Afrískt hitamet líklega slegið Kjartan Kjartansson skrifar 6. júlí 2018 15:22 Hitamet hafa verið slegin víða um norðurhvelið síðustu dagana. Vísir/Getty Talið er líklegt að hitamet fyrir Afríku hafi verið slegið þegar mælar sýndu 51,3°C í Alsír í gær. Það er rúmlega hálfri gráðu heitara en fyrra met.Wahington Post segir að hitinn í borginni Ouargla í norðanverðri miðju Alsír sé sá hæsti sem mælst hafi með áreiðanlegum hætti í heimsálfunni. Fyrra met var 50,7°C í Marokkó í júlí árið 1961. Öðrum mögulegum hitametum í Afríku hefur verið hafnað af Alþjóðaveðurfræðistofnuninni vegna ágalla á mælingum. Stofnunin hefur ekki staðfest að met hafi verið slegið í Alsír. Fjöldi hitameta hefur verið settur um norðurhvelið undanfarna daga. Hitabylgja hefur verið víðs vegar í Norður-Ameríku og á Bretlandseyjum. Í Óman var líklegt sett met yfir hæsta lágmarkshita á sólahring þegar lægsti hiti mældist 42,6°C í síðustu viku. Alsír Loftslagsmál Marokkó Óman Veður Tengdar fréttir Met líklega slegið þegar hitinn fór ekki undir 42 gráður Hitinn fór ekki undir 42,6°C í 51 klukkustund. Það er líklega hæsti lágmarkshiti yfir sólahring sem mælst hefur á jörðinni. 2. júlí 2018 16:00 Hitamet slegin um allt norðurhvel Hásumar er nú á norðurhveli en hitinn á mörgum stöðum hefur verið sérstaklega mikill undanfarið. 4. júlí 2018 15:20 Hundruð þúsunda flýja vegna sögulegrar rigningar í Japan Að minnsta kosti fjórir eru látnir af völdum veðursins og fjölda manna er saknað. 6. júlí 2018 11:41 33 látið lífið í hitabylgjunni í Kanada Hitabylgjan er sú mesta í Quebec-fylki í áratugi. 5. júlí 2018 23:24 Mest lesið Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Innlent Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Fleiri fréttir Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur „Við veljum Danmörku“ Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Sjá meira
Talið er líklegt að hitamet fyrir Afríku hafi verið slegið þegar mælar sýndu 51,3°C í Alsír í gær. Það er rúmlega hálfri gráðu heitara en fyrra met.Wahington Post segir að hitinn í borginni Ouargla í norðanverðri miðju Alsír sé sá hæsti sem mælst hafi með áreiðanlegum hætti í heimsálfunni. Fyrra met var 50,7°C í Marokkó í júlí árið 1961. Öðrum mögulegum hitametum í Afríku hefur verið hafnað af Alþjóðaveðurfræðistofnuninni vegna ágalla á mælingum. Stofnunin hefur ekki staðfest að met hafi verið slegið í Alsír. Fjöldi hitameta hefur verið settur um norðurhvelið undanfarna daga. Hitabylgja hefur verið víðs vegar í Norður-Ameríku og á Bretlandseyjum. Í Óman var líklegt sett met yfir hæsta lágmarkshita á sólahring þegar lægsti hiti mældist 42,6°C í síðustu viku.
Alsír Loftslagsmál Marokkó Óman Veður Tengdar fréttir Met líklega slegið þegar hitinn fór ekki undir 42 gráður Hitinn fór ekki undir 42,6°C í 51 klukkustund. Það er líklega hæsti lágmarkshiti yfir sólahring sem mælst hefur á jörðinni. 2. júlí 2018 16:00 Hitamet slegin um allt norðurhvel Hásumar er nú á norðurhveli en hitinn á mörgum stöðum hefur verið sérstaklega mikill undanfarið. 4. júlí 2018 15:20 Hundruð þúsunda flýja vegna sögulegrar rigningar í Japan Að minnsta kosti fjórir eru látnir af völdum veðursins og fjölda manna er saknað. 6. júlí 2018 11:41 33 látið lífið í hitabylgjunni í Kanada Hitabylgjan er sú mesta í Quebec-fylki í áratugi. 5. júlí 2018 23:24 Mest lesið Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Innlent Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Fleiri fréttir Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur „Við veljum Danmörku“ Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Sjá meira
Met líklega slegið þegar hitinn fór ekki undir 42 gráður Hitinn fór ekki undir 42,6°C í 51 klukkustund. Það er líklega hæsti lágmarkshiti yfir sólahring sem mælst hefur á jörðinni. 2. júlí 2018 16:00
Hitamet slegin um allt norðurhvel Hásumar er nú á norðurhveli en hitinn á mörgum stöðum hefur verið sérstaklega mikill undanfarið. 4. júlí 2018 15:20
Hundruð þúsunda flýja vegna sögulegrar rigningar í Japan Að minnsta kosti fjórir eru látnir af völdum veðursins og fjölda manna er saknað. 6. júlí 2018 11:41
33 látið lífið í hitabylgjunni í Kanada Hitabylgjan er sú mesta í Quebec-fylki í áratugi. 5. júlí 2018 23:24