orðið svo erfitt að dæma þessa leiki. Þrátt fyrir að við séum komin með VAR þá eru leikmennirnir að búa til þessi vandræði,“ sagði Mourinho. „Það kom mér sem dæmi mjög á óvart að sjá miðvörð eins og Harry Maguire dýfa sér því vanalega er hann mjög heiðarlegur náungi,“ sagði Mourinho.
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Fleiri fréttir Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Sjá meira